Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 B 35 Tæknival kynnir: Hyundai Pentium P586/75 og P586/90 w Hámarks afköst og notagildi Pentium P586/75 w ...er vönduð 75 MHz tölva með alla þá kosti sem P586/90 tölvan hefur. Uppbygging er þó frábrugðin að því leyti sem hér segir: • Örgjörvinn er 75 MHz í stað 90 MHz. • Litaskjárinn er 14" S-VGA í stað 15" S-VGA. • Innra minnið er 8 MB í stað 16 MB. Hyundai Pentium P586/75 er fullkomin lausn fyrir heimilið og fyrirtækið og hefur til að bera alla þá stækkunarmöguleika sem þörf er á í náinni framtíð. Tilboðsverð kr. 138.000 stgr.m.vsk. Listaverð kr. 188.000 m.vsk. '4- iipi Margmiðlun með! w Tölvukaupendum í Tæknivali býðst vandaður margmiðlunarbúnaður með tölvunni, uppsettur og tilbúinn til notkunar. Búnaðurinn samanstendur af eftirfarandi: • 4ra hraða vandað geisladrif (innbyggt). • 16 bita hljóðkort. • Tveir stereo hátalarar. • Fjöldi geisladiska með Microsoft hugbúnaði, leikjum og fræðsluefni fyrir margmiðlun. Á tilboði m/ tölvu kr. 30.000 stgr.m.vsk. Listaverð kr. 42.000 m.vsk. Tölvutenging með 3 Tæknival býður tölvukaupendum Microcom 28.800 bps mótald, kapal, Internet-hugbúnað og tengingu við Miðheima, ókeypis í heilan mánuð, á einstöku tilboði, allt í einum pakka: Á tilboði m/tölvu kr. 19.900 stgr.m.vsk. Tilboðsverð án tölvu kr. 21.900 stgr.m.vsk. Listaverð kr. 27.000 m.vsk. 4HYIINDAI Hyundai hefur verið á íslandi í 8 ár við góðan orðstír. Ábyrgð og þjónusta er tryggð í höndum Tæknivals. Pentium P586/90 ...er ríkulega útbúin hágæða tölva sem svarar kröfum fólks um hámarks afköst og notagildi til frambúðar. Uppbygging: 15" S-VGA litaskiár Fullkominn 15" S-VGA litaskjár fyrir nákvæma tölvuvinnslu, flókna grafík og margmiðlun framtíðarinnar. Öflugt skjákort Öflugt 1 MB skjákort innbyggt, með möguleika á stækkun í 2 MB. Windows 95 Metsöluhugbúnaðurinn Windows 95 fylgir með uppsettur og tilbúinn til notkunar. Bara að ræsa tölvuna... 16 MB innra minni Tölvan hefur 16 MB innra minni sem er fullkomin lausn fyrir nútíma hugbúnað, leiki og margmiðlun. Intel 90 MHz örgjörvi Hraði tölvunnar er tryggður með 90 MHz örgjörva frá Intel. Með öflugum 1 GB hörðum diski er geymslurými tölvunnar leyst til langframa. PCI Local-Bus í tölvunni.eru 4 PCI Local-Bus raufar og 4ISA lausar. Með PCI verður t.d. öll skjávinnsla margfalt hraðvirkari. Poluroid • -omni8«i»K" ::»S ' •I • • 0 w« ■■}. o o ÉÉ W * ■ 1 ■ | k 1 ■ if’ ^ P 1 , ‘ S Auk þess... ...fylgir tölvunni vandað íslenskt lyklaborð, mús, 3.5" 1.44 MB drif og lykill að öflugri þjónustudeild í 60 daga frá kaupdegi. Tilboðsverð kr. 188.000 ^■■■■■■■B* stgr.m.vsk. Listaverð kr. 261.000 rn.vsk. Hátækni til framfara I „I í « « « ^ j.* a’ 4' fct T T T j; j../j. «- Aukabúnaður á ljósmynd: FM stereo útvarp. Tæknival Skeifunni 17 • Sími 568-1665 • Fax 568-0664 • Umboðsmenn um land allt BRYNJAR HÖNWUN / RAÐGJÖF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.