Morgunblaðið - 04.01.1996, Blaðsíða 44
MORGUNBLAÐIÐ
44 FIMMTUDAGUR 4. JANÚAR 1996
Stóra sviðið kl. 20:
• DON JUAN eftir Moliére
4. sýn. í kvöld fim. nokkur sæti laus - 5. sýn. mið. 10/1 - 6. sýn. lau. 13/1.
• GLERBROT eftir Arthur Miller
8. sýn. á morgun fös. - 9. sýn. fim. 11/1 - fös. 19/1.
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
Lau. 6/1 örfá sæti laus - fös. 12/1 örfá sæti laus - lau. 20/1 nokkur sæti laus.
0 KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner.
Lau. 6/1 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 7/1 kl. 14 uppselt - sun. 7/1 kl. 17 uppselt -
sun. 14/1 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 14/1 kl. 17.
Litla sviðið kl. 20:30
• KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Menchell
Frumsýning fös. 5/1 uppselt - 2. sýn. sun. 7/1 - 3. sýn. fim. 11/1 - 4. sýn. lau. 13/1 -
5. sýn. sun. 14/1.
Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf
Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu
sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Greiöslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204.
LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR
Stóra svið kl 20:
0 ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson
3. sýn. fim. 4/1, rauð kort gilda, örfá sæti laus, 4. sýn. lau. 6/1, blá kort gilda, fim.
11/1 gul kort gilda.
0 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði:
Sýn. sun. 7/1 kl. 14, lau. 13/1 kl. 14, sun. 14/1 kl. 14.
• VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo
á Stóra sviði kl. 20:
Sýn. fös. 5/1, fös. 12/1. Þú kaupir einn miða, færð tvo!
Litla svið kl. 20
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
Sýn. lau. 6/1, fös. 12/1, lau. 13/1.
SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR:
Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30:
• BAR PAR eftir Jim Cartwright.
Sýn. fös. 5/1, fáein sæti laus, sun. 7/1, fös. 12/1.
Fyrir börnin: Línu-ópal, Línu-bolir og Línu-púsluspil.
Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum
í síma 568-8000 alla virka daga.
Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
CÁRMInA BuRANA
Sýning laugardag 6. jan. kl. 21.00, síðasta sýning.
ÍWAMA
BIJTTERFLY
Sýning föstudag 19. jan. kl. 20.00.
Hans og Gréta
Frumsýning laugardag 13. janúar kl. 15.00.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15-19.
Sýningardaga er opið þar til sýning hefst.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
• SPORVAGNINN GIRND eftir Tennessee Williams
Sýn. fös. 12/1 kl. 20.30 - lau. 13/1 kl. 20.30.
Miðasalan opin virka daga kl. 14-18 nema mánud. Fram að sýningu sýnignardaga.
Símsvari tekur við miðapöntunum allan sólarhringinn.
GLEÐILEGT NÝTT ÁR!______________________
sýnir nýtt íslenskt leikrit í Tjarnarbíói
eftir Kristínu Ómarsdóttur
forsýning fim. 4/l, kl. 20.00
frumsýning fös. 5/1, kl. 20.00
2 sýn. lau. 6/1 kl. 20.30 - 3 sýn. sun. 7/1 kl. 20.30
miðaverð kr. 1000 - 1500
miðasalan er opin frá kl. 18 sýningardaga
illHI III IIIJ pöntunarsfmi: 5610280 |||||||j|;||i||||
iíllllillWllllll allan sólarhringinn HjÍKllW
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
A.HANSEN
Gleðileg ár!
HAFNÁRIjMÐARLEIKHUSIÐ
: HERMÓÐUR
' OG HÁÐVÖR
SÝNIR
HIMNARÍKI
(lEDKI (JFINN CiAMANLEIKL)R
Í 2 l’Á TTL JM EFTIR ÁRNA ÍHSEN
Gamla bæjarútgeröin. Hafnarfiröi.
Vesturgotu 9. gegnt A. Hansen
býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíö á aðeins 1.900
- kjarni málsins!
FÓLK í FRÉTTUM
Morgunblaðio/Jón bvavarsson
LIÐSMENN hljómsveitarinnar Þokkabót sýndu að
þeir hafa engu gleymt.
Með konu sinni, Melanie Hill,
og dóttur þeirra, Molly.
Blómabömin fagna nýju ári
SIGURÐUR Pétursson, Ólína Þor-
varðardóttir og Ólafur M. Jóhannes-
son spjalla saman.
SÚ FRÆGA kynslóð,
’68 kynslóðin, stóð fyr-
ir nýársfagnaði á Hót-
el Sögu á nýársdag.
Hljómsveitirnar
Þokkabót og Pops
sýndu gamla takta og
sáu um að gestir heils-
uðu nýja árinu í góðu
skapi, ásamt Ottari
Guðmundssyni sem
hélt hátíðarræðu.
GÍGJA Hermannsdóttir,
Svanur Kristjánsson, Erna
Indriðadóttir og Sigrún
Stefánsdóttir mættu nýju
með bros á
vör.
aEAN Jíean er nyjasta
„illmenni" Hollywood.
Herra Bean
kveður
sérhljóðs
► BRESKI leikarinn Sean Be-
an er þekktur í Bandaríkjunum
fyrir að leika illmenni. Hann
lék geðtruflaðan írskan leigu-
morðingja í myndinni „Patriot
Games“ árið 1992 á móti Harri-
son Ford. Núna síðast lék hann
í Bond-myndinni Gullauga, eða
„Goldeneye". Þar var hann í
hlutverki 006, breska njósnar-
ans sem
sveik Ja-
mes Bond.
Hinum
megin Atl-
antshafs-
ins er hann
hins vegar
þekktur
ASAMT Pierce fyrir að
Brosnan í Gullauga. hafa leikið
hjartaknúsara af ýmsum gerð-
um. Til dæmis lék hann veiði-
vörð í BBC-myndinni „Lady
Chatterley" árið 1993. Hann
lék einnig í bresku sjónvarps-
þáttunum „Sharpe“. Þeir fjöll-
uðu um breskan hermann og
baráttu hans við Frakka á tím-
um Napóleons. Bean lék að
sjálfsögðu titil- og aðalhlut-
verkið.
Sean, sem er 36 ára, ólst upp
í Sheffield á Norður-Englandi.
Faðir hans, Brian, var eigandi
lítillar stálverksmiðju og móðir
hans, Rita, var ritari. Þegar
hann var 16 ára hætti hann í
skóla og hóf að vinna hjá föður
sínum, en komst fljótlega að
því að „ég vildi ekki vera
ég sjálfur".
19 áragekk
í Kon-
unglega leik-
listarskól-
ann í Lond-
on. Þar hitti
hann tilvon-
andi eigin-
konu sína,
Melanie Hill.
Þau eiga nú
tvær dætur,
Molly 8 ára
og Lorna 4
ára. Arið
1988 fékk
Bean hlutverk
húsvarðar í
myndinni
„Stormy
Monday“, en
meðal mótleikara
hans var Melanie
Griffith. Eftir það
voru honum flestir
vegir færir og árið
1992 fékk hann hlutverk
í áðurnefndum sjónvarps-
þáttum, „Sharpe“.