Morgunblaðið - 03.09.1995, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ
lofsyrði um þá sem fara í hinstu
ferðina, en við gerum nú hluti sem
við eigum ekki að gera af því að
eitthvað knýr okkur til þess.
Ég kveð þig, Hrói, að sinni og
bið góðan Guð og hans einkason
að blessa heimkomu þína í því
ferðalagi sem þú hefur nú lagt upp
í, einnig Kristínu og þína hánustu.
Jón Magnússon.
h/f
- Ábyrg þjónusta í áratugi.
Sími: 588 9090 Síðumúla 21
Hæð í Vesturborginni
Óskast. 110-140 fm 5-6 herb. hæð,
sérhæð eða hæð og ris í Vesturborginni
óskast til kaups. Eignin mætti giarnan vera
á Melum eða Högum. Traustur kaupandi.
Einbýii í Fossvogi óskast.
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að út-
vega 150-250 fm einb. í Fossvogi. Góðar
greiðslur í boði.
HÆÐIR
Bugðulækur - nýkomin í
sölu. 5 herb. falleg og vönduð efri sérh.
sem er um 110 fm auk 40 fm bílskúrs.
4 svefnh. Endurn. gluggar, baðh. o.fl. Áhv.
sala. V. 10,5 m. 4755
Furugrund. Góð 88 fm 3|a herb. ib.
á 2. hæð ásamt aukaherb. I kj. Blokkin var
standsett 1993. Áhv. tæpl. 4,0 m. V. 6,8 m.^ *
4655
2JA HERB.
Ljósheimar 22, 6. hæð D
- OPIÐ HÚS.
Glæsil. nýlega standsett 2ja herb. íb. á 6.
hæð í lyftuh. Parket. Fráb. útsýni. íb. verður
til sýnis í dag sunnudag milli kl. 14-16.
V. 5,6 m. 4667
ERTU í SÖLUHUGLEIÐINGUM???
Ein ókeypis auglýsing og skoðunargjald innifalið í sölu-
þóknun.
Nýtið ykkur það og skráið eign ykkar í sölu hjá okkur.
Það kostar ekkert að reyna!
BORGAREIGN, fasteignasala,
Suðurlandsbraut 14, sími 5 888 222.
★ Opið hús ★
í dag frá kl. 14-17
Hverafold 116
— efri hæð + aukaíb.
Efri hæð: Forstofa, hol, góð stofa, 2 svefnh.,
gott eldhús og baðherb. Stórar suðursvalir.
Ca 30 fm bílskúr. Möguleiki á að útbúa 3.
svefnherbergið. Eigninni fylgir sér ca 50 fm
íb. á jarðh. Fullb. vönduð eign. Verð 13,0
millj. Magnússýnireignina milli kl. 14 og 17.
Berjarimi — Grafavogi
Fallegt og vandað parhús ca 185 fm. Á neðri
hæð er forstofa, hol, góð stofa og garð-
stofa. Vandað eldhús. Gestasnyrting. Á efri
hæðinni eru 4 rúmg. herb. og baðherb.
Eignaskipti möguleg á minni eign, gjarna
hæð á verðbilinu 7,5-8,5 millj. Áhv. húsbr.
ca 6,0 millj. Verð 12,5 millj.
Kópavogur — Fossvogur
Vorum að fá í einkasölu fallega 4ra herb. íb.
á 1. hæð ásamt bílskúr í vönduðu fjórbýli
við Álfatún. Sérsuðurverönd. Verð 10,9 millj.
Vidarrimi
Vandað einbýli á einni hæð ca 185 fm m.a.
3 eða 4 góð svefnh. Góðar stofur. Ca 30 fm
bílsk. m. góðri lofthæð. Eignin er fullb. að
utan og tilb. u. trév. að innan. Til afh. strax.
Verð 11,9 millj.
Gluggatjaldaefni frá kr. 200pr. metri.
Rúmteppaefni n 995pr. metri.
Handklæði, rúmfatnaður og fieira.
Opið frá kl. 10-18 virka daga og kl. 10-14 laugardaga.
V
SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 37
\
VILTU BÚAÍ
VESTURBÆNUM?
Nýtt, vandað raðhús * 207 fm á tveimur hæðum * fjöl-
breyttir möguleikar á innréttingum * frágengin lóð og
upphituð bílastæði * tilbúið undir tréverk * eða fokhelt
að innan og fullfrágengið að utan * skemmtilegt og fjöl-
skrúðugt umhverfi * í nágrenni við Sundlaug Vesturbæj-
ar, KR-völlinn og gamla miðbæinn * traust byggingarfyr-
irtæki - 20 ára reynsla.
Allar frekari upplýsingar veita:
Fasteignasalan Ásbyrgi hf.,
sími 568 2444
Birgir R. Gunnarsson,
sfmi 553 2233.
BIRGIR R. GUNNARSSON HF.
BYGGIIMGARFYRIRTÆKI
STÍGAHLÍÐ 64, SÍMI 553-2233
Opið hús
í dag milli kl. 14 og 17
Hrísmóar 2A, Garðabæ
Gullfalleg 104 fm íbúð í vönduðu litlu fjölbýli í hjarta Garðabæjar.
3 svefnherb. og falleg stofa. Suðursvalir. Stutt í alla þjónustu.
Áhv. 4,9 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. Guðrún og Gunnar taka á
móti ykkur í dag milli kl. 14 og 17.
Melabraut 13, Seltjn. - sérhæð
101 fm falleg sérhæð í vönduðu þríb. 3 svefnherb., rúmg. stofa,
suðursv. nýl. baðherb. 28 fm bílsk. Áhv. 5,2 millj. Verð 9,7 millj.
Edda sýnir milli kl. 14 og 17.
Gullengi 17, glæsiíbúð
128 fm gullfalleg íb. í vönduðu nýju 6-íb. húsi ásamt 42 fm tvöf.
bílsk. Vandaðar innr. og gólfefni. Tvennar svalir. Laufskáli. Áhv. 4,5
millj. Verð 11,3 millj. Valgerður og Kristinn sýna milli kl. 14 og 17.
Húsið, fasteignasala,
Opið í dag kl. 12-14.
Sími 5684070.
Starfsnám • aðstoð við rannsóknir
Námskeið fyrir starfandi rannsóknamenn og fólk
sem hefur áhuga á störfum á rannsóknastofum
hefst 5. september n.k.
Þátttakendur læra grundvallaratriði í efnafræði, örverufræði og matvælafræði ásamt tækja-
notkun til að þeir geti starfað sem rannsóknamenn hjá hinu opinbera og hjá matvæla- og iðn-
fyrirtækjum. Starfsnámið á einnig erindi til þeirra sem vinna að gerð GÁMES (HACCP) áætlana.
Námskeiðið er 134 stundir. Gert er ráð fyrir 160 stunda starfsþjálfun að námskeiði loknu, hafi
menn ekki starfað á rannsóknastofum. Námskeiðið hefst 5. seþtember og lýkur 7. desember.
Kennt verður e.h. á þriðjudögum og fimmtudögum og annan hvern laugardag kl. 9:00 -13:00.
Námskeiðsgjald er 25.000 kr.
Kennsla fer fram á Iðntæknistofnun, Keldnaholti.
Marta Konráðsdóttir og
Sólveig Pétursdóttir veita nánari
upplýsingar og skrá þátttakendur
í síma 587 7000, kl. 10 -12 daglega.
lóntæknistofnun 11
IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS
KeIdnaholt,112 Reykjavlk
STOMISITT 191« ^
\péf FASTEIGNAMIÐSTOÐIIU f {jST
SKIPH0LTI 50B - SÍMI 562 20 30 - FflX 562 22 90
Magnús Leópoldsson, löggiltur fasteignasali
Háholt - Gbæ 7509
Fallegt 296 fm einb. á tveimur hæðum
m. innb. tvöf. bílsk. 5 svefnherb., ar-
inn. Skemmtil. staðsetn. Stutt í útivist-
arsvæði. Fráb. útsýni. Ýmis skipti
mögul. t.d. á minna einb. í Gbæ.
Selbraut 7562
Glæsil. 236 fm einb. á einni hæð m.
tvöf. innb. bílsk. Arinn í stofu. Glæsil.
sólstofa. Fallegur garður. Mjög
áhugaverð eign.
Mosfellsdalur
7638/11054/7592
Mjög áhugavert einb. samt. um 190
fm. 1,5 ha eignarland. Fráb. staðsetn.
Leirutangi - Mos. 6440
Útsýni - jaðarlóð
Glæsil. parhús á besta stað í Mosfbæ.
Stærð 166,7 fm. Húsið er á tveimur
hæðum. 4 svefnherb., góðar suðursv.
Stutt í fráb. gönguleiðir, hesthús, gólf-
völl o.fl. Áhugaverð eign.
Frostaskjól 6456
Til sölu mjög vandað raðhús á þessum
eftirsótta stað í vesturbæ. Húsið er
byggt 1982. 265 fm m. innb. 25 fm
bílsk. 4 svefnherb. Stutt í skóla og
versl. Áhugaverð eign. Áhv. 6,5 millj.
Skipti mögul. á minni eign á sama
svæði.
Lindarbyggð 6441
Til sölu 164 fm parhús á einni hæð.
4 svefnherb., góð stofa m. sólstofu,
borðstofa og gott sjónvhol. Parket á
gólfum. Góður garður. Bílskýli. Verð
12,0 millj.
Hæðargarður 5351
Glæsil. 142 fm 5-6 herb. efri sérhæð
m. hækkuðu risi í góðu fjórb. Mikið
endurn. m.a. eldh., baðherb., þak,
rafm., Danfoss, gólfefni o.fl. Parket
og flísar.
Flókagata 5353
Til sölu skemmtil. 172,4 fm hæð
þ.m.t. innb. bflsk. Um er að ræða íb.
á 2. hæð í húsi byggðu '93. Þvhús í
ib. Stórar svalir. 4 svefnherb. Áhuga-
verð íb.
Stapasel 5343
Góð .121 fm neðri sérhæð i vönduðu
tvíb. 3 svefnherb., góð stofa. Sérlóð
í enda á byggð. Gott útsýni til suð-
urs. Áhv. 5,4 millj. Áhugaverð íb.
Seltjarnarnes - glæsil.
útsýni 2732
Mjög glæsil. 3ja herb. ib. á 3. hæð i
vönduðu fjölb. v. Eiðistorg. Allar innr.
úr Mahogny sem gefur íb. fallegan
heildarsvip. Gólfefni: Parket og marm-
ari. Ib. í sérfl.
Arnarsmári - Kóp. 2849
Vorum fá í einkasölu nýja og glæsil.
3ja herb. 84 fm íb. á 3. hæð. Vandað-
ar innr. og tæki. Fallegt eldh. og bað-
herb. Áhv. 4,4 millj. húsbr. Verð 7,5
millj. íb. getur verið laus fljótl.