Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 24
24 B SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN WWAUGL YSINGAR Sölufólk óskast Sendið umsóknir til afgreiðslu Mbl., merktar: „Plus - 24“. Upplýsingar veitir Sigurður í síma 568 3636 Þrif - útréttingar Iðnfyrirtæki á Garðabæjar/Hafnarfjarðarsvæð- inu óskar eftir að ráða starfskraft til að annast þrif og útréttingar. Vinnutími 4-5 klst. á dag, t.d. á tímabilinu frá kl. 13-18 eða samkvæmt nánara sam- komulagi. Umsóknir, sem öllum verður svarað, sendist afgreiðslu Mbl. fyrir nk. miðvikudag, merkt- ar: „Þrif - 15915". T raust og áreiðanleg hjón, sem vilja breyta til, eru reiðubúin/óska eftir að taka að sér rekstur eða umsjón með einhvers konar starfsemi. Hafa góða reynslu af rekstri og vön mikilli vinnu. Góð þekking á bókhaldi, tölvuvinnslu, stjórnun, manna- haldi og alls konar verklegum framkvæmd- um. Tungumálakunnátta. Iðnmenntun. Meðmæli ef óskað er. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „Traust - 2221". Borgarspítalinn - Landakot Sjúkrahús Reykjavíkur Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða sýkingavarnahjúkr- unarfræðings við Sjúkrahús Reykjavíkur. Starf sýkingavarnahjúkrunarfræðings felst í því að vinna að gæðastjórnun á sviði sýkinga- varna, veita fræðslu og ráðgjöf, vinna að rannsóknum og skráningu á spítalasýkingum og fylgjast með nýjungum á sviði sýkinga- varna. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi stað- góða þekkingu í tölfræði og aðferðafræði, svo og í sýkla-, ónæmis- og veirufræði. Starfsreynsla í hjúkrun er mikilvæg. Umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri starfsmanna- þjónustu, í síma 569 6356, og Laura Sch. Thorsteinsson, forstöðumaður fræðslu- og rannsóknadeildar, í síma 569 6359. Frá Kvennaskólanum í Reykjavík Umsóknarfrestur um áður auglýsta kennslu í stærðfræði, tölvufræði og líffræði er fram- lengdur til 25. nóvember. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu skólans, hjá deildarstjórum eða aðstoðarskólameist- ara í síma 562 8077. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans á Fríkirkjuvegi 9. Skólameistari. Sjúkrahús Suðurnesja Læknaritari óskast til starfa. Hér er um 50% starfshlut- fall að ræða. Ritari með löggildingu læknarit- ara gengur fyrir. Nánari upplýsingarveitiryfirlæknirog lækna- fulltrúi í síma 422 0500. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Framkvæmdastjóri. LUNDARSKÓLÍ Lundarskóli Akureyri Vegna forfalla bráðvantar kennara í almenna kennslu fyrir 5. og 7. bekk. Upplýsingar gefa skólastjóri eða aðstoðar- skólastjóri í síma 462 4888. * VAKA-HELGAFELL Einstakt tækifæri Við leitum að dugmiklu og áhugasömu fólki til starfa í söludeild okkar. Reynsla ekki skilyrði. Dag-, kvöld- og helgar- vinna. Miklir tekjumöguleikar. Vinsamlegast hafið samband við Guðmund Hauksson í síma 550 3000 mánudag og þriðjudag. Áfengisráðgjafar! Krýsuvíkursamtökin vilja ráða reynda ráð- gjafa til starfa frá og með næstu áramótum. Upplýsingar um reynslu, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Mbl., merktar: „K - 15547“, fyrir 25. nóvember nk. Húshjálp Húsið okkar vantar góða manneskju til að þrífa það 2 sinnum í viku. Einungis vanar, samviskusamar og reyk- lausar manneskjur koma til greina. Vinsamlega sendið persónuupplýsingar til afgreiðslu Mbl. fyrir 25.11.'95 merktar: „H - 6578“. Trygginga- yfirtannlæknir Tryggingastofnun ríkisins óskar eftir að ráða tryggingayfirtannlækni frá 1. febrúar 1996. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Trygginga- stofnunar ríkisins. Umsóknir sendist Tryggingastofnun ríkisins fyrir 10. desember 1995. Smurbrauðsdama Veitingadeild Scandic Hótel Loftleiða óskar að ráða smurbrauðsdömu nú þegar. Vinnutími 9-5 virka daga. Við óskum eftir sjálfstæðri, áhugasamri manneskju með kunnáttu. Upplýsingar á staðnum milli kl. 14 og 17. Scandic Hótel Loftleiðir. »■ HALLDQ.RU Kringlunni 7, Húsi verslunarinnar Snyrtifræðingur - snyrtifræðinemi óskast til starfa í heilsdags- eða hlutastarf. Upplýsingar í síma 588 1990. WilÆkXÞAUGL YSINGAR HÚSNÆÐI í BOÐI Til sölu í Hafnarfirði Mjög góð 3 herb. neðri sérhæð í steinhúsi, verð 7,4 millj. Góð áhv. lán 3,3 millj. Sími 565 4221 eftir kl. 18. íbúð til leigu Til leigu nýleg og góð 4ra herbergja íbúð í Suðurhlíðum Kópavogs. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „K - 15552“. Til leigu einbýlishús á einum besta stað á Reykjavíkursvæðinu. Húsið leigist með húsgögnum, sjónvarpi, síma, faxi og eldhúsáhöldum. Tölva og inter- net getur fylgt + 60 fm sumarhús með öllum húsbúnaði á mjög góðum stað, ca 60 km frá Reykjavík. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl., merkt- ar: „S - 30". íbúð - Háaleitishverfi Um 110-120 fm íbúð í Háaleitishverfi óskast til leigu hið fyrsta. íbúðin þarf að vera á 1. hæð. Upplýsingar merktar „íbúð“ óskast sendar í pósthólf 3116, 123 Reykjavík. Til sölu einstakur sportbíll Mitsubishi GT 3000, árgerð 1993, ekinn 53 þús. km. Sem nýr. Upplýsingar í síma 894 3875 og 565 6694. Fiskiskip Til sölu úrelding fyrir ca 30 tonna bát. Gott verð. Höfum góða kaupendur að öllum stærðum fiskiskipa með kvóta. Úrval af krókaleyfisbátum. Skipasalan Bátar og búnaður, Kvótamiðlun, sími 562-2554 og símbréf 552-6726. Kvóti Kvótamiðlun og markaður alla daga Látið skrá kvótann hjá okkur. Höfum ávallt kaupendur og leigjendur að öllum tegundum kvóta. Áralöng reynsla, þekking og þjónusta. Skipasalan Bátar og búnaður, Kvótamiðlun, sími 562-2554 og símbréf 552-6726.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.