Morgunblaðið - 08.02.1996, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 43
Ráðstefna
um starfs-
menntun
TÆKNISKÓLI íslands stendur
fyrir ráðstefnu með yfirskriftinni:
Ópnari og fjölbreyttari starfs-
menntun, sem haldin verður á
morgun, föstudaginn 9. febrúar, á
Hótel Sögu. Ráðstefnan er í formi
fyrirlestra og vinnuhópa. Fyrir-
lestra munu flytja: Sigurður Guð-
mundsson, verkefnastjóri lands-
skrifstofu Leonardo á íslandi,
Gerður _G. Óskarsdóttir, kennslu-
stjóri HI, Þórunn Káradóttir, deild-
arstjóri í röntgentækni TI, Eygló
Eyjólfsdóttir, skólameistari Borg-
arholtsskóla, Gísli Erlendsson, for-
stöðumaður Fiskvinnsluskólans,
Ingi Bogi Bogason frá Samtökum
iðnaðarins og Hörður Lárusson,
deildarstjóri í menntamálaráðu-
neytinu. Ráðstefnan stendur frá
kl. 9 til 16.15 og er haldin í sal A
á annarri hæð hótelsins.
-------------
Náttúru-
skoðunar-og
landfræða-
skemmtiferð
á Reykjanes
FJALLIÐ, félag jarð- og land-
fræðanema, gengst fyrir náttúru-
skoðunar- og jarðfræðiskemmti-
ferð á Reykjanes sunnudaginn 11.
febrúar. Leiðsögumaður er Ari
Trausti Guðmundsson og er ferð-
inni heitið á sunnanvert Reykja-
nesið, að Eldborg undir Geitahlíð
og á Meitil og lýkur svo í Bláa
lóninu. Skráning fer fram í and-
dyri Jarðfræðahúss milli kl. 12 og
13 fimmtudaginn 8. febrúar og
föstudaginn 9. febrúar. Brottför
er kl. 9 frá Jarðfræðahúsi og heim-
koma áætluð um kl. 18. Allir vel-
komnir.
Yogesh K.
Gandhi til
Islands
YOGESH K. Gandhi, forseti Gandhi
Foundation og langafabarn ind-
verska leiðtogans og friðarsinnans
Mohandas Gandhi, er váéntanlegur
til Reykjavíkur föstudaginn 9. febr-
úar. Gandhi stofnunin óskar að
setja upp friðargarð í Reykjavík.
Gandhi mun hitta frú Vigdísi
Finnbogadóttur á skrifstofu forseta
íslands í Stjórnarráðinu kl. 11 á
föstudag. Sunnudaginn 11. febrúar
verður síðan haldinn í Ráðhúsi
Reykjavíkur opinn félagsfundur
Friðar 2000 þar sem Gandhi mun
skýra frá því hvernig íslendingar
geta breytt gangi heimsmálanna
með því að taka virkan þátt í alþjóð-
legu friðarstarfí, en í fréttatilkynn-
ingu frá Friði 2000 segir að Yogesh
'K. Gandi haldi því fram að forseti
íslands og íslendingar geti breytt
gangi sögunnar með því að gera
Island að miðstöð friðarmála í heim-
inum. Á fundinum mun Ástþór
Magnússon, stofnandi Friðar 2000,
tala um mikilvægi þess að íslensk
stjórnvöld taki virkan þátt í friðar-
málum og Lois Nicolai, fram-
kvæmdastjóri World Citizen Diplo-
mats, kynna Peace 2000 Caravan
sem síðar á þessu ári mun leggja
af stað frá Princeton í Bandaríkjun-
um í fímm ára ferð um allan heim.
-----» ♦ ♦---
Umræðukvöld
um vímuefni
UMRÆÐUKVÖLD um vímu- og
vímuefnanotkun verður haldið í fé-
lagsmiðstöðinni Þróttheimum næst-
komandi föstudagskvöld ki. 20.30.
Sérstakir gestir verða Jón Arnar
Guðmundsson úr forvarnadeild lög-
reglunnar, Guðmundur Þórarinsson
og Björn Ragnarsson úr Mótorsmiðj-
unni og svo verða tveir framhalds-
skólanemar sem vinna að jafningja-
fræðslu.
FRÉTTIR
STARFSFÓLK Sljá sjúkraþjálfunar ehf.
Morgunblaðið/Ámi Sæberg.
• /
• /
UM ÁRAMÓTIN tók til starfa
sjúkraþjálfunarstofan Stjá
sjúkraþjálfun ehf. í Sjálfs-
bjargarhúsinu, Hátúni 12,
sjúkraþjálfarar yfirtóku
reksturinn af Vinnu- og dval-
arheimili Sjálfsbjargar.
Ástæða þessarar breytingar
var nýr samningur milli Fé-
lags íslenskra sjúkraþjálfara
og Tryggingastofnunar ríkis-
ins sem tók gildi á síðasta ári
og gerði það óhjákvæmilegt
að breyta rekstrarformi
sjúkraþjálfunar.
í fréttatilkynningu segir
m.a. að eftir sem áður sé
arar taka við
rekstri í
Sjálfsbjarg-
arhúsinu
boðið upp á alhliða sjúkra-
þjálfun hjá Sljá sjúkraþjálf-
un ehf. og þjálfunaraðstöðu
í vel búnum tækjasal. Sömu
sjúkraþjálfarar og starfsfólk
verða áfram, en eigendur og
sjúkraþjálfarar stofunnar
eru: Ágúst Jörgensson lögg.
sjúkraþjálfari og liðfræðing-
ur, Elín Magnúsdóttir lögg.
sjúkraþjálfari, Jakob Már
Gunnarsson lögg. sjúkra-
þjálfari, Jósteinn Einarsson
lögg. sjúkraþjálfari, Kristín
E. Guðmundsdóttir lögg.
sjúkraþjálfari og fram-
kvæmdastjóri, Olöf Guð-
mundsdóttir lögg. sjúkra-
þjálfari og Þórhallur Vík-
ingsson lögg. sjúkraþjálfari.
Móta - og viðburða-
skrá hestamanna-
félaga LH1996
Febrúar
3. Sörli Grímuleikar, Sörlavöllum.
10. Geysir Vetrarmót, Gaddstaðaflöt-
um.
10. Félög stór-Rvíkursv. Æskulýðs-
dagur, Reiðhöll Kópav.
16. AndvariVetrarleikar, Kjóavöllum.
17. GusturVetrarleikar, Glaðheimum.
24. Fákur Vetraruppákoma, Víðivöllum.
24. Hörður Árshátiðarmót, Varmár-
bökkum.
24. Sörli Töltkeppni/félagsmót, Sörla-
völlum.
Mars
1. Gustur Fjölskyldumót (inni), Glað-
heimum.
2. -3. Léttir Vetrarleikar, Leirutjöm.
9. Geysir Vetrarmót, Gaddstaðaflöt-
um.
9. Fákur Töltkeppni (opin), Reiðhöll
Víðidal.
9. Sörli Vetrarleikar (Árshátíðarm.),
Sörlavöllum.
16. Andvari Vetrarleikar, Kjóavöllum.
16. Gustur Vetrarleikar, Glaðheimum.
16. Hörður Vetrarleikar (opið), Varm-
árbökkum.
21. 23. Gustur Bikarmót (Reiðhöll,)
Glaðheimum.
24. Fákur Kaffihlaðborð, Víðidal.
30. Glaður Vetrarleikar, Búðardal.
30. Fákur Vetraruppákoma, Víðidal.
30. Sörli PON (opið) inni, kvöld, Sörla-
stöðum.
Apríl
4. Sörli Skírdagskaffi, Sörlastöðum.
6. Gustur Uppákoma (tölt o.fl), Reið-
h.Glaðheimum.
12. -14. Fákur Hestadagar stórsýn.,
Reiðhöllin Víðidal.
13. Gustur Vetrarleikar, Glaðheimum.
13. Ilörður Heimsókn í Fák.
13. Geysir Vetrarmót, Gaddstaðaflöt-
um.
13. Sóti íþróttakeppni, Mýrarkoti.
14. Fákur Æskulýðsdagar, Víðivöllum.
19. Fákur Unghrossakeppni, Víðivöll-
um.
19. Gustur Gustskonur, heimsókn til
Fákskvenna.
20. Gustur Firmakeppni, Glaðheimum.
20. Sörli Hestadagar Gaflarans, Sörla-
völlum.
21. Sörli Hróa hattar-mót, Sörlavöllum.
20.-21. Léttir íþróttamót (vormót),
Hlíðarholti.
25. Geysir (Rangárv.d.) Firmakeppni,
Gaddstaðaflötum.
25. Fákur Firmakeppni, Víðivöllum.
25. Gustur Kaffihlaðborð, Glaðheimum.
25. Andvari Firmakeppni, Kjóavöllum.
25. Funi íþróttamót, Melgerðismelum.
25. Kópur Firmakeppni, Sólvöllum.
27. Geysir(Hvolhr.d.) Firmakeppni,
Hvolsvelli.
27. Gustur Heimsókn til Harðarfélaga.
27. Sörli Firmakeppni, Sörlavöllum.
27. Faxi íþróttamót, Hvanneyri.
27. Dreyri Firmakeppni, Æðarodda.
27. Skuggi Firmakeppni, Vindási.
Maí
1. Glaður fþróttamót, Búðardal.
1. Hörður Firmakeppni, Varmárbökk-
um.
3. -5. Norðl/ Sunnl. Hestadagar stór-
sýn., Reiðhöllin Víðidal.
4. Stóðhestastöðin Sýning, Gunnars-
holti.
10. -12. Fákur Reykjavíkurm. í hesta-
íþr., Víðivöllum.
11. Dreyri íþróttamót, Æðarodda.
11. Skuggi Iþróttamót, Vindási.
11. Snæfellingur Gæðingakeppni (op-
in), Stykkishólmi.
11. Ljúfur Firmakeppni, Reykjakoti.
11. Máni Firmakeppni, Mánagrund.
11. Sóti Firmakeppni, Mýrarkoti.
11.-12. Andvari Iþróttamót, Kjóavöll-
um.
11.-12. Hörður íþróttamót, Varmár-
bökkum.
11.-12. Sleipnir íþróttamót, Selfossi.
16. Andvari Coka-Cola dagur, Kjóavöll-
um.
16. -18. Sörli íþróttamót, Sörlavöllum.
17. Fákur Kvennareið.
17.-18. Máni fþróttamót, Mánagrund.
17.-19. Gustur íþróttamót, Glaðheim-
um.
23.-27. Fákur Hvítasunnukappr., Víði-
völlum.
25. Hörður Kjötsúpureið á Kjalarnes.
25. Skuggi Gæðingakeppni, Vindási.
27. Snæfellingur Iþróttamót, Grundar-
firði.
31.-01. Sörli Gæðingakeppni, Sörlavöll-
um.
31.-01. Máni Gæðingak/kappr., Mána-
grund.
Júní
? Hornfirðingur Félagsmót/kynbóta-
sýn., Fomustekkum.
1. Dreyri Gæðingakeppni, Æðarodda.
1. Fákur Hlégarðsreið.
1.-02. Gustur Gæðingakeppni, Glað-
heimum.
1.-02. Andvari Gæðingakeppni
(úrtFM), Kjóavöllum.
1.-02. Léttir Gæðingakeppni, Hlíðar-
' holti.
2. Hörður Kirkjureið.
6. -08. Hörður Gæðingakeppni, Varm-
árbökkum.
7. -09. Geysir Félagsmót/Kynbótasýn.,
Gaddstaðaflötum.
8. Funi Gæðingamót, Melgerðismelum.
8. Hending Félagsmót, Búðartúni.
8. Sóti Gæðingak. /Úrt.FM, Mýrarkoti.
15. Trausti Gæðingak./Úrit.FM’96,
Bjarnastaðavelli.
15. Glaður Firmakeppni, Búðardal.
15. Svaði Félagsmót, Hofsgerði.
15. Ljúfur Félagsmót, Reykjakoti.
16. Þytur Firmakeppni, Stóru-Ásgeirsá.
16. Léttfeti Félagsmót, Flæðigerði.
17. Geysir (FljóLshl.d.) Deildarmót,
Goðalandi.
21. -23. Fákur/Hörður Ferð á Þingvöll.
22. Þjálfi Firmakeppni, Einarsstöðum.
22. Þytur Gæðingamót/kappr., Króks-
staðamelum.
22.-23. Neisti/Óðinn/Snarfari Hesta-
þing, Húnaveri.
28.-29. Glaður Hestaþing, Nesodda.
28. -29. Freyfaxi Félagsmót, Stekk-
hólma.
29. Þráinn Félagsmót, Grenivík.
29. Funi Bæjakeppni, Melgerðismelum.
29.-30. Feykir Félagsmót, Ásbyrgi.
JÚlí
4.-7. Fjórðungsmót á Gaddstaðaflöt-
um.
12. -13. Kópur Hestaþing, Sólvöllum.
13. Glófaxi Finnakeppni, Skógarmel-
um.
13. -14. Léttir íþróttamót (meistaram),
Hlíðarholti.
14. -21. Youth Cup Unglingamót FEIF,
Seljord Noregi.
19.-20. Stormur Félagsmót, Söndum
Dýrafirði.
19. -28. Youth CampUnglingabúðir,
Finnlandi.
20. Blakkur/Kinnskær Gæðingak./
kappr., Sólheimamelum.
20. Stigandi Félagsmót, Vindheimamel-
um.
20.-21. Sleipnir/Smári Hestaþing,
Mumeyri.
26. -27. Snæfellingur Félagsmót, Kald-
ármelum.
27. -28. Funi/Léttir/Þráinn Hátíðis-
dagar hestafólks., Hlíðarholti.
26.-28. Freyfaxi Stórmót (opið) æsk-
ul. d., Stekkhólma.
28. -29. Sindri Gæðingak./ kappr., Pét-
ursey.
Ágúst
2. -4. Léttfeti/Stígandi/Svaði Stór-
mót, Vindheimamelum.
3. -4. Logi Félagsmót, Hrísholti.
7.-11. Norðurlandamót í hestaíþrótt-
um Svíþjóð.
9. -11. Islandsmót í hestaíþróttum
Varmárbökkum.
10. Þytur fþróttamót, Króksstaðamel-
um.
10. Svaði Töltmót, bæja- og firmak.,
Hofsgerði.
10.-11. Grani/Þjálfi Félagsmót, Ein-
arsstöðum.
10. -11. Glæsir/Gnýfari/Svaði Hesta-
dagar, Siglufirði.
10.-11. Faxi Gæðingak./Faxagleði,
Faxaborg.
17. Trausti Vallarmót, Laugardalsvöll-
um.
17: Feykir/Snæfaxi Félagsmót, Löngu-
hlíðarmelum.
17. Hringur Félagsmót, Flötutungum.
17.-18. Dreyri íþróttamót (opið), Æðar-
odda.
24. Þráinn Firmakeppni, Áshóli.
31. Hörður Lokasprettur.
September
7.-8. Andvari Metamót, Kjóavöllum.