Morgunblaðið - 08.02.1996, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 08.02.1996, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 51 I í I s I Woody Wesley iiuaid Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.15 i THX. Bönnuð innan 12 ára. Frumsýning: Peningalestin Saga um eiginmenn, eiginkonur, börn og aðrar náttúrulegar hamfarir. Julia Roberts, Dennis Quaid, Robert Duvall, Gena Rowlands og Kyra Sedgwick í aðalhlutverkum. Leikstjóri: Lasse Hallström (Mitt liv som hund). Handrit: Callie Khouri (Thelma and Louise). Kvikmyndataka: Sven Nykvist (Fanny og Alexander), FRELSUM WILLY 2 4 ( i ( l ( ( ( ( ( ( ( 4 4 Skemmtanir á Kriiijrlukránni á fimmtudags- kvöld. A föstudags- og laugardags- kvöld leika Englarnir á Blúsbarn- um, Laugavegi 73. ■ BORGARKJALLARINN Lokað er á föstudagskvöld vegna einkasam- kvæmis en á laugardagskvöld leikur hljómsveitin Aggi Slæ og Tamla- sveitin fyrir dansi. 25 ára aldurstak- mark og snyrtilegur klæðnaður. ■ GAUKUR Á STÖNG Á fimmtu- dagskvöld leikur hljómsveitin Svif. Á föstudags- og laugardagskvöld spilar Loðin rotta vegna fjölda áskorana. Papar spila á sunnudag, mánudag og þriðjudag. ■ DANSHÚSIÐ í GLÆSIBÆ Á föstudagskvöldið eru gömlu og nýju dansarnir með Hljómsveit Hjördísar Geirs. Húsið ognað kl. 22, aðgangs- eyrir kr. 600. Á laugardagskvöld er stórdansleikur með Lúdó og Ste- fáni. Húsið opnað kl. 22 og aðgangs- eyrir kr. 500. Borðapantanir í síma 568-6220. ■ VITINN Sandgerði E.J. Bandið leikur föstudags- og laugardags- kvöld. E.J. Bandið er ný hljómsveit (var áður E.T. Bandið) og hún er skipuð þeim Einari Jónssyni (gítar og söngur), Jens T. Næss (bassi og söngur) og Johnny Roland (tromm- ur). ■ VEITINGASTAÐURINN JOHN DOE 1 kvöld munu hljómsveitirnar Botnleðja og Mosaik troða upp. Tónleikarnir heíjast kl. 10 og að- gangur er ókeypis. ■ SÓLSTRANDAGÆARNIR verða í Sjallanum föstudagskvöld og á Hótel Mælifelli, Sauðárkrók á laugardagskvöld. ■ HÓTEL ÍSLAND Á föstudags- kvöld er Bitlakvöld Rásar 2, Skíf- unnar og Hótel íslands. Bítlastemnm- ing í hámarki. Húsið opnar kl. 22, enginn aðgangseyrir. Á laugardags- kvöld er frumsýning á Bítlaárin 1960-1970 - áratugur æskunnar, þar sem fram koma fjölmargir lista- menn. Aðalsöngvarar eru Björgvin Halldórsson, Pálmi Gunnarsson, Ari Jónsson og Bjarni Arason. Stór- hljómsveit spilar undir stjórn Gunn- ars Þórðarsonar. Þríréttuð málið. í Asbyrgi skemmtir Spánveijinn Gabriel Garcia. Miðasala og borða- pantanir alla daga í síma 568-7111. ■ KAFFI REYKJAVÍK í kvöld spilar hljómsveitin Hálft í hvoru. Á föstudagskvöld leikur Hunang fyrir dansi. Á laugardagskvöld skemmtir Gabriel Garcia San Salvador gest- um. Ingi Gunnar og Eyjólfur Krist- jánsson leika fyrir gesti á sunnu- dagskvöld. Á mánudags- og þriðju- dagskvöld spila Grétar Örvarsson og Bjarni Arason. ■ MILLARNIR og STEPHAN HILMARZ leika fyrir dansi á Ing- ólfscafé á laugardagskvöld. ■ INGHÓLL á Selfossi. Þorrablót á laugardagskvöld. Uppselt í mat. Fyrrverandi skólameistari Fjöl- brautaskóla Suðurlands Þór Vigfús- son verður heiðursgestur. Kynnir er Einar Bárðarson, skemmtanastjóri > Inghól. Húsið opnar fyrir almenna gesti kl. 23 og hljómsveitin Stjórnin spilar. Hljómsveitin hefur sett saman sérstaka tónlistardagskrá fyrir kvöld- 'ð með hinum eina sanna Björgvini Halldórssyni, sem syngja mun mörg af sínum uppáhaldslögum af löngum tónlistarferli sínum. ■ RÓSENBERGKJALLARINN í kvöld, fimmtudag, heldur hljómsveit- in XIII tónleika og hefjast þeir kl. kvöld leikur dúettinn J.J. Soul fyrir gesti. Ókeypis aðgangur. Opið til kl. 03. B BYLTING leikur á Cafe Amster- dam föstudags- og laugardagskvöld. ■ SÓL DÖGG spilar fyrir dansi á föstudagskvöld á skemmtistaðnum Hlöðufelli á Húsavík. Á laugar- dagskvöld spilar hljómsveitin á sameiginlegu balli Menntaskólans á Egilsstöðum og Fjölbrautaskóla Norðurlands eystra í Bifröst á Sauðárkróki. Meðlimir Sólar Daggar eru Bergsveinn Árelíusson, Ásgeir Ásgeirsson, Eiður Alfreðsson, Baldwin A.B. Aalen og Stefán H. Henrýsson. ■ MIRANDA leikur fyrir dansi á Sveitasetrinu á Blönduósi á laugardags- kvöld. Aðgangseyrir kr. 500, Víkingurinn á sér- kjörum. ■ KÓS spilar á Næturgalanum í Kópavogi um heigina. í hljóm- sveitinni eru Kristján Óskars- son og Sigurður Dagbjartsson. Glaðningur fyrir stundvísa gesti. ■ TVEIR VINIR Hljómsveitin Ýms- ir flyljendur frá Egilsstöðum held- ur Austfirðingaball á laugardagskvöld sem hefst kl. 23. ■ ENGLARNIR Ein- ar Vilberg.söngur og gít- ar og Björgúlfur Egilsson bassa, spila blús og Bítla HLJÓMSVEITIN Bylting spilar á Café Amsterdam um helgina. 22. Leikið verður af nýútkominni plötu sveitarinnar, Serpentyne. XIII eru Hallur Ingólfsson (gítar og söng- ur), Jón Ingi Þorvaldsson (bassi), Gísli Már Sigurjónsson (gítar) og Birgir Jónsson (trommur). Á föstu- dags- og laugardagskvöld spila Ux- arnir sem áður hétu Jötunuxar. End- urvakin verður gamla Gijótsstemmn- ingin. ■ FJÖRUKRÁIN, Strandgötu 55, Hf. Á föstudag og laugardag leikur Víkingasveitin í Fjörugarðinum. Bjarni Tryggva leikur í Freyjuhof- inu á föstudagskvöld og hljómsveitin Freisting á laugardagskvöld. Opið er til kl. 03 bæði kvöldin. ■ CAFÉ OSCAR í miðbæ Hafnar- fjarðar Á föstudags- og laugardags- HALLUR Ing ólfsson í XIII sem spilar í Rósenberg í kvöld. -

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.