Morgunblaðið - 08.02.1996, Side 14
14 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
NEYTENDUR
10-11 BÚÐIRNAR GILDIR 8.-14. FEBRÚAR i
! Pastótortellini + skrúfur, 2 pk. 278 kr. 11
Smábrauð fín og gróf 98 kr. 1
Camembert, I50g 159 kr.! ]
Haríbo sælgætispokar, 140g Choosy kattamatur, 4 stk. 'h dósir 79 kr. 1 189 kr. j
Prime hundamatur, 4 stk. '/2 dósir Panténe sjampó eða næring 189 kr. I 198kr.|
Toppur, V2 I 68 kr.
KAUPGARÐUR í Mjódd QILDIR TIL 12. FEBRÚAR
Svínabógur, kg 438 kr.
Svínakótilettur, kg 888 kr.
Svínalæri, kg 466 kr.l
Papriku-, beikon- / reykt med.pylsa, kg 449 kr.
Kjötbúðingur, kg 449 kr.
Hreinsuð svið, kg ísl. matvæli konfektsíld, 580 ml 298 kr. 279 kr.
McVites Alabama súkkul.kaka, 480 g Sórvara 398 kr.
Snjóþoturfrá 398 kr.
Hvítir dömusokkar, 3 pör Stráka nærbuxur+bolur 395 kr. 388 kr.
FJARÐARKAUP QILDIR 8.-10. FEBRÚAR
Nýr lax, kg 298 kr.;
Svínalæri í ’/. eða 'A, kg 363 kr.
Hreinsuð svið, kg 328 kr.
Lasagne, 400 g 223 kr.
Butler franskar kartöflur, 2,5 kg - 379 kr.
fe, 4
| " TILBOÐIN
s: ,
Finn Crisp með kúmeni, 200 g Cheerios, 275 g 98 kr.: 149 kr.
Maggi súpur, 5 í pk. Heimilispokar nr. 20, 30 stk. 239 kr. 149 kr.
KEA NETTÓ GILDIR 8.-14. FEBRÚAR Barnafatnaður 30% - 70% afsláttur Ks súrmjólk m/hn og karm, ’/a 1 67kr.
Milda barnasápa an/d, 300 ml Milda barnasápa m/d, 300 ml 168 kr. 199 kr.
Milda húðmjólk, 450 ml 369 kr.
Korni flatbrauð, 300 g 78 kr.
Korni frukost, 300 g 78 kr.
Kanilsnúðar, 20 stk. 138 kr.J
Pylsubrauð, 5 stk. 58 kr.
KKÞ MOSFELLSBÆ
OILPIR 8. - 16. FEBRÚAR
Þurrkryddað lambalæri, kg 499 kr.
Kínakál, kg 179kr.
Melónur, gular, stk. 139 kr.
Flóridana eplasafi, 11 102 kr.
I Swiss Miss hot coco mix, 567 g 299 kr.
Maískorn, 432 g
I Uppþvottalögur, T) ~
39 kr.
m
VORUHUS KB BORGARNESI
GILDIR 8.-14. FEBRÚAR
Svínakambssneiðar, kg 498 kr.
Hangiáleggsbúnt, kg
[jýsúhiKtöTay'
.189 kr.
288 kr.
Freiu kvikk lunsj., 4 stk.
198 kr.
11-11 BUÐIRNAR
GILDIR 8.-15. FEBRÚAR
778 kr.
Tjlbúnir fiskréttir, 2 teg,, kg
Rúsínur „Axið" 500 g
Vínarbrauðslengja
288 kr.
98 kr.
199 kr.
296 kr.
Fjarðar polokex, 2 fyrir 1 98 kr. 1. fl. nautahamborg. m/brauði, 4 stk. Þykkvabæjar franskar kartöflur, 700 g 299 kr. 129 kr. Appelsínur Sórvara 98 kr.
BÓNUS Rauðepli, pr. kg 129 kr. Handklæöi 50x100 cm 185 kr j
Hunts pastasósur, 425 g 84 kr. Handklæði 70x140 cm 350 kr.
QILDIR 8.-15. FEBRÚAR Pastaskrúfur, 500 g 49 kr. Þvottapokar 30 kr.
Lamba- og nautahakk 389 kr. Spaghetti, 500 g 59 kr. Tomy leikföng 398 kr.
Merrild kaffi 'A kg 269 kr. Hvítlauksbrauð, 2 stk. 129 kr. Tomy leikföng 595 kr.
Kókómjólk 29 kr| Philips Ijósaperur, 5 í pk. 292 kr.
islenskur mascapone ostur 119 kr. MIÐVANGUR Hafnarfiröl
Aldin jarðarberjagrautur, 11 99 kr. GILDIR 8.-11. FEBRÚAR Verslanir KÁ
Núðlur 17 kr. Kjúklingar, kg 399 kr. GILDIR 8.-14. FEBRÚAR
Bónus kornbrauð, 800 g 97 kr. Lambalæri, sneitt, kg 675 kr. Lambalæri, kg 778 kr.i
Ferskt biómkái 79 kr. Sveitabjúgu, kg 299 kr. Nautahamborgarar, 4 stk. m/brauði 299 kr.
Sórvara í Holtagörðum Flatkökur 38 kr. Hrossabjúgu, kg 249 kr.
Snjóskafa m/tréskafti 987 kr. Mömmu pizzur 269 kr. Áleggsþrenna, kg 698 kr.
Fjórirpúðarsaman 997 kr. Snakkbitafiskur, 100g 188 kr. Harðfiskur, ýsa, kg 2.695 kr.j
Vasadiskó m/myndavél 2.997 kr. Findus pönnuréttur, 350 g 139 kr. Fjallagrasa flatkökur 48 kr.
Bollastell sex manna 18 stk. 879 kr. Appelsínur, kg 115 kr. Epli, rauð, kg 129kr.
Barnahandklæði m /hettu 397 kr. Sérvara Homeblest, 200 g 79 kr.
Barnaútigalli m/smekk 1.359 kr. Dömunáttföt " 639 kr.
Barnabuxur & úlpa fóðraðar 1.980 kr.j Herraskyrtur 692 kr. ARNARHRAUN
Barnaskíðagalli 1.697 kr. Sængurverasett 1 . 396 kr. GILDIR 8.-18. FEBRÚAR
HAGKAUP
GILDIR TIL 14. FEBRÚAR
Laushakkað nautahakk 600 g
595 kr
SKAGAVER HF. Akranesi
GILDIR 8.-14. FEBRÚAR
Nautagúllas, kg
[Svínabógsneiðar, kg
498 kr.
Lambasmásteik, kg
; l’sl. meðl. gulrætur, 300 g
398 kr.
65 kr.
4 hamborgarar m. brauði
299 kr.
Nautagúllas kg 885 kr.
Nautafille, heilt, kg 1.089 kr.
Roastbeef, kg 1.198 kr.
20 stk. fiskborgarar frá Humal Kjörís frostpinnar 8 st. 2 teg. MS skólaskyr 3 teg. Sórvara 499 kr. 149 kr. 39 kr.
Herra gallabuxur 1.695 kr.
Dömugallabuxur 1.695 kr.
Barna leggings 499 kr.
Brjóstahöld m. púðum Ungbarnasamfellur 989 kr. 349 kr.
Honig spaghetti
Honig pastafarfalle
899 kr. Vanillukaka m/súkkulaði, 400 g
53 kr.
62 kr.
Kornið, skólabrauð
136 kr.
99 kr.
Heííima rískökur
66 kr.
Skólaskyr 39 kr. Rúsínur, 250 g 45 kr.
Honig bollasúpur 79 kr. BKI kókó light 259 kr.
Frönsksmábrauð 98 kr. NÓATÚN
Ryvita hrökkbrauð 45 kr.
Kjörís hlunkar
198 kr.
Heilsusandalar
ÞÍN VERSLUN
Samtök 18 matvöruverslana
__________OILPIR 8.-14. FÉBRÚAR
Emmess vanilluísstangir, 10 stk. í pk. 289 kr.
Emmess ávaxtastangir, 10 sfk. i pk. 289 kr.
Samsölu-hvítlauksbrauð, fínt og gróft 115 kr.
Java fcaffi, 500 g ' 269 kr.
GILDIR 7.-12.
K.Þ. Naggar, 400 g
FEBRUAR
Iris sjampó, 250 ml
Orville míkrópopp, 3 pk
Goða pylsur, kg ' ~
Maryland kex, 3pk
Stórt gróft Samsölubrauð
Jacobs fíkjukex
Kit Kát, 4 pk
399 kr.
99 kr.
99 kr.
539 kr.
189 krl
99 kr.
159 kr.
Leiðin til
árangurs
SVOKALLAÐ Phoenix-námskeið,
leiðin til árangurs, hefur verið
kennt hér á íslandi í á fj'órða ár.
Framan af var námsefnið á ensku,
en nú hefur Fanný Jónmundsdótt-
ir, umsjónarmaður og leiðbeinandi
á námskeiðinu, gefið það út í ís-
lenskri þýðingu Gissurar Ó. Erl-
ingssonar.
Námskeiðið byggist, að sögn
Fannýjar, á hraðnámstækni og
sérstakri klassískri tónlist, þar sem
bæði heilahvel eru virkjuð til að
tileinka sér námsefnið. Námsefnið
felur m.a. í sér fyrirlestra, mynd-
bandssýningu, prentað mál og
hljóðsnældur auk slökunarhljóð-
snældu með klassískri tónlist.
„Fólk nær ekki nema brotabroti
af því sem fer fram á námskeiðinu
í fyrstu umferð. Þess vegna er
nauðsynlegt að fólk rifji námsefnið
upp og til þess eru hljóðsnældurn-
ar,“ segir Fanný. Fanný las sjálf
inn á snældurnar og segir hún að
það sé afar mikils virði að náms-
efnið skuli nú loksins vera fáanlegt
á íslensku.
Sterkari sjálfsmynd
Markmið Phoenix-námskeiðsins
er meðal annars að kenna fólki
leiðir til að ná hámarksárangri í
leik og starfi, að öðlast jákvætt
hugarfar og styrkja sjálfsmynd
sína. Námskeiðið tekur einnig á
mannlegum samskiptum, tíma-
stjómun og markmiðsetningu.
Fjöldi fólks hefur sótt námskeiðið
og hefur sá siður komist á meðal
fyrrverandi þátttakenda á nám-
skeiðunum að hittast einu sinni í
mánuði, rifja námsefnið upp og
segja frá árangri sínum, stórum
sem smáum.
Blindrafélagið sér um fjölföldun
hljóðsnældanna og Gísli Helgason
annaðist upptöku. „Samstarfið við
þau er einstaklega skemmtilegt og
gefandi," segir Fanný.
Verðsamanburður á samlokum
Samloka með skinku og osti kostar í búð 190 kr.
^Samloka með skinku og osti smurð heima kostar 60 kr.
Útreikningar á samloku með skinku og osti smurð heima
Matur sem þarfi samioku (verð i Hagkaup i nóvember 1995) Magn í eina samloku (2 brauðsneiðar) l/erc\
Brauð 179 kr. 50 g 11,60 kr.
Létt og laggott 121 kr. 10g 3,00 kr.
Ostur 633 kr./kg 16 g 10,10 kr.
7 Skinka 1798 kr./kg 20 g 36,00 kr.
\ Samtals 60,70 kr.
Sparnaður samtals 130 kr. á dag.
130 kr á dag í 225 daga (45 vinnuvikur) gera samtals 29.250 kr. á árl.
Mikill
spamaður
að smyrja
nesti á
morgnana
FJÖGURRA manna fjölskylda
sem kaupir sér samloku í hádeg-
inu getur sparað 117.000 krón-
ur á ári ef smurt er nesti heima
að kvöldi eða morgni.
Þetta kom fram í fyrirlestri
sem næringar- og matvælafræð-
ingurinn Brynhildur Briem
flutti hjá Bandalagi kvenna í
Reykjavík fyrir stuttu og fjall-
aði um neytandann í nútíma-
samfélagi.
„Miðað við eina samloku á
dag, fimm daga vikunnar
þ.e.a.s. 225 daga á ári (45 vinnu-
vikur) sparar einstaklingur
29.250 krónuráári.“
Hún segir að fólk í nútíma-
samfélagi hafi svo mikið að
gera að það gefi sér ekki tíma
til að smyrja nesti með sér og
börnunum. Sé dæmið hinsvegar
reiknað til fulls hjá fjögurra
manna fjölskyldu bendir hún á
að sparnaðurinn nemi 195.000
krónum á ári áður en skattur
er dreginn frá annars 117.000
krónum. „Þetta þýðir með öðr-
um orðum að annað hvort for-
eldri ætti að geta minnkað við
sig vinnu sem þessari upphæð
nemur.“
Brynhildur segist hafa lagt
töluverða vinnu í þennan út-
reikning sinn, farið í Hagkaup
í nóvember sl. og gert verð-
könnun á því hvað kostar að
kaupa inn til að smyija handa
fjölskyldunni (sjá töflu).
Það má bæta því við að kaupi
fólk á tilboðum skinkuna og
brauðið og frysti má spara enn
hærri upphæðir.
Annað atriði sem Brynhildur
segir vert að benda á er að oft
eru tilbúnu samlokurnar smurð-
ar með miklu smjöri eða þá allt-
of ríflegur skammtur af sósu á
þeim. „Brauð er í sjálfu sér
nyög hollur biti i hádeginu, sér-
staklega ef smjörið er sparað
og sósunni sleppt. Þetta hefði
fólk í hendi sér með því að
smyrja heima.“