Morgunblaðið - 01.08.1995, Síða 22

Morgunblaðið - 01.08.1995, Síða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 MORGUNBLAÐIÐ (t % Einbýlis- og raðhús Granaskjól - heil húseign tvær samþykktar íbúðir 167 fm húseign hæö og Kj. Á efri hæð er 96 fm íb., samt. stofur, 2 svefnherb., svalir. 72 fm íb. í kj. Góð stofa, 2 svefnherb. Nýi. þak. Hús í góðu ástandi. Verð 13,8 millj. Klettagata - NYTT 305 fm einbhús. 50 fm tvöf. innb. bílsk. 4 svefnherb. auk vinnuherb. Arinn í stofu. Parket og flísar á gólfum. Húsið er allt hið vandaðasta. Mjög falleg staðsetn. Holtsbúð - NYTT 154 fm einl. timbureinb. Góð stofa, 2-3 svefnherb. Parket. Góö ræktuð lóð. Verð 13,5 millj. Asgarður - NYTT 110 fm raðh. tvær hæðir og kj. 3-4 svefn- herb. Nýtt gier og gluggar. Skjólgóð lóð. Verð 9,0 millj. Frostaskjól - NYTT Glæsil. 226 fm tvíl. einbhús með innb. bílsk. 3-4 rúmg. svefnherb., mjög vandaðar innr. Fallegur ræktaður garöur. Sökklar að garð- skála komnir. Eign í sórfl. Víðimelur. % FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 4ra, 5 og 6 herb. Þorfinnsgata - NY Góð 93 fm íb. á neðri hæð í þrib. Sérinng. 2 svefnherb. 1 herb. I kj. Nýl. þak. Ræktuð lóð. Ránargata - NY Góö 152 fm íb. á 3. hæð í þrlb. 4 herb. Park- et. Pvhús í íb. Góð sameign. Laus nú þeg- ar. Verð 10 millj. Flyðrugrandi - NY Falleg 126 fm Ib. á 3. hæð. Góð stofa, 4 svefnherb. Stórar og góðar suðursv. Þvhús á hæð. Skipti mögul. á 3-4 herb. íb. á svip- uðum slóðum. Miðleiti - Gimli. Glæsileg og vel ínn- réttuð 115 fm ibúð á 2. hæð í húsi eldri borg- ara. Saml. stofur. Rúmgóðar suðursv. Fallegt útsýni. 2 svefnherb., 2 baðherb. Góð sam- eign. Stæöi í bílskýii fylgir. íb. er til afh. strax. Glæsil. 230 fm einbhús, tvær hæðir og kj. Á hæðinni eru saml. stofur, stór og mikil verönd þar útaf. Uppi eru 3 rúmg. svefnherb. Parket á gólfum. í kj. er 3ja herb. íb. Húsið er mikið end- urn. Stór ræktuö lóð. Gljúfrasel - einb./tvíb. 250 tm einb. tvær hæðir og kj. Saml. stofur, 4 svefn- herb. 2ja herb. íb. í kj. 42 fm bílsk. auk 42 rýmis þar undir. Ýmsir mögul. Verð 17,5 millj. Kríunes. Skemmtil. 187 fm einb. saml. stofur. Parket. 4-5 svefnherb. 45 fm bílsk. Falleg ræktuð lóð. Áhv. hagst. langtímalán. Verð: Tilboð. Birtingakvísl. Skemmtil. 153 fm tvíl. raðhús með innb. bílsk. Niðri er forst., 4 svefn- herb., gestasn. o.fl. Uppi er stofa, garðstofa þar útaf, eldhús, baðherb., og eitt herb. Háaloft yfir öllu. Áhv. 2,2 millj. byggsj. Verð 12,9 millj. Hlíðarbyggð - Gb. Faiiegt2iofm endaraðhús með innb. bílsk. Góðar stofur, 3-4 svefnherb., gufubað. Gróinn garður. Verð 13,7 millj. Hjallasel. Mjög fallegt 238 fm tvfl. endaraðhús auk rislofts. 2 stofur með blóma- skála útaf, 5 svefnherb., 2 baðherb. Parket. Flís- ar. Bílsk. Áhv. 3 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. Eign í sérfl. Skeiðarvogur. Gott 141 fm raðh., tvær hæðir og kj. þar sem ér 2ja herb. séríb. 4 svefn- herb. á efri hæðum. Verð 10,5 millj. Giljaland. Mjög gott 197 fm raðh. ásamt 23 fm bílsk. Stór stofa. Svalir. 5 svefnherb. Nýtt þak. Bílast. við inng. Áhv. 4 millj. húsbr. Verð 14,5 millj. Reykjabyggð - Mos. Skemmtil. 136 fm einlitt timbureinb. 4 svefnherb. Parket. 35 fm bílsk. Verð 12 millj. Hlíðarhjalli - útsýni. skemmtn. 182 fm tvíl. einbhús. Stórar saml. stofur, 5 svefn- herb. Parket. Stórar suðursv. 28 fm bílsk. m. kj. undir. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 17,7 millj. Tjamarflöt. 150 fm einl. einbhús auk 40 fm bílsk. Góð stofa m. „terrace" útaf, 3 svefn- herb., gróinn garður. Húsið þarfn. standsetn. Áhv. 8,7 millj. húsbr. o.fl. Verð 12,2 millj. Byggingarlóðir. Höfum til sölu bygg- ingarlóðir á eftirtöldum stööum: 830 fm v. Bolla- garða, 690 fm við Skildinganes, 1500 fm sjáv- arlóð á Arnarnesi, 1540 fm við Lambhaga, Bessastaðahreppi. Hvassaleiti - NY 127 fm ib. á 2. hæð ásamt bílsk. Stór stofa, 3 svefnherb. + aukaherb. í kj. Útsýni. Húsiö i góöu standi að utan. Laus fljótl. Kleppsvegur - NY Mjög falleg 4ra-5 herb. íb. á 3. hæö. Nýl. eldhúsinnr. Parket á gólfum. Verð 6.950 þús. Góður kostur í fasteignaviðskiptum - Kaupendur stærri eigna athugið! Nú eru í boði hagstæð lán til 25 ára án affalla auk hefðbundinna lána í húsbréfakerfinu. Pessi kjör auðvelda mjög kaup stærri eigna. Leit- ið betri upplýsinga hjá okkur um lánakjör. Uppl. liggja frammi. Seljendur stærri eigna, nú ætti að vera rétti tíminn til þess að skrá eignina til sölu. Naustahlein - við Hrafnistu Hafnarfirði. Til sölu afar vandað 3ja herb. 90 fm einlyft endaraðhús í tengslum við þjónustu DAS í Hafnarfirði. Góð stofa, 2 svefriherb. Park- et og flísar á gólfum. Góðar innréttingar. Laust strax. Upplýsingar á skrifstofu. Öldugata. Falleg 80 fm íb. á 2. hæð. Saml. stofur, 2 svefnh. Parket. Nýtt gler, gluggar og þak. Áhv. 4,8 millj. mjög hagst. lán. Verð 7,6 millj. Álfheimar. Góa 96 fm íb. á 4. h. Saml. stofur, 2 svefnh. Suðursv. Gott útsýni. Verð 6,9 millj. Dverghamrar. Mjög góð 115 fm efri hæð í tvíb. Góð stofa, suðursv., 3 svefnherb., þvhús í íb. 25 fm bílsk. Áhv. 2,0 millj. byggsj. Verð 10,9 millj. Falleg íb. á friðsælum stað. Eskihlíð. Góð 87 fm efri hæð í fjórb. Saml. stofur, suðursv. 40 fm bílsk. Verð: Tilboð. Skip- ti á minni íb. mögul. Heiðarás. Skemmtil. 170 fm efri sérh. í þríbh. Stór stofa, eldh. m. nýl. innr. 3 svefnh. Áhv. 3,6 millj. húsbr./byggsj. V. 12,0 m. I miðborginni - NY Björt 65 fm íb. á 3. hæö í góðu steinhúsi. Sérhiti. Lögn fyrir þvvél. Sameign í endur- nýjun. Góöur hússj. Laus. Verð: Tilboð. Hofsvallagata - NY Skemmtil. og björt 73 fm risíb. í fjórb. í fal- legu steinh. Áhv. 3,2 millj. byggsj. og hús- br. Verð 6,8 millj. Eyjabakki. Góð 87 fm ib. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvhús'f íb. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Skipholt. 175 fm ib. á 3. hæð (efstu). 42 fm tvöf. bílsk. 3 saml. skiptani. stofur. 4 svefnh. Góðar suöursv. Verð 11,0 millj. Hvassaleiti. Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur. Nýl. eldhinnr. Parket. Suðvestursv. 20 fm bílsk. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Skipti mögui. á íb. í Heima- eða Vogahverfi. Skerjafjörður. 133 fm íb á 2. hæð i virðul. timburh. Tvær til þrjár stofur. Parket. Svalir. Mikið útsýni. Ægisíða. Háaleitisbraut. Mjðg gðð 105 tm íb. á 3. hæö. Rúmg. stofa, 3 svefnherb. Vestursv. Áhv. 3,5 millj. byggsj. Verð 7,7 millj. Laus strax. Stelkshólar. Falleg 77 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnh. Vestursv. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 6,0 millj. Snyrtil. íb. Skaftahlíð. Góð 83 fm íb. á efstu hæð (ris) í fallegu steinhúsi. 2 svefnherb. Vfirbyggðar suð-vestursv. Verð 7 millj. írabakki. Snyrtil. 65 fm íb. á 1. hæð. Tvennar svalir. 2 svefnherb. Parket. Verð 6,3 millj. Tómasarhagi. Góð 2-3ja herb. risíb. í fjórb. Stór stofa. Stórar svalir. Stórkostlegt sjávarútsýni. Þvherb í íb. Verð 7,5 m. Dalaland. Góö nýstandsett 120 fm íb. á 1. hæö ásamt bílsk. Góð stofa. Suðursv. 4 svefnherb. Þvottah. í íb. Parket. Húsið í góðu standi að utan. Verð 10,5 millj. Irabakki. Góð 90 fm íb. á 2. hæö ásamt herb. í kj. Áhv. 3,1 millj. byggsj. Verð 7,0 millj. Við Landspítalann. Mjög góð 90 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2-3 svefnh. Parket. Herb. í kj. m. aðg. að snyrtingu. Laus strax. Verð: Tilboð. Hraunbær. MjöggóðlOOfmíb. á3. hæð neðst í Hraunbænum. 3 svefnherb. Suðursv. Áhv. 3,9 millj. húsbr. Verð 7,5 millj. Þinghólsbraut. Glæsil. 120 fm neðri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefnherb. Bílsk. Mjög fallegt sjávarútsýni. Verð 11,5 millj. Eignaskipti mögul. Fróðengi. Höfum í sölu glæsil. níu íb. hús. íb. eru 2ja, 3ja og 4ra herb. afh. fullb. fljótl. Fal- legt útsýni. Bílsk. getur fylgt. Sanngjarnt verð. Góð 120 fm efri sérhæð ásamt bílsk. 2-3 saml. stofur. 3 svefnherb. Suðursv. Bað og eldhús nýl. endurn. Laus fljótlega. Verð 12,7 millj. Hólmgarður. Falleg 82 fm neðri sérh. 2 svefnherb. + forstofuherb. Nýl. innr. í eldh. End- urn. baðherb. Áhv. húsbr. 2,1 millj. Verð 7,4 millj. Furugerði. Falleg 94 fm íb. á 1. hæð í góðu fjölb. 3 svefnherb. Suöursv. Útsýni. Áhv. 5,4 millj. húsbr. Verð 9 millj. Bræðraborgarstígur. Mjög falleg nýinnr. 81 fm íb. í kj. m. sérinng. 2-3 svefnherb. Parket. íb. er laus strax. Verð 6,9 millj. Furugrund - NY Falleg og björt 3ja herb. endaíb. á 3- hæö ásamt herb. í kj. Þvhús í íb. Parket á gólfum. VÖnduð íb. Gott útsýni. Laus strax. Laugavegur. 60 fm (b. á 2. hæð í bak- húsi (steinh.) ásamt 60 fm vinnuaðstöðu á jarðh. Hagamelur. Goð 70 fm ib. á 2. hæð. 2 svefnherb. Suðursv. Verð: Tilboð. Kirkjulundur - Gbæ. góö ioofm íb. á 2. hæð í húsi eldri borgara við Kirkjulund. Áhv. hagst. lán við byggsj. Frekari uppl. á skrifst. Mávahlíð. Skemmtil. 86 fm íb. á 2. hæð. Saml. skiptanl. stofur, 1 svefnherb. Stór, ræktuð lóö. Laus strax. Verð: Tilboð. Hrísateigur. Mjög góð 80 fm neðri sérh. í þríbh. 2 svefnh. Parket. Bílskúr. V. 7,5 m. Frostafold. Góð 90 fm íb. á 1. hæð. Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 7,6 millj. Skúlagata. MjðggóðSOfmíb.ál.hæð. 2 svefnherb. Parket. Áhv. 3,3 millj. byggsj. Álagrandi. Skemmtil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 2 svefnherb. Verð 6,9 millj. Bollagata. Góð 78 fm Ib. i kj. með sérinng. 2 svefnherb. Áhv. 3,6 millj. húsbr. Verð: Tilboð. Berjarimi. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Afh. strax. Vandaðar innr. Parket. Stæði í bíl- skýli. Verð 8,3 millj. Framnesvegur - NY 60 fm íb. ó 1. hæö. Ib. er mikiö endurn., nýtt gler, þak o.fl. Áhv. 1,5 millj. byggsj. Verð 5,3 millj. Sörlaskjól - NY Nýstandsett 60 fm íb. í kj. Nýtt parket. Hús- ið nýtekiö í gegn aö utan. Laus strax. Verð 5,7 millj. 0PIÐ VIRKA DAGA KL.9-18. Jón Guðmundsson, sölustjórí, lögg. fasreigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur og lögg. fasteingasali. P FASTEiGNAMARKAÐURiNN HF -------- --------------= Óöinsgötu 4. Símar 551-1540, 552-1700 ------ —■■■ = Snorrabraut - NY Góð 61 fm íb. á 1. hæð. Suðursv. ib. nýmál. Laus strax. Verð 4,5 millj. Grettisgata - NY 37 fm íb. á 3. hæð. Sameign í endurn. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 2,9 millj. I miðbænum - NY Mjög falleg stúdióib. á 3. hæð (efstu). íb. er öli nýtekin í gegn, nýjar lagnir. Frábærar suð- ursv. Parket á gólfum. Vesturborgin - NY Skemmtil. 62 fm íb. á 2. hæð í nýl. fjölbhúsi. Gott útsýni. Áhv. 3,0 millj. húsbr. Verð 5,4 millj. Vesturgata. 2ja herb. íb. á 4. hæð („penthouse") í nýl. fjórbýlish, Glæsil. útsýni. íb. er til afh. strax. tilb. u. trév. Ðollagata. 52 fm íb. í kj. Parket. Áhv. byggsj. Verð 4,5 millj. Urðarstígur. Góö 30 fm kjíb. í þríb. Verð 2,5 millj. Kleppsvegur. Mjög góð 36 fm íb. á 8. hæð. Mikið endurn. Áhv. 2,2 millj. húsbr. Asholt. Falleg 2ja herb. íb. (lyftuh. Stæði í bílskýli. Áhv. 4,0 millj. húsbr. Verð 5,8 millj. Álagrandi. Falleg 63 fm ib. á 2. hæð. Rúmgóð stofa. Suðvestursv. Góðar innr. Verð: Tilboð. Laus strax. Laugarnesvegur. Rúmg. 67 fm íb. á 1. hæð. Húsið nýviðg. að utan en ómálað. Laus nú þegar. Verð 5,6 millj. Hlíðarhjalli. Falleg 65 fm íb. á jarðh. í tvíb. Sérinng. Sérlóð. Góðar innr. í eldh. Þvot- tah. í íb. Fallegt útsýni. Laus strax. Verð 6,3 millj. Dvergabakki. Falleg talsv. endurn. 67 fm íb. á 1. hæð. Rúmg. stofa með austursv. Nýtt tvöf. gler. Góð sameign. Laus. Lyklar. Verð: Til- boð. Kvisthagi. Mjög falleg mikið endurn. 54 fm íb. í kj. m. sérinng. Parket. Fallegur garður. Áhv. 2,5 millj. húsbr./bsj. V. 5.350 þ. Austurberg. góö ss fm íb. á 4. hæð. Stórar svalir meðfram íb. Blokk og sameign í góðu standi. Áhv. 3,4 millj. bygg- sj. Verð 5,0 millj. Laus strax. Atvinnuhúsnæði Vantar 100-200 fm húsnæði á götu- hæð innan Elliðaáa eða á góðum stað í Kópav. Góð aðkoma og lofthæð skilyrði. Laugavegur 20b. Til sölu heil hús- eign, heildargólffl. 570 fm. Á götuhæð eru 3 verslpláss. Á 2. hæð eru skrifstofur auk mat- stofu, og á 3. hæð og í risi eru íbúðir. Allt húsið hefur verið tekið í gegn nýl. og er í mjög góðu ásigkomul. Ingólfsstræti - heil húseign. Vorum að fá í sölu 430 fm húseign sem skiptist í 220 fm á götuhæð ásamt tveimur skrifstofu- hæðum 105 fm hvor. í miðborginni. 270 fm skrifsthæð á 2. hæð. Laus strax. Góð greiðslukj. Hjallabrekka - Kóp. Tiisöiui60fm atvhúsn. sem skiptist \ tvö jafnstór pláss á efri hæð í mjög góðu húsi. Iðnbúð - Gbæ. Til sölu 113 fm iðn- húsn. á jarðh. Einnig til sölu í sama húsi 113 fm íb. á efri hæð. Áhv. 4,8 millj. Verð 9,2 millj. LágmÚIÍ. TíI sölu eftirfarandi: 390 fm skrif- sthæð, 1000 fm óinnr. skrifsthúsn. (getur selst í einingum), 1170 fm versl- og þjónustuhúsn. á götuhæð og 100 fm iönhúsn. m. góðri aðkomu og innk. J Hús keypt með lang- tímaláni frá Handsali I • FYRIR skömmu var samþykkt hjá fasteigna- | sölunni Borgareign kaup tilboð í húseignina Hátröð 3 í Kópavogi. Kauptilboð þetta er merkilegt fyrir þær sakir að þar var ekki fyrirvari um samþykki Húsbréfadeildar Hús- i næðisstofnunar, heidur var fyrirvari um kaupin hin nýja lánafyrirgreiðsla frá Hand- sali hf. • „Kaupandinn gat ekki féngið húsbréf, en ! var að selja dýra eign út á landi og þurfti i einhvers konar langtímalán til þess að geta keypt þessa eign í Kópavogi," sagði Karl Gunnarsson hjá Borgareign. „Samkvæmt reglum Húsbréfadeildar hafði hann ekki rétt til að fá þar lán vegna þess að hann var að kaupa sér ódýrari eígn en hann var að selja. Engu að síður vantaði hann lán til að fjár- magna íbúðarkaupin. Hin nýja lánafyrirgre- iðsla hjá Handsali gerði honum kleift að kaupa þessa eign. „Margir eru í þeirri stöðu að geta ekki fengið húsbréf," sagði Karl ennfremur. „Fyr- ir því eru ýmsar orsakir. Hinir nýju lánsmögu- ieikar geta gert þeim kleift að eignast hús eða íbúð með þeim kjörum sem Handsal býð- ur á lánum til allt að 25 ára. Þeir sem eiga möguleika á að fá húsbréf geta einnig haft gagn af þessari lánafyrirgre- iðslu. Tökum sem dæmi ungt fólk sem ætlar að kaupa íbúð á 5 millj. kr. og á 500.000 kr. HÁTRÖÐ 3 í Kópavogi. í kaupilboðinu var ekki fyrir- vari um samþykki Húsbréfadeildar Húsnæðisstofnun- ar, heldur var fyrirvari um kaupin hin nýja lánafyrir- greiðsla frá verðbréfafyrirtækinu Handsali hf. í reiðufé. Þetta fólk gæti fengið 3,5 millj. kr. í húsbréfum og 1 millj. kr. frá Handsali, ef fólkið getur fengið lánsveð. Með þessu móti getur þetta unga fólk komist inn í eigin íbúð og borgað um 28 þúsund krónur af lánunum á mánuði, sem er minna en flestir þurfa að borga í leigu fyrir tilsvarandi íbúð. Ég vil leggja áherslu á að þessir nýju lánsmöguleikar hjá Handsali eru ekki bara góður' valkostur fyrir þá sem ætla að kaupa stórar eignir'heldur fyrir allflesta sem ætla að kaupa sér íbúð, sagði Karl að lokum. Verðbréfafyrirtækin Handsal og Fjárfestingaiélagið Skandia bjóða nú þeim sem ekki fá næga fyrirgreiðslu í húsbréfa- kerfinu lán í allt að 25 ár með 7-8,25 prósent vöxtum. Þessir vextir eru hærri en í húsbréfa- kerfinu en á móti kemur að engin afföll eru á þessum lánum, en þau eru nú um 11,5 prósent á húsbréfum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.