Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 47

Morgunblaðið - 15.09.1995, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 47 ÍDAG Árnað heilla /\ÁRA afmæli. A Ovlmorgun, laugardag- inn 16. september, er sextug Lillý Sigurðardóttir Horner. Hún er stödd á landinu og vonast til að sjá sem flesta vini og vanda- menn á heimili systur sinnar, Hegranesi 22, Garðabæ, milli kl. 17 og 20 á afmælisdaginn. Ljósm. Bára BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 29. júlí sl. í Torfastaðakirkju af sr. Haildóri Reynissyni Helena Her- mundardóttir og Knútur Rafn Ármann. Þau eru búsett í Frið- heimum, Bisk- upstungum. BRÚÐKAUP. Gefin voru sam- an 1. júlí sl. í Saurbæjarkirkju v/Hvalfjarð- arströnd af sr. Árna Pálssyni Anna G. Lárus- dóttir og Sig- urður Elvar Þórólfsson. Með þeim á myndinni er dóttir þeirra Elísa Svala. Með morgunkaffinu HÖGNIHREKKVÍSI „ er'h'crum, cá i/enx? " „uctn tcw þtgpracnfióSur ?" LEIÐRÉTT BMDS bmsjön (iuömundur Páil Arnarson VÖRNIN fær alltaf tvo slagi á tromp, en getur hún fengið þrjá? Um það snýst baráttan í 4 hjörtum suð- urs: Norður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁK98 V 9 ♦ Á53 ♦ KD764 Vestur ' Austur ♦ G7632 ♦ 1054 V G83 IIIIH V Á107 ♦ 92 111111 ♦ DG106 ♦ Á103 ♦ 985 Suður ♦ D ♦ KD6542 ♦ K874 ♦ G2 Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 2 hjörtu Pass 2 grönd Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Útspil: iigulnía. Útspilið gerir það að verk- um að sagnhafi getur ekki farið strax í trompið. Hann tekur fyrsta slaginn heima á tígulkóng, leggur niður spaðadrottningu og spilar laufí. Vestur hoppar upp með ás og spilar tígli. Sagn- hafí drepur, hendir tveimur tíglum niður í ÁK í spaða og spilar nú loks trompi í þessari stöðu: Norður ♦ 9 f 9 ♦ 5 ♦ KD76 Vestur Austur ♦ G7 ♦ - ♦ G83 ♦ - ■ ♦ 103 ♦ 95 Suður ♦ - V KD6542 ♦ - ♦ G Austur lætur lítið hjarta og suður á slaginn á hjarta- kóng. Og spilar litlu hjarta. Ef austur fær þann slag á tromptíuna og spilar tígli, stingur suður frá með drottningunni og trompar út. Þá falla saman gosi og ás og vömin fær aðeins tvo slagi á litinn. En vömin get- ur haft betur. Sér lesandinn hvemig? Vestur verður að stinga upp hjartagosa þegar suður spilar smáu trompi að heim- an. Vestur spilar síðan spaða, sem austur trompar með ásnum (!) og spilar tígli. Þá verður hjartaáttan einnig slagur. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur í grein Ólafs F. Magn- ússonar, læknis, hér í blaðinu í fyrradag er slæm prentvilla. Þar er sagt, að hugmynd Vil- mundar Jónssonar, fyrrv. landlæknis, um Heislu- verndarstöð Reykjavíkur hafi komið fram árið 1943, en hið rétta er árið 1934. Það var 12 árum síðar, þ.e. árið 1946, sem bæjarstjórnin í Reykjavík kaus nefnd til að gera til- lögur um stærð og fyrir- komulag heilsuverndar- stöðvar og hófust bygg- ingarframkvæmdir árið 1949. ðskir um sjúkra deild í húsnæðinu „til bráðabirgða" komu ekki fram fyrrr en árið 1952, þegar bygging Heilsu- verndarstöðvarinnar var langt komin. Þingfarakaup 10% í FRÉTT Morgunblaðsins í gær á bls. 6 var fjallað um hækkun þingfara- kaups. Þar kom fram að laun bæjarfulltrúa í Keflavík-Nj arðvík-Höfn- um væri 15% af þingfara- kaupi fyrir setu á bæjar- stjórnarfundum en það er ekki rétt heldur eni það 10% Beðist er velvirðing- ar á mistökunum. STJÖRNUSPÁ cftir Franccs llrakc MEYJA Afmælisbam dagsins: Þú kannt að meta lífsins lystisemdir og þér semur vel við aðra. Hrútur (21. mars - 19. apríl) ** Mikill einhugur ríkir í vinn- unni í dag, og afköstin verða góð. Þegar kvöldar nýtur þú )ín í mánnfagnaði með ást- vini. Naut (20. apríl - 20. mai) (tfö Hugmyndir þínar falla í góð- an jarðveg í dag. Gættu þess að bregðast ekki trúnaði vin- ar. Ástvinir taka mikilvæga ákvörðun. Tvíburar (21. maí- 20. júnf) Þig skortir ekki sjálfstraust í dag, og viðræður við ráða- menn bera tilætlaðan árang- ur. Ferðalag virðist vera framundan. Krabbi (21. júní - 22. júlí) HiB Þú hefur sett þér ákveðið markmið, og sóknin gengur vel. En þótt fjárhagurinn fari batnandi þarft þú áfram að sýna aðgát. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Þú leggur lokahönd á gam- alt verkefni í vinnunni í dag, og þiggur svo boð vinar um að fara út á skemmtistað þegar kvöldar. Meyja (23. ágúst - 22. september) éi Framtakssemi þín veitir þér brautargengi í vinnunni og þú kemur miklu í verk. Ný tækifæri bíða þín í nánustu framtíð. Vog (23. sept. - 22. október) Þú átt erfítt með að einbeita þér við vinnuna í fyrstu, en það lagast þegar á daginn líður og þér tekst það sem þú ætlaðir þér. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Viðræður um fjármál ganga að óskum í dag. Láttu það ekki á þig fá þótt erfitt sé að gera ástvini til hæfis. Sýndu þolinmæði. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú getur náð góðum samn- ingum við aðra í dag, en ein- hver þarfnast tíma til um- hugsunar. Þú kynnir þér ferðabæklinga í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér opnast nýjar leiðir í vinn- unni sem lofa góðu fjárhags- lega ef þú hefur augun opin. Varastu samt óþarfa eyðslu. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Þú þarft að gæta þess að sýna öðrum tillitssemi í dag og varast óþarfa hörku. Þannig getur þú stuðlað að eigin velgengni. •SV, S s „ S S * 1 1 NÚ BJÓÐUM VIÐ UPP í &OIIS NÝ NÁMSKEIÐ SEM HEFJAST Á HAUSTÖNN BARNADANSAR GÖMLUDANSARNIR SUÐURAMERÍSKIRDANSAR SAMKVÆMISDANSAR KENNT í FRAMHALDS OG BYRJENDAFLOKKUM. EINNIG ER BOÐIÐ UPP Á EINKATÍMA. INNRITUN DAGLEGA FRÁ KL. 13 - 19. KENNSLA HEFST LAUGARDAGINN 16 9 95. m MNSWótm REYKJAVÍKURVEGI 72 HAFNARFIRÐI SÍMI565 2285 NÝI DANSSKÓLINN SKILAR BETRI ÁRANGRI. Japaninn Kozo Futami matreiðir Sushi á Hótel Borg. Kvöldin: Miðvikud., fimmtud., föstud., laugard. og sunnud. Hádegi: Miðvikud., fimmtud. og föstud. Hljómsveitin Skárren ekkert leikur fyrir matargesti föstudagskvöld. HKDIOEIII Borðapantanir í síma 551 1247 og 551 1440 Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Vegna anna er hætt við að þú þurfir að taka með þér heim verkefni úr vinnummi til að leysa yfir helgina. Slak- aðu samt á í kvöld. Stjömuspána á að lesa setn dœgradvöl. Spár af pessu tagi bygsjast ckhi á traustum grunni visitidalegra stað- rcynda.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.