Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 03.12.1995, Blaðsíða 28
28 B SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNUAUGIYS/NGAR & Mosfellsbær Leikskólakennarar óskast sem fyrst til starfa við leikskólann Reykjakot. Einnig kemur til greina að ráða starfskraft með aðra uppeldismenntun eða með reynslu í leikskólastarfi. Upplýsingar gefa: Halla Jörundardóttir, leik- skólastjóri, s. 566 8606 og Sólveig Ásgeirs- dóttir, leikskólafulltrúi, s. 566 8666. Tölvunarfræðingur/ verkfræðingur Laust er til umsóknar starf tölvunarfræð- ings/verkfræðings við tölvudeild Flugmála- stjómar. Starfssvið er hugbúnaðargerð, við- hald og umsjón með tölvukerfum stofnunar- innar. Aðallega er um að ræða vinnu við rauntímakerfi notuð við flugumferðarstjórn. í umsókn skal greint frá reynslu og pekkingu á sviði stýrikerfa, forritunarmála, samskipta- staðla og netkerfa. Góð enskukunnátta er skilyrði fyrir ráðningu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist Flugmála- stjórn fýrir 15. desember nk. Nánari upplýsingar í síma 569 4100. LAUS STORF Leítum að hæfu starfsfólki í eftírfarandi störf. ? Móttökuritari, eftir hádegi Lögfræóistofa í miðbænum óskar eftir móttökuritara. Reynsla af Word og góð enskukunnátta nauðsynleg. »- Almenn skrifstofustörf Fyrírtæki í austur og vesturbæ. Cóð enskukunnátta, tölvukunnátta og tollskýrslugerð æskilegir kostir. ? Sölumaður í töluverslun Tölvufyrirtæki óskar eftir starfsmanni til að sinna sölu- mennsku í verslun og símleiðis. Aðeins þeir sem hafa víðtæka tölvuþekkingu koma til greina. ? Forrítarar, tölvumenn Vantar alltaf reynda tölvumenn og forritara í störf s.s. sölu, ráðgjöf, forritun og þjónustu. P»- Sölumaður sérvöruverslun Sérvöruverslun óskar eftir starfsstúlku eftir hádegi. ? Skrifstofustarf. eftir hádegi f»arf að hafa þægilega símarödd, reynslu af skrif- stofustörfum og tölvuvinnu. Nánari upplýsingar aðeins veittar hjá Ábendi. Farið verður með allar fyrirspumir og umsóknir sem trúnaðarmál. Vinsamlegast sækið um á eyðublöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar sem fyrst. a =^<s r^j>i r-; ^ A B E N D I A D C i Ö F 4 RÁÐNINGAR 4\ AUGAVECUR 178 SlMI: 56B 90 99 FAX: 568 90 96 „Kattþrifinn" ræstitæknir Okkur vantar starfsmann í ræstingar. Vinnutími frá kl. 9-14 mánud.-föstud. Viðkomandi verður að vera vandvirkur. Laun samkvæmt taxta S.V.G. Umsóknir sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 8. desember, merktar: „H - 15". Humarhúsið. Matvæla- framleiðendur - viljið þið spara? Við rekum veislueldhús á stór-Reykjavíkur- svæðinu með góðri aðstöðu, frysti, kæli og allan eldhúsbúnað og tæki. Við erum tilbúin að taka að okkur ýmiss konar verkefni sem verktakar fyrir matvælaframleiðendur eða aðra í skyldum rekstri. Upplýsingar ísímum 565-3706 og 564-2936. Svæðisskrifstofa málef na fatlaðra á Reykjanesi Gefandi og þroskandi störf Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja- nesi óskar eftir að ráða til starfa stuðnings- fulltrúa á sambýli fatlaðra í Hafnarfirði og Kópavogi. Óskað er eftir áhugasömu fólki með færni í mannlegum samskiptum. Nýju starfsfólki er veitt vönduð leiðsögn og fræðsla. Umsóknarfrestur er til 15. des. nk. Umsóknareyðublöð eru afhent á Svæðis- skrifstofunni, Digranesvegi 5, Kópavogi. Nánari upplýsingar veittar í síma 564 1822. Verkmenntaskólinn á Akureyri Framhaldsskóla- kennarar Vegna forfalla vantar kennara í raungreinum á vorönn 1996. Ennfremur er endurauglýst staða kennara í dönsku á vorönn 1996. Umsóknarfrestur er til 10. desember nk. Umsóknir sendist undirrituðum. Akureyri, 28. nóvember. Skólameistari. ISLAN DSBAN Kl Starfskraftur í mötuneyti íslandsbanki hf. óskar eftir að ráða starfs- kraft í mötuneyti bankans við Kirkjusand. Vinnutími er fyrri hluta dagsins, skv. nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir Valgerður Sveins- dóttir í síma 560 8139. Umsóknir sendist Guðmundi Eiríkssyni, starfsmannaþjónustu, Kirkjusandi 2, 155 Reykjavík fyrir 13. des. nk. Símasölufólk óskast tímabundiðtil 20. desember Líknarfélag óskar að ráða fólk til sölustarfa við síma. Dagvinna eða kvöldvinna og sölu- laun. Upplýsingar í síma 552 3900 eða 561 8011. m Á ÍSL4NDI Alþjóðleg fræðsla og samskipti Skrifstofustarf AFS á íslandi óskar að ráða fulltrúa á skrif- stofu félagsins. Starfið: Umsjón með skiptinemum sem fara utan á vegum félagsins, samskipti við for- eldra og skrifstofur AFS erlendis o.fl. Leitað er að sjálfstæðum einstaklingi með góða samstarfshæfileika og haldgóða tölvu- kunnáttu. Góð enskukunnátta í rituðu og töluðu máli nauðsynleg. Nánari upplýsingar veitir Auður Bjarnadóttir hjá Ráðgraið frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið umsóknir til Ráðgarðs á eyðublöðum er þar liggja frammi merktar: „AFS" fyrir 9. desember nk. RÁÐGARÐURhf STJÓRNUNAROG REKSTOARRÁÐGJÖF FURUGERÐI5 108REYKJAVÍK B"533 1800 Laus er til umsóknar staða framkvæmdastjóra Heilbrigðiseftirlits Norðurlands- svæðis eystra Framkvæmdastjóri er jafnframt heilbrigðis- fulltrúi og annast almennt heilbrigðis- og umhverfiseftirlit í Suður- og Norður-Þingeyj- arsýslu. Um menntun, réttindi og skyldur heilbrigðis- fulltrúa fer samkv. reglugerð nr. 294/1995. Nánari upplýsingar veita Auður Lilja Arnþórs- dóttir, framkvæmdastjóri, í síma 464 0527 og Ólafur H. Oddsson, héraðslæknir, í síma 461 2324. Umsóknir skulu sendar Heilbrigðiseftirliti Norðurlands eystra, Auðbrekku 4, 640 Húsa- vík, fyrir 15. janúar 1996, ásamt almennum upplýsingum um umsækjanda, menntun og fyrri störf. Fjármálastjóri Útgerðar- og fiskvinnslufyrirtæki á lands- byggðinni óskar að ráða fjármálastjóra. Starfið * Fjármálastjórnun og áætlanagerð. * Kostnaðareftirlit. * Umsjón bókhalds og milliuppgjöra. Hæfniskröfur * Viðskiptafræði eða sambærileg menntun. * Haldgóð bókhaldsreynsla og tölvuþekk- ing. * Drift og samstarfshæfni. Ungur einstaklingur kemur vel til greina. Hér er á ferðinni gott tækifæri til að takast á við að móta nýtt krefjandi og spennandi starf og öðlast reynslu í sjávarútvegi. Fjár- hagsstaða fyrirtækisins er traust. Nánari upplýsingar veitir Torfi Markússon frá kl. 9-12. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir til Ráðgerðs merktar: „Fjármálastjóri - 270" fyrir 9. desember nk. RM)GARÐUR hf STJÓRNUNAROG REKSTOARRÁEGJÖF FURUGERÐI5 108 REYKJAVÍK "S 533 1800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.