Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 B 15 9 8 5 9 9 Um þessar mundir fagnar Glitnir hf. 10 ára afmæli. fslenskur fjármagnsmarkaður hefur breyst mikið frá stofnun fyrirtækisins, en Glitni hefur farnast vel. Tíminn hefur leitt í ljós að full þörf er fyrir þjónustu Glitnis og að hún er vel metin. Glitnir er elsta og jafnframt stærsta starfandi félag sem býður fjármögnun tækja með kaupleigu og fjármögnunarleigu, ásamt venjulegum veðlánum. Hjá Glitni starfa 20 starfsmenn sem eru reiðubúnir að þjóna viðskiptavinum sem best. Aðsetur Glitnis er í fjármálamiðstöðinni á Kirkjusandi, þar sem starfsemin nýtur nálægðar við hinn hluta Islandsbankasveitarinnar. z z o I o h- h- o í samkeppni ná árangri þau fyrirtæki sem uppfylla þarfir viðskiptavina sinna. Glitnir er reiðubúinn að líta fram á veginn og takast á við ókomin ár - með hagsmuni viðskiptavinanna að leiðarljósi. Glitnirhf DÓTTURFYRIRTÆKI ÍSLANDSBANKA Glitnir hf., Kirkjusandi, 155 Reykjavík. Sími 560 88 00. Fax 560 88 10. .. ._-_„..:.. ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.