Morgunblaðið - 04.01.1996, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996 9
FRÉTTIR
Leiðréttingar í
Símaskrá 1996
Frestur
rennur út
15. janúar
FRESTUR til að skila inn breyt-
inguum í Símaskrána 1996 rennur
út 15. janúar næstkomandi. Bókin
mun koma út í einu bindi þetta
árið. Lítill hluti upplagsins mun þó
verða í tveimur bindum; Reykjavík-
ursvæðið í öðru bindinu og lands-
byggðin í hinu.
Anton Örn Kærnested umsjónar-
maður með útgáfu Símaskrárinnar
segir þetta nauðsynlegt, þar sem
margir aldraðir telji bókina vera of
þunga. Engar aðrar grundvallar-
breytingar verða gerðar á síma-
skránni og til að mynda verður
sama letur notað áfram.
Ekki er hægt að tryggja að breyt-
ingar og lagfæringar komist inn í
Símaskrána berist þær eftir 15.
janúar. Ef fyrirtæki vilja fá að sjá
prófarkir að skráningum sínum í
Símaskránni verður beiðni um slíkt
einnig að berast fyrir 15. janúar
að sögn Antons.
-----♦ ♦ ♦
Landlæknir
Erindi vegna
heimsóknar
kínversks
læknis
LANDLÆKNI hefur borist erindi
frá Félagi heila- og taugaskurð-
lækna vegna heimsóknar kínversks
taugaskurðslæknis hingað til lands
í lok desember.
Félagið fer fram á að faglegur
og framkvæmdaiegur þáttur heim-
sóknariiinar verði skoðaður. Matthí-
as Halldórsson, aðstoðarlandlæknir,
vildi ekki láta hafa annað eftir sér
í samtali við Morgunblaðið en að
erindið væri í athugun. Taugaskurð-
læknirinn Zhang Shaocheng skar
upp tvo unga íslendinga með aðstoð
íslenskra lækna á meðan hann dvald-
ist hér á landi.
-----♦—♦—♦----
Hirðing
jólatrjáa að
hefjast
HREINSUNARDEILD gatnamála-
stjórans í Reykjavik hefur hirðingu
jólatrjáa eftir hádegi sunnudaginn
8. janúar næstkomandi. Eru hús-
ráðendur beðnir að setja trén út
fyrir lóðamörk og verða þau þá fjar-
lægð.
Blab allra landsmanna!
kjarni málsins!
Utsalan er hafín
Allt að 40 % afsláttur
TBSS
- Verið velkomin -
x
neðst við
Dunhaga,
sími 562 2230
Opið virkadaga kl. 9-18,
laugardaga kl. 10-14.
LOKAÐ I DAG
Útsalan byrjar á morgun, föstudag
Munið okkar góðu vörumerki
M
CAL'DA fAj !TTlS
LAUGAVEGI 30 - SfMI 562 4225
w ql „PUSH UP“
[, jl brjóstahaldarinn
og buxur í stíl.
j|/ L \ Ný sending.
B 4 Ijr 1 Stœrðir: 34 - 36A, B, C.
: I Litir: Perluhvitt, svart,
og mokkabrúnt.
! Verð kr. 1.995 settið.
m - 1
BEÍ i* -Z. óá/t/oo/V-/7-Z
vegna íjölda
áskorana
aukasýningar
6.&13.jan.
r Matseðill ^
Forréttur:
Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteiktur lambuvöðu dijon
m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum,
gljáðu grænmeti og fersku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum.
'erð kr. 4.600
Sviiinganerð.
IIO'ITJ. Í^ÍAND kr. 2.000
ifíoróapínilanir i síma 568 7111.j
Ath. Eneinn aðganeseyrir á dansleik,
Hótel ísland
ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD
þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin
frá 25 ára giæstum söngferli ásamt fjölmörgum
frábærum listamönnum
í glæsilegri sýningu.
Gestasöngvari:
SIGRÍOUR BEINTEINSDÓTTIR
Hljómsveitarstjóri:
GUNNAR ÞÓRDARSON
ásamt 10 manna Wjómsveit^
Kynnir: r
JÓN AXEL ÓLAFSSON /
Dansahöfundur: j
HELENAJÓNSDÓTTIR J
Dansarar úr BATTU flokkniM
Handrit og leikstjórn: Jfl
BJÖRN G. BJÖRNSSON ■
Haukur Heiðar Ingólfsson
leikur fyrir matargcsti
Hljómsveitin Karma t Aðalsal
Asbyrgi:
Diskótek
Norðursalur:
DJ Gummi þeytir
skífum í Norðurstisl,
Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999.
£V,
Barnakot
I Borgarkringlunni, sími 58>& 1340. y t
^dur útsalan hefs'L’1
30-00% afslát-fcur
Fiauelisbuxur verð áður 1.995,- nú 1.295
Úlpur verð áður 4.995, - nú 2.995
Útigallar st. 74-30 verð áður 4.995,- nú 2.995
Náttföt verð áður 1.595,- nú 695
KJólar verð áður 4.995,- nú 1.995
Leggings verð áður 995,- nú 695