Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 30

Morgunblaðið - 03.09.1995, Síða 30
» 30 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ í haust og vetur gefst gott tækifæri til að breyta áhyggjum í uppbyggjandi orku og fá um leið þjálfun í samskiptum! Markviss málflutningur og áhrifarík fundarstjórn! ITC stendur fyrir námskeiðum fyrir fólk á öllum aldri í fundarsköpum, fundarstjórn og ræðumennsku. Setjum saman námskeið fyrir mismunandi hópa og einstaklinga, allt eftir óskum hverju sinni. Allar upplýsingar gefur fræðslustjóri ITC, Siqríður Jóhannsdóttir. í símum 568 2750 og 568 1753.^ > Ávaldi örlaganna y Heilsubitastaður Grœnmetis- námskeib Candita 4 kvöld kr. 7.300. Fyrsta námskeið hefst 11. sept. kl. 20.15 Annað | námskeið hefst 12. sept. kl. 20.15 Þriðja | námskeið hefst 25. sept. kl. 20.15 Fjórða | námskeið hefst 26. sept. kl. 20.15 Allt hráefni er laust vib sykur, hvítt hveiti, ger og óæskileg aukaefni. Stuölum oð aukaefnalausu fœöi. Skólavörbustíg 8b, sími 552-2028, hs. 567-1812 Opib frá kl. 11.30-20.00. VERZLUNARSKOLIISLANDS Öldungadeild Innritun á haustönn öldungadeildar Verzlunarskóla íslands fer fram á skrifstofu skólans Eftirfarandi námsgreinar verða í boði: Bókfærsla Bókmenntir Danska Efna- og eðlisfræði Enska Franska íslandssaga Islenska Lögfræði Mannkynssaga Markaðsfræði Rekstrarhagfræði Ritvinnsla Stjórnun Stærðfræði Tölvubókhald Tölvunotkun Verslunarréttur Vélritun Þýska Áföngum ofangreindra námsgreina er hægt að safna saman og láta mynda: ■ Próf af bókhaldsbraut eða skrifstofubraut. ■ Verslunarpróf. ■ Stúdentspróf. Skólagjald er í hlutfalli við kenndar kennslustundir. Umsóknareyðuböð og námslýsingar fást á skrifstofu skólans, Ofanleiti 1. Verzlunarskóli íslands Starfsnám Lœrið fijá þeim sem þekkja þarfir viðskiptalífsins Bókhalds- og tölvunám Kennslugreinar: Almenn tölvunotkun - stýrikerfið WINDOWS 95 Töflureiknirinn EXCEL Gagnagrunnurinn ACCESS Ritvinnslukerfið WORD for Windows 6.0 Bókfærsla Tölvubókhald (Opus-Alt) 208 kennslustundir. Verð kr. 51.800. Kennsla hefst 11. september og náminu lýkur með prófum í desember. VR og mörg önnur stéttarfélög og starfsmenntasjóðir styrkja þátttöku félagsmanna sinna. Upplýsingar og innrítun á skrífstofu Verziunarskóians, Ofanleiti í.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.