Morgunblaðið - 08.02.1996, Side 42
42 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Engin stefna
NORSKA dagblaðið Aftenposten gagnrýnir utanríkis-
stefnu Noregs harðlega í forystugrein á þriðjudag og seg-
ir hálfgert stefnuleysi ríkjandi.
Á móti öllum
í LEIÐARA Aftenposten segir
m.a.: „A nokkrum köldum vetr-
arvikum hefur Noregi tekist að
fá nær öll nágrannaríki sín upp
á móti sér, eitt og eitt jafnt sem
sameiginlega í Brussel. Það
hefur löngum legið ljóst fyrir
að það sem meirihlutinn í þjóð-
aratkvæðagreiðslunni gegn
ESB-aðild í nóvember 1994
tryggði okkur í raun, var rétt-
urinn til að vera erfiður ná-
granni. Norskir ráðherrar nýta
sér nú þann rétt til hins ýtr-
asta. Þeir móta stefnu í sjávar-
útvegs- og landbúnaðarmálum
upp á sitt eindæmi á sama tíma
og utanríkisráðherrann sár-
bænir og forsætisráðherrann
er með umvandanir.
Rikisstjórnin ber hins vegar
sameiginlega ábyrgð á ná-
grannaeijum ráðherra sinna og
utanríkisstefnu landsins. Það
fer ekki mikið fyrir stjórnlist í
Noregi þessa dagana.
Fyrst var Margareta Win-
b.erg landbúnaðarráðherra Svía
æst upp með því að leggja 57%
toll á matvæli er þau fóru yfir
Kjöl á sama tíma og veiðiheim-
ildirnar sem við eitt sinn gáfum
Svíum í Norðursjó fyrir þorsk,
ýsu og ufsa eru skornar niður
þar sem við höfum nú sjálfir á
þeim augastað. I staðinn hafa
Svíar tekið upp á því að fá fé-
Iaga sína í ESB til að stöðva
„vinnslu" annarra norskra mál-
efna í Brussel og þeir „tengja“
saman sjávarútveg og landbún-
að.
í norðri kærir landhelgis-
gæslan fjóra rússneska togara
fyrir að vera í óleyfi í norskri
landhelgi, einungis nokkrum
mánuðum eftir að tundurdufla-
bátar gripu til aðgerða gegn
rússneskum togara.
Tore Gundersen, pólitískur
ráðgjafi utanríkisráðherrans,
Iofar því að málið verði tekið
upp við sjávarútvegs-, dóms-
mála- og varnarmálaráðuneytið
þannig að ekki komi upp fleiri
mál í tengslum við Rússana.
A sama tíma stöndum við í
deilu við Rússa um síldarkvóta
í hinni umdeildu Smugu. Stjórn-
völd i Moskvu eru ekki sam-
mála er við komumst að þeirri
niðurstöðu að Rússar þurfi ekki
kvóta í ár. íslendingar eru að
veiyu ósammála okkur og jafn-
vel púðurskot sannfæra þá ekki
um að Norðmenn ráði í Smug-
unni og raunar í Smuguhafinu
öllu.
Við eigfum í deilu við Færey-
inga um síldarkvóta og við Evr-
ópusambandið um síldarkvóta,
Smuguna og tolla á sjávar- og
landbúnaðarafurðir.
Listinn yfir flókin mál þar
sem ekki hefur tekist að kom-
ast að kjarna málsins er langur,
alltof langur . . . Það er
greinilega ekki til samræmd
norsk stefna og ekki heldur
utanríkisstefna þar sem norskir
hagsmunir eru vegnir og metn-
ir og tryggðir til lengri tíma
. . . Orðstír Norðmanna bíður
hnekki og þá liggur ábyrgðin
tvímælalaust hjá sjálfum for-
sætisráðherranum."
APOTEK_______________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 2. febrúar til 8. febr-
úar, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apó-
teki, Kringiunni 8-12. Auk þess er Hraunbergs Apó-
tek, Hraunbergi 4, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGARAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNN ARAPÓTEK, Dotnus Medica: Opið virka
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard.
kl. 10-12._________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl. 9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEKKÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Fóstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12._______________________
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið U1 kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- ogqúkra-
vakt er allan sólarhringinn s. 525-1000. V akt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Stmi 560-2020._
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugard. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórhátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími lögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.________________________
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunarer á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reykjavfkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. S51-6373, ki. 17-20 dagiega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 665-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.-fostud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfraeðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. E3kki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og sjúka og aðstandendur þeirra f s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landsprtalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatími og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
hjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10.
ÁFENGIS- FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flðkagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend-
urogaðstandendur alla v.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um brjóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar-
ma^ður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVlKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMI 525-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfslyálparhópar fyrir fólk
með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimiii Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.___________
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundir Templara-
höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fundir
mánudagsk völd kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,
2. hæð, AA-hús.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. I sím-
svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Simsvari 561-8161.______
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
fÖ8tud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
FÉLAG ÍSLENSKRA HUGVITSMANNA,
Lindargötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 562-6015._____________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Samtök um veQagigt og síþreytu. Símatfmi
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.sími er á símamarkaði s. 904-1999-1 -8-8.
HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs
ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og
fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 f síma
588-6868. Símsvari allan sólarhringinn.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8*16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðarog
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í síma 562-3550. Fax 562-3509.
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Hú8askjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun.
KVENNARÁÐGJÖFIN. Sfmi 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562-5744 og 552-5744.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÍFSVON — landssamtök til vemdar ófæddum
bömum. S. 551-5111.
MÍGRENSAMTÖKIN, písthólf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055._______________________________
MND-FÉLAG fSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fímmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavík.
Skrifstofa/minningarkort/sfmi/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.__________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.__________
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriðjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN sfmsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að strfða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 f Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 f tumherbergi Landa-
kirkju Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fimmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 I sfma 551-1012.____________
ORLOFSNEFND HÚSMÆDRA I Reykjavlk,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sfmi 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram f Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Slmi: 552-4440 ki. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlíð 8, s. 562-1414.______
SAMTÖKIN '78: Uppl. og ráðgjöf s. 652-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Sfmi 581-1537.___________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 20._
SILFUKLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
^réfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
daga kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._______
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687,128 Rvlk. Sim-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272._______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Sfmatími á fimmtudögum kl.
16.30-18.30 f sfma 562-1990.____________
TINDAR, DAGDEILD, Hverfísgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru f vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pðsthólf 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasfmi ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050.
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
irtga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsimi 562-3057.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16.Fore!dra-
síminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.___________
SIÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTÍMAR
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTADADEILD: Eftir sam-
komulagi við deildarstjóra.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30.
H AFN ARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartlmi
fijáls alla daga.
HVÍTABANDID, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÖL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimaöknar-
tfmi fíjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi._____
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.___________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Fossvogi:
Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og efl-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18._____________________________
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKllR, Landakoti:
AJIa daga kl. 15-16 og kl. 18.30-19.
SÆNGURKVENNADEILD: KI. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30).______________________
LANDSPÍTALINN:aJladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími Jd. 14-20 og eflir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AlladaKakl. 15 -16
og 19-19.30.
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og kl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eflir samkomulagi.
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.80. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogur Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Raft'eita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.____________
ÁSMUNDARSAFN i SIGTÚNI:Opiðalladagafrá
1. júní-1. okL kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERDUBERGI3-5,
s. 667-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIM ASAFN, Sólheiraum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfn eru opin sem hér segir mánud.-fíd. kl.
9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mánud.-laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriéjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fóstud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, s. 36270. Viðkomustaðir vfðsvegar
um borgina._____________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. -
fóstud. 10-20. Opiö á laugardögum yfír vetrar-
mánuðinakl. 10-16.___________________
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkl. Uppl. f s. 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: sími
565-5420/555-4700, Bréfsími 565-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.______________________________
BYGGÐASAFNIÐ i GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Slrai431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
H AFN ARBORG, menningar og listastofnun Hafn-
arfjarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18._______________________________
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Sími 563-5600, bréfsími 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komúlagi. Upplýsingar f síma 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tfma.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud,
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sfmi 553-2906.__________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EUiðaár. Opið sunnud.
14-16._________________________________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚ RUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.___________________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarealir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. septembertil 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartími en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.__________________________
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalir. 14-19 alladaga._
PÓST- OG SÍMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opið þriðjud. og sunnud. kl. 15-18.
Sfmi 555-4321. _________________________
SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bemtaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgríms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stendur til 31. mars.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Haml-
ritasýning í Árnagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
§ept. til 1. júní. Þó er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara f s. 525-4010.___
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs.
565-4251._______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjud. -
laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. í sfmum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. -
föstud. kl. 13-19.
LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga
frá kl. 14-18. Lokað mánudaga.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsími 461-2562.
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sig. Jóns.
KLLPPURNAR sýndar í notkun.
Arnessýsla
Brunavörnum
færðar klipp-
ur á bílflök
Selfossi, Morgunblaðið.
RAUÐAKROSSDEILDIN í Ámes-
sýslu afhenti á sunnudag Bmnavöm-
um Ámessýslu nýjustu gerð af klipp-
um til þess að nota við að ná fólki
úr bílflökum þegar bflslys verða. Nýju
klippumar em mun hraðvirkari og
hljóðlátari efl eldri klippur sem
slökkviliðið notaði.
Jón Þórir Jónsson, formaður Rauða-
krossdeildarinnar, sagði að klippunum
væri einnig ætlað að auka öryggi varð-
andi björgun úr húsarústum og þegar
losa þyrfti um eða lyfta upp þungum
hlutum.
Karl Bjömsson, bæjarstjóri á Sel-
fossi og formaður stjómar Brunavama
Ámessýslu, sagði framlag Rauða-
krossdeildarinnar mjög þýðingarmikið
og yki til muna á öryggi á þessu sviði.
Hann sagði framlagið sýna þýðingu
þess að fleiri aðilar kæmu að bmna-
vömum og uppbyggingu tækjabúnað-
ar en sveitarfélögin ein.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplvsingar
allan
sólarhringinn BARNAHEILL
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sfmi 462-2983.
ORÐ DAGSIIMS________________________
Reykjavfk sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTADIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
hálftfma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
höll Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12._____________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Oi>ið mád.-fóst kl.
9- 20.30, laugard. ogsunnud. kl. 10-17.30.
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 ogsunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.-
föstud, kl. 7-21. Laugard, kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN I GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.16-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sfmi 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30, Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Sími 431-2643._____________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistar8væði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN I LAUGARDAL. Garð-
skálinn er opinn alla virka daga frá kl. 10-15 og um
helgar frá kl. 10-18.
SORPA
SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. Mót-
tökustöð er opin kl. 7.30-16.15 virka daga. Gáma-
stöðvar Sorpu eru opnar alla daga frá kl. 12.30-
19.30 frá 16. ágúst tii 15. maf. Þær eru þó lokaðar á
stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust og Sævar-
höfði opnar frá ki. 9 alla virka daga. Uppl.sími gáma-
stöðva er 567-6571.