Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 30
30 B SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ | A I \r~^l V'Q/K A P Aðstoðar- deildarstjóri Hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er laus til umsóknar. Um er að ræða starf á hjúkrunardeild með góðri vinnuaðstöðu. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Hjúkrunar- fræðingur með reynslu af hjúkrun aldraðra er æskilegur í starfið. Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöldvaktir. Möguleiki á leikskólaplássi. Upplýsingar um þessi störf veita ída Atla- dóttir, hjúkrunarforstjóri og Þórunn A. Svein- bjarnar, hjúrkunarframkvæmdastjóri, í sím- um 553 5262 og 568 9500. Yfirskatianeínd Umsóknarfrestur um stöðu nefndarmanns í yfirskattanefnd hefur verið framlengdur til 12. desember 1995. Um er að ræða stöðu nefndarmanns sem skal hafa starfið að aðalstarfi, sbr. 9. gr. laga nr. 30/1992, um yfirskattanefnd. Skipað er í stöðuna frá 1. janúar 1996 og er skipunar- tími til og með 30. júní 1998. Umsækjendur skulu hafa lokið prófi í lög- fræði, hagfræði, viðskiptafræði eða hlotið löggildingu í endurskoðun. Æskilegt er að umsækjendur hafi jafnframt góða þekkingu á skattalögum og skattframkvæmd. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist fjármálaráðu- neytinu fyrir 12. desember 1995. Fjármálaráðuneytið, 30. nóvember 1995. Barngóð manneskja Óskum eftir barngóðri manneskju ti! pGSS að gæta tveggja barna og sjá um létt hús- verk ca 25 tíma á viku. Upplýsingum skal skilað inn á afgreiðslu Mbl., ásamt meðmælum, merktum: „Kópavogur - 15556“. IÐNSKÓLINN f REYKJAVfK Tölvunar-, verk- og tæknifræðingar Kennara vantar til kennslu í tölvufræði. Umsóknir berist skrifstofu skólans fyrir 16. desember. OSKASTKEYPT Yfirfæranlegt tap Óska eftir að kaupa fyrirtæki í rafeinda- eða rafiðnaði með yfirfæranlegt tap sem er nýt- anlegt til skattafrádráttar. Upplýsingarsendisttil afgreiðslu Mbl. merkt- ar: „Tap - 17640“. Upplýsingar og skráning á tónleikahaldi Félag íslenskra hljómlistarmanna tekur að sér að skrá tónleikahald í Reykjavík og ná- grenni. Einnig annars staðar ef óskað er. Félagið mun dreifa þessum upplýsingum til fjölmiðla. Nauðsynlegt er að fram komi: Flytjendur, dagsetning, staður, tími og höf- undar verka sem flutt eru. Hringið í síma 588 8252 og lesið þessar upplýsingar inn á símsvara, ásamt nafni og símanúmeri, og við munum hafa samband ef dagsetning er ásett. Félag íslenskra hljómlistarmanna. Húsafriðunarsjóður Húsafriðunarnefnd ríkisins auglýsir eftir um- sóknum til Húsafriðunarsjóðs, sbr. ákvæði í þjóðminjalögum nr. 88/1989, sbr. lög nr. 43/1991 og 98/1994 og reglugerð um Húsa- friðunarsjóð nr. 479/1993. Veittir eru styrkir til að greiða hluta kostnað- ar vegna: - Undirbúnings framkvæmda, áætlanagerð- ar og tæknilegrar ráðgjafar og til fram- kvæmda vegna viðhalds og endurbóta á friðuðum húsum og húsum, sem hafa menningarsögulegt og listrænt gildi. - Byggingarsögulegra rannsókna og útgáfu þeirra. Að gefnu tilefni er hlutaðeigendum bent á að leita eftir áliti Húsafriðunarnefndar ríkisins og sækja um styrk áður en framkvæmdir hefjast. Umsóknir skulu berast eigi síðar en 1. febrú- ar 1996 til Húsafriðunarnefndar ríkisins, Þjóðminjasafni íslands, Suðurgötu 41, 101 Reykjavík, á umsóknareyðublöðum sem þar fást. Frekari upplýsingar eru veittar í síma 562 2475 milli kl. 10.30 og 12.00 virka daga. Húsafriðunarnefnd ríkisins. AUGLYSINGAR 1x1 Eftirtalin sveitarfélög hafa ákveðið að greiða húsa- leigubætur á árinu 1996: Aðaldælahreppur, Bárðdælahreppur, Borg- arfjarðarhreppur, Dalvíkurbær, Egilsstaða- bær, Eyrarbakki, Fellahreppur, Garðabær, Gnúpverjahreppur, Grindavíkurbær, Hafnar- fjarðarbær, Hálsahreppur, ísafjörður, Kaldr- ananeshreppur, Lýtingsstaðahreppur, Mos- fellsbær, Neskaupstaður, Raufarhafnar- hreppur, Reyðarfjarðarhreppur, Reykholts- dalshreppur, Reykjavík, Sauðárkrókskaup- staður, Selfoss, Seltjarnarnes, Skaftárhrepp- ur, Stokkseyrarhreppur, Súðavík, Sveins- staðahreppur, Tálknafjarðarhreppur, Tprfu- lækjarhreppur, Vopnafjarðarhreppur, Öxar- fjarðarhreppur. Félagsmálaráðuneytið. mm Kynning á skýrslu nefndar um atvinnumál fatlaðra Kynning fer fram á skýrslu nefndar um at- vinnumál fatlaðra í Borgartúni 6 mánudaginn 4. desember nk. kl. 13.00. Ráðstefnustjóri: Guðrún Hannesdóttir, forstöðumaður Starfsþjálfunar fatlaðra. Dagskrá: 13.00 Setning: Páll Pétursson, félagsmálaráðherra. 13.15 Kynning á skýrslu nefndarinnar: Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri, formaður nefndarinnar. 13.45-15.00 Gagnrýni og efnisleg umfjöllun: 13.45 María Hreiðarsdóttir, ritari Átaks, Félags þroskraheftra og fatlaðra. 14.00 Jón Björnsson, framkvæmdastjóri menningar-, uppeldis- og félagsmálasviðs Reykjavíkurborgar. 14.15 Grétar Pétur Geirsson, starfsmaður Amicó hf. 14.30 Ómar Kristmundsson, stjórnsýslufræðingur, Hagsýslu ríkisins. 14.45 Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri, Svæðisskrifstofu Austurlanþs. 15.00-15.30 Kaffi. 15.30-17.00 Pallborðs- og almennar umsræður. Stjórnandi: Sveinn Allan Morthens, framkvæmdastjóri. Þátttakendur: Kristján Valdimarsson, forstöðumaður ÖRVA. Elísabet Guttormsdóttir, deildarstjóri Vinnumiðlunar Reykjavíkurborgar. Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræðingur VSÍ. Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Sóknar. Kristín Jónsdóttir, starfsmaður ÖBÍ. Gunnar Sigurðsson, deildarstjóri, Vinnumálaskrifstofu félagsmálaráðuneytisins. Kynningin er öllum opinn. Félagsmálaráðuneytið. HUSNÆÐi OSKAST íbúð eða sérhæð Óskum eftir 3.-4. herb. íbúð eða sérhæð miðsvæðis í Reykjavík sem fyrst. Vinsamlegast hafið samband í síma 551 9015 eða 896 3192. Skrifstofuhúsnæði Hugbúnaðar- og ráðgjafafyrirtæki óskar eftir snyrtilegu húsnæði, ca 50 fm, í Reykjavík. Áhugasamir leggi inn nafn og símanúmer á afgreiðslu Mbl. merkt: „Strax - 15555“ fyrir kl. 18.00, 5. desember. Til sölu togbátur Til sölu er mb. Sléttunúpur ÞH-272 sem er 180 BT togbátur smíðaður í Finnlandi 1979, með 1001 hestafla Wartsila Vasa aðalvél sem er nýupptekin. Báturinn var endur- byggður verulega 1987 og búnaður og tæki endurnýjuð. Báturinn er með þrjú togspil og búinn til veiða með tvö troll samtímis. Bátur- inn selst með veiðleyfi en án aflahlutdeildar. Til greina koma skipti á stærra eða minna skipi. LM skipamiðlun, Friðrik J. Arngrímsson hdi., löggiltur skipasali, Skólavörðustíg 12, Reykjavík. Sími 562-1018. Innanstokksmunir 1960 og eldri Okkur bráðvantar innanstokksmuni (mega vera í slæmu ástandi), frá 1960 eða fyrr vegna kvikmyndarinnar Djöflaeyjunnar. Állt vel þegið, sérílagi gamlareldhúsinnréttingar. Vinsamlegast hafið samband við íslensku kvikmyndasamsteypuna í símum 896 2308 eða á skrifstofu 551 2260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.