Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 B 29 m, Vemd Sj úkdóimtry ggingar felst í því að með bótum tryggingarinnar geta sjúklingar einbeitt sér að baráttunni við sjúkdóminn og þurfa ekki að hafa áhyggjur af fjármálum sínum á samatíma. Bætur eru greiddar vegna stórra aðgerða eða við greiningu á alvarlegum sjúkdómum eins og krabbameini og hjartaáfalli. Án aukaiðgjalds em böm á aldrinum 3ja til 18 ára einnig tryggð í Sjúkdómatryggingu foreldra sinna. lll ALÞJÓÐA LÍFTR Y G GIMGÁRFÉLA GIÐ .: . - TILBOÐ I N O V K M B E R Vandaðir gripir á einstöku verði! H Bjóðum nú þessar sívinsælu eldavélar frá Siemens á sérstöku kostaverði. Vélarnar eru einfaldar í notkun, traustar og endingargóðar. HS 24020 • Breidd 60 sm • Yfir-/uridirhiti, grill • 4 hellur • Geymsluskúffa Verð: 49.900 stgr. HN 26020 • Breidd 50 sm • Yfir-/undirhiti, grill • 4 hellur • Geymsluskúffa Verð: 45.900 stgr. UMBOÐSMENN OKKAR Á LANDSBYGGÐINNI: Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs • Borgarnes: Glitnir • Borgarfjörður: Rafstofan Hvítárskála • Hellissandur: Blómsturvellir • Grundarfjörður: Guöni Hallgrlmsson • Stykkishólmur: Skipavik • Búðardalur: Ásubúö • ísafjörður Póllinn • Hvammstangi: Skjanni • Sauöárkrókur: Rafsjá • Siglufjörður: Torgið • Akureyri: Ljósgjafinn • Húsavik: öryggi • Pórshöfn: Noröurraf • Neskaupstaöur Rafalda • Reyðarfjörður: Rafvélaverkst. Árna E. • Egilsstaöir: Sveinn Guömundsson • Breiðdalsvik: Stefán N. Stefánsson • Höfn í Hornafiröi: Kristall • Vestmannaeyjar: Tréverk • Hvolsvöllur: Kaupfélag Rangaeinga • Selfoss: Árvirkinn • Grindavík: Rafborg • Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. • Keflavík: Ljósboginn • Hafnarfjörður: Rafbúö Skúla, Álfaskeiöi í wrslun okkar að Nóatúni SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 I.O.O.F. 10= 17611208 = ET.I Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 3 = 17711208 = E.T. 1 Sp. □ HELGAFELL 5995112019 VI 2 □ GIMLI 5995112019 I 1 FRL. ATKV. Skyggnilýsingafundur Þórhallur Guömundsson, miéill, Valgarður Einarsson, miðill, og Inga Magnúsdóttir, spámiðill, halda skyggnilýsingafund og spálestur þriðjudaginn 21. nóv- ember í Akoges-salnum, Sig- túni 3, kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Allir velkomnir. \V—7? KFUM V Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðumaður: Þórarinn Björns- son. Heimsókn frá leikskóla KFUM og KFUK. Barnasamverur. Veitingar seldar að lokinni sam- komu. Allir velkomnir. Samkoma i kvöld kl. 20.30 í umsjón samtaka um kristniboð meðal Gyöinga. Ræðumaður. Sr. Guðmundur Óli Ólafsson. Allir velkomnir. Hjálpræðis- r| herinn Kirkjustræti 2 Hjálpræðissamkoma kl. 20.00. Elsabet Daníelsdóttir talar. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband. Sr. Irma Sjöfn Óskars- dóttir talar. Allar konur velkomnar. Ungt fólk með hlutverk m YWAM - Ísland Samkoma í Breiðholtskirkju í kvöld kl. 20. Prédikari Friðrik Schram. Mikil lofgjörð. Fyrir- bænir í lok samkomunnar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Svanur Magnús- son. Kl. 16.30 er almenn sam- koma með þátttöku hljómsveit- arinnar Narsissu frá Akureyri. í tilefni af ABC-degi mun Robert Solomon, fyrrverandi styrktar- barn, syngja og gefa vitnisburð. Við heyrum einnig vitnisburð frá Timothy Morris. Ræðumaður er John Brynon, en hann og Timothy voru kennarar á Biblíuvikunni í Kirkjulækjarkoti. Boðið er upp á barnagæslu fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominnl auglýsingar Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. fomhjnlp Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, í dag kl. 16.00. Mikill söngur. Samhjálparkórinn tekur lagið. Vitnisburðir. Barna- gæsla. Ræðumenn Björg Lárus- dóttir og Þórir Haraldsson. Kaffi að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Samhjálp. KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarffyrir5-12 ára. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði íHlíðasmára 5-7, Kópavogi. Pýramídinn - andleg miðstöð Ufðtun Fyrirlestur Hallgrímur Magnússon, læknir, flytur erindi um hugann og starf- semi hans í Pýramídanum mánu- daginn 20. nóv. nk. kl. 20.30. - Aðgöngumiðar við innganginn. Húsið opnað kl. 19.30. Pýramídinn, Dugguvogi 2, Reykjavík. símar 588 1415 og 588 2526. aVletturmn Kristið sarafélag Samkoma i Góðtemplarahúsinu, Suðurgötu 7, Hafnarfirði, í dag kl. 16.30. Jón Þór Eyjólfsson predikar. Allir velkomnir. Miðvikudagskvöld kl. 20.00. Biblíulestur. Kristilegt f élag heilbrigðisstétta Fundur mánudaginn 20. nóvem- ber kl. 20 I sal KFH I Aöalstræti 4 (gengiö inn frá Fischersundi). Suður-Afrískt kvöld. Myndasýn- ing, frásagnir og bragðlaukarnir kitlaðir. Ráðstefnufarar sjá um dagskrá. Allir velkomnir. Frelsishetjurnar - krakkakirkja kl. 10 sunnudagsmorgun. Almenn samkoma kl. 20. Prédikari Hilmar Kristinsson. Orðskv. 29.18: „Þar sem engin hugsjón er, fer fólk á glapstigu." Allir velkomnir. Fimmtudagskvöld kl. 20: Biblíufræðsla og bænastund. Vertu frjáls, kíktu í Frelsið. ^ VEGURINN Krístið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma. Mike Bradley predikar. Skipt I deildir eftir aldri. Kl. 20.00: Kvöldsamkoma. Hjálmar Jóhannsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFÉLAG ISLANDS MÓRK/NN/ 6- S/M/ 568-2533 Sunnudagsferð 19. nóvember kl. 13 Melhóll-Sundhnúkagigaröðin Þægileg ganga um glgasvæði og hraun norðan Grindavikur. Byggðin í Grindavík stendur á hrauni, sem runnið er frá Sund- hnúkum fyrir 2400 árum. Verð 1.200 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin og Mörkinni 6. Stansað við kirkjugarðinn í Hafn- arfirði. Allir eru velkomnir í Ferðafélags- ferðir. Þriðjud. 21. nóv. kl. 20 Fræðslukvöld Veðurfartilfjalla Nýr samkomusalur Ferðafélags- ins I Mörkinni 6 býður upp á nýjungar í félagsstarfinu og ein af þeim eru fræðslukvöld, sem fyrirhugað er að halda þar í nokk- ur skipti yfir vetrarmánuðina. Á því fyrsta, þriðjud. 21. nóv., sem er í samvinnu við Lands- björgu, heldur Einar Svein- björnsson, veðurfræðingur, fyr- irlestur um veðurfræði. Nýlega er komið út vandað fræðslurit um veðurfræði til fjalla og er það innifalið í aðgangseyri kr. 1.000. Aðgangseyrir án bókar er kr. 400. Allir velkomnir, félag- ar sem aðrir. Heitt á könnunni. Munið aðventuferð í Þórsmörk 1.-3. desember (fyrstu helgi í aðventu). Það verður sannkölluð aðventu- og jólastemning í Langadal. Ferðafélag íslands. 1/1 I! allveigarstig 1 • sími 561 4330 Dagsferðir sunnud. 19. nóv. Kl. 10.30 Saurbær - Brautarholt. Unglingadeild, mætið íferðina! Dagsferð sunnud. 26. nóv. Kl. 10.30 Forn frægðarsetur. 5. áfangi. Aðventuferð 24.-26. nóv. Kl. 20. Ferð í Bása þar sem jóla- stemmningin hefst. Aðventuferð jeppadeildar 2.-3. des. Undirbúningsfundur 28. nóv. kl. 20.30. Áramótaferð: Miðar skulu sóttir á skrifstofu fyrir 1. des. Ósóttar pantanir verða seldar. Útivist. l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.