Morgunblaðið - 08.02.1996, Page 54

Morgunblaðið - 08.02.1996, Page 54
54 FIMMTUDAGUR 8. FEBRÚAR 1996 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP Sjónvarpið 10.30 ►Alþingi Bein útsend- ing frá þingfundi. 17.00 ►Fréttir 17.05 ►Leiðarljós (Guiding Light) Bandan'skur mynda- flokkur. Þýðandi: Anna Hin- riksdóttir. (329) 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Stundin okkar (e) 18.30 ►Ferðaleiðir - Um víða veröld - Ekvador og Galapagos-eyjar (Lonely Planet) (5:14) 18.55 ►Búningaleigan (Gladrags) Ástralskur mynda- * flokkur fyrir börn og ungl- inga. Þýðandi: Kristrún Þórð- ardóttir. (3:13) 19.30 ►Dagsljós 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 ►Dagsljós 21.00 ►Syrpan Umsjón: Samúel Örn Erlirigsson. kJFTTID 21.30 ►Ráðgát- rlLl IIH ur (The X-Files) Bandarískur myndaflokkur. Byggingaverkamaður fínnst látinn og verksummerki benda helst til þess að fíll hafi geng- ið þar berserksgang, en eng- inn hefur séð neinar stórvirkar skepnur á ferli. Fox og Dana svipast um í dýragarðinum sem er frægur fyrir það, að þar hafa dýr aldrei eignast afkvæmi. Aðalhlutverk: David Duchovny og Gillian Ander- son. Þýðandi: Gunnar Þor- steinsson. Atriði í þættinum kunna að vekja óhug barna. (18:25) OO 22.25 ►Á tindi Cho Oyu Heimildarmynd um leiðangur þriggja íslenskra fjallgöngu- manna til Tíbet til þess að freista þess að verða fyrstir íslendinga til að klífa yfir átta þúsund metra hátt Ijall. Dag- skrárgerð: Jón Þór Víglunds- son. CO 23.00 ►Ellefufréttir UTVARP Stöð 2 RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Sóra Agnes M. Sigurðar- dóttir flytur. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefan- ía Valgeirsdóttir. 7.30 Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál. 8.00 Á níunda tímanum", Rás 1, Rás 2 og Fréttastofa Útvarps. 8.10 Hér og nú. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Pistill: lllugi Jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð dagsins. 9.03 Laufskálinn. 9.38 Segðu mér sögu, Danni heims- meistari. (23:24). 9.50 Morgunleikfimi. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Árdegistónar. Verk eftir Jos- eph Haydn. _ - Hornkonsert númer 1 í D-dúr. Ifor James leikur rrieð Pforzheim kamm- ersveitinni; Vladislav Czarnecki stjórnrar. - Sinfónía í G-dúr númer 100. Fíl- harmóníusveit Berlínar leikur; Her- bert von Karajan stjórnar. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.01 Að utan. (e) 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlindin. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleik- hússins, Morð í mannlausu húsi, (9:10) (e. f. 1989) 13.20 Hádegistónleikar. - Óperufantasíur fyrir flautu og hljómsveit. Marc Grauwels leikur á flautu með Walloon kammersveit- inni; Georges Dumortier stjórnar. 14.03 Útvarpssagan, Hroki og hleypi- -* dómar. (28:29). 14.30 Ljóðasöngur. - The Curlew, Fjöruspóinn, Ijóða- flokkur eftir Peter Warlock. lan Partridge syngur með félögum úr Music Group of London. 15.03 Þjóðlífsmyndir. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónstiginn. 17.03 Þjóðarþel. 17.30 Allrahanda. 17.52 Daglegt mál. (e) 18.03 Mál dagsins. 18.20 Kviksjá. 12.00 ►Hádegisfréttir 12.10 ►Sjónvarpsmarkað- urinn 13.00 ►Kokkhús Kládíu 13.10 ►Ómar 13.35 ►Andinn íflöskunni 14.00 ►Köngulóin og flugan (Spider and the Fly) Há- spennumynd um tvo glæpa- sagnahöfunda, karl og konu sem í sameiningu spinna upp glæpafléttu þar sem hið full- komna morð er framið. Skömmu síðar er framinn glæpur sem er í öllum smáatr- iðum nákvæmlega eins og sá sem þau höfðu hugsað upp. Aðalhlutverk leika Mel Harris og Ted Shackleford. Leikstjóri erMichael Katleman. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 15.30 ►Hver lífsins þraut (e) 16.00 ►Fréttir 16.05 ►Hver lífsins þraut - frh. 16.30 ►Glæstar vonir 17.00 ►MeðAfa(e) 18.00 ►Fréttir 18.05 ►Nágrannar 18.30 ►Sjónvarpsmarkað- urinn bfFTTIR 1900^19>20 ■ I * II* Fréttayfirlit, ís- land í dag, íþróttir, veður og aðalfréttatími. 20.00 ►Bramwell (6:7) 21.00 ►Seinfeld (17:21) 21.35 ►Almannarómur Þjóð- málaumræða í beinni útsend- ingu. Umsjónarmaður er Stef- án Jón Hafstein. Spurt er: Vilt þú að sjónvarpsstöðvarn- ar sýni minna af ofbeldisefni? 22.45 ►Taka 2 íslenskur þátt- ur um kvikmyndir. Fjallað er um það helsta sem er á döf- inni, sýnd brot úr nýjustu myndunum, rætt við leikara, leikstjóra og aðra sem að kvik- myndagerðinni koma. Þáttur- inn verður á dagskrá öll fimmtudagskvöld. Umsjón: Guðni ElíssQn og Anna Svein- bjarnardottir. 23.15 ►Köngulóin og flugan (Spider and the Fly) Spennu- mynd um tvo glæpasagnahöf- unda, karl og konu. 1994. Stranglega bönnuð bömum. 0.40 ►Dagskrárlok 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veður. 19.40 Morgunsaga barnanna. (e) 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Frá lokatónleikum Mahler-hátíðarinnar í Hollandi í vor. - Sinfónía nr. 8 í Es-dúr eftir Gustav Mahler. Fílharmóníukórinn í Prag, Kuhn-kórinn, Drengjakór St.Bavo- dómkirkjunnar og drengir úr Sakra- mentiskórnum í Breda syngja. Ein- söngvarar: Alessandra Marc, Julia Faulkner, Cyndia Sieden, Marjana Lipovsek, Birgit Remmert, Gary Lakes, Andreas Schmidt og Robert Holl. Concertgebouw-hljómsveitin í Amsterdam leikur, Riccardo Chailly stjórnar. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Lestur Passíusálma. (4) 22.30 Þjóðarþel. (e) 23.00 Tónlist á síðkvöldi. - Sónata númer 5 í C-dúr eftir Baltas- arre Galuppi. - Danse bohemienne eftir Claude Debussy. Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 23.15 Aldarlok. (e) 0.10 Tónstiginn. (e) 1.00 Næturútvarp. Veðurspá. RÁS 2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpiö. 6.45 Veöur- fregnir. 7.00 Morgunútvarpið. 8.00 „Á níunda tímanum". 8.10 Hér og nú. 8.31 Pistill: lllugi iökulsson. 8.35 Morgunútvarpið. 9.03 Lísuhólt. 10.40 (þróttadeildin. 11.15 Leikhúsgestir. 12.45 Hvítir máfar. 14.03 Brotúrdegi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.05 Dag- skrá. 17.00 Ekki fréttir. Dagskrá. 18.03 Þjóðarsáíín. 19.30 Ekki fréttir (e) 19.32 Miili steins og sleggju. 20.30 Úr ýmsum áttum. Andrea Jónsdóttir. 22.10 f sambandi. 23.00 Á hljómleik- um. 0.10 Næturtónar. 1.00 Nætur- tónar á samt. rásum til morguns. Veöurspá. Fréttir á Rás 1 og Rás 2 kl. 8, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Glefsur 2.00 Fróttir. Nseturtón- ar. 3.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Stöð 3 17.00 ► Læknamiðstöðin 17.45 ►Nef drottningar (The Queen’s Nose) Unglingaþætt- ir byggðir á samnefndri smá- sögu eftir Dick King Smith. (4:6) 18.20 ►Ú la la (OohLaLa) Hraður og öðruvísi tískuþátt- ur. (e) 18.45 ►Þruman í Paradís (Thunderin Paradise) Ævin- týramyndaflokkur. 19.30 ►Simpsonfjölskyldan 19.55 ►Ú la la (OohLaLa) 20.25 ►Ned og Stacey Ned er í auglýsingabransanum og á leið upp metorðastigann. MYIin 20-55 ►Svo bregð- ITIII1U ast krosstré (Ult- imate Betrayal) Fjórar systur og tveir bræður búa við stöð- ugar barsmíðar og kynferðis- legt ofbeldi í æsku. Þessi systkini stofna sínar eigin ijöl- skyldur en ekkert er eins og það á að vera. Tvær systranna ákveða að kæra föður þeirra og í kjölfarið fylgja réttarhöld sem bandaríska þjóðin fylgd- ist með af miklum áhuga. Aðalhlutverk: Mel Harris (Thirtysomething), Marlo Thomas (Nobody’s Child), og Ally Sheedy (The Breakfast Club). 22.30 ►Evrópska smekk- leysan (Eurotrash) í kvöld kynnumst við ítalska nektar- dansaranum Ghybli en hann rekur skóla sem sérhæfir sig í að kenna nemendum að daðra. Michael Winner fær sér léttan hádegisverð á fyrsta klæðskiptinga-veitingahúsinu í París, Jean-Luc Henry kynn- ir bókina sína „Saga bakhlut- anna“ og draumur Jean Mic- hels Dureisseix um að búa til erótíska mynd verður að veru- leika. 23.00 ►David Letterman 23.45 ►Vélmennið (Robocop) Til að spara peninga ákveður rafmagnsveita borgarinnar að loka fyrir rafmagn til borg- arbúa að næturlagi. Borg- arbúar eru með lífið í lúkunum því hópur glæpamanna veður uppi, ógnandi þeim og stelandi öllu steini léttara. 0.30 ►Dagskrárlok Gestur Einar Jónasson. 4.00 Nætur- tónar. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og Ö.OOFréttir, veður, færð og flugsam- göngur. 6.05 Morgunútvarp. LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurlands. 18.35-19.00 Svæðisút- varp Vestfjarða. ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga Rún. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs- son. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Magnús Þórsson. 1.00 Bjarni Arason. (e) BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóð- brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir mið- nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Fróttir á heila tímanum frá kl. 7-18 og kl. 19.19, fróttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, íþróttafréttir kl. 13.00 BROSIÐ FM 96,7 9.00 Jólabrosiö. Þórir. Lára, Pálína og Jóhannes. 18.00 Okynnt tónlist. 20.00 Bein úts. frá úrvalsd. í körfukn. FM 957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Iþróttafréttir. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálmsson. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni Ó. Guðmundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN Akureyri FM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá Bylgjunni/St2 kl. 17 og 18. Aðalhlutverk leika Mel Harris, Marlo Thomas og Ally Sheedy. Ömurieg æska 20.30 ►Sjónvarpsmynd Fjórar systur og tveir bræður búa við stöðugar barsmíðar og kynferðis- legt ofbeldi í æsku. Systkinin stofna sínar eigin fjölskyld- ur en ekkert er eins og það á að vera. Tvær systranna ákveða að kæra föður þeirra og í kjölfarið fylgja réttar- höld sem bandaríska þjóðin fylgdist með af miklum áhuga. Skelfileg leyndarmál og beiskar minningar koma fram í dagsljósið og um sinn virðist sem systurnar. fjórar muni aldrei geta horfst í augu við fortíðina. En smám saman átta hinar tvær sig á því að þær eru ekki að beijast gegn föður sínum heldur fyrir því að geta lifað eigin lífi í einhvers konar sátt við þá fortíð sem þær upplifðu. Ymsar Stöðvar CARTOON METWORK 5.00 The Fruities 5.30 Sharky and George 6.00 Spartakus 630 The í-Vuitt- ies 7.00 Flintstone Kids 7.15 A Pup Named Scooby Doo 7.45 Tom and Jerry 8.15 Dumb and Dumber 8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00 Ríchie Rich 9.30 Biskits 10.00 Mighty Man and Yukk 10.30 Jabbeijaw 11.00 Sharky and George 11,30 Jana of the Jungie 12.00 Josie and the PussycaLs 12.30 Banana Sf^its 13.00 The Flintstones 13.30 Back to Bedrock 14.00 Dink, the Little Dinosaur 14.30 Heathcliff 15.00 Quick Draw McGraw 16.30 Down Wit Ðroopy D 15.45 The Bugs and Daffy Show 16.00 Little Dracula 16.30 Dumb and Dumber 17.00 The House ofDoo 17.30 The Jetsons 18.00 Tom and Jcrry 18.30 The Flintstones 19.00 Dagskrárlok CNN News aod buslness throughout the day 6.30 Moneyline 7.30 World Report 8.30 Showbiz Today 10.30 Worid Rep- ort 11.00 Business Day 12.30 Sport 13.30 Business Asia 14.00 Lorry King Live 15.30 Sport 16.30 Business Asia 19.00 World Business Today 20.00 Larry King Live 22.00 Worid Business Today Update 22.30 World Sport 0.30 Moneyline 1.30 Crossfire 2.00 Larry King Uve 3.30 Showbiz Today 4.30 Insíde Politics PISCOVERV 16.00 Bush Tucker Man 16.30 Chariíe Bravo 17.00 Clasaic Wheels 18.00 Terra X : Mystcry of the Anasazi lndi- ans 18.30 Bcyond 2000 19.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 20.00 The Professionals 21.00 Top Marques 21J0 Sclence Detcctivos: Flrst lro[>r. essiona. 22.00 Classic Wheels 23.00 The Falklands War 24.00 Dagskrárlok EUROSPORT 7.30 HestaJþróttir 8.30 Eurofun 9.00 Euroski 9.30 Tvlþraut, bein útsending 11.00 Akstursíþróttir 12.30 Formúla 1 13.00 Snjóbretti 13.30 Knattópyrna 15.00 Snooker 16.00 Pílukast 17.00 Tvlþraut 18.00 Hnefaleikar 19.00 Trukkakeppni 20.00 FjölbragdaKlíma 21.00 Troktorstog 22.00 Jvilfimi 23.00 Tenni8 23.30 Golf 0.30 Dagskrárlok MTV 6.00 Awake On The WiHskfc 6.30 The GrimJ 7.00 3 From 1 7.16 Awake on the Wödside 8.00 Music Videos 11.00 The Soul Of MTV 12.00 Greatest Hiis 13.00 Music Non-Stop 14.15 3 ÍVom 1 14.30 MTV Sports 16.00 CincMatic 15.16 Hangtog Out 18.00 News At Nitht 16.15 lfangiug Out 18.30 Dial MTV 17.00 Boom! Top Ten Tunes 18.00 Hanging Out 18.30 The Big Kcture 19.00 Creatcst Híts 20.00 Ult- imate Collectíon 20.30 Gukle to Alterna- tive Music 21.30 Beavis & Butthead 22.00 News At Night 22.15 CineMatic 22.30 A«on Flux 23.30 The End? 0.30 Night Videos NBC SUPER CHANNEL 6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00 European Money Wheel 13.30 The Squ- awk Box 15.00 Us Money Wheel 16.30 Busineæ Tonight 17.30 Ushuaía 18.30 The Selina Scott Show 19.30 NBC News Magazine 21.00 NCAA Basket- bal) 22.00 The Tonight Show with Jay Leno 23.00 Late Night with Conan O’Brien 24.00 Later with Greg Kinnear 0.30 NBC Níghtiy News with Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show 2.00 The Selina Scott Show 3.00 Talkin’ Blues 3.30 Great House of the World 4.00 Selena Scott Show SKY MOVIES PLUS 8.00 Brigadoon, 1954 8.00 Knock on Any Door F 1949 10.00 Spoils of War F 1993 12.00 Dream Chasere F 1985 14.00 The Spy with Cold Nosa, 1966 16.00 Words by Heart, 1986 18.00 Spoils of War F 1993 19.40 US Top 10 20.00 Benaissanc Man G 1994 22.10 Falling Down T 1993 24.00 Trust in Me T 1994 1.36 ln the Une of Duty: Kidnappcd F 1994 3.05 Mandtogo T 1975 SKV NEWS News and businass on the hour 6.00 Sunrise 9.30 Beyond 2000 1 0.30 ABC Nightline 13.30 CBS News This Morning 14J30 Parliament live 15.15 Parliament Live 17.00 Live at Five 18.30 Adam Boulton 19.30 Sportaline 20.30 Reuters Reports 22.00 Sky News Tonight 23.30 CBS News 0.30 ABC Worid News Tonight 1.30 Adam Boult- on 2.30 Reuters Repf>rts 3.30 Parlia- ment Replay 4.30 CBS News 5.30 ABC News SKV ONE 7.00 Boiled Egg and Soldiers 7.01 X- men 7.35 Crazy Crow 7.45 Trap Door 8.00 Mighty Morphin Power Rangers 8.30 Press Your Luck 8.50 Love Connection 9.20 Court TV 9.50 The Oprah Winfrey 10.40 Jeopardy! 11.10 Sally Jessy Raphael 12.00 Beechy 13.00 The Waltons 14.00 Geraldo 15.00 Court TV 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun - Mighty Morphin P.R. 16.40 X-men 17.00 Star Trek 18.00 The Simpsons 18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD 19.30 MASH 20.00 Crique du Soleil 21.00 The Commish 22.00 Star Trek 23.00 Law & Order 24.00 Late Show with David Letterman 0.45 The Untouchables 1.30 SIBS 2.00 Hit mix Long Play TNT 19.00 The Prlsoner Of Zenda 21.00 42nd Street, 1993 23.00 Pcnnfes frorn ffeaven 1.00 Gaiety Georgc, 1948 2.45 The Prisoner of Zenda, 1952 6.00 Dag- skrárlok SÝIM 17.00 ►Taumlaus tónlist Stanslaus tónlistarveisla til klukkan 19.30. 19.30 ►Spítalalíf (MASH) Gamanmyndaflokkur um líf herlækna í Kóreustríðinu. Aðalhlutverk leikur A!an Alda. 20.00 ►Kung Fu Hasar- myndaflokkur með David Carradine í aðalhlutverki. UVUIl 21.00 ►Nauðgunin nilnll (The RapeofDr. Willis) Skurðlæknirinn Dr. Kate Willis er að jafna sig eftir fráfall eiginmanns síns. Hún flyst ásamt dóttur sinni til smábæjar og hefur störf á sjúkrahúsi bæjarins. Kate verður fyrir árás manns að nafni Jonathan Peters sem nauðgar henni. Bönnuð börn- 22.30 ►The Sweeney Bresk- ur sakamálamyndaflokkur. 23.30 ►The Joker Sakamála- mynd. Stranglega bönnuð börnum. 1.00 ►Dagskrárlok FJÖLVARP: BBC, Cartoon Network, CNN, Discovcry, Eurosport, MTV, NBC Super Channel, Sky News, TNT. STÖÐ 3; CNN, Discovety, Euroeport, MTV. Omega 7.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 ►Kenneth Copeland 8.00 ►700 klúbburinn 8.30 ►Livets Ord/Ulf Ek- man 9.00 ►Hornið 9.15 ►Orðið 9.30 ►Heimaverslun Omega 10.00 ►Lofgjörðartónlist 17.17 ►Barnaefni 18.00 ►Heimaverslun Omega 19.30 ►Hornið 19.45 ►Orðið 20.00 ^700 klúbburinn 20.30 ►Heimaverslun Omega 21.00 ►Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 ►Kvöldljós Bein út- sending frá Bolholti. 23.00-7.00 ►Praise the Lord KLASSIK FM 106,8 7.05 Blönduð tónlist. 8.05 Blönduð tónlist. 8.15 Tónskáld mánaðarins endurtekinn. 9.05 Fjármálafréttir frá BBC. 9.15 Morgunstund. Umsjón: Kári Waage 10.15 Blönduð tónlist. 13.15 Diskur dagsins frá Japis. 14.15 Blönduð tónlist. 16.05 Tónlist og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduö tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi. 10.00 Lofgjöröartónl. 11.00 Fyrir hád. 12.00 Isl. tónlist. 13.00 I kærleika. 16.00 Lofgjörðartónlist á síðdegi. 18.00 Róleg tónlist. 20.00 Intern. Show. 22.00 Blönduð tónlist. 22.30 Bænastund. 24.00 Róleg tónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 6.00 Vínartónlist í morgunsárið. 8.00 Blandaðir tónar. 9.00 I sviðsljósinu. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleika- salnum. 15.00 Píanóleikári mánaðar- ins. Emil Gilels. 15.30 Úr hljómleika- salnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígild áhrif. 22.00 Ljósið í myr- krinu. 24.00 Næturtónleikar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni. 21.00 Svæðisút- varp TOP-Bylgjan. 22.00 Samtengt Bylgjunni. X-ID FM 97,7 7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva. 13.00 Þossi. 15.00 I klóm drekans. 16.00 X-Dóminóslistinn. 18.00 Fönk- þáttur Þossa. 20.00 Lög unga fólks- ins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00 End- urtekið efni. Útvarp Hafnarf jörður FM 91,7 17.00 Markaðshomið. 17.25 Tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 18.40 (þróttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.