Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.11.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. NÓVEMBER 1995 B 25 AUGLYSINGAR Fiskiskiptil sölu 200 bróttórúmlesta skip með beitningavél, byggt í Noregi 1966. Vantar skip á söluskrá. Fiskiskip - skipasala, Hafnarhvoli v/Tryggvagötu, sími 552-2475. Skarphéðinn Bjarnason, sölustj., Gunnar I. Hafsteinsson, hdl., Magnús Helgi Árnason, hdl. Norðurströnd hf. Dalvík óskar eftir bát til leigu Ca. 10-20 tonna bátur óskast til leigu til ígul- kerjaveiða á Eyjafjarðarsvæðinu á komandi vertíð. Sé um góðan bát að ræða koma kaup hugsanlega til greina á samningstímabilinu. Upplýsingar gefa Arngrímur eða Þorsteinn í síma 466 1061. Um helgar og á kvöldin, Arngrímur í síma 466 1857. Norðurströnd hf., Ránarbraut 7 og 10, 620 Dalvík. Til sölu mb. Gullfaxi NK-6 Til sölu er mb. Gullfaxi NK-6, sem er 20,44 brl., 17,42 brt. plastbátur, smíðaður 1988 í Noregi, með 255 hestafala Scania Vabis aðalvél árg. 1988. Báturinn selst með veiði- leyfi og aflahlutdeild 28 tn. þorskur (óveidd 23 tn.), 54,5 tn. skarkoli (óveidd 70 tn.) o.fl. Einnig er til sölu á Neskaupstað snyrtilegt og vel við haldið 4 herb. einbýlishús með bílgeymslu (Viðlagasjóðshús) við Gilsbakka, alls 147,7 fm. LÖGMENN BÆJARHRAUNI 8 Hlöðver Kjartansson hdl. Sími 565 2211, fax 565 3213. TIL SÖLU ^tofn.iA 19M Úrval af fágætum smámunum og fallegum, vönduðum antikhúsgögnum. Antikmunir, Klapparstíg 40, sími 552 7977. Flugeldapartí Gott flugeldapartí til sölu. Áhugasamir sendi svör til afgreiðslu Mbl. merkt: „Flugeldapartí - 17627“. Jólatækifærið í ár Til sölu lítil tískuvöruverlsun á besta stað við Laugaveg. Nýr lager. Góð kjör gegn örugg- um tryggingum. Tilboð merkt: „Jólasveinn - 15916“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóvember. Til sölu söluturn Söluturn til sölu á höfuðborgarsvæðinu á góðu verði og kjörum, ef samið er strax. Verslun með ótæmandi möguleika. Tilboð sendist afgreiðslu Mbl. merkt: „S - 15551“. Leikfanga- og gjafavöruverslun í austurborginni til sölu. Er í eigin húsnæði. Vaxandi velta og besti sölutíminn framundan. Svör leggist inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „L - 1183“, fyrir 24. nóvember. Trésmíðavélar Til sölu notaðar trésmíðavélar. Vélarnar eru í mjög góðu lagi. Útvegum einnig nýjar tré- smíðavélar. Stuttur afgreiðslutími. Upplýsingarísímum421 5353 og 421 2576. Veitingastaður íhjarta borgarinnar Til sölu klassískur og glæsilegur veitinga- staður - sá besti í bænum. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Sá besti í bænum - 6576“, fyrir 24. nóv. Rótgróin og þekktur veitingastaður í Reykjavík til leigu Miklir möguleikar fyrir kraftmikla aðila, sem hafa þekkingu á veitingarekstri. Staðurinn er í fullum rekstri og með góða veltu. Aðeins traustir aðilar koma til greina. Lysthafendur vinsamlegast skili inn nafni, kennitölu og síma til afgreiðslu Mbl., merktum: „í alfaraleið - 17794“, fyrir 23. nóvember. Rannsóknarstyrkur úr minningasjóði Bergþóru Magnús- dóttur og Jakobs J. Bjarnasonar Ákveðið hefur verið að auglýsa til umsóknar styrki úr ofangreindum sjóði. Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins er til- gangur hans: 1. Að styrkja kaup á lækninga- og rannsókri- artækjum til sjúkrastofnana. 2. Að veita vísindamönnum í læknisfræði styrki til framhaldsnáms eða sjálfstæðra vísindaiðkana. Rannsóknir á krabbameinssjúkdómum sitja að jafnaði fyrir um styrkveitingar. Umsóknum, ásamt ítarlegum greinargerð- um, skal skila til Landlæknis, Laugavegi 116, 150 Reykjavík fyrir 1. mars 1996. Sjóðsstjórn. FASTEIGN ER FRAMTID C SÍMI 568 77 68 FASTEIGNA t Suðurlandsbraut 12, 108 Rcykjavik. fax 568 7072 ^ j fMIÐLUN Sverrir Kristjansson f* logg fasteignasali II Garðyrkjustöð óskast á leigu Við leitum að 1.000-4.000 fm gróðurhúsi/hús- um til ylræktar á leigu. Verður að vera í góðu ástandi. Ræktunarbúnaður og lýsing ekki nauðsynleg. Leigutakinn getur e.t.v. orðið kaupandi síðar. Um er að ræða traustan aðila. Upplýsingar gefur Sverrir á skrifstofutíma og á kvöldin í síma 896 4489. Tónskáld/lagasmiðir í tilefni af 20 ára afmæli Garðabæjar á árinu 1996 efnir menningarmálanefnd bæjarins til samkeppni um sönglag við texta Bjarka Bjarnasonar. Um er að ræða lag við skólasöng Fjölbrauta- skólans í Garðabæ. Verðlaun að fjárhæð 60.000 kr. verða veitt fyrir það lag sem valið verður. Upplýsingar, ásamt texta og reglum keppn- innar, liggja frammi á Bókasafni Garðabæj- ar, Garðaskóla við Vífilsstaðaveg. Skilafrestur er til 15. janúar 1996. Menningarmálanefnd Garðabæjar. Skyldu menn gera sömu vitleysuna og í fyrra? Á hverju ári gerist það sama: Allir, einstaklingar, fyrirtæki og stofnanir bíða fram á vorið með úttektir fasteigna sinna. ■4 Skyndilega, þegar vorar, dettur öllum það sama í hug: „Vá, ég ætlaði að láta gera við í sumar." ■4 Þá þurfa allir að láta gera útboðsgögn samtímis sem vitanlega er ekki hægt. -f Fjöldi útboðsgagna kemst ekki út fyrr en í maí/júní. ■4 Og þá eru verktakarnir búnir að vera verkefnalitlir í apríl og maí. >4 Og verðið hækkar vitanlega, því sumarið lengist ekkert í hinn endann. Hvernig væri nú að reyna að brjótast út úr vítahringnum! ■4 Láta skoða fasteignirnar í nóv./des. ■4 Bjóða verkin út í janúar/febrúar og gefa verktökum tækifæri til að skipuleggja sumarið. ■4 Lengja þar með verktímann í viðhaldinu um tvo mánuði. ■4 Og fá hagstæðara verð hjá öllum. Hvernig væri að hringja á morgun og panta úttekt! Línuhönnun hf VERKFRÆÐI5TOFA SUÐURLANDSBRAUT 4A - 108 REYKJAVÍK ÞJONUSTA Húsamálari auglýsir eftir verkef num Tek að mér að mála fyrir einstaklinga, sameignir og stofnanir. Geri tilboð. Upplýsingar í símum 587 4208 og 896 9885. FUNDIR ~~ MANNFA GNA ÐUR ffi Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 21. nóvember kl. 20.30 í Bjarkarási, Stjörnugróf 9, Rvík. Fundarefni: Að ná tökum á sjálfum sér og lífi sínu. Erindi: Anna Valdimarsdóttir, sálfræðingur, fjallar um sjálfstyrkingu. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.