Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.01.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 14. JANÚAR 1996 B 11 BRIPS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Svæðamót Norðurlands eystra í sveitakeppni SVÆÐAMÓT Norðurlands eystra í sveitakeppni verður haldið á Akureyri dagana 20.-21. janúar nk. Spilað verður í Hamri, félagsheimili Þórs. Spilamennska hefst kl. 10 laugardag og sunnudag. Alls verða spiluð um 140 spil. Fjórar éfstu sveitimar öðlast rétt til þátttöku í undanúrslitum íslands- mótsins í sveitakeppni. Skráning í keppnina þarf að berast eigi síðar en kl. 20 fimmtudaginn 18. janúar til Stefáns Vilhjálmssonar, hs. 462-2468, vs. 463-0363. Þátttöku- gjald er kr. 9.000 á sveit. Bridsféiag eldri borgara, Kópavogi Spilaður var tvímenningur föstu- daginn 15. desember sl. 2Ö pör mættu og var spilað í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli: Bergsveinn Breiðijörð - Stígur Herlufsen 130 Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 130 Karl Adolfsson - Eggert Einarsson 126 FróðiPálsson-HaukurGuðmundsson 116 B-riðill: Þorsteinn Sveinsson - Eggert Kristinsson 133 ÁstaSiprðard.-ÁrniGunnarsson 119 Ingibjörg Stefánsd. - Þorsteinn Svcinsson 113 ÁmiJónasson-CyrusHjartarson 110 Meðalskor 108 Spilaður var tvímenningur þriðju- daginn 9. janúar. 26 pör mættu, spilað var í 2 riðlum. Úrslit í A-riðli (10 pör): Eysteinn Einarsson - Siprleifur Guðjónsson 135 SigriðurPálsd. -EyvindurValdimarsson 124 Jón Stefánsson - Þorsteinn Laufdal 118 Baldur Ásgeirsson - Mapús Halldórsson 112 Meðalskor 108 B-riðill (16 pör): Jónína Halldórsdóttir - Hannes Ingibergsson 276 EggertEinarsson-AntonSiprðsson 249 HelgaHelgad.-ElínE.Guðmundsd. 244 ÁstaSiprðard.-MargrétSiprðard. 235 Meðalskor 210 Frá Skagfirðingum og bridsdeild kvenna í Reykjavík Síðasta þriðjudag var eins kvölds tvímenningur. Úrslit urðu: N/S: Alfreð Kristjánsson - Láras Hermannsson 215 Andrés Þórarinsson - Halldór Þórólfsson 191 Margrét Margeirsdóttir - Dúa Ólafsdóttir 175 A/V: Steingrimur Jónasson - Jakob Kristinsson 200 Anna Lúðvíksdóttir - Lilja Petersen 179 Erla Ellertsdóttir - Kristin Jónsdóttir 172 Stefnt er að því að hefja aðalsveita- keppni nýs félagsskapar Skagfirðinga og kvenna næsta þriðjudag. Náist ekki viðunandi þátttaka (12—14 sveit- ir) verður spilaður eins kvölds tví- menningur næsta þriðjudag og hefst þá aðalsveitakeppnin örugglega annan þriðjudag, 23. janúar. Aðstoðað verður við myndun sveita. Skráningu annast Ólafur Lárusson, s. 551-6538, Ólína Kjartansdóttir, s. 553-2968, Jakob Kristinsson, s. 551-4487 og Sigrún Pétursdóttir, s. 551-0730. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður eins kvölds tvímenningur: Úrslit: Gunnar Bragi Kjartanss. - Valdimar Sveinsson 203 ÞorsteinnBerg-JensJensson 187 Siprður Siguqónsson - Rapar Bjömsson 185 Rafn Thorarensen - Hafþór Kristjánsson 173 Næsta fimmtudag hefst aðalsveita- keppni félagsins, skráning hjá Þor- steini, vs. 564-3044, hs. 554-0648. Byrjendanámskeið Börn - Fullorðnir Kennari: Hróar Johönnuson, 1. dan. GYM 85™ Suðurlandsbraut 6 Nánari upplýsingar gefa starfsfólk GYM80 í síma 588 83 83 eða Hróar í síma 554 554 7 jntefgpntMftfrUk - kjarni málsins! Gítarskóli Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í samráði við kennara. Hljómar og ásláttur, klassík, partýlögin, lagasmíðar (tónfræðitímar), rokk, blús o.s.frv. (Fyrir byrjendur og lengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stíl- brigði). Innritun hefst 8. janúar í síma 5811281 kl. 19-21 (símsvari á öðrum tima - skilaboð). mr W GÍTARSKDLIÍSLANDS •? | viírfPpB \ ’ Torfi Ólafsson -Tryggvi Hubner Nemendur fá 10%afslátt k REY KJAVÍKUR Grensásvegur 8 Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GÍS - Grensásvegi 5 mwmm -mf anBwa bm ■bhb mmm amm mmm mmm wmmm wmm mmm —■ ■■ Skemmtileg fraeðsla í ftillri ahröru Á Iðntæknistofnun er vaxandi fræðslustarfsemi undir þessu kjörorði. Við viljum kynnast Ifflegu fólki með menntun og reynslu á ýmsum sviðum, fólki sem vill taka þátt í þróun námskeiða og kennslu, s.s. í viðskipta- og rekstrarfræðum félags- og sálfræði, tengdri vinnumarkaði kennslutækni og tjáningu gæðastjórnun - fjármálastjórnun - þjónustustjórnun - sölutækni - verkefnastjórnun Láttu gjarna af þér vita með faxi eða pósti! Iðntæknistofnun IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Fræðslusvið Keldnaholt, 112 Reykjavík Fax 587 7409 Netfang info@iti.is n wmmm wmwm wmmm wwmm Núí Kópavogs Eldhúsinnréttingar - gott úrval, hagstætt verö. Allar pantanir í janúar afgreiddar samkvæmt verölista síðasta árs. Nýr verölisti tekur gildi 1. febrúar 1996. Fataskápar á sérstöku kynningarveröi í janúar. Margvíslegt útlit, rennihurðar og hefðbundnar. Allir rennihurðskápar sérsmíðaöir eftir máli án aukakostnaðar. /Mval1 HAMRABORC Hamraborg 1, v/ Skeljabrekku. Vegna breytinga v«t«mvidaIItað ~~ 40% afslátt aftveimur syntngareidhúsun, SERVERSLUN MEÐ INNRETTINGAR OG STIGA HAMRABORG 1 • 200 KOPAVOGI • SIMI 554 4011 UEDnn/riuii FAÐU SUMARBÆKLINGINN SENDAN HEIM NORRÆNA FERÐASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, Sími: 562 6362 AUSTFAR HF Seyðisfirði, sími: 472 1 1 1 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.