Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 4
4 B SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ________________________ FRETTIR___________ Tungrimála lögum Slóvakíu harðlega mótmælt Bratislava, Búdapest. Reuter. Fylgstu meb í Kaupmannahöfn Morgunblabib fæst á Kastrupflugvelli og Rábhústorginu ftttrgiiiiiMjiMb -kjarni málsins! ÞING Slóvakíu setti á miðvikudag lög sem kveða á um að opinberir starfsmenn verði að kunna slóvak- ísku og megi ekki tala önnur tungu- mál í starfi. Lögin voru sett þrátt fyrir hörð mótmæli ungverska minni- hlutans' í landinu og stjórnar Ung- verjalands. Frumvarpið kveður einnig á um að aðeins megi nota slóvakísku við kirkjuathafnir, svo sem brúðkaup. Tali einhver annað tungumál en sló- vakísku í opinberu starfi varði það sektum. Afnumin voru lög sem veittu minnihlutahópunum, sem eru um 15% landsmanna, rétt til að nota móðurmá! sín í opinberum störfum. „Næstum 600.000 Ungverjar búa í Slóvakíu og í þeirra augum era lögin um opinbert tungumál landsins óviðunandi skref aftur á bak,“ sagði í bréfi frá Gyula Horn, forsætisráð- herra Ungveijalands, til Vladímírs Meciars, forsætisráðherra Slóvakíu. Ungveijar eru tæp 11% íbúa Slóvak- íu, sem eru 5,8 milljónir. Hom sagði að frumvarpið gengi í berhögg við Mannréttindasáttmála Evrópu og samning ríkjanna um stöðu minnihlutahópa sem slóvakíska þingið hefur ekki enn staðfest. í samningnum iofa ríkin að leysa deilu- mál varðandi réttindi minnihluta- hópa, sem er skilyrði fyrir aðild að Evrópusambandinu og Atlantshafs- bandalaginu. Ungveijar ætla að skjóta málinu til Evrópuráðsins, en slóvakíska stjórnin segist hafa breytt frumvarpinu samkvæmt tillögum ráðsins. Hún segir frumvarpið svipað lögum annarra ríkja í Evrópu um opinber tungumál þeirra. Rescue 911 fcvðmpfyK erna af sögimt þessarar békat og bjargað við Bretlandsstrendur Drukknandi manni bjargaö úr Hvítá innilokuöu fólki bjargað úr brennandi fjöIbýiishúsi Ótrúlegir atburðir í Re>kjavíkurh>ofn Atlantis tengist Mir í geimnum Kanaveralhöfða. Reuter. ÁHÖFN bandarísku geimfeijunn- ar Atlantis tengdi farkost sinn við rússnesku geimstöðina Mir á mið- vikudag og heilsaði upp á geimfar- ana þijá sem hafst hafa þar við, tvo_ Rússa og Þjóðveija. Áhöfn Atlantis færði skipveij- um á Mir blóm og súkkulaði að rússneskum sið. Til þess að stytta þeim stundir fengu þeir einnig samanbijótanlegan gítar að gjöf. Áhöfnin á Mir hefur verið um borð í geimstöðinni frá í septem- ber og á ekki að snúa til jarðar fyrr en í febrúar. Til viðbótar gjöf- um flutti Atlantis vistir, drykkjar- vatn, föt og tilraunaverkefni til Mir. Vegna fjárskorts hafa Rússar ekki getað sent geimförunum nauðsynlegar aukabirgðir og hlupu þá Bandaríkjamenn undir bagga. Geimförin verða tengd saman í þrjá daga og meðan á því stendur munu geimfaramir snæða eina sameiginlega risamáltíð sem sam- anstendur af rækjukokteil, steik og kartöflum, súpu, hnetum ásamt kirsubeijarböku og ijómaís. Atlantis flutti sérstakan við- legubúnað og festi hann við Mir. Verður hann notaður við stefnu- mót af þessu tagi í framtíðinni. Þetta er í annað sinn á árinu sem bandarísk geimfeija er tengd við Mir. Lindab þakrennur Allir fylgihlutir Þakrennukerfið frá okkur er heildar- lausn. Níösterkt og falleg hönnun. Þakrennukerfi sem endist og end- ist. Verðiö kemur skemmtilega á óvart. Gott litaúrval. Umboðsmenn um land allt. TÆKNtDEtLD Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 *l■■l■l■■■■■a■■* ♦ ■ ■ ■ ■ Lindab ■ ■ ■ ÞAKSTAL Þak- og veggklæðning í mörgum útfærslum, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol yfirborðsvörn klæðn- ingarinnar gefur margfalda endingu. Fjölbreytt litaúrval. Umboðsmenn um land allt. ci.nji'injjL'itiii.TU TÆKNIDEILO OJtk Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 * 11 ■ I 11 1111 111 ■*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.