Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 01.10.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1995 B 29 ------------------------------V Dagbók frá Kaíró I leit að íbúð Jóhanna Kristjónsdóttir skrifar FYRSTU næturnar vaknaði ég að meðaltali tíu sinnum og vonaði bara eitt: að dagurinn kæmi svo flugumar hættu að bíta mig. Svo kom dagurinn og ég fór full tilhlökkunar í morgunverð, það reyndust vera harðar skons- ur með suitutaui. Smám saman hætti ég að hlakka til dagsljóssins og vonaði bara að simsarinn hefði fundið íbúð sem hæfði mínu sparsama plani. Það vantaði ekki, Garden City House er gamalt hefðarhús og útsýni yfir Níl var undursam- legt. Svo ég lá úti í glugga þeg- ar ég gat ekki sofið. Hver segir að New York væri borg sem aldr- ei sefur? Kairo dottar milli 4 og 4.30 og vaknar svo þess albúin að takast á við nýjan dag. Með þessum nýja degi labbaði ég út, skólinn myndi byija senn og mig vantaði íbúð. Simsaramir ypptu öxlum og hneigðu sig, bám í mig te, en „desværre" á þessu verði sem ég gaf upp svo fórnuðu þeir höndum og buðu kaffi. Það þýddi að nú átti ég að fara, þá gekk ég aftur út í 33° og velti fýrir mér hvort ég hefði efni á að hækka mig um LE 100 (2.000 ÍKR). Ég sá að aðgerða var þörf, svo ég hækk- aði boðið um LE 50. Þá varð simsarinn ögn kátari en ég sá að þetta dugði ekki, að heldur. Loks þegar ég var að verða vit- laus kom egypskur kunningi, Bashar, eins og frelsandi engill. íbúð í Heliopolis með hvorki meira né minna en ísskáp í for- stofu, stofu, 2 svefnherbergjum með loftkælingu, 2 klósettum. Mætti bjóða mér það þó það væri klst. frá miðborg og ekkert útsýni yfir Níl? Fyrir viðráðan- legan pening og með góðan hús- vörð sem ætti því miður 6 eða 7 dætur? Ég fór og skoðaði íbúð, hús- vörð, eiginkonu og spariklæddar dætur, gerði samning til sex mánaða og svaf tólf til tíu fyrstu nóttina og fann að ég hafði fund- ið minn stað. Á morgun hefst mitt arabísku- nám, 4 klst. 4 daga í viku og altént 3 tíma heimanám þessa 4 daga og allt í hinum mesta sóma núna. Af hverju frek- ar Hanstholm en Flateyri? ALÞÝÐUBANDALAGSFÉLÖGIN Birting og Framsýn í Reykjavík gangast fyrir opnum fundi á Kom- hlöðuloftinu, þriðjudaginn 3. október nk., og hefst hann kl. 20.30. I fréttatilkynningu segir: „Á fund- inum verður leitast við að svara þeirri spumingu, hvers vegna íslendingar velji að vinna í fiski í Hanstholm í Danmörku á meðan félagmálaráð- herra auglýsir laus störf í fiskvinnslu víða um land, á sama tíma. Er landflóttinn svar við allt of lágum launum hér á landi? Er kannski búið að herða sultaról lág- launafólks of mikið? Er skortur á starfsöryggi fiskvinnslufólks ástæð- an? Hvemig á að bregðast við? Til þess að leitast við að svara þessum spumingum og fleirum boða félögin tvö til fundar á þriðjudagskvöldið.“ Frummælendur verða Björn Grét- ar Sveinsson, formaður Verka- mannasambands íslands, og Einar Oddur Kristjánsson, alþingismaður og fyrrverandi formaður Vinnuveit- endasambands íslands. Fyrirlestur um heimilisofbeldi OPINN fyrirlestur verður haldinn í Norræna húsinu mánudaginn 2. október kl. 16. Dr. Marianne Hester, lektor í háskólanum í Bristol í Englandi, heldur fyrirlestur á vegum Félags- málastofnunar Reykjavíkurborgar um: Heimilisofbeldi og ákvörðun um forsjá og umgengni bama. Fyrirlesturinn byggir m.a. á rann- sókn sem Marianne Hester tók þátt í bæði í Danmörku og Englandi á því hvemig konum og börnum manna sem beita ofbeldi á heimij^ vegnar eftir skilnað. í ljósi niður- staðna rannsókna sinna gagnrýnir Marianne Hester ráðandi stefnu í löggjöf og starfi sérfræðinga um að hagsmunum barna sé ávallt best borgið með umgengni við báða for- eldra sína. Hún varar sérstaklega við „sameiginlegri forsjá“ í þessum málum og telur það fyrirkomulag til þess fallið að „auka afl þess sem er sterkari!" og stríði gegn hags- munum barnanna. Dr. Marianne Hester er dönsk að uppruna en starfar sem lektor við háskólann í Bristol Englandi. 'AUGL YSINGAR Félag sjálfstæðismanna í Austurbæ og Norðurmýri Almennur félagsfundur verður haldinn í Valhöll naestkomandi mið- vikudagskvöld kl. 20.30. Dagskró fundarins: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Gestur fundarins verður Elsa Valsdóttir, sjálfstæðiskona. Aðalfundur Félags sjájfstæðismanna f Árbæ, Selási og Ártúnsholti Aðalfundur verður haldinn I félagsheimilinu Hraunbæ 102B, mánu- daginn 9. október kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning landsfundarfulltrúa. 3. önnur mál. Stjórnin. Kvennaráðstefnan íKína Mánudaginn 2. október munu Kínafaramir Inga Jóna Þórðardóttir, borg- arfulltrúi, Sigríður Anna Þórðardóttir, alþingismaöur og Ingunn Guð- mundsdóttir, bæjarfulltrúi, segja frá ferð sinni, á veitingastaönum Indó- kína, Laugavegi 19, kl. 20.00. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Sjálfstæðar konur. Betri heilsa Veiti ráðgjöf um hvernig hægt er að bæta heilsuna og fá meiri vellíðan. Heilsuráðgjafinn, Sigurdís Hauksdóttir, Kjörgarði, 2. hæð, Laugavegi 59, sími 551-5770, kl. 13-18. KENNSLA Námskeið í heildrænu nuddi • Slökunarnudd • Baknudd • Fóta- og handanudd. • Andlits- og höfuðnudd. • Punktanudd - orkubrauta- strokur Kennt verður þrjár helgar, 7. og 8. október, 11. og 12. nóvember og 2. og 3. desember. Upplýs- ingar og innritun á Nudd- og heilsusetri Þórgunnu, Skúlagötu 26, sími 562 4745, símatími milli kl. 12 og 13 daglega. FÉIAGSLÍF I.O.O.F. 3 = 1771028 = O I.O.O.F. 10=1761028 = 8’A0 Hörgshlíð 12 Bænastund i kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5996100219 IVA/ 2 □ GIMLI 5995100219 III 1 □ MÍMIR 5995100219 I Fjhst. Nýja I / postulakirkjan, V; Ármúla 23, ^ 108 Reykjavík. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11.00. Verið hjartanlega velkomin. Félag austfirska kvenna Fyrsti fundur vetrarins verður mánudaginn 2. október á Hall- veigarstöðum kl. 20.00. Myndasýning. skíðadeild Fundur um vetrarstarfið verður haldinn í (R-heimilinu, Skógar- seli, mánudaginn 2. október kl. 20.30. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Félagið Svölurnar heldur félagsfund í Síðumúla 25 þriðjudaginn 3. október kl. 19.30 (ath. breyttan fundartíma). Pökk- un jólakorta. Allar starfandi og fyrtverandi flugf reyjur velkomnar. Stjórnin. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. KROSSINN Samkoma í dag kl. 16.30. Burnie Sanders prédikar. Þriöjudagur kl. 20.30: Samkoma með Burnie Sanders. Miðvikudagur kl. 20.30: Samkoma með Burnie Sanders. Ath.: Við erum flutt í Hlíða- smára 6-7, Kópavogl. auglýsingar KleUurinit Kristið samfélag Samkoma í Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór predikar. Allir velkomnir. " Kristilegt stúdentafélag Fyrirlestur á vegum félagsins verður haldinn mánudagskvöld- ið 2. október kl. 20 í Lögbergi, stofu 101. Dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson talar um efnið „daglegt lif með Guði - hvað get ég gert og hvað er mér gefið“. Allir velkomnir. Stjórnin. Samkoma í kvöld í Risinu, Hverfisgötu 105, kl. 20.00. Hilmar Kristinsson predikar. Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í frelsiö. Fimmtudagskvöld í Risinu kl. 20: Bænastund og kennsla. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Mike Fitzgerald. Muniö val á öldungi og djákna. Almenn samkoma kl. 16.30. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu leiðir söng, Hafliði Kristinsson for- stöðumaður talar og fyrirbænir í lok samkomunnar. Barnagæsla fyrir börn undir skólaaldri. Þú ert innilega velkominn! Hjálpræðis- herinn Kirkjustrnti 2 Fjölskyldusamkoma kl. 14.00. Olga og Áslaug stjórna og tala. Hjálpræöissamkoma kl. 20.00. Reidun og Káre Morken stjórna og tala. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimilasam- band. Olga Sigþórsdóttir talar. Allar konur velkomnar. Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðu- maður: Ragnar Gunnarsson. Barnasamverur á sama tíma. Veitingar seldar að lokinni sam- komu til ágóða fyrir Vindáshlíð. Allir velkomnir. Somhjólp Vetrarstarf Samhjálpar i Þríbúð- um, Hverfisgötu 42, hefst í dag með Dorkas-samkomukl. 16.00. Dorkas-konur sjá um samkom- una með fjölbreyttum söng og mörgum vitnisburöum. Bamagæsla. Stjórnandi Ásta Jónsdóttir. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Mánudagar: Fræðslukvöld kl. 20 - 22. Þriðjudagar: Viðtöl ráðgjafa kl. 10 - 16. Hópastarf kl. 19 - 22. Miðvikudagar: Hópastarf kl. 18 -21. Fimmtudagar: Tjáning kl. 19.00. Bænasamkoma kl. 20.15. Laugardagur 7. október: Opið hús kl. 14-17. Sunnudagar: Samkoma kl. 16.00. Samhjálp. ág* VEGURINN V Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Skipt í deildir eftir aldri, brotning brauðsins, Jeffrey Whalen pred- ikar. Hlaöborð, allir mæta með eitthvað og borða saman eftir samkomuna. Kl. 20.00: Vakningarsamkoma Fjölbreytt söngatriði, lofgjörð og fyrirbænir. Samúel Ingimarsson predikar. Allir hjartanlega velkomnir. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur | með okkar ást- sæla miðll June iHughes verður á I mánudagskvöldiö 2. okt. kl. 20.30. | Húsið opnað kl. 119.30. Að- göngumiðar við innganginn. Allir velkomnir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, sfmar 588-1415 og 588-2526. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan 4 JORO'1 Garðsapótek, simi 588 2722 Skyggnilýsing og fræðslukvöld Fimmtudagskvöldið 5. okt. kl. 20.30 verður Ingibjörg Þengils- dóttir með skyggnilýsingu i hús- næði Mannræktar. Eftir kaffihlé verður Jón Jóhann meö fræðslu um heilun. Upplýsingar í síma 588 2722. Verð kr. 1000. Ingibj. Þengilsd., Jón Jóhann. FERÐAFELAG ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagsferðir 1. okt. 1. Kl. 10.30 Bláfjöll - Drauga- dalir - Litla kaffistofan (Bláa leiðin). Skemmtileg fjallganga eftir Bláfjöllunum. Verð 1.200 kr. 2. Kl. 13.00 Vifilsfell (655 m.y.s.). Frábært útsýnisfjall. Verð 1.000 kr. 3. Kl. 13.00 Heiðmörk í haust- litum, fjölskylduganga. Gengið frá reit Ferðafélagsins yfir í Hólmsborg. Verð kr. 600, frítt f. börn m. fullorönum. Brottför frá BSf, austanmegin (og Mörkinni 6). Ferðafélag islands. (/> Hallveigarstig 1 • simi 614330 Dagsferð sunnud. 1. okt. Kl. 10.30 Forn frægöarsetur: Vik i Reykjavík, 1. áfangi nýrrar raðgöngu. Farið frá Ingólfstorgi kl. 10.30 og gengiö f um 4 klst. Ekkert þátttökugjald. Dagsferð taugard. 7. okt. Kl. 9.00 Hrómundartindur, 9. áfangi fjallasyrpu. Dagsferð sunnud. 8. okt. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Helgarferð 7.-8. okt. Kl. 8.00 Torfajökull á fullu tungli. Gist i Hvannagili. Myndakvöld fim. 5. okt. kl. 20.30 í Fóstbræðraheimilinu. Ath.: Stofnfundur jeppadeildar Útivistar verður ha(dinn fimmtu- daginn 12. október. Nánar auglýst siöar. Útivist.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.