Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 B 27 AUGLYSINGAR Styrkur úr Jólagjafasjóði Guðmundar Andréssonar gullsmiðs Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrk úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er tilgangur hans að veita styrki til þeirra verkefna, sem stofnað er til í því augnamiði að bæta umönnun barna og aldraðra, sem langtímum dvelja á stofnun- um hér á landi, svo sem: a. Styrkja samtök eða stofnanir, sem annast aðhlynningu barna og aldraðra. b. Veita námsstyrki til heilbrigðisstétta, er gegna þessu hlutverki. c. Veita rannsóknastyrki til viðfangsefna, sem þjóna þessum tilgangi. Umsóknum, ásamt ítarlegri greinargerð, skal skila til Skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík, fyrir 10. desember 1995. Úthlutunarnefndin. Tollkvótar vegna ínnflutn- ings á smjöri og ostum Með vísan til 53 gr. laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, sbr. breytingu með lögum nr. 87/1995 og með vísan til rg. nr. 571/1995 er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutningns á smjöri og ostum. Nánari upplýsingar liggja frammi f ráðuneyt- inu á skrifstofutfma frá kl. 9-16. Auglýsing um innflutningskvóta verður birt í Lögbirtinga- blaðinu föstudaginn 24. nóvember nk. Skriflegar umsóknir skulu sendar með bréfi eða með símbréfi til landbúnaðarráðuneytis- ins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík og skulu hafa borist fyrir kl. 12 á hádegi fimmtudaginn 30. nóvember 1995. Landbúnaðarráðuneytið, 17. nóvember 1995. Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 Innritun á vorönn Innritun á vorönn 1996 stendur yfir, allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans daglega frá kl. 8.30 til 16.00. Skólameistari Innritun á vorönn 1996 Innritun á vorönn 1996 stendur yfir og lýkur 15. desember nk. Umsóknum nýnema skal fylgja afrit af grunnskólaskírteini. Ef um flutn- ing milli framhaldsskóla er að ræða skal fylgja námsferill frá fyrri skóla. Bóklegar sérgreinar vélsmíði verða kenndar ef næg þátttaka fæst. Nemendur þurfa að skrá sig í þetta nám fyrir 24. nóvember nk. Nánari upplýsingar veitir áfangastjóri, Jóhanna Eydís Þórarinsdóttir, í síma 464 2185. Ath.: Getum bætt við nemendum á heima- vist. Framhaldsskólinn á Húsavík. Sumarbústaðaeigendur á Suðurlandi Garðyrkjuskóli ríkisins heldur trjá- og skóg- ræktarnámskeið fyrir sumarbústaða- og landeigendur á Suðurlandi laugardaginn 25. nóvember nk. Námskeiðið hefst kl. 13.00 og er áætlað að því Ijúki kl. 17.30. Dagskrá: 13.00 Setning 13.05 Víðir í sumarbústaðalöndum. Ólafur S. Njálsson, garðyrkjukandidat. 14.40 Val á trjátegundum í sumarbústaða- lönd. Dr. Aðalsteinn Sigurgeirsson, skógerfðafræðingur. 15.20 Kaffihlé. 16.00 Meðhöndlun skógarplantna fyrir út- plöntun. Ásgeir Svanbergsson. 16.50 Undirbúningur ræktunarlands. Björn B. Jónsson, skógræktarráðunautur. 17.30 Námskeiðslok. Hámarksfjöldi þátttakenda er 30 manns. Þátttaka í námskeiðinu tilkynnist til Garð- yrkjuskóla ríkisins í síma 483 4340 á skrif- stofutíma kl. 8.00-16.00 fyrir fimmtudaginn 23. nóvember nk. IÐNSKÓLINN í REYKJAVÍK Innritun nemenda á vorönn 1996 Innritað verður í eftirtalið nám 20.-23. nóv. 1995, kl. 15-18 í Iðnskólanum í Reykjavík. I. Dagnám Samningsbundið iðnnám (námssamningur fylgi umsókn). Grunndeild í málmiðnum Grunndeild í múrsmíði Grunndeild í rafiðnum Grunndeild í tréiðnum Framhaldsdeild í bifreiðasmíði Framhaldsdeild í bifvélavirkjun Bókiðnir Hársnyrtiiðn Iðnhönnun Framhaldsdeild í húsasmíði Framhaldsdeild í húsgagnasmíði Framhaldsdeild í rafeindavirkjun Framhaldsdeild í rafvirkjun/rafvélavirkjun Framhaldsdeild í vélsmíði og renriismíði Almennt nám Tölvufræðibraut Tækniteiknun Tæknibraut sem lýkur með stúdentsprófi II. Meistaranám (Sveinsbréf fylgi umsókn). III. Öldungadeild Grunndeild rafiðna - 2. önn Rafeindavirkjun Tölvufræðibraut Tækniteiknun - 1. önn Almennt nám Iðnhönnun Innritað er gegn gjaldi, sem er 11.400 kr. í dagnámi, en 2.700 kr. á hverja einingu í kvöldnámi, þó aldrei hærri upphæð en 21.000 kr. Verði einhver innritaður eftir 24. nóv. þarf hann að greiða 2.000 kr. aukagjald. Innritun á einstakar brautir er með fyrirvara um þátttöku. Nauðsynlegt er að umsókn fylgi staðfest Ijósrit af gögnum um fyrra nám. OSKAST KEYPT Heildverslun óskast Heildverslun óskast til kaups. Lítil velta og uppsafnað tap ekki verra. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóv., merkt: „H - 1182“. Notaðir munir Óska eftir skrautmunum t.d. styttum, vösum, lömpum, loftljósum, gömlu leirtaui, bollum, smáhúsgögnum o.m.fl. Staðgreitt. Upplýsingar í síma 561 2187 eftir kl. 19.00 öll kvöld. Geymið auglýsinguna. Húsnæðisnefnd Garða- bæjar óskar eftir ibúðum til kaups í Garðabæ Um er að ræða 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir, sem mega ekki vera stærri en 130 m2 brúttó. Leitað er eftir íbúðum af einfaldri gerð. Um staðgreiðslu getur verið að ræða fyrir réttar eignir. íbúðareigendum í Kjarrmóum er sérstaklega bent á að hafa samband. Þeir, sem hafa áhuga á að bjóða íbúðir til kaups, eru beðnir að senda nöfn sín og síma- númer, ásamt lýsingu á íbúðinni og verðtil- boði, á bæjarskrifstofu Garðabæjar í umslagi merktu: „Húsnæðisnefnd Garðabæjar." Frekari upplýsingar veitir fulltrúi nefndarinn- ar, Hrund Grétarsdóttir, milli kl. 10 og 12 á bæjarskrifstofunum við Vífilsstaðaveg eða í síma 565 8500. Húsnæðisnefnd Garðabæjar. ATVINNUHUSNÆÐI LAUGAVEGUR1 - LEIGA Til leigu er verslunarhúsnæði á Laugavegi 1, Reykjavík, þar sem verslunin Bókin er til húsa í dag. Laust fljótlega. Áhugasamir leggi inn nöfn, heima-/vinnusíma á afgreiðslu Mbl. merkt: „Laugavegur 1“, fyrir 25. nóvember. Húsnæði til leigu Til leigu 120 fm gott verslunar- eða skrif- stofuhúsnæði á Smiðjuvegi 11, Kópavogi. Timbur og stál hf., sími 564 2940, fax 554-5544. Hamraborg - Kópavogi 100 fm skrifstofu- og lagerhúsnæð til leigu. Mjög góð aðkeyrsla. Laust strax. Upplýsingar í síma 557 1050. Lögmaður Lögmaður óskar að taka á leigu skrifstofu- húsnæði, með aðgangi að sameiginlegri að- stöðu. Svar sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóv. nk. merkt: „L - 17629“. Til leigu iðnaðarhúsnæði í nýlegri byggingu í Kópavogi (126 fm). Hentar einnig vel fyrir heildverslun. Skemmti- lega innréttuð skrifstofa. Sérstök innkeyrslu- hurð. Fax og skrifstofubúnaður getur fylgt. Upplýsingar í síma 564 1005 kl. 1-2 e.h. mánudag 20/11 og þriðjudag 21/11. Fax 567 0003. Skrifstofuhúsnæði óskast Opinber stofnun óskar eftir að taka á leigu u.þ.b. 700 fermetra skrifstofuhúsnæði og u.þ.b. 250 fermetra húsnæði til geymslu á bifreiðum og tækjum, helst í sömu byggingu. Húsnæðið þarf að vera í Reykjavík. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðu- neytisins, Arnarhváli, fyrir 29. nóvember nk.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.