Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 B 33 Atkvöld Taflfélags- ins Hellis TAFLFÉLAGIÐ Hellir stendur fyrir atkvöldi mánudaginn 4. desember nk. Tefldar verða 6 umferðir eftir Monrad-kerfi. Fyrst eru tefldar 3 hraðskákir og svo 3 atskákir en þannig lýkur mótinu á einu kvöldi. Teflt verður með hinum nýju Fischer/FIDE- klukkum, en Hellir er eina taflfélag landsins sem býður upp á þessar klukkur. Þátttökugjald er 200 kr. fyrir félagsmenn en 300 kr. fyrir aðra. Unglingar fá 50% afslátt. Teflt verður í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi og hefst taflið kl. 20. Mótið er öllum opið. I S ~ Æ . .blaðib - kjarni málsins! Oryggismiðstöð íslands 1? 533-2400 Öryggiskerfí heimilisins. Tenging við Öryggismiðstöð íslands allan sólarhringinn allt árið. o Utkallsþjónusta sérþjál l'aðra Öryggisvarða. Fullkomiö öryggiskerfi. Við lánum þér öryggiskerfi og þú greiðir aðeins: Eða þii kaupir öryggiskerfi og ureiöir aðeins: 3700 kr. á mánuöi. 2302 kr. á mánuði. S-HtTI ES 1. í MAT HJÁ MÖMMUI 2. SfCÖTUVÉISI-AN 3. SlEÐAFERÐ 4. ÞORLÁKSMESSUKVÖLD S. JÓLAROKK 6. EnGILL 7. KOMDU HEIM UM JÓLIN 8. ÓSKALISTINN 8. GLEOILEOT NÝÁR 10. JÓLABJÖLLUR í JÓLASKAPI FULL PLATA AF FRÁBÆRU JÓLABÍTLI í VERSLANIR Á MÁNUDAG! BÍTLAHLJÓMSVEITIN -&IXTIES fÉLAGStíf Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. I.O.O.F. 3 = 1771248 = E.K. I.O.O.F. 10 = 17612048 = EK. □ HELGAFELL 5995120419 IVA/ 2 □ GIMLI 5995120419 I 1 FRL. □ MÍMIR 5995120419 III 1 FRL. 5., 7. og 8. des. kl. 13-18 verður útsala í Flóamarkaðsbúðinni, Garðastræti 6. Mikið af góðum fatnaði. Hjálpræðis- herinn Kírkjustræti 2 Kl. 11.00 Helgunarsamkoma. Kl. 20.00 Hjálpræðissamkoma. Majór Knut Gamst talar á sam- komum dagsins. Allir velkomnir. Mánudag kl. 16.00 Heimilasam- band. Ingibjörg Jónsdóttir talar. Allar konur velkomnar. Félagið Svölurnar Jólafundur Svalana verður þriðjudagskvöldið 5. desember kl. 19.00 í Síðumúla 25. Verð kr. 1.800. Stjórnin. Grensásvegi 8 Samkoma og sunnudagaskóli kl. 11.00. Brauðsbrotning. Allir hjartanlega velkomnir! Sjónvarpsútsending á Omega kl. 16.30. FERÐAFÉLAG ® ÍSLANDS MrtRKINNI 6 - SÍMI 568-2533 Sunnudagur 3. des. kl. 13.00 Rjúpnadalir - Selfjall - Lækjarbotnar Gengið meðfram Sandfelli um Rjúpnadali, á Selfjall (238 m) og þaðan í Lækjarbotna. Komið til baka um kl. 17. Þægileg og fjöl- breytt gönguleið. Brottför frá Umferðarmiöstöð- inni, austanmegin, og Mörkinni 6. Verð kr. 1.000, frítt fyrir börn m/fullorðnum. Áramótaferð í Þórsmörk Greiðið farmiða sem fyrst vegna mikillar aðsóknar. Ferðafélag Islands. SmO auglýsingar KROSSINN Sunnudagur: Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla er meðan á sam- komunni stendur. Þriðjudagur: Biblíulestur kl. 20.30. Föstudagur: Konunglegu hersveitirnar kl. 18.00. Barnastarf fyrir 5-12 ára. Laugardagur: Unglingasamkoma kl. 20.30. Ath.: Við erum flutt í nýtt hús- næði i Hlíðasmára 5-7, Kópavogi. Hallveigarstíg 1 •simi 614330 Dagsferð sunnud. 3. des. Kl. 10.30 Valin leið úr lýðveldis- göngunni 1994, gengið inn í ár- ið 2004 undir leiðsögn fróöra manna. Lagt af stað frá Ingólfs- torgi. Dagsferð fimmtud. 7. des. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Átt þú góðar ferðatillögur í þín- um fórum? Verið er að ieggja síðustu hönd ó ferðaáætlun Útivistar fyrir árið 1996. Sendið tillögur á skrifstofu Útivistar eða hafið samband fyrir 10. des. nk. Útivist. Nýja postulakirkjan, Ármúla 23, 108 Reykjavik. Guðsþjónusta alla sunnudaga kl. 11. Verið hjartanlega velkomin. Frelsishetjurnar - krakkakirkja kl. 9.30 á sunnudagsmorgun. Almenn samkoma kl. 20. Prédikari Hilmar Kristinsson. Orðskv. 29.18: „Þar sem engin hugsjón er, fer fólk á glapstigu." Allir velkomnir. Vertu frjáls, kíktu í Frelsiö - Fimmtudaginn 7. des kl. 20.30 í Risinu, Hverfisgötu 103, Reykjavík, verður tónleika- og skemmtikvöld. Fagrir og ferskir tónar. Allir velkomnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Brauðsbrotning kl. 11.00. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Kl. 16.30 er almenn samkoma í umsjón Samhjálpar. Samhjálparkórinn syngur, vitnis- burðir og niðurdýfingarskírn. Ræðumaður Óli Ágústsson. Kaffisala að samkomu lokinni. Boðið er upp á barnagæslu fyrir börn undir grunnskólaaldri. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn! Aðalstöðvar KFUM og KFUK, Holtavegi 28 Samkoma í dag kl. 17.00. Ræðu- maður: Skúli Svavarsson. Barna- samverur á sama ttma. Veitingar seldar að lokinni samkomu. Allir velkomnir. Mannræktln, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, sími 588 2722 Skyggnilýsing Ingibjörg Þengilsdóttir, miöill, verður með skyggnilýsingu fimmtudagskvöldið 7. des. nk. kl. 20.30. Kaffi og kökur seldar ( hléi. Almennar umræður. Aðgangseyrir kr. 1.000. Upplýsingar í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsd., Jón Jóhann. °A ,/()K\lV IMS Miðlar athugið Formlegur stofnfundur og fyrsti aðalfundur íslenska miðlasam- bandsins, IMS verður haldinn sunnudaginn 10. des. kl. 20.30 í húsi Mannræktarinnar að Sogavegi 108, Reykjavík. Dagskrá: 1. Samþykkt lög félagsins. 2. Kosning stjórnar. 3. Önnur mál. Takið maka með. Undirbúningsnefnd. fofflhjnlp Árleg hátíðarsamkoma Sam- hjálpar í Fíladelffu verður í dag kl. 16.30. Fjölbreytt dagskrá að vanda með miklum söng. Sam- hjálparkörinn syngur. Gunn- björg Óladóttir syngur einsöng. Skfrnarathöfn. Vitnisburðir. Ræðumaður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Miðillinn Sigurður Geir Ólafsson býður sambands- fundi, leiðbein- andafundi, ráð- gjöf, árulestur og kennslu. Afsláttur fyrir aldraða, ör- yrkja og atvinnu- lausa gegn framvísun skilríkja. Upplýsingar alla virka daga frá kl. 10-19 í síma 562-4503. ^ VEGURINN v Kristið samfélag Smiðjuvegi 5, Kópavogi Kl. 11.00 Fjölskyldusamkoma. Brotning brauðsins. Hlaðborð eftir samkomuna, allir koma með mat að heiman og borða saman. Kl. 20.00 Trúboðssamkoma. Benedikt Jóhannsson predikar. Lofgjörð og fyrirbænir. Komið og kynnið ykkur starfið. Allir hjartanlega velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.