Morgunblaðið - 08.02.1996, Side 50

Morgunblaðið - 08.02.1996, Side 50
50 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ CANNES FILM FESTIVAL Sj. 1995 ^ HASKOLABÍO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. UNIN: LOPU 1995 FELIX VER BESTA MYND Wesley Snipes Patrick wayze Sigurvegari: Verðlaun gagnrýnenda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. «VIERISK.FORSÉTINN Q) aSHINGTON Tierra y Libertad spænsku byltingunni Sýnd kl. 9.10 og 11.15. rfonzk ★★★ ★ ★★'ú Á. Þ. Dagsliós 100 syningar fyrir 100 árl hreyfi mynda jlpélagiö PRIESTÍjf PRESTUR i claL- Frá leikstjóranum Regins Wargnier (Indókína) kemur seiöandi mynd um dramatískt ástarlíf ungrar konu. Aðalhlutverk: Emmanuelle Beart (Un Cour en Hiver). Sænskur texti. Sýnd kl. 9 og 11. ionathan Pryce Synd kl. 4.45 og 6.50. B. i. 12 Síðustu sýningar. Sýnd kl 5 og 7.05. Síð. sýn Hvítaband- ið 100 ára LÍKNARFÉLAGIÐ Hvítabandið varð 100 ára nýlega og í tilefni af því efndi Reykjarvíkurborg til kaffí- samsætis í Höfða á mánudaginn. Einnig var gefin út bók um aldar- langa sögu félagsíns, sem hefur „spannað velferðarsögu borgarinn- ar“ að sögn Hervarar Jónasdóttur, formanns Hvítabandsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri hélt ávarp, þar sem hún þakkaði félaginu góð störf og auk þess fengu félagskonur heillaóskir frá Bandalagi kvenna og Kvenfé- lagasambandi íslands. Leikfélag Hafnarfjaröar sýnir binn óborganlega og spennandi gamanleik einuanni Seppi iflh Jim SlippaU * * Sýnt í kvöld, fóstudag og sunnudag Id: 21 í Bæjarbfó Miðasala er opin sýningardaga frá Id: 19:30 Miðapaotanir f símsvara 555-0184 Miðaverð er 800 krónar - Visa/Enro_ Morgunblaðið/Ásdís HERVOR Jónasdóttir, formaður Hvítabandsins, Drífa Hjartar- dóttir, formaður Kvenfélagasambands íslands, og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Mæðgumar Magnea Dagmar Sigurðardóttir og Magnea Tómasdóttir. STEFANÍA María Pétursdóttir fyrrverandi formaðúr Kvenfé- lagasambands íslands, og Elísabet G. Hermannsdóttir formaður Hringsins. Evrópska smekkleysan (Eurotrash). Ööruvísi þáttur um ööruvísi fólk. í kvöld kl. 22:30. Hreppa Frakkar Óskarinn? ►FRANSKA leikstýran Jos- iane Balasko þykir eiga mögu- leika á Óskarsverðlaunum í ár fyrir gamanmyndina „Gazon Maudit“. Myndin þykir ekki mjög „frönsk“ og minnir marga á verk bandarískra leik- stjóra. Söguþráðurinn er þó óveiyulegur, en söguhetjur eru húsmóðir (Viktoria Abril), ótrúr eiginmaður hennar (Ala- in Chabat) og stutthærð lesbía, sem Josiane leikur sjálf. Balasko hefur leikið í kvik- myndum frá 1975 ogþreytti frumraun sína I leikstjórn í JOSIANE Balasko þykir líkleg til að hljóta Óskarsverðlaun. myndinni „Sac de noeuds“l 985. anna og stórfyrirtækið Miram- Hón er þekktust fyrir hlutverk ax hefur gert samning um að sitt í myndinni „Too Beautiful dreifa myndinni. Þvi kann að for You“ frá árinu 1989, þar fara svo að augu umheimsins sem hún var í hlutverki ástkonu opnist fyrir franskri kvik- Gérards Depardieu. myndagerð á næstunni, fyrir Nú er „Gazon Maudit" fram- tilstilli þessarar 45 ára gömlu lag Frakka til óskarsverðlaun- leikstýru.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.