Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 4
4 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Morgunblaðið/Sigurgeir Jónasson
Mok í netin
á Sanda-
grunni
Vestmannaeyjum. Morgunblaðið.
Netabátarnir Gæfa VE og Góa
VE voru að draga bunkuð net
af stórþorski er Morgunblaðið
renndi við hjá þeim þar sem þeir
voru á Sandagrunni, um 8 sjómíl-
ur inn af Vestmannaeyjum í
gærmorgun. Gæfan var að fá
mjög gott í sína trossu en Ólafur
Guðjónsson skipstjóri, sem var á
rúllunni, sagði að það væri ennþá
líflegra hjá Góunni sem væri á
vestari trintunum, tæpri hálfri
milu vestar. Það stóð heima hjá
Ólafi því skipveijar á Góu hrein-
lega mokuðu aflanum innfyrir.
Netin voru bunkuð af stórþorski
og Ægir Hafsteinsson skipsljóri,
sem var á rúllunni, sagðist aldrei
hafa lent í öðru eins fjöri.
Skipveijamir fjórir höfðu ekki
undan að greiða úr og stóðu
uppundir klof í fiskikösinni sem
náði orðið upp að lunningu. Eftir
að hafa dregið tvær trossur hélt
Góan til hafnar í Eyjum, með 12
tonn, til að landa enda báturinn
orðinn fullur af fiski en síðan
héldu þeir út á ný og drógu tvær
trossur sem þeir áttu eftir á Flúð-
unum en mun minna var í þar,
um tvö tonn.
Ægir Hafsteinsson sagði í sam-
tali við Morgunblaðið, að hann
hefði aldrei lent í öðru eins
fiskirii og verið hefur undan-
fama daga. Á tíu dögum væm
þeir búnir að tvísækja sama dag-
inn fjómm sinnum. Hann sagði
SAMKEPPNISRÁÐ mun ekki heim-
ila þeim aðilum sem standa að
Umhverfíssjóði verslunarinnar, þ.e.
Kaupmannasamtökum ísiands,
Hagkaupi og Samtökum samvinnu-
verslana, að hafa samráð um verð-
lagningu burðarpoka, en helmingur
andvirðis pokanna átti að renna til
sjóðsins og þaðan til umhverfís-
vemdar. Hefur ráðið úrskurðað að
þessum aðilum sé óheirhilt að við-
hafa slíkt verðsamráð frá og með
1. júlí nk.
Forsaga málsins er sú að Kaup-
mannasamtökin slitu á síðasta ári
samstarfí sínu við pokasjóð Land-
vemdar, en Verðlagsráð hafði á sín-
að þeir væru að fiska tonn á
móti tonni fyrir aðila á Norður-
landi sem fengi fiskinn sendan
með bílum norður og þeir hefðu
orðið að hægja á sér og fækka
um tíma veitt undanþágu til sam-
ráðs um verð burðarpoka þar sem
helmingur andvirðis þeirra rann til
sjóðsins. Jafnframt tilkynntu sam-
tökin Samkeppnisráði sl. haust að
þau hefðu stofnað Umhverfíssjóð
verslunarinnar í samstarfí við Hag-
kaup og Samtök samvinnuverslana.
Óskaði sjóðurinn eftir því að Sam-
keppnisstofnun staðfesti heimild til
samráðs um verð á burðarpokum, í
samræmi við undanþágu Verðlags-
ráðs frá 1989. Landvemd óskaði
hins vegar eftir því að þetta verð-
samráð yrði úrskurðað ólöglegt.
í úrskurði Samkeppnisráðs segir
m.a. að á sínum tíma hafi verðsam-
um eina trossu á Sandagrunninu
fyrir helgi þar sem aflinn var svo
mikill að ekki hafðist undan að
vinna hann.
Ægir sagði að Gæfan hefði
ráðið miðast við að pokarnir væru
seldir á kostnaðarverði að viðbætt-
um virðisaukaskatti. Það hafí því
verið verslanirnar sjálfar sem hafí
greitt í pokasjóð Landvemdar. Eftir
því sem næst verði komist miðist
núverandi verðlagning hins vegar
við að neytendur beri allan kostnað
vegna framlagsins í Umhverfíssjóð-
inn, auk þess sem sumar verslanir
kunni að hagnast á sölu pokanna.
í úrskurði Samkeppnisráðs segir
að ekki verði séð að slík undanþága
til Umhverfissjóðs myndi efla sam-
keppni á matvörumarkaðnum auk
þess sem slíkt samstarf skapi ákveð-
inn samstarfsvettvang þeirra aðila
verið með netin á svipuðum slóð-
um og þeir undanfarið og hefðu
þeir líka verið að fá mikinn afla
en í gær var Gæfan með 14 tonn,
allt boltaþorsk.
sem hafí yfírburðastöðu á markaðn-
um. Reynsla erlendra aðila þyki sína
að slíkt samstarf skapi hættu á frek-
ara samráði.
„Óumdeilt ér að fjársöfnun til
verndar umhverfínu varðar al-
mannaheill. Hafa ber hins vegar í
huga að verðsamkeppni er grund-
völlur samkeppnisréttarins og til að
veita undanþágur frá henni þarf rík-
ar ástæður ... Samkeppnisráð telur
að ekki hafí verið sýnt fram á að
samráð um verð á burðarpokum sé
nauðsynlegt til að ná þeim markmið-
um um umhverfisvernd sem liggja
til grundvallar stofnun Umhverfís-
sjóðs verslunarinnar."
Brotist
inní sjö
íbúðir
BROTIST var inn í sjö íbúðar-
hús' í Reykjavík um helgina.
Lögregla handtók aðfaranótt
sunnudagsins sex unglinga á
16. ári sem brotist, höfðu inn í
tvö einbýlishús í Seláshverfi.
Spor unglinganna voru rakin
frá Seláshverfí og yfir Elliða-
árdal að húsi í Fellahverfí. Þar
voru handteknir sex unglingar,
fæddir 1980.
Talið er að þeir hafi brotist
inn í mannlaust hús í Selás-
hverfí aðfaranótt laugardags
og aftur aðfaranótt sunnudags.
Eftir fyrra innbrotið var lítils
saknað en aðfaranótt sunnu-
dags var m.a. stolið hljómflutn-
ingstækjum, áfengi og skart-
gripum.
Þá var brotist inn í hús í
Grafarvogi og m.a. stolið byss-
um. Maður var handtekinn
grunaður um það innbrot. Einn-
ig var brotist inn í tvö íbúðar-
hús í Breiðholti og í mannlausa
íbúð í Vesturbæ.
Hallgrímskirkja
Fulltá
tónleikum
FULLT var í Hallgrímskirkju á
sunnudag þar sem haldnir voru
tónleikar á vegum Mótettukórs
og Listvinafélags kirkjunnar.
Flutt voru þijú tónverk, Óttu-
söngvar á vori eftir Jón Nordal
og tvær sögufrægar mótettur
eftir Thomas Tallis og Gregorio
Allegri. Flytjendur voru Mót-
ettukór Hallgrímskirkju, Sverr-
ir Guðjónsson og Þóra Einars-
dóttir.
Stjórnandi var Hörður
Áskelsson og sagði hann í sam-
tali við Morgunblaðið að gestir
hafí verið á milli 600-700.
„Kirkjan var þéttsetin og geysi-
lega góð stemmning. Það er
óhætt að segja að við bjugg-
umst ekki við þessum góðu
undirtektum þótt við hefðum
vonast eftir þeim.“
Hörður sagði að þessi góða
aðsókn hefði ýtt undir hugmynd-
ir um að endurtaka þessa tón-
leika um næstu helgi enda hafí
margir þurft frá að hverfa á
sunnudag. „Auk þess höfum við
lagt mjög mikla vinnu í æfingar
á þessum verkum, sérstaklega
á verki Tallis sem er 40 radda
verk, skrifað fyrir átta fímm
radda kóra. Það væri mjög dýr-
mætt fyrir okkur að fá að flytja
það verk aftur nú því það líður
örugglega langur tími uns það
verður æft upp aftur.“
Samkeppnisráð hafnar undanþágubeiðni Umhverfissjóðs verslunarinnar
Samráð um verð á
burðarpokum óheimilt
Hrafnkell A. Jónsson, formaður kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Austurlandskjördæmi
Afsögn til að mótmæla
vinnumarkaðsfrumvarpi
HRAFNKELL A. Jónsson, formað-
ur verkalýsðfélagsins Árvakurs á
Eskifirði og miðstjómarmaður í
ASÍ, hefur sagt sig frá formennsku
í kjördæmisráði Sjálfstæðisflokks-
ins á Austurlandi og þar með frá
setu í miðstjórn Sjálfstæðisflokks-
ins. „Ég á ekki í ágreiningi við
stjórn kjördæmisráðsins en er ósátt-
ur við framgöngu forystu flokksins
í vinnumarkaðsmálum, sérstaklega
frumvarp til laga um stéttarfélög
og vinnudeilur. Þar er gengið miklu
lengra en áður í opinberum afskipt-
um af málefnum stéttarfélaganna,"
sagði Hrafnkell í samtali við Morg-
unblaðið í gær.
Hrafnkell sagðist ekki vera að
segja sig úr Sjálfstæðisflokknum.
„Sjálfstæðisflokkurinn hefur í ára-
tugi gagnrýnt ríkisrekin stéttarfé-
lög í kommúnistaríkjum og það er
nákvæmlega sú leið sem verið er
að fara með þessu frumvarpi."
Hrafnkell kvaðst fyrst og fremst
óánægður með heimild frumvarps-
ins til að láta stofna vinnustaðafé-
lög. „Það er grundvallaratriði. Þar
er beinlínis verið að hafa íhlutun í
skipulagsmál hreyfingarinnar.“
Hann sagði þau auknu áhrif ríkis-
sáttasemjara, sem frumvarpið gerði
ráð fyrir, kapítula út af fyrir sig.
Með því væru sáttasemjara fengin
geysimikil völd til að stýra málum
í ákveðinn farveg. „Með því er ver-
ið að taka stóran hluta valds aðila
vinnumarkaðarins og færa það ráð-
herraskipuðum embættismanni,“
sagði Hrafnkell. „Að flokka það
undir aukið lýðræði að gera kröfu
um a.m.k. 33,34% félagsmanna
þurfí til að fella sáttatillögu er bara
rugl.“
Hann sagði að í gildandi lögum
jafnt og í frumvarpinu væru gerðar
litlar og óljósar kröfur til ríkissátta-
semjara um hæfí og óhlutdrægni.
„Eg vona svo sannarlega að for-
ysta Sjálfstæðisflokksins rifji upp
það sem hefur verið kjörorð flokks-
ins um áratuga skeið: Stétt með
stétt. Ég tel að það hafí skort á
það undanfarið, sérstaklega síðustu
mánuði, að það væri samráð við
launþega í Sjálfstæðisflokknum.
Sem fulltrúi hagsmunasamtaka
kann ég að hafa aðra sýn á hlutina
en stjórnmálaforingi sem þarf að
líta yfir allt svið samfélagsins en
ég get ekki sætt mig við að sá hluti
flokksins sem ég tel mig standa
fyrir sé alveg sniðgenginn. Ég vona
að menn átti sig á því að það skipt-
ir Sjálfstæðisflokkinn máli að eiga
ítök í verkalýðshreyfingunni."
Hrafnkell sagðist aldrei hafa
rætt þessi mál innan flokksins eða
við forystu hans eða aðra verkalýðs-
leiðtoga innan flokksins enda hefði
málið aldrei komið til umræðu á
vettvangi flokksins.
Hrafnkell sagði að sér væri ekki
kunnugt um að verkalýðsráð Sjálf-
stæðisflokksins hefði fjallað um
vinnumarkaðsmálin í ljósi frumvarpa
ríkisstjómarinnar. Nýlega hefði
flokksforystan hins vegar boðað til
funda til að undirbúa Alþýðusam-
bandsþing. „Þeir telja greinilega að
það sem við eigum að vera upptekin
við sé að tryggja einhver áhrif Sjálf-
stæðisflokksins í forystu Alþýðu-
sambandsins. Ef flokksforystan tel-
ur sig að öðru leyti ekki þurfa við
okkur að tala er það tilgangslaus
fyrirhöfn að vera að reyna að hafa
áhrif á það hvemig miðstjóm ASÍ
væntanlega verður skipuð," sagði
Hrafnkell A. Jónsson.