Morgunblaðið - 08.03.1996, Síða 20
20 D FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞAÐ er seinlegt að gera við
gamla muni, sem bilað hafa.
Fólki finnst hreint og beint að það
sé verið að okra á því þegar kem-
ur að því að greiða fyrir viðgerð
á gömlum húsgögnum. Það er
sama hvort um er að ræða stól,
borð, kommóðu eða hvað annað.
Okkur iangar til að fá þetta
gert upp. Gamlir hlutir grípa líka
augað. Það er eins og að þeir hafi
eitthvað meira að segja okkur
heldur en nýju húsgögnin.
Það má því segja að við getum
sparað okkur peninga ef við
treystum okkur til að gera sjálf
við þann hlut sem bilaður er. Við
verðum bara að gera okkur grein
fyrir að það er vandaverk og að
það tekur langan tíma. Annars
væri ekki dýrt að láta hann í við-
gerð.
Ef við treystum okkur ekki til
að vinna verkið sjálf þá er gott
ráð að fara með stólinn eða hvað
annað sem við viljum fá gert við
og biðja um fast tilboð í viðgerð-
ina. Það er miklu betra að vita
að hverju gengið er og greiða svo
umsamda upphæð, eftir að viðgerð
er lokið, heldur en að fá hálfgert
taugaáfall þegar upphæðin verður
nefnd að viðgerð lokinni. Eitt ráð
vil ég gefa, sem ekki má hvika
frá: Greiðið ekki inn á kostnaðinn
fyrirfram. Það er verra fyrir báða
aðila.
Tekinn í sundur
Segjum að við ætlum að gera
við gamlan stól sem hefur bilað í
límingu. Þá byijum við á því að
skoða tappana sem ganga inn í
lappir stólsins. Algengt er að önn-
ur löppin að aftan losni. Það ger-
ist af því að sumir hafa þann ósið
að róla sér á stólum. Þá þarf helst
að vera hægt að losa tappana úr
Gamall
stóll
Smiðjan
Gamlir hlutir grípa augað, segir Bjarni
Olafsson. Það er eins og þeir hafí
eitthvað meira að segja okkur
heldur en nýju húsgögnin.
báðum aftari löppunum. Það er
gert til þess að hægt sé að hreinsa
gamalt lím, bæði úr tappagötunum
í löppunum og af töppunum sjálf-
um. Ef framlappirnar hafa losnað
förum við eins að með þær.
Oft eru stóllappir sprungnar út
frá tappagötunum, sjá 1. mynd.
Þá þarf auðvitað að líma sprung-
una saman um leið og þverstykkin
eru límd í lappirnar. Til þess að
límingin takist vel þarf að spenna
stólinn saman með löngum þving-
um eða með öðrum hætti. Einnig
þaf að þvinga sprungnu löppina
saman um leið með minni þvingu.
Gæta verður þess að skemma ekki
lakk eða málningu á yfirborði
stólsins og er nauðsynlegt að hafa
slétta og jafna hlífðarkubba undir
þvingunni þegar spennt er að.
Einnig er gott að hafa pappír und-
ir kubbunum. Annars er hætt við
að kubbarnir límist við stólinn.
Tappinn brotinn
Stundum kemur fyrir að það
er ekki aðeins sprunga í löppunum.
Oft eru tapparnir brotnir af. Það
er stundum rangri viðgerð að
kenna, af því að þegar stóllinn fór
að losna í límingu þá skrúfaði ein-
hver í gegnum löpp og tappa til
þess að tappinn gangi ekki út úr
löppinni. Þess konar „viðgerð"
endar oft með því að tappinn
brotnar í sundur. Sjá 2 mynd.
Það er slæmt ef tappi brotnar
if ASBYRGI if
Suöurlandsbraut 54
viS Faxafen, 108 R«yk|avík,
simi 508-2444, fox: 568-2446.
INGILEIFUR EINARSSON, löggiltur fasteignasali.
SÖLUMENN: Lárus Hauksson og Viðar Marinósson.
Símatími laugard. ki. 11-13
og sunnud. kl. 12-14
Aflagrandi 40 - þjíb.
2ja herb. glæsil. íb. á 2. hæð, 69 fm
nettó. Stórar suðursv. Stæði í bíl-
geymslu. Laus. Áhv. byggsj. 3,5 millj.
Verð 8,0 millj. 5223.
2ja herb.
Við Miklatún.
Góð 2ja-3ja herb. 68 fm íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í risi. Sameign og hús í mjög góðu
ástandi. Gott útsýni. Áhv. 3,7 míllj. Verö 6,2
millj. 3775.
Álfaskeið - Hf. - bflsk.
2ja herb. 57 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb.
ásamt bílsk. Hagst. grkjör. Ýmis skipti, jafnvel
bílinn uppí. Áhv. byggsj. o.fl. 3,5 millj. 1915.
Flókagata - tvær íbúðir.
2ja herb. 75 fm mjög lítið niðurgr. kjíb. og
ósamþ. 32,5 fm einstaklíb. íb, eru báðar með
sérinng. og hægt að nýta sem eina íb. eða
tvær. Með leigu greiðir minni íb. allan kostnað
vegna þeirta beggja. Fráb. staösetn. 4605.
Skógarás - sérinng.
Stór og rúmg. íb. ca 74 fm á jaröhæð.
Allt sér. Góðar innr. Laus fljótl. Áhv.
byggsj. 2.150 þús. Verð 5,9 millj. 564.
3ja herb.
Engihjalli.
Mjög góð 90 fm íb. á 1. hasð í góðu fjölb.
Áhv. húsnlán 3,8 millj. Verð 6,2 millj. 5286.
Heiðarhjalli - laus.
3ja herb. ný mjög falleg íb. á jarðh. í þríb.
Innr. eru mjög vandaðar. Flísal. bað. Parket.
Sérinng. Þvottah. og geymsla innan íb. Til
afh. strax. 5406.
Fróðengi - nýtt.
Mjög góðar 3ja og 4ra herb. (b. í fallegu
fjölb. Skilast tilb. til innr. eða fullb. Verð frá
kr. 5,8 millj. 3758.
Markholt - Mos.
3ja herb. 67 fm íb. á 2. hæð í eldra húsi.
Sérinng. Laus strax. Óskað er eftir verötil-
boðum. 1333.
Vesturbær - Kóp.
Ný Glæsileg 87 fm íb. á jarðh. í nýju
þríb. Sérinng. Glæsil. útsýni. Laus. 2506.
Þverholt - Rvík - laus.
Mjög góð og falleg ný 85 fm íb. á 1.
hæð ásamt stæði í bílskýli. Glæsil. eldh.
og bað. Áhv. byggsj. o.fl. 5,0 millj. Verð
8,5 millj. 4638.
4ra-5 herb. og sérh.
Átfaskeið - Hf.
Til sölu á 2. hæð í nýviðg. húsi er 115 fm íb.
Gott eldh. 3 svefnherb. Þvottaherb. í íb. Bíl-
sk. með rafmagni og hita. Áhv. húsbr. 3,5
millj. Verö 8,6 mlllj. 4129.
Álfheimar.
4ra herb. 118 fm íb. á 2. haað í góðu fjölb.
Mjög rúmg. stofa. 3 svefnherb. Áhv. 3,7
millj. Verö 7,8 millj. 5044.
Nýbýlavegur - nýtt.
4ra herb. íbúöir á 2. og 3. hæð í 5-íb.
húsi. Afh. fullb. utan sem innan, án gólf-
efna. Verð 7,9 millj. 2691.
Dalsel.
Góð 107 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð ásamt
aukaherb. í kj. og stæöi í bílskýli. Hús klætt
að hluta. Áhv. 6,0 millj. Verð 7,8 millj.
Nýi miðbærinn - laus.
Falleg 118 fm 4ra herb. íb. á 2. hæð
ásamt stæði í bílskýli á þessum vinsæla
stað. Vandaðar innr. Stórar suöursv.
Laus strax. 4194.
Háaleitisbraut - 5 herb.
Glæsil. nýuppg. 5 herb. ca 130 fm í nýviðg.
fjölb. Nýtt parket, eldh., bað, hurðir o.fl. Bíl-
sk. Fráb. staðsetn. Verð 9,5 mlllj. 3199.
Auðarstræti - Norður-
mýri.
Mjög góð 3ja herb. 80 fm efri sérh. Áhv.
4,1 millj. Verð 6,8 m. 1958-17.
Hjarðarhagi - sérh.
5 herb. 129 fm góð sérhæð á 1. hæð í
góðu fjórb. 2 saml. stofur, 3 svefnherb.,
þvherb. innan íb. Sólstofa. Bílskúr. Verð
10,9 millj. 5222.
Vesturbær - sérh.
Góð 100 fm neðri sérh. ásamt bílskúr. 2 •
saml. stofur, 2 svefnherb. Parket. Frábær
staösetn. Verð 9,9 millj. 4943.
Raðhús - einbýli
Suðurgata
Til sölu þetta virðulega hús sem er kj., hæð
og ris, samtals 225 fm að stærð auk 43 fm
bílsk. í dag eru i húsinu 2 íb. og skiptist þan-
nig að kj. og hæðin eru samnýtt en séríb. er
á rish. Húsið er endurn. að hluta. Parket. Ar-
inn. Fráb. staðs. Verð 15,7 millj. 5368.
Kjarrmóar - Gbæ.
Fallegt og gott 85 fm raðh. ásamt bílsk.
Gott eldh. og baö. Parket. Flísar. Áhv.
4,2 millj. Verö 9,2 millj. 1860.
Bergstaðastræti.
Einbhús sem í eru tvær íb. á tveimur hæðum
samtals 103 fm ásamt 22 fm útigeymslu.
Verð 6,5 millj.
Víðihvammur - nýtt.
Stórglæsil. 75 fm 3ja herb. íb. á 1. hæö í nýl.
standsettu fjórb. Allt nýtt í íb. m.a. vandaðar
innr., gegnheilt parket, flísal. baðherb. Hús
klætt að utan. Skiptí mögul. á minni eign.
Áhv. 4,9 millj. Verð 7,5 millj. 5120.
Gullengi 15.
Gullfalleg 83,5 fm Ib. á 1. hæð í nýju litlu fjölb.
íb. afh. tilb. u. trév. eða fullb. án gólfefna. Verð
frá 6,3 millj. Áhv. 3,0 millj. 4938-2.
Hrafnhólar - laus.
í sölu er mjög góð 71 fm endaíb. á 1. hæð í
nýviðg. lyftuhúsi. Áhv. 2,2 millj. Verð 6,2
millj. 3419.
Nordurás - bílsk.
5 herb. íalleg endaíb. 160 fm á tveimur
hæðum. 3 svefnherb. ásamt herb. í kj.
Innb. bílsk. 35 frii. Eignask. mögul. Áhv.
byggsj. 2,5 millj. Verð 10,7 millj. 3169.
í smíðum
Fjallalind - Kóp.
Parhús á einni hæð 126 fm ásamt 27 fm bíl-
sk, Skilast fullb. að utan, fokh. að innan.
Áhv. húsbr. 5 millj. Verð 8,5 millj. 4938.
Seltjarnarnes - sérhæðir.
Til sölu eru nýjar efri og neðri hæðir í Grænumýri 6-28. Um er að ræða 111 fm 3ja eða 4ra
herb. útfærslu. Allt sér í íb. Mögul. á bílsk. Teikn. á skrifst. 4650.
Vantar - Vantar
Vantar á skrá sérhæðir, raðhús og einb.Góð sala og miklir skiptimögul.
Samtenqd söiuskrá: 700 eignir - ýmsir skiptimöguleíkar - Asbyrgi - Eígnasalan - Laufás
verðri grindinni. Hlut-
verk þeirra er að styrkja
hornin og í öðru lagi að
styðja undir stólsetuna,
sem oft þarf að bera tölu-
verðan þunga. Þeir verða
því að vera áfram á sín-
um stað. .
Utlit
af þverstykki en helsta ráðið til
að gera við slíka bilun er að saga
upp í endann á þverstykkinu rauf
sem er nákvæmlega jafn víð og
gatið er í löppinni. Sjá 3 mynd.
Síðan þarf að búa til nýjan tappa
er gengur inn í endann á þver-
stykkinu og nær jafn langt út úr
því eins og tappinn náði. Ég þarf
víst varla að taka fram að ef stól-
grindin er breiðari að framan held-
ur en að aftan, þá þurfa tappar
þverstykkjanna á hliðunum að
mynda skáa við langhlið stykkis-
ins. Skáann má miða við gömlu
tappana.
Styrking
Þegar lokið er við að líma stól-
grindina saman er rétt að styrkja
stólinn betur með því að líma ný
stykki innan á hliðarstykkin. Það
þarf að gera áður en setan er sett
á sinn stað. Sjá 4. mynd.
Sterk og góð þunn fjöl er límd
og skrúfuð innan á þverstykkið,
þessi fjöl þarf að vera það löng
að hún nái inn á lappirnar, ef þar
er stallur til festingar. Best er að
fjölin sé úr samskonar efni og
stóllinn. Breidd hennar á að vera
eins og þverstykkið og þykktin
svona 15-20 mm, lengdin verður
að mælast eftir stólnum. Svo er
rétt að kaupa 4 stk. af sléttum
vinklum sem skrúfaðir verða inn
í hornin á stólgrindinni. Oft eru
sérsniðnir hornklossar í innan-
Þegar lokið hefur verið
við að líma stólinn saman
og styrkja hann eftir
þörfum er komið að því
að lita yfirborðið og jafn-
vel að lakka hann. All-
staðar þar sem lím hefur
pressast út þarf að skera
það brott, annaðhvort
með beittu spoijárni eða
öðru eggjárni. Hætt er
við að yfirborð stólsins sé
orðið mislitt og flekkótt.
Mikið veltur líka á því að
gera sér grein fyrir hvaða
efni hafa verið notuð á
yfirborðið í upphafi.
Hvaða efniviður er í stóln-
um? Er.það fura, birki,
beyki, eik, mahogní?
Hvað hefur síðan verið
borið á viðinn?
Algengast var að lita
viðinn með bæs, annað-
vatnsbæs eða sprittbæs.
hvort
Best er ef viðarliturinn hefur verið
látinn halda sér. Þá er sjálfsagt
að svo verði áfram. Það getur orð-
ið vandasamt að fá sama lit aftur.
En mismunandi liti er hægt að
kaupa í málningarverslunum. Þeir
sem óvanir eru að fást við að lita
tré með bæs, verða að spyijast
fyrir um liti og fá ráðleggingar í
málningarbúðinni þar sem efnið
verður keypt.
Ef stóllinn hefur oft verið
bónaður heima með húsgagnabóni
er viðbúið að litur festist ekki á
stólnum, nema að strokið sé yfir
hann fyrst með spritti eða sello-
þynni til þess að hreinsa bónið af.
Það er einnig gott að slípa vand-
lega yfir alla fletina og í kverkar
og hom með fínum sandpappír svo
að yfirborðið verði vel mjúkt og
laust við korn eða misfellur.
Þá er komið að því að lakka eða
olíubera efnið. Á gamlan stól vil
ég einna helst ráðleggja að notað
verði sellulósalakk. Eg vara við
að nota vatnsþynnanlegt lakk á
gamla hluti. í einstökum tilvikum
getur farið vel á að bera t.d. línol-
íu yfir. Línolíuna má þynna svolít-
ið með terpentínu. Á aðra hluti
má líka nota parafínolíu. Þarna
veltur valið á efni og eldra útliti
stólsins. Það efni sem mest var
notað í „gamla daga“ er líklega
ófáanlegt á landinu nú, það var
pólitúr.
Lokrekkja
í gömlum i
stíl ■Æ B
Á ÞESSARI mynd má ■ ^MiÉÉýÆSm- f ■ f-ljf
sjá gamla og útskorna lokrekkju. Fyrir þá sem hagir eru í höndum er svona smíð verðugt við- fangsefni á köldum og - -j 1 V|
dimmum vetrarkvöld- um. fJRr''""