Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 03.09.1995, Blaðsíða 54
54 SUNNUDAGUR 3. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJOfMVARPIÐ g STÖÐ TVÖ 9.00 BARNIIEFNI-—, Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Vegamót Falinn fjársjóður (12:20) Tilraunir Ágúst Kvaran efnafræð- ingur sýnir brúðuhundinum Sólmundi hvernig blöðrur geta blásið sig upp sjálfar. (Frá 1990.) Geisli Draumálf- urinn Geisli lætur allar góðar óskir rætast (9:26). Markó Þegar neyðin er stærst er hjálpin næst (50:52). Dagbókin hans Dodda Fuglamað- urinn. 10.30 ►Hlé 16.45 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 17.00 ►RúRek '95 Bein útsending frá setningu djasshátíðarinnar RúRek ’95 í Ráðhúsi Reykjavíkur. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri setur hátíðina. Dönsku saxófónsnillingam- ir, Jesper Thilo og Bent Jædig, leika ásamt Eyþóri Gunnarssyni, Tómasi R. Einarssyni, Einari Val Scheving og Stórsveit Reykjavíkur. 18.00 ►Listaalmanakið Þáttur frá sænska sjónvarpinu. 18.10 ►Hugvekja Hafliði Kristinsson, for- stöðumaður hvítasunpusafnaðarins, flytur. 18.20 ►Táknmálsfréttir 18.30 hKTTID ►Marek Leikin þátta- * *ll« röð sem er samvinnu- verkefni evrópsku sjónvarpsstöðv- anna, EBU. Fyrsta myndin, frá tékk- neska sjónvarpinu, fjallar um lítinn strák sem verður fyrir því óhappi að pottur festist á höfði hans. 19.00 ► Úr ríki náttúrunnar. Stríðsmenn regnbogans Bresk náttúmlífsmynd. 19.25 ►Roseanne Bandariskur gaman- myndaflokkur (9:25). 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hJFTTID ►Náttúruminjar og rlt 11 ln friðlýst svæði Röð heimildarmynda eftir Magnús Magn- ússon. Fjórði þáttur: Reykjanes. (4:6). 20.55 ►Til hvers er lífið? (Moeder warom leven wij) Flæmskur myndaflokkur. Saga belgískrar verkamannafjöl- skyldu um miðja öldina. Aðalpersón- an er yngsta dóttirin sem þarf að þola margs konar harðræði (2:6). 21.50 ►Helgarsportið Fjaliað um íþrótta- viðburði helgarinnar. 22.15 KVIKMYMD ►Wendemi (Wen- demi - L’ Enfant du bon dieu) Frönsk bíómynd frá 1993 sem gerist í Afríku og spannar 20 ár í lífi piltsins Wendemi. Myndin var valin til sýningar á kvikmyndahátíð- inni í Cannes 1993. 9 00 BARNAEFMIL"”8 b|Srn ‘ 9.25 ►Dynkur 9.40 ►Magdalena 10.05 H Erilborg 10.30 ►T-Rex 10.55 ►Úr dýraríkinu 11.10 ►Brakúla greifi 11.35 ►Unglingsárin (Ready or Not III) (9:13) 12.00 ►íþróttir á sunnudegi 12.45 KVIKMYND ►Laumuspil (Sneakers) Spennu- mynd sem fjallar um úrvalshóp tæknisérfræðinga sem tekur að sér ýmis verkefni á sviði öryggismála þar sem upplýsingar eru gulls ígiidi. Aðalhlutverk: Robert Redford, Dan Aykroyd, Ben Kingsley og River Phoenix. Leiksstjóri: Phil Alden Rob- inson. 1992. Lokasýning. Maltin gef- ur ★★'A 14.45 ►Læknirinn (The Doctor) Jack MacKee er snjall skurðlæknir sem á góða fjölskyldu og nýtur alls þess sem lífíð hefur að bjóða. Það verður ekki fundið að neinu í fari hans nema ef vera skyldi að hann mætti hafa örlítið meiri samúð með sjúklingum sínum. Aðalhlutverk: William Hurt og Christine Lahti. Leikstjóri: Randa Haines. 1991. Maltin gefur ★ ★★ 16.45 ►Addams fjölskyldan 17.30 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 18.00 ►Hláturinn lengir lífið Laughing Matters) (6:7) 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.00 ►Christy 20.55 VlfllfllYlin ►Saltbragð hör- niiniYlinil undsins (Salt on our Skin) Rómantísk og hrífandi mynd um sjóðheitt ástarsamband frönsku menntakonunnar George McEwan og skoska sjómannsins Ga- vins McCall. Samband þeirra stóð í tæpa þijá áratugi en var þó aldrei annað en holdlegt. Stéttarstaða þeirra og hugarfar stíaði þeim í sund- ur. Aðalhlutverk: Greta Scacchi og Vincent D'Onofrio. Leikstjóri: Andrew Birkin. 1992. 22.45 ►Morðdeildin (Bodies of Evidence II) (8:8) 23.35 ►Sjónarvotturinn (Fade to Black) Spennumynd um Del Calvin sem skráir athafnir nágranna sinna á myndband. Kvöld eitt kveikir hann á tökuvélinni sem er beint að íbúð snot- urrar ljósku. Del bregður þegar hann sér karimann myrða ljóskuna en þeg- ar hann kallar til lögregluna er lítill trúnaður lagður á sögu hans. Aðal- hlutverk: Timothy Busfíeld og Heat- her Locklear. Leikstjóri: John McPherson. 1992. Bönnuð bömum. 23.50 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 1.00 Dagskrárlok Baritonsöngv- ari í úrslitum Fjórði keppand- inn af sex sem komust í úrslit í tónlistarkeppni Ríkisútvarpsins er Jón Rósmann Mýrdal bariton- söngvari RÁS 1 kl. 13.00 Sex ungir tónlist- armenn hafa þegar verið valdir til úslitakeppni TónVakans 1995. Efn- isskrá þeira er nú flutt fyrir hlust- endur á sunnudögum kl. 13. Fjórði keppandinn af sex sem komust í úrslit í tónlistarkeppni Ríkisút- varpsins er Jón Rósmann Mýrdal baritonsöngvari. Hann hefur lokið sjöunda stigi við Söngskólann í Reykjavík, aðalkennarar hans hafa verið Sæbjörg Snæbjarnardóttir, Ólafur Vignir Albertsson og Guð- mundur Jónsson. Einnig hefur Jón Rósmann verið virkur félagi í Rangæingakórnum og kór íslensku óperunnar og sungið einsöng við ýmis tækifæri. Hlustendur geta hlýtt á söng Jóns í dag. Jón Rósmann Mýrdal, bari- tónsöngvari, einn hinna ungu tónlistarmanna í úrslitum TónVakans. Gavin og Georg elska hvort annað þrátt fyrir að ólíkt hugarfar og stéttamunur skilji þau að. Hrífandi saga um sanna ást Saltbragð hörundsins er rómantísk og hrífandi saga um sjóðheitt ástarsamband sjómanns og menntakonu STÖÐ 2 kl. 20.55 Bandaríska bíó- myndin Saltbragð hörundsins er gerð eftir frægri skáldsögu franska rithöfundarins Benoite Groult, en bókin hefur selst S meira en þremur miljónum eintaka um víða veröld. Þetta er rómantísk og hrífandi saga um sjóðheitt ástarsamband frönsku menntakonunnar George McEwan og skoska sjómannsins Gavins McCall. Samband þeirra stóð í tæpa þijá áratugi en gat aldrei orðið neitt annað en holdlegt. Stéttar- staða þeirra og ólíkt hugarfar kom í veg fyrir að ást þeirra gæti blómstrað. George segir sjálf sög- una. Hún vissi í hjarta sér að ást þeirra Gavins væri sönn en parinu var flest mótdrægt. YWISAR STÖÐVAR OMEGA 14.00 Benny Hinn 15.00 Biblíulestur 15.30 Lofgjörðartónlist 16.30 Prédik- un frá Orði lífsins 17.30 Livets Ord/ Ulf Ekman 18.00 Lofgjörðartónlist 20.00 Praise the Lord, blandað efni 22.30 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 7.00 Eleven Harrowhouse, 1974 9.00 Give My Regards to Broad Street, 1994 11.00 Switching Parents, 1993 1 3.00 Dis- orderlies M,G 1987 15.00 Hostage for a Day G 1993 17.00 Radio Fly- er, 1992 19.00 Final Mission, 1993 21.00 The Vagrant, 1992 22.35 The Movie Show 23.05 Midnight Heat, 1993 0.40 Ned Kelly, 1970 2.20 A Midnight Clear, 1992 SKY ONE 5.00 Hour of Power 6.00 KTV 6.01 Super Mario Brothers 6.35 Dennis 6.50 Highlander 7.25 Free Willy 7.55 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Teenage Mutant Hero Turtles 9.00 Inspector Gadget 9.25 Superboy 10.00 Jayce and the Wheeled Warri- ors 10.30 T and T 11.00 The Dukes of Hazzard 12.00 Entertainment Ton- ight 13.00 Coca cola Hit Mix 14.00 Star Trek: Deep Space Nine 15.00 World Wrestling 16.00 Great Escapes 16.30 Mighty Morphin Power Ran- gers 17.00 The Simpsons 17.30 The Simpsons 18.00 Beverly Hills 90210 19.00 Melrose Place 20.00 Star Trek: Deep Space Nine 21.00 Renegade 22.00 LA Law 23.00 Entertainment Tonight 23.50 Wild Oats 0.50 Comic Strip Live 3.00 Hit Mix Long Play. EUROSPORT 6.30 Kanóar 8.00 Mótorhjólakeppni, bein útsending 8.30 Kappakstur 9.00 Dráttavélatog 10.00 Mótorhjóla- keppni, bein útsending 13.30 Hjólreið- ar, bein útsending 15.00 Golf 17.00 Skíðastökk 18.00 Lástdans á skautum 19.00 Kappakstur 20.00 Mótorhjóla- keppni 21.00 Indycar, bein útsending 23.00 Tennis 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.07 Morgunandakt: Séra Tómas Guðmundsson flytur. 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Konsert í a-molt fyrir piccolo- flautu, strengi og fylgirödd eftir Antonio Vivaldi. Hans Wolfgang Dunschede, Wolfgang Guttler og Miyuki Motoi leika með Fíl- harmóníu - kvartettinum. — Konsert í B-dúr fyrir selló og strengjasveit eftir Luigi Bocc- herini. Yuli Turovsky leikur á selló með I Musici kammersveit- inni í Montreal. — Sinfónía númer 3 ! C-dúr eftir Carl Philipp Emanuel Bach. English Concert sveitin teikur; Trevor Pinnock leikur á sembal og stjórnar. 9.03 Stundarkorn f dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti). 10.03 Veðurfregnir. 10.20 Að skapa og endurskapa. Ljóðaþýðingar eftir seinni heimsstyijöld. Annar þáttur: Jón úr Vör og Einar Bragi. Umsjón: Gunnar Stefánsson. Lesari: Vat- gerður Benediktsdóttir. 11.00 Messa f Patreksfjarðar- kirkju Séra Hannes Björnsson prédikar. 12.10 Dagskrá sunnudagsins. 12.45 Veðurfregnir, auglýsingar og tóniist. 13.00 TónVakinn 1995. Tónlistar- verðlaun Rfkisútvarpsins Fjórði keppandi af sex: Jón Rósmann Mýrdal söngvari. Ólafur Vignir Albertsson leikur meðá píanó. Kynnir: Finnur Torfi Stefánsson Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 14.00 „Flýttu þér uppá miðjan Vatnajökul, þá geturðu orðið skáld“ Þáttur um Þórunni Elfu Magnúsdóttur, rithöfund. Um- sjón: Soffía Auður Birgisdóttir. 15.00 Þú, dýra list. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 20.00) 16.05 Svipmynd af Katrínu Briem. Umsjón: Anna Ólafsdóttir Björnsson. 17.00 Setningarathöfn RúRek 1995. Beín útsending frá Ráð- húsi Reykjavfkur. Kynnir: Vern- harður Linnet Umsjón: Dr . Guðmundur Emilsson. 18.00 Smásaga, Ævintýri Anders- ens. Svarihildur Óskarsdóttir les Önnu Lísbet eftir H. C. Anders- en f ísienskri þýðingu Steingrtms Thorsteinssonar. (Áður á dag- skrá sl. föstudag.) 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Æskumenning. Svipmyndir af menningu og lífsháttum ungl- inga á ýmsum stöðum. 7. þátt- ur: Ungur í borg. Umsjón: Gest- ur Guðmundsson. (Áður á dag- skrá í maí 1994). 20.20 Hljómplöturabb. Þorsteins Hannessonar. 21.00 Út um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Áður á dagskrá í gærmorgun) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins. 22.15 Tónlist á síðkvöldi. — Sónata í D-dúr ópus 94 fyrir flautu og ptanó eftir Sergei Pro- kofiev. Manuela Wiesler ieikur á flautu og Roland Pöntinen á píanó. — Sónata númer 2 ópus 36 — Prelúdía í gís-moll,ópus 32 númer 12 eftir Sergei Rachman- inov. Héléne Grimaud leikur á pfanó. 23.00 RúRek 1995. Bein útsend- ing frá tónleikum í Leikhúskjall- aranum. Jesper Thilo/Bent Jæd- ig kvintettinn leikur Kynnir: Vernharður Linnet. Umsjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 0.10 Stundarkorn [ dúr og moll. Þáttur Knúts R. Magnússonar. (Endurtekinn þáttur frá morgni). 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá. fréHir é RÁS I kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar fyrir yngstu börnin. 9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari Gests. 11.00 Urval dægurmálaútvarps liðinnar viku. 13.00 Til sjávar og sveita. Fjalar Sigurðsson. 15.00 Gamlar syndir. Umsjón: Árni Þórarinsson. 17.00 Tengja. Umsjón: Kristján Sigur- jónsson. 19.32 , Milli steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Meistara- taktar. Umsjón: Guðni Már Henn- ingsson. O.lOSumartónar. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Næturtón- ar. Fréttir RÁS 2 kl. 8, 9. 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Fimm á fjórðu. Djass í umsjón Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 3.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með Pink Floyd. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Heimur harmónikkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. 6.45 Veðurfréttir. ADALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 10.00 Rólegur sunnudagsmorgun. 12.00 Bjarni Arason. 16.00 Inga Rún. 19.00 Magnús Þórsson. 22.00 Lífslindin. 24.00 Ókynnt tónlist. BYLGJAN FM 98,9 10.00 Morgunkaffi. 12.15 Hádeg- istónar 13.00 Sunnudagsfléttan. Halldór Bachman. 17.00 Við hey- garðshornið. Bjarni Dagur Jóns- son. 19.19 19:19 20.00 Sunnu- dagskvöld með Jóhanni Jóhanns- syni. 1.00 Næturhrafninn flýgur. Fréttir kl. 10, 12, 15, 17 og 19.30. BROSID FM 96,7 3.00 Ókynntir tónar. 10.00 Tónlist- arkrossgáta Jóns Gröndals_. 12.00 Gylfi Guðmundsson. 17.00 Ókynnt- ir tónar. 20.00 Lára Yngvadóttir. 22.00Helgi Helgason. 3.00 Ókynntir tónar. KLASSÍK FM 106,8 lO.OOTónlist og spjall. Hinrik Ól- afsson. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Ópera vikunnar. Randver Þorláksson, Hinrik Ólafsson. 18.30 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Tónlist. 9.00 Kirkjudagskrá. 11.00 Tónlist. 13.00 Kirkjudag- skrá. 15.00 Tónlist. 17.00 Kirkju- dagskrá. 19.00 Tónlist. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 9.00Sunnudagstónleikar. 12.00 Sigilt í hádeginu. 13.00 Sunnu- dagskonsert. 16.00 íslenskir tónar. 18.00 Ljúfir tónar. 21.00 Tónleik- ar. 24.00 Næturtónar. FM 957 FM 95,7 10.00 Helga Sigrún Harðardóttir. 13.00 Ragnar Bjarnason. 16.00- Sunnudagssíðdegi með Jóhanni Jóhannssyni. 19.00 Ásgeir Kol- beinsson. 22.00 Þórhallur Guð- mundsson. Raggl Bjarna mnlir til lelks kl. 13 í dag ó FM957. Gistur Rognars er Þórhallur Guömundsson miiill. X-ID FM 97,7 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Siggi Sveins. 17.00 Hvíta tjaidið 19.00 Rokk X. 21.00 Súr- mjólk. 1.00 Næturdagskrá.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.