Morgunblaðið - 08.02.1996, Page 49

Morgunblaðið - 08.02.1996, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 49 I ! I I i I i f ; i í i i í i < FÓLK í FRÉTTUM Ofur- leikkona ► ,,ÉG ER orðin svo þreytt á að tala um þetta, en því miður mun þetta umræðuefni fylgja mér það sem eftir er,“ segir Cindy Crawford. „Þetta var farið að gera maanni mjög gramt í geði. Þetta var eins og snjóbolti sem hlóð upp á sig og ekki var hægt að stöðva. Það sem kom hvað helst við kaunin á okkur var grein í Voici eða einhveiju frönsku tímariti, þar sem haldið var fram að 'við hefðum aldrei gifst og værum samkynhneigð. Við vildum ekki að fólk héldi að við værum fölsk.“ Þarna á hún við skilnað sinn við leikarann fræga, Richard Gere. Þau aug- lýstu í dagblaðinu New York Times árið 1994 að þau elskuðu hvort annað og væru ekki samkynhneigð. Þau höfðu verið mikið á milli tannanna á fólki, enda var kannski við því að búast þegar einn helsti sjar- mör hvíta tjaldsins kvæntist einni fallegustu konu heims, að margra mati. Cindy, sem hingað til hefur aðallega fengist við fyrirsætu- störf, Ieikur í myndinni „Fair Game“, sem nýlega var frum- sýnd í Bandaríkjunum. Með- leikari hennar er William Baldwin og ástaratriðin voru nokkur. „Við erum góðir vinir, þannig að þetta gekk allt mjög vel,“ segir Cindy. „En það var frekar skrýtið að hafa 20 áhorfendur. Mér er í raun ekki illa við að koma nakin fram, þar sem ég hef reynt ýmislegt sem fyrirsæta, þótt mér líki það ekki þegar verið er að nota mig.“ Crawford er ekki vel við að vera kölluð ofurfyrirsæta og er ekki viss um hvað hugtakið þýði. „Fjölmiðlamennirnir fundu upp þetta heimskulega orð. Ég held það þýði að við- komandi sé frægur. Maður get- ur sagt Naomi og Christie og fólk veit um hveija maður er að tala. Annars hef ég ekki hugmynd um merkingu orðs- ins, vegna þess að það sést ekki á launaseðlinum hvort maður sé ofurfyrirsæta eða ekki. Sumar stelpur vinna sér inn háar peningaupphæðir og enginn veit hvað þær heita.“ nauftkjallarinn Vesturgötu 6-8 - S.552-3030 Collins í málaferlum JOAN Collins, leikkonan fræga, var örugg með sig þeg- ar hún mætti í réttarsal í New York á þriðjudaginn. Bókafor- lagið Random House hefur höfðað mál á hendur henni og krafið hana um 1,2 milljónir Bandaríkjadollara, eða 80 milljónir króna, fyrir vanefndir á samningi um að skila hand- ritum að tveimur bókum. Collins hefur krafið bóka- forlagið um 3,6 milljónir doll- ara, eða 241 milljón króna, á móti og segist hafa skilað þessum tveimur handritum. Fulltrúar Random House segja handritin algjörlega ófullnægj- andi og ókláruð. „Ég er viss um að bera sig- ur úr býtum,“ sagði leikkonan, sem er 62 ára og þekktust fyrir leik sinn í sápuóperunni Dynasty. Hún sagði einnig að málshöfðunin hefði „alvarlega skaðað“ ritferil hennar og orð- spor. Systir hennar er hin þekkta skáldkona Jackie Coll- ms. Rcuter COLLINS var umkringd ljósmyndurum og blaða- mönnum þegar hún mætti fyrir rétt á þriðjudag. a I I a f i m m t v d a f a Hið ftórfóðaband — Kúrekarnir frákl. 22.30 Gestatönvvari: Anna Viljálimdóttir VERÐLÆKKUN yfirhöfnum - peysum - drögtum - pilsum - treflum - skyrtum - leggings RÚDUHREINSIR Beint á bílinn úr tank. LANGLOKA OG SUPER KOKDOS meira en bensín i i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.