Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 31
MÖRGUNBLAÐIÐ 'SU&NUDÁGUR 12; NÓVÉMBÉR 199f5 B 31 Utboð Sjóvarnir á Reykjanesi 1995 Vita- og hafnamálastofnun ósk- ar eftir tilboðum í sjóvarna- garða á Reykjanesi, alls um 5.000 m3. Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. febrúar 1996. Útboðsgögn verða afhent á Vita- og hafna- málastofnun, Vesturvör 2, Kópavogi, gegn 5.000 kr. greiðslu, frá miðvikudeginum 15. nóvember 1995. Tilboð verða opnuð á Vita- og hafnamála- stofnun miðvikudaginn 29. nóvember 1995 kl. 11.00. Vita- og hafnamálastofnun. UTBOÐ F.h. Strætisvagna Reykjavíkur er óskað eftir verðtilboðum í 80 far- gjaldabauka. Lýsing: Baukarnir skulu vera gerðir fyrir mynt, seðla og farmiða. Stærð peningahólfs ca 5.000 rúmsenti- metrar. Fargjaldalosun fari þannig fram að skipt sé um peningahólfið. Afhending verði í síðasta lagi fyrir 1. júií 1996. Útboðsgögn verða afhent á skrif- stofu vorri á Fríkirkjuvegi 3, Reykja- vík. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 14. desember 1995 kl. 11.00 f.h. svr 102/5 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 »> Menntaskólinn að Laugarvatni Innrétting hluta 2. hæðar Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd menntamálaráðuneytisins, óskar eftir til- boðum í að breyta og innrétta hluta 2. hæðar Menntaskólans að Laugarvatni. Húsnæðið sem hér um ræðir er um 570 mz að grunnfleti. Verktaki skal byggja timburgólf, setja upp veggi og niður- hengd loft, smíða og setja upp hurðir, mála og dúkleggja gólf, og ganga frá snyrtingum með hreinlætistækjum. Einn- ig skal verktaki fullgera pípu-, loftræsi- og raflagnir. Verkinu skal vera lokið 31. maí 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225,- frá kl. 13.00 þann 14. nóvem- ber 1995, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 5. desember 1995 kl. 14.00, að viðstöddum þeim bjóðend- um sem þess óska. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. f RÍKISKAUP Útboí skiIa árangri I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844. BRÉFASÍMI 562-6739 AUGLYSINGAR Tilboð Bifreiðaútboð á tjónabifreiðum er alla mánu- daga frá kl. 9-18. Ljósmyndir af bifreiðunum liggja frammi hjá umboðsmönnum SJÓVÁ- ALMENNRA víða um land. Upplýsingar í símsvara 567-1285. Tiúnashoðunarstöðin • * Draghálsi 14-16 -110 Reykjavík • Sími 5671120 • Fax 567 2620 »> Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík: 1. Útboð nr. 10389 tvöfalt einangrun- argler, rammasamningur. Od.: 21. nóvember kl. 14.00. 2. Útboð nr. 10386 ómsjá fyrir heilsu- gæslustöð. Od.: 22. nóvember kl. 11.00. 3. Fyrirspurn nr. 10466 tækjageymsla á Alexanderflugvöll. Gögn seld á kr. 3.000,- m/vsk. Afh. gagna 14. nóv- ember nk. Od.: 22. nóvember kl. 14.00. 4. Útboð nr. 10457 vinnukrani ásamt dælustöð og uppsetningu um borð fyrir varðskipið Ægi. Od.: 28. nóvember kl. 14.00. Ath.: Skoðun á skipinu er 15. og 16. nóvember 1995 á milli kl. 10 og 12 báða dagana. 5. Útboð nr. 10458 hreinsun á einkenn- isfatnaði og teppum. Od.: 29. nóvember kl. 11.00. Ath. Upplýsingafundur verður 16. nóvember kl. 15.00 í húsnæði Ríkiskaupa, Borgartúni 7, Reykjavík. 6. Fyrirspurn nr. 10460 eyrnahitamæl- ar og sjúkrahúsvogir. Od.: 29. nóvember kl. 14.00. 7. Útboð nr. 10456 Menntaskólinn að Laugarvatniinnrétting hluta 2. hæðar. Od.: 5. desember kl. 14.00. Gögn til afh. 14. nóvember nk. kl. 13.00 á kr. 6.225,- m/vsk. Ath.: Vettvangsskoðun 22. nóvem- ber nk. á milli kl. 13-16 e.h. 8. Útboð nr. 10462 varðskipið Óðinn, slipptaka, botnhreinsun, málun, öxul- dráttur o.fl. Od.: 12. desember kl. 11.00. Gefinn er kostur á vettvangsskoðun, sjá útboðslýsingu. Gögn til afh. 15. nóvember nk. 9. Útboð nr. 10463 varðskipið Týr, slipptaka, botnhreinsun, málun, botnlokar o.fl. Od.: 12. desember kl. 11.00. Ath.: Gefinn er kostur á vettvangsskoðun, sjá útboðslýsingu. Gögn til afh. 15. nóvember nk. 10. Útboð nr. 10461 varðskipið Ægir, slipptaka, botnhreinsun, málun o.fl. Od.: 12. desember kl. 11.00. Ath.: Gefinn er kostur á vettvangs- skoðun, sjá útboðslýsingu. Gögn til afh. 15. nóvember nk. Gögn seld á kr. 1.000,- m/vsk. nema annað sé tekið fram. Frekari upplýsingar má fá í ÚTBOÐA. tf!/ RÍKISKAUP Ú t b o ð s k i I a árangril BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 ATVINNUHUSNÆÐI Iðnaður- lager Til leigu 150 fm húsnæði á 2. hæð við Ham- arshöfða. Hentar vel fyrir iðnað, lager o.fl. Upplýsingar í síma 567-6744, á kvöldin í síma 567-1288. Iðnaðarhúsnæði Til leigu/sölu nýlegt, vandað skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði, 840 fm, á góðum stað við Smiðjuveg. Malbikuð bílastæði og aðstaða fyrir gáma. Góð aðkoma. Laust til afh. strax. Upplýsingar veitir Jakob í síma 554-5400 á skrifstofutíma. Optiker - gleraugnasali Til leigu er versluinarbil, tilvalið undir gler- augnaverslun, í KópavogsKjarnanum, Engi- hjalla 8, Kópavogi. Upplýsingar eru veittar hjá Fofni hf., Austur- stræti 17, 6. hæð, sími 561-8011. KópavogsKjarninn - þar sem hjartað slær. Apótek - lyfjabúð Til leigu er verslunarbil, tilvalið undir rekstur apóteks, í KópavogsKjarnanum, Engihjalla 8, Kópavogi. Upplýsingar eru veittar hjá Fofni hf., Austur- stræti 17, 6. hæð, sími 561-8011. Kópa vogsKjarninn - þar sem hjartað slær. SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Sjálfstæðisflokkurinn í Hafnarfirði Viðtalstímar bæjarfulltrúa og nefndafólks. Mánudaginn 13. nóv. verða til viðtals Magnús Gunnarsson, bæjar- fulltrúi, Þorgils Óttar Mathiesen, formaður skólanefndar og Gissur Guðmundsson, vímuvarnanefnd. Viðtalstímarnir eru milli kl. 17.30 og 19.00 í Sjálfstaeðishúsinu, Strandgötu 29. Blab allra landsmanna!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.