Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 12.11.1995, Blaðsíða 36
36 B SUNNUDAGUR 12. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Hjartans þökk til ykkar allra, sem glödduð mig með vinarhug, gjöfum og kveðjum á fimm- tugsafmœli mínu, 6. nóvember. Knut Odegárd. Hjartans þakkir til ykkar allra, skyldfólks og annarra vina, sem glöddu mig á 10Ö ára af- mceli mínu 26. október síðastliðinn. Drottinn blessi ykkur. Þórdís Þorkelsdóttir frá Sjöundastöðum. TILBOÐ Allar While Alanirure ■ Á sýningunni Umhverfi og endurvinnsla í Gufunesi helgina 16. og 17. septem- ber efndi Gáma- þjónustan hf. til nafnasamkeppni fyrir persónu- gerving þeirrar stefnu fyrirtækis- ins að glæða áhuga fyrir sém mestri endur- vinnslu og vinna þar með verðmæti úr sorpi til hags- bóta fyrir alla. U.þ.b. 80 tillögur bárust í nafnasamkeppninni. Besta nafnið að mati stjórnar fyrirtækis- ins er Greinir. Sá sem sendi inn þá tillögu og hlaut verðlaun fyrir besta nafnið var: Soffía K. Magn- úsdóttir, Blönduhlíð 3, Reykja- vík. Verðlaunin voru vöruúttekt hjá Skátabúðinni, Snorrabraut, fyrir 20.000 kr. Gámaþjónustan hf. þakkar öllum sem tóku þátt í sam- keppninni. Á meðfylgjandi mynd afhendir Greinir Soffiu. Magnús- dóttur verðlaunin. Dauðadómur í Singapore Singapore. Reuter. BRESKUR maður, John Martin, var dæmdur til dauða í gær í Singapore fyrir morð, fyrstur vestrænna manna. Martin, sem er 35 ára gamall, var dæmdur til hengingar fyrir að hafa drepið Gerard George Lowe, 32 ára gamlan mann, en þeir deildu með sér hótelherbergi í mars sl. Hlutar af sundurlimuðu iíki Lowes fund- ust síðar í höfninni í Singapore. Grunur leikur á, að Martin hafi framið önnur morð í Tælandi. Frá 1975 hafa 260 manns verið dæmd- ir til hengingar í Singapore fyrir ýmsa glæpi og á föstudag voru fjórir þarlendir menn líflátnir fyrir eiturlyfjasmygl. fÖflDUHím. i HflCLJlSTÖÞlO .'fföf/s/f/ ///////• Kriitglan 3h. • St 588-8677 Ný og endurbætt útgáfa af Trivial Pursuit er komin í verslanir. Skemmtilegasta spil í heimi! Dreifing: Eskifell hf, sími 588 0930. Það er nóg komið af púltímum, ,Maga, rassi og lærum", vaxtarmótun og fitubrennslu. ■B H| Þig vantar# Heila leikfimi á bvíksta ojj njóttu þess Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einftzldlega toppurinn d tilverunni, þegar teppa- heimurinn er annars vegar. Ekkert jafnast d við hlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildi vandaðra ullargólfteppa eins og teppanna frd BMK og Victoria Carpets. Litavalið er líka alveg ótrúlegt. Slík gœðateppi kosta auðvitað meira en venjuleg gólfteppi, en þd er það spurningin: Gólfteppi eða ekki gólfteppi? Vönduð, ekta> sígiki ullarteppi - það er okkar sérgrén. Gaði í hverjum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.