Morgunblaðið - 01.08.1995, Side 16
'16 C ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Einbýli
HLÉGERÐI. Fallegt einb. á
mjög góöum og rólegum stað í
Kópavogi ásamt viðbyggðri sól-
stofu og aukaib. Góö víðarverond
og fallegur garður. Verð 13,5 millj.
4479.
BYGGÐARENDI - M. SÉRÍBÚÐ.
Vandað hús 317 fm alls með sér 2ja
herb. íb. á jarðhæð. Gott ástand á húsi
jafnt utan sem innan. Rólegur og góður
staður. Verð 18,5 millj. 4153.
SVIÐHOLTSVÖR - ÁLFTAN. Vel
skipul. timburhús á einni hæð, 176 fm,
5 herb., tvöf. bílskúr. Suðurgarður. Skipti
koma til greina á ódýrari eign. Verð
12,5 millj. 4324.
Raðhús/parhús
AUSTURBRÚN
FANNAFOLD. Mjög fallegt
raðhús 132 fm á tveimur hæðum
ásamt 25 fm ínnb. bflsk. Skemmt-
II. hús á góðum stað. Góð lán
áhv. Verð 12,5 millj. 4270.
Erum með fjölda nýbygginga,
raðhusa, parhúsa, elrib. og all-
ar stæröir blokkarib. í vönduð-
um fjöibhúsum. Nú er timi ný-
bygginga framundan. Komið
við og fáið teikningar og sölu-
yfirlit.
GRAFARVOGUR
GLÆSIL. Glæsil. 192 fm einb.
á einni hæð ásamt innb. bílskúr.
Mjög skemmtíl. og vel hannað
hús. Sjón er sögu ríkari. Teikningar
á Gimli. 4316.
SUÐURÁS - ENDARAÐHÚS
SUÐURAS - RAÐH. Vorum að fá í
einkasölu mjög fallegt og vel hannað 176
fm raðhús m. innb. bílsk. Húsið er vel
staðsett. Suðurgarður. Skilast fullb. að
utan, fokh. að innan. Áhv. húsbr. 5,5
millj. Verð 9,2 millj. 4245.
DOFRABORGIR 12-18 - RAÐ-
HUS. Nýkomin í sölu glæsil. raðhús á
tveimur hæðum 150 fm í hinu nýja Borg-
arholtshverfi í Geldinganesi. Húsin
standa á fráb. útsýnisst. Þau skilast
fullb. að utan, fokh. að innan. Verð 8,3
millj. 4387.
VIÐARRIMI - EINB. Einb. á einni
hæð með innb. bílsk., alls 163 fm. Til
afh. strax fullb. að utan en einangrað
og fokh. að innan. Verð 9,8 mjllj. Eða
tilb. u. trév. Verð 10,8 millj. 4237.
Sérhæðir og
5-6 herb. íbúðir
Félag fasteignasala
HRAUNBRAUT. Falleg I20fm
sérhæð (jarðh.) í mjög góðu þríb.
Alft sér. Parket á gólfum. Hús nýl.
viðg. og mál. að utan. Skipti
mögul. á minni eign. Áhv. ca 4,5
millj. Verð 9,1 milfj. 4428.
Glæbilegt fullb. tengihús á fráb. stað,
215 fm samtals. Gegnheilt parket á gólf-
um. Vandaðar innr. Mögúl. á sólskýli
yfir bílskúr. Verð 17,9 millj. 4452.
GUÐRÚNARGATA. Falleg 90fm 4ra
herb. efri hæð í tvíb. ásamt bílsk. Einnig
er mögul. á lítilli séríb. í kj. Góð eign á
góðum stað. 4211.
KJARTANSGATA. Stórgl. bókstaf-
lega ný 3ja-4ra herb. 90 fm efri hæð í
tvíbhúsi. Sérsmíðaðar innr. í eldhúsi,
gangi og svefnherb. Parket. Nýl. raflagn-
ir og tafla. Fráb. eign á góðum stað.
4417.
ASGARÐUR. Gott endaraðhús á
tveimur hæðum. Parket á stofu og borð-
stofu. Suðursv. með miklu útsýni. 3
svefnherb. Áhv. 5,5 millj. byggsj. og
húsbréf. Verð 10,5 millj. 4070.
VESTURBERG - RAÐHÚS. Fallegt
raðhús á tveimur hæðum 158 fm ásamt
31 fm bílsk. 4 svefnherb. og 2 stofur.
Gott útsýni. Góðar innr. og gólfefni.
Skipti á ódýrara. Verð 11,9 millj. 4254.
SEUABRAUT - SKIPTI Á EINB.
Fallegt og velviðh. raðhús 190 fm ásamt
stæði i bílskýli. Skipti á einb. koma til
greina t.d. í Seljahverfi. Verð 11,5 millj.
4470.
TUNGUBAKKI - RAÐHÚS. Mjög
gott og mikið endurn. raðhús, 189 fm
alls með innb. bílsk. Húsið er allt end-
urn. að utan og er í topp standi, einnig
að innan m.a. allt nýtt á baði o.fl. Ath.
skipti á ódýrara. Áhv. hagst. ián 1,8
millj. Verð 12,4 millj. 4048.
LAUGALÆKUR. Skemmtil. raðh. m.
séríb. í kj., alls 175 fm. Góðar viðarinnr.
Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð aðeins 10,8
millj. 4218.
SKÓLAGERÐI - KÓP. Fallegt 161
fm vandað parhús á 2 hæðum ásamt
25 fm bílskúr. 4 góð svefnherb. Vandað-
ar innr. Verð 13,5 mitlj. 4003.
I smíðum
HJALLABRAUT - HF. Glæsí-
leg ca 140 fm 5 herb. íb. á 2. hæð
í góðu viðgerðu fjölb. (b. skartar
vönduöum innr. og gólfefnum,
Endurn. baðherb. o.fl. LAUS
STRAX. Áhv. 6 mlllj. húsbr. Verð
9,5 millj. 4224.
4ra herb. íbúðir
EYJABAKKI. Mjög falleg 4ra
herb. ib. á jarðhæð í góðu húsi.
Sérgarður með timburverönd. Nýl.
eldhús, gler og gluggar. Parket. 3
góð svefnherb. Góð lán áhv. Verð
7,6 millj. 4475.
;:íi
Vorum að fá í sölu fallegt endaraðhús á
einni hæð með innb. bílsk. alls um 138
fm. Fallegt hús á góðum stað. Afh. fullb.
aö utan, fokh. að innan strax. Verð
8,3-8,5 millj. Ath. skipti á ódýrari. 4409.
BOLLATANG! - MOS. Fallegt
raðh. á einní hæð með innb. bílsk. alls
142 fm. Húsið verður til afh. fljótl. fullb.
að utan og tilb. til innr., lóðin tyrfð. Áhv.
húsbr. ca 3 millj. Verð ca 9 millj.
LJÓSHEIMAR. Mjög góð 4ra
herb. 95 fm fb. á 6. hæð í stand-
settu lyftuhúsi. Vel skipul. íb. með
fallegu útsýni. Ath. skipti á 2ja~3ja
herb. Verð 6.960 þús. 3920.
ESPIGERÐI. Skemmtil. 4ra herb. 137
fm íb. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni.
Suðursv. Verð 9,5 millj. 4186.
ENGJASEL. Falleg 4ra herb. íb. á 2.
hæð, 97 fm ásamt stæði í bílskýli. Fal-
legt útsýni í vesturátt. Áhv. 1,8 millj.
Verð 7,7 millj. 1275.
‘S'552 5099
Opið virka daga kl. 9-18.
Póstfax 552 0421.
Ólafur Blöndal, sölustjóri,
Úlfar Helgason, sölumaður,
Hannes Strange, sölumaður,
Olga M. Ólafsdóttir, rltari,
Hafsteinn S. Hafsteinsson, lögfr.,
Árni Stefánsson, viðskfr. og lögg.
fasts.
HAALEITISBRAUT. Mjög
góð 4ra herb. ib. 104 fm á 2.
hæð. Nýleg eldhúsinnr. Þvottah. I
íb. Suðursvalir. Laus strax. 4035.
HOLAR - SKIPTI A STÆRRA
MIÐSVÆÐIS. Falleg 4ra herb. 83 fm
íb. í nýviðg. lyftuh. Vel skipul. íb. í góðu
standi. Vilja skipta á stærri íb. miðsvæð-
is á allt að kr. 9,0 millj. Áhv. 4,0 millj.
Verð 6,9 millj. 4125.
KAPLASKJÓLSVEGUR. Vorum að
fá í sölu góða 4ra herb. ca 95 fm íb. á
tveimur hæðum m. góðu útsýni m.a.
yfir KR-völlinn. Húsið standsett að utan.
Miklir mögul. m. efri hæðina sem er
óstúkuð. Ib. er laus í júlf. Verð 6,9 millj.
4382.
FURUGRUND - SKIPTI Á ÓD.
Góð 4ra herb. 86 fm íb. á 1. hæð í ný-
standsettu fjölb. Vill skipti á 2ja-3ja herb.
íb. í Kóp., Bökkum eða víðar. Verð 7,2
millj. 3957.
HRAUNBÆR - LAUS
STRAX. Falteg 4ra herb. 90 fm
íb. á 2. hæð í snyrtilegu fjölb.
Nýl. eldhúsinnr. Nýl. parket. Auka-
herb. í kj. Áhv. 2,6 míllj. Verð 7,5
mlllj. Lyklar 6 Gimli. 4362.
LEIRUBAKKI - GÓÐ EIGN.
Vorum að fá í sölu 96 fm 4ra herb.
íb. á 2. hæð I viðgerðu fjölbýli.
Vönduð eikarinnr. í eldh. Baðherb.
nýstands., Ijósar flisar og innr.
Suðvestursv. Verð 7 mlllj. 4343.
SUÐURHÓLAR. Falleg 4ra herb. íb.
98 fm á 2. hæð. Rúmg. stofa með par-
keti. Suöursv. Tengt fyrir þwél á baði.
Áhv. 2,7 millj. byggsj. + húsbr. Verð
6,9 millj. 4167.
ÁLFHEIMAR. Falieg og vel viðhaldin
4ra herb. íb. í góðu fjölb. miðsvæðis í
Rvík. Suðursv. Verð 7,5 millj. 4480.
JÖRFABAKKI. Mjög falleg mikið end-
urn. 4ra herb. íb. í góðu fjölb. á þessum
vinsæla stað. Eldh. og bað algjörlega
endurn. Parket á stofu. Suðursvalir.
Mögul. aö taka bíl upp í. Verð 6,8 millj.
4458.
BREIÐVANGUR - HF. Mjög góð
4ra herb. íb. ásamt aukaherb. i kj. Alls
124 fm. Húsið er nýklætt að utan. Glæsil.
útsýni af suðursv. Áhv. húsbréf og
byggsj. Verð 8,2 millj. 4415.
FÍFUSEL. Glæsil. 4ra herb. íb. ásamt
bílskýli og aukaherb. í kj. sem er hentugt
til útleigu. Parket á stofu, flísar á eld-
húsi og holi. Áhv. 3,4 m. byggsj. og 1,3
m. húsbr. Verð aðeins 7,7 millj. 4296.
BERGSTAÐASTRÆTI. Góð 3ja-4ra
herb. neðri sérhæð i tvib. Viöargólfborö
á stofu og herb. Nýl. þak á húsinu. Nýl.
raf- og hital. Verð aðeins 5,3 millj. 3342.
KEILUGRANDI. Falleg 4ra-5 herb.
114 fm íb. á tveimur hæöum ásamt
stæði í bílskýli. Rúmg. stofa og borð-
stofa. Suðursv. Mikið útsýni í norður og
suður. 4421.
ENGJASEL. Séri. góð og vel skipul.
4ra herb. 103 fm íb. á 1. hæð ásamt
stæði í bílskýli. Fallegar flísar á gólfum.
Þvottahús í íb. Stofa og borðstofa með
suðursvölum. Fallegt útsýni. Verð 7,4
millj. 3539.
DALSEL. Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð
ásamt stæði í bílskýli. Hús viðg. að ut-
an. Snyrtil. sameign. Verð 7,7 millj.
4147.
HRÍSRIMI - BÍLSKÝLI. Falleg 4ra
herb. íb. á 2. hæð í nýl. fjölb. Vandaðar
innr. Áhv. húsbr. ca 5,5 millj. Verö 8,9
millj. 4168.
ÞÓRSGATA. Glæsil, 100 fm
3ja-4ra herb. Ib., hæð og ris. Mjög
míkið endurn. innr., gótfefnl o.fl.
Hús í góðu standi. Áhv. 1,5 millj.
Verð 8,5 mlllj. 4230.
LEIRUBAKKI. Guílfalleg 4ra herb. (b.
á 2. hæð með aukaherb. í kj. Suðursv.
Flísal. bað. Falleg sameign. Verð 7,8
millj. 4163.
FRAMNESVEGUR. Góð 4ra herb.
92 fm íb. á 2. hæð í þríb. 3 svefnh., 2
stofur. Nýl. flísar og parket á gólfum.
Áhv. 3,1 millj. Verð 7,1 mlllj. 3533.
3ja herb. íbúðir
SKEGGJAGATA. Góð 3ja herb. íb.
52 fm á 1. hæð í þríb. Nýl. endurn. gler,
gluggar, þak og rennur, nýl. ídregið raf-
magn. Ekkert áhv. Verð 5 millj. 4477.
JÖKLAFOLD - HAG-
STÆTT. Glæsil. 3ja herb. 84 fm
íb. á 2. hæð. Parket á stofu, holl
og eldhúsi. Vestursv. Áhv. 3,8
mlllj. bvggsj. Verð 7,5 mlllj.
SKIPTI Á 2JA HERB. 4042.
LAUGARNESVEGUR. Falleg 3ja
herb. íb. í risi f nýl. húsi. Suðursv. Sér-
þvhús. Áhv. 2,5 millj. byggsj. Verð 7950
þús. 3017.
RAUÐALÆKUR. Falleg 85 fm íb. á
góðum stað. Parket á stofu. Sérinng.
Góð bílastæði. Verð 6,7 millj. 4161.
BOLLAGATA. Vorum að fá í sölu
góða 79 fm 3ja herb. íb. í kj. í þríb. Sér-
inng. Góð staðsetn. Áhv. byggsj. og
húsbr. 3,6 millj. Verð 5.950 þús. 4447.
ÁLAGRANDI. Mjög góð 75 fm íb. á
1. hæð m. sér garði í suður. Góðar innr.
Parket á gólfum. Góð staðsetn. Áhv.
byggsj. rík. og Isj. starfsm. rík. alls
3.150 þús. Verð 6,9 millj. 4291.
VESTURBERG - LAUS STRAX.
Falleg 3ja herb. 74 fm íb. á 1. hæð í
standsettu fjölb. Endurn. baðherb., park-
et og nýl. skápar. Áhv. 400 þús. byggsj.
Verð 5,7 millj. 1984.
ÞINGHOLTIN - LAUS STRAX.
Glæsil. endursmíðuð 3ja herb. ca 76 fm
íb. á 1. hæð. Allar lagnir, innr., gólfefni,
gluggar og gler endurn. Verð 6,3 miilj.
4041.
RAUÐARÁRSTÍGUR. 3ja herb. 58
fm íb. á jarðhæð. Góður bakgarður.
Áhv. byggsj. 2,8 millj. Verð 5 millj. 4410.
NESVEGUR - BYGGSJÓÐUR 3,0
MILLJ. Mjög góð 3ja herb. 64 fm íb.
á 2. hæð í fjórbýli. Bæði íb. og húsið að
utan í góðu standi. Suðurgarður. Áhv.
byggsj. 3050 þús. Verð 5,7 millj. 3606.
EFSTIHJALLI. Vorum að fá í sölu
mjög góða 60 fm íb. ásamt aukaherb. í
kj. með aðgangi að snyrtingu. Góð eign.
Verð 5 millj. 4412.
UGLUHÓLAR. Góð 3ja herb. 85 fm
íb. á 3. hæð. Góðar innr. og fallegt út-
sýni. Verð 5,9 millj. 3219.
SKÓGARÁS M/BÍLSKÚR. Mjög
falleg 3ja herb. íb. 86 fm á jarðh. m.
sérinng. ásamt 25 fm bílsk. Parket. Fal-
leg eldhinnr. Falleg lóð. Áhv. 3,6 millj.
byggsj. Verð 7.950 þús. 4424.
HRAUNBÆR 134 - LAUS. Óvenju
góð 3ja herb. 86 fm íb. á 1. hæð í mjög
góðu fjölb. Nýjar glæsil. flísar á gólfum.
Þvhús og geymsla inn af eldh. Vestursv.
LAUS STRAX. Verð 6,2 millj. 4259.
ENGJASEL - GÓÐ EIGN. Mjög
góð 3ja herb. 74 fm íb. á 3. hæð + ris
ásamt stæði í bílskýli. Góðar innr. og
gólfefni. Suðvestursv. með fráb. útsýni.
Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 6,8 millj. 3291.
VESTURBERG. Mjög góð 3ja herb.
77 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýstandsettu
fjöib. Parket. Suöursv. með góðu útsýni
yfir borgina. Áhv. 3,4 millj. byggsj. og
húsbr. Verð 6,1 millj. 2627.
NJÁLSGATA - FALLEG EFRI
HÆÐ. Vorum að fá í sölu mjög góða
58 fm efri hæð í tvíbýli með sérinng.
Um er að ræða laglegt bakhús með fal-
legum garði. Verð 5,4 millj. 4392.
MIÐBÆRINN - ALLT SÉR. Mjög
skemmtil. 3ja herb. ca 70 fm íb. á 2. hæð
í standsettu álitl. húsi. Allt sér m.a. sér-
inng., stofa, borðstofa, 2 herb. Þvhús í
íb. íb. er í mjög góðu standi. Áhv. 2,4
millj. byggsj. Verð 6,5 millj. 3700.
HRINGBRAUT - SKIPTI Á
STÆRRI. Mjög góð 82 fm 3ja herb.
íb. á 2. hæð í fallegu nýstands. fjölbýli
ásamt stæði í bílskýli. íb. er mjög björt
og snýr til suðurs með svölum. Vilja
skipti á stærri eign ca 9-10 millj. helst
í Vesturbæ. Verð 6,6 millj. 4187.
NJARÐARGATA - GLÆSILEG.
Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. viðg.
timburh. Mikið endurn. eign. Áhv. ca 3
millj. byggsj. Verð 6,6 millj. 4307.
HVERFISGATA. 3ja herb. 63 fm íb.
á jarðhæð. Endurn. eldhús og pípulögn.
(b. er nýmáluð. Hægt að ganga út í bak-
garð. Verð 4,4, millj. 3244.
HRAUNTEIGUR. Góð ca 77 fm kjíb.
ásamt ca 55 fm vinnuskúr á baklóð.
Mikið endurn. Laus strax. Verð 6.950
þús. 4061.
LÆKJARGATA - NÝL. ÍB. Glæsil.
85 fm íb. á 5. hæð og í risi í nýl. húsi í
hjarta borgarinnar. Suðvestursv. Þvotta-
aðstaða í ib. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð
9,2 millj. 4073.
ÁLFHÓLSVEGUR - BÍLSKÚR.
Falleg 70 fm íb. á 2. hæð (efri) í 4ra íb.
húsi sem er Steni-klætt að utan. Sér-
þvhús. Fallegt útsýni. Áhv. ca 3,0 millj.
byggsj. og húsbr. Verð 6,8 miilj. 4065.
ÆSUFELL - LAUS. Ca 85,3 fm ib.
á 5. hæð í lyftuhúsi sem er allt nýl. stand-
sett að utan og málað. Suðursv. 2 rúmg.
svefnherb. Þvottaaðstaða á hæð. Verð
aðeins 5,7 millj. 3966.
BERGÞÓRUGATA. Nýkomin í sölu
snotur 77 fm íb. á 1. hæð í þríb. End-
urn. bað, gluggar og gler. Björt íb. Garð-
ur í suður. Verð 6,2 millj. 3904.
2ja herb. íbúðir
FREYJUGATA. Góð 2ja herb. íb. 47
fm á 2. hæð í ágætu húsi. Nýl. þak og
rafmagnstafla. Suðurgarður. Áhv. 1
millj. byggsj. Verð 4,1 millj. 4471.
FRAKKASTIGUR. Falleg
„penthouse''-íb. í nýl. húsi á góð-
um stað ásamt stæði í bílskýli.
Sérinng. Parket. Sauna og líkams-
ræktaraðstaða í kj. Áhv. 3 millj.
byggsj. Verð 6,5 millj. Áhugaverð
og skemmtíi. eígn. 4480.
SKEGGJAGATA - ODYRT. 2ja
herb. 47 fm íb. í kj. í þríb. Nýl. þak er á
húsinu. íb. er samþ. Verð aðeins 3,9
millj. 4124.
ASPARFELL. Mjög falleg 50 fm
íb. í nýi. viðgerðu fjölb. Nýl. parket
á stofu. Góðar innr. Verð aðeíns .
4,3 millj. 4451.
ÁLFTAMÝRI. Failegt björt og góð 43
fm íb. í kj. í góðu fjölb. Mjög góð stað-
setn. Áhv. 1750 þús. húsbr. Verð 3,8
millj. 4240.
STIGAHLÍÐ. Björt og góð 2ja herb.
52ja fm íb. í kj. í góðu fjórbýli. Nýl. end-
urn. bað. Áhv. 2,7 millj. byggsj. Verð
4,6 millj. 4256.
HRAUNBÆR. Rúmg . 63 fm íb. á efstu
hæð í góðu fjölb. (b. er nýl. máluð og
nýl. teppi. Suðursvalir. Húsið er klætt
að utan að hluta til. Verð 4,9 millj. 3971.
VÍKURÁS - ÓDÝR. Falleg 2ja herb.
57 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölb. Áhv. 2
millj. byggsj. Verð aðeins 4,5 millj.
4336.
HRINGBRAUT
Góð 2ja herb. 62 fm íb. á 4. hæð með
aukaherb. í risi. Nýl. gler og gluggar.
Suðursv. Góð lán áhv. Verð 5,7 millj.
4432.
MIÐBÆRINN - M.
BÍLSK. Vorum að fá í sölu sérl.
góða 75 fm 2ja herb. Ib. á 3. hæð
f 6 fbúða nýt. húsi. ásamt stæði í
bíthúsi. Ath. með skipti á stærri
eign miðsvæðis á ca 10-12 milij.
Verð 5,8 millj. 4414.
KVISTHAGI. Vorum að fá í sölu góða
2ja herb. 55 fm íb. í kj. í þríb. íb. í góðu
standi. Falleg lóð. Áhv. byggsj. og
húsbr. alls 2.550 þús. Verð 5.350 þús.
4446.
ÞÓRSGATA Sérl. skemmtil. ca 45 fm
2ja herb. risíb. í góðu standi m. stórum,
fallegum kvistglugga. Parket á gólfum.
Áhv. húsbr. 1.750 þús. Verð 3.950 þús.
4313.
HRAFNHÓLAR - LAUS STRAX.
Góð 2ja herb. 43 fm ib. á 8. hæð í stand-
settu lyftuh. m. stórgl. útsýni yfir landið
og miðin. Áhv. 240 þús. byggsj. Verð
3,9 millj. 4403.
BERGÞÓRUGATA. Góð 2ja herb.
51 fm íb. miðsvæðis í Rvík. (b. er í góðu
standi. Gengið út í garð bakatil. Verð
4,8 millj. 4335.
MELABRAUT - SELTJN. Mjög
mikið endurn. björt og góð 2ja-3ja herb.
68 fm íb. á jarðh. í þríb. Sérinng. Parket
á gólfum. Gluggar, gler, lagnir og bað-
herb. endurn. Verð 5,8 millj. 4046.
MEISTARAVELLIR. Mjög björt og
góð 2ja herb. 57 fm íb. á 4. hæð í nývið-
gerðu fjölb. Nýl. parket á stofu. Verð
5,4 millj. 4109.
SELJAVEGUR - RISÍBÚÐ. Góð
risíb. ca 50 fm í góðu fjölb. Vill skipta á
stærri íb. í nágr. Áhv. 1,8 millj. Verð 3,9
millj. 4400.
HRAFNHÓLAR - GOTT VERÐ.
Góð 2ja herb. 43 fm íb. á 8. hæð í stand-
settu lyftuhúsi með glæsil. útsýni. IBÚÐ-
IN ER LAUS STRAX. Verð 3,9 millj.
4403.
ÆSUFELL - HAGSTÆÐ LÁN.
Mjög góð 54 fm 2ja herb. íb. í góðu lyftu-
húsi með húsverði. Endurn. eldhús. Gott
skipulag. Suðursv. m. góðu útsýni. Áhv.
byggsj. 2,9 millj. Verð 4.950 þ. 3214.
GRETTISGATA. Mikiðendurn. 32 fm
íb. í kj. í góðu húsi. Laus fljótl. Verð 2,6
millj. 3093.
NÖKKVAVOGUR - SÉRINNG.
Vorum að fá í sölu 2ja herb. 53 fm íb. í kj.
ítvíb. Ról. staður.Verð4,8 millj. 4236.
ASPARFELL. 2ja herb. ca 54 fm íb.
á 1. hæö. Áhv. ca 2,5 millj. Verð aðeins
4,3 millj. 4092.
SKÓLAGERÐI - KÓP. 2ja herb. ca
56 fm neðri hæö í tvíbýli. Sérinng. Verð
4,8 millj. 3710.
HRAUNBÆR. Rúmg. ca 63 fm íb. á
efstu hæð í góðu fjölb. V. 4,9 m. 3971.