Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 B Skaðlaus alnæmis- veira Melbourne. Reuter. ÁSTRALSKIR vísindamenn, sem hafa uppgötvað sjald- gæft afbrigði af alnæmisveir- unni, sem virðist ekki valda sjúkdómnum, segja, að enn muni líða að minnsta kosti fímm ár áður en uppgötunin komi að gagni. Mikilvæg uppgötvun John Mills prófessor sagði, að um væri að ræða ein- hveija mikilvægustu upp- götvun síðan alnæmisfarald- urinn hófst. Gæti hún vísað veginn við gerð lyfja við sjúk- dómnum en raunverulegs árangurs væri ekki að vænta fyrr en eftir fímm ár í það minnsta. Veiran frábrugðna fannst í blóði dreyrasjúklinga, sem fengið höfðu alnæmissmitað blóð án þess að sýkjast. í ljós kom, að veiran var með stökkbreytt gen, sem komu í veg fyrir, að hún ylli skaða. Sams konar uppgötvanir hafa leitt til lyfja við ýmsum öðrum sjúkdómum, til dæmis lömun- arveiki. uonavERs< SJAÐU Laugavegi 40,s. 5&1 0075 Nýsendingfirá /.a.Wiyeworks BARR íðsluteppi Áníösluteppin frá BARR heita SOLID Slitþolin teppi framleidd úr Antron Excel þræöi. Sérstök lögun þráöanna gerir þaö aö verkum aö óhreinindi sjást lítið á teppunum og þau eru mjög auðhreinsanleg. SOLIDteppin eru afar þétt og efnismikil. Hringiö í okkur og viö látum mæla flötinn sem á aö leggja á. Viö sendum þér síöan tilboð í SOLIDteppiö ásamt vinnu viö ásetningu. Viö bjóöum þér aö innanhúsarkitekt komi á staöinn og hjálpi þér viö að velja saman liti á málningu, teppum og flísum. Ármúla 23 - sími: 568 5290 á skrifstofuná asháfarm é stofnanimar J.S.B húsið 1 árst! í tilefni af afmælinu bjóðum við 30% afslátt af frjálsum kortum vikuna 13.-18. nóvember. 12 vikna kori aðeins kr. S.400 Við þökkum nemendum okkar frábærar viðtökur á bættri aðstöðu á nýjum stað. TT konur ath! TT 2 námskeið hefst 11. desember. Morgun- ,dag- og kvöldtímar. Líkamsrækt og megrun fyrír konur á öUum aldri LÍKAMSRÆKT dpP ■ Rekstrar- og viðskiptanám Endurmennturnarstofnunar Háskóla Islands - þriggja missera nám með starfi — hefst í lok janúar 1996 Endurmenntunarstofnun býður fólki, með reynslu í rekstri og stjómun, upp á hagnýtt og heildstætt nám í helstu viðskiptagreinum. Námið hafa nú þegar stundað á fjórða hundrað stjómendur úr einkafyrirtækjum og stofnunum. Nemendur eru flestir fólk með viðamikla stjómunarreynslu sem gera miklar kröfur um hagnýtt gildi og fræðilega undirstöðu námsinsy Ávallt komast færri að en vilja. Tveggja missera framhaldsnám með sama sniði stendur til boða annað hvert ár. Inntökuskilyrði: Teknir eru inn 32 nemendur. Forgang hafa þeir, sem lokið hafa háskólanámi, en einnig er tekið inn fólk með stúdentspróf eða sambærilega mennt- un, sem hefur töluverða reynslu í rekstri og stjómun. Helstu þættir námsins: Rekstrarhagfræði, reikningshald og skattskil, fjár- málastjóm, stjómun og skipulag, starfsmannastjómun, upplýsingatækni í rekstri og stjómun, framleiðslustjómun, markaðs- og sölufræði, réttarreglur og viðskiptarétt- ur, þjóðhagfræði og haglýsing og stefnumótun. Kennslutími er 120 klst. á hverju misseri auk heimavinnu. Námið er alls 360 klst. sem samsvarar 18 einingum á háskólastigi. Nemendur taka próf og fá prófskírteini að námi loknu. Stjórn námsins skipa þrír háskólakennnarar, þeir Logi Jónsson, dósent, fulltrúi Endurmenntunarstofnunar HÍ, Stefán Svavarsson, dósent, fulltrúi viðskipta- og hagfræðideildar HÍ og Pétur Maack, prófessor, fulltrúi verkfræðideildar HÍ. Kennarar m.a.: Bjami Þór Óskarsson, hdl. og adjúnkt HÍ. Gísli S. Arason, rekstarráðgjafi og lektor HÍ. Guðmundur Ólafsson, hagfræðingur, stundakennari HÍ. Magnús Pálsson, viðskiptafræðingur og rekstrarráðgjafi. Páll Jensson, prófessor, verkfræðideild HÍ. Stefán Svavarsson, dósent, viðskiptadeild HI. Þórður S. Óskarsson, vinnusálfræðingur Sinnu hf. Næsti hópur hefur nám í lok janúrar 1996. Verð fyrir hvert misseri er 72.000 kr. Nánari upplýsingar um námið, ásamt umsóknareyðublöðum (sem sendist inn fyrir 20. nóvember 1995), fást hjá: Endurmenntunarstofnun Háskóla íslands, Tæknigarði, Dunhaga 5,107 Reykjavík, sími 525 4923, fax 525 4080. Netfang: endurm@rhi.hi.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.