Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 51

Morgunblaðið - 04.01.1996, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ____________________________________________________________FIMMTUDAGUR 4, JANÚAR 1996 51_ DAGBÓK VEÐUR 4. JAN. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 5.38 3,8 11.55 0,9 17.57 3,5 11.13 13.31 15.49 0.51 (SAFJÖRÐUR 1.24 0.6 7.31 2,1 14.03 0,6 19.49 1,9 11.56 13.37 15.19 0.57 SIGLUFJÖRÐUR 3.22 0,4 9.38 1,3 16.06 0,3 22.20 1,1 11.39 13.19 14.59 0.39 DJÚPIVOGUR 2.50 9.06 0,6 15.00 1,7 21.05 0,4 10.49 13.01 15.14 0.21 Siávarhæö miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómælinflar (slands) H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Yfir norðausturströnd Grænlands er 1.036 mb hæð. Skammt suðaustur af landinu er 983 mb smálægð á hreyfingu norðnorðaust- ur en víðáttumikil 956 mb lægð um 700 km suðsuðaustur af Hvarfi og frá henni vaxandi lægðardrag til austnorðausturs. Spá:Norðaustan hvassviðri eða stormur og víða snjókoma eða él norðan- og norðvestan- lands en austan- og norðaustanátt, víða all- hvöss og rigning, um landið sunnan- og aust- anvert. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna: 902 0600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vestfjörðum er víða vonskuveður. Þannig er stórhríðaverður í Gilsfirði, í Reykhólasveit og á Steingrímsfjarðarheiði, ekkert ferðaveður er á þessum slóðum. Vegir í nágrenni Patreks- fjarðar eru færir og einnig á milli Þingeyrar og ísafjarðar. Norðanlands er snjókoma og skafrenningur á Sjglufjarðarvegi á milli Fljóta og Siglufjarðar, Öxnadalsheiði, Mývatns og Möðrudalsöræfum og búist er við að þessir vegir geti lokast með kvöldinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 alskýjað Glasgow 7 skýjað Reykjavík 4 rigning Hamborg +1 skýjað Bergen +2 skýjað London 6 súld á síð. kls Helsinki +9 alskýjað Los Angeles 11 heiðskírt Kaupmannahöfn +4 léttskýjað Lúxemborg +1 hrímþoka Narssarssuaq 5 skýjað Madríd 11 iéttskýjað Nuuk +2 léttskýjað Malaga 16 skýjað Ósló +10 þokumóða Mallorca 15 skýjað Stokkhólmur +10 þokumóða Montreai vantar Þórshöfn 9 rigning NewYork +1 frostúði Algarve 19 skýjað Orlando 16 skýjað Amsterdam +1 þokumóða París 3 alskýjað Barcelona 12 skýjað Madeira 20 skýjað Berlín vantar Róm 13 heiðskírt Chicago +7 snjókoma Vín +2 skýjað Feneyjar 5 þokumóða Washington 2 súld Frankfurt 0 súld Winnipeg +15 snjókoma á é é 4 é é é é é é * 6Heimfld: Veðurstofa íslafids ' ‘ Rigning % * é * Slydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rj Skúrir y Slydduél Snjókoma Él Sunnan, 2 vindstig. Hitastig Vindonn sýmr vind- ___ stefnu og fjöðrin SSS vindstyrk, heil f|öður 4 * er 2 vindstig. é Þoka Súld VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Yfir helgina og fyrri hluta næstu viku verður ákveðin austan- og suðaustanátt með rigningu um sunnan- og austanvert landið. Á Suður- og Austurlandi verður hiti 5 til 9 stig, en tölu- vert svalara í öðrum landshlutum. Helstu breytingar til dagsins i dag: Yfír NA-Grænlandi er 1036 mb hæð. Yfir Islandi er 983 mb lægð sem fer norðnorðaustur og suðaustur af landinu er 972 mb lægð sem fer til norðausturs. Krossgátan LÁRÉTT: 1 álygar, 8 bjart, 9 nagla, 10 orsök, 11 þrástagast á, 13 sár, 15 fóru á kaf, 18 með tölu, 21 op milli skýja, 22 slétt, 23 sjúgi, 24 kraft- mikill. LÓÐRÉTT: 2 illvirki, 3 beiska, 4 nagdýr, 5 rúlluðum, 6 saklaus, 7 mynni, 12 sædrif, 14 reyfi, 15 róa, 16 skarð, 17 kvendýr- um, 18 hafna, 19 smá, 20 sláin. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 vitur, 4 þögul, 7 ræman, 8 ætlar, 9 der, 11 agar, 13 barr, 14 úrinu, 15 frúm, 17 rass, 20 kná, 22 jafna, 23 liðar, 24 tíðin, 25 tíran. Lóðrétt:-1 virða, 2 tomma, 3 rönd, 4 þvær, 5 gilda, 6 lærir, 10 efinn, 12 rúm, 13 bur, 15 fljót, 16 úlfúð, 18 auður, 19 sárin, 20 kann, 21 álft. í dag er fimmtudagur 4. jan- úar, 4. dagur ársins 1996. Orð dagsins er: En sá sem uppfræðist í orðinu, veiti þeim, sem uppfræðir, hlutdeild með sér í öllum gæðum. (Gal. 6, 6.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrradag fóru Reykja- foss, Vigri, Hersir, Freyja og Graenlands- farið Nuka Arctica. I fyrrinótt kom græn- lenski togarinn Vilhelm Egede. í gær fóru Múlafoss og Kyndill. Skógarfoss var vænt- anlegur í gær. Ásbjörn, Engey, Laxfoss og Mælifell fóru í gær. Dettifoss fer í dag. 01- íuskipið Rasmine Mærsk er væntanlegt í dag. Vædderen fer í dag. Ottó M. Þorláks- son fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Togarinn Ólafur Jóns- son kom í gær til við- gerða. Grænlenski tog- arinn Markús J. er væntanlegur í dag. Toro fer til útlanda í dag. Fréttir Kristniboðssambandið þiggur með þökkum árið um kring alls konar not- uð frímerki, innlend og útlend, frímerkt umslög úr ábyrgðarpósti o.s.frv. Frímerkjunum er veitt viðtaka í húsi KFUM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), Reykjavík, og hjá Jóni 0. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Mannamót Hvassaleiti 56-58. Fé- lagsvist í dag. Kaffiveit- ingar og verðlaun. Langahlíð 3. „Opið hús“. Spilað alla föstu- daga á milli kl. 13 og 17. Kaffiveitingar. Hraunbær 105. Félags- vist í dag kl. 14. Vesturgata 7. Á morg- un föstudag verða jólin dönsuð út. Dagskráin hefst kl. 13.30. M.a. verður sungið við píanó- ið undir stjóm Sigur- bjargar Hólmgrímsdótt- ur og Sighvatur Sveins- son leikur fyrir dansi. Guðrún Ásmundsdóttir leikkona les frumsamda sögu, „Trúboð í Kalla- fjöllum". Borgardætur koma í heimsókn. Hátíð- arkaffi. Gleðilegt ár og þakkir fyrir þau liðnu. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. íbúar Hjallabraut 33 og Hafn- ar, Sólvangsvegi halda sameiginlegan þrett- ándafagnað sunnudag- inn 7. janúar kl. 18 á Garðaholti. Rútuferðir. Uppl. í símum 555-1020 hjá Rögnu og 565-3418 hjá Kristjáni. Félag nýrra íslend- inga. Samverustun^^ foreldra og bama verður^* í dag kl. 14-16 í menn- ingarmiðstöð nýbúa, Faxafeni 12. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids, tví- menningur í Risinu kl. 13 í dag. Danskennslan hefst á laugardag kl. 13 fyrir byrjendur og kl. 14.30 fyrir lengra komna. Félag frímerlgasafn- ara er með fund í kvöld*- kl. 20.30 í Síðumúla 17. Alla laugardaga er opið hús í Síðumúla 17 kl. 14-17 og eru allir vel- komnir. Aflagrandi 40. Gler- skurður hefst mánudag- inn 8. janúar kl. 9. Skráning í Aflagranda 40 og í síma 562-2571. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14-17. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 121 ~ Léttur hádegisverður á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- söngur með Taizé tónlist kl. 21. Kyrrð, íhugun, endumæring. Allir vel- komnir. Laugarneskirlga. Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, altaris- ganga, fyrirbænir. Létt- ur málsverður í safnað- arheimilinu að stundinni lokinni. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Byrjenda- og framhaldsflokkar frá 4 ára aldri. Endurnýjun skírteina fer fram í skólanum þriðjudaginn 9. janúar kl. 18-20. w 'v ^ X Félag ísl. listdaftsara blabib -kjarnimálsms!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.