Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 10
10 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996
Laufvangur 1 - Hafnarfirði
Nýkomin í sölu falleg 3ja herb. íbúð á 2. hæð í Norður-
bænum. Sérinng. Parket á gólfum. Verð 6,5 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Krókahraun - Hafnarfirði
Nýkomin til sölu 3ja herb. 93,6 fm íbúð á efri hæð.
Bílskúr. Suðursvalir. Góður staður. Verð 6,8 millj.
Árni Gunnlaugsson hrl.,
Austurgötu 10, sími 555 0764.
Matvöruverslun
Erum með í sölu glæsilega matvöruverslun, sem rekin
er í eigin húsnæði í einu af úthverfum Reykjavíkur.
Um er að ræða verslun með góða veltu í góðu hverfi.
Nánari uppl. á skrifst. (11017).
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50B,
sími 551 9400.
S52 1150-552 1370
LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, framkvamoasuori
KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, loggiitur fastéignasali
Nýkomin til sýnis og sölu meðal annarra eigna:
Úrvalsíbúð - Fífusel - aukaíbúð
4ra herb. íbúð á 2. hæð, rúmir 100 fm, öll eins og ný. Sérþvottahús.
3 góð svefnherb. Sjónvarpsskáli. Stórt kjallaraherb. nú eins herb. íbúð.
Ágæt sameign. Stæði í bílhýsi. Langtímalán kr. 3,3 millj. Skipti möguleg.
Stór og glæsileg - hagkvæm skipti
Suðurfbúð 5-6 herb. á 1. hæð við Hjallabraut í Hafnarf., 133,6 fm.
Nýtt eldhús. Stór skáli. Sérþvottahús. Góð geymsla í kj. Öll sameign
eins og ný. Skipti möguleg á góðri 3ja herb. íb. á 1. eða 2. hæð í
Hafnarf. Ein bestu kaup á markaðinum í dag.
Nýleg suðuríbúð - hagkvæm skipti
3ja herb. íbúð á 3. hæð, 82,8 fm, við Víkurás. Vönduð innr. Ágæt sam-
eign. 40 ára húsnæðislán kr. 2,5 millj. Skipti möguleg á lítilli íb. „niður í bæ‘‘.
Hafnarfjörður - traustur kaupandi
Þurfum að útvega 3ja-4ra herb. íb. í Hafnarf. með rúmgóðum bíl-
skúr. Rétt eign greidd við kaupsamning.
Hlíðar - nágrenni
Þurfum að útvega góða 3ja herb. íb. Rétt eign greidd við kaupsamning.
Á skrá eru nokkrir
fjársterkir kaupendur,
sem greiða rétta eign
að fullu við kaupsamning.
ALMENNA
FASTEIGNASALAN
LAU6AVE6118 S. 552 1151-552 137B
Nokkur frábær fyrirtæki
1.
3.
4.
Verksmiðja, sem framleiðir leirmuni og
keramik. Örugg innanlandssala og miklir
útflutningsmöguleikar með góðri markaðs-
setningu. Hægt að staðsetja hvar sem er á
landinu. Mikil atvinnubót.
Kertaverksmiðja fyrir allar gerðir af kertum.
Vélarnar nýuppteknar og sett í þær ný
mót. Miklir atvinnumöguleikar. Flytjanleg
verksmiðja hvert sem er - þarf um 100 m2
húsnæði.
Gistiheimili og matsölustaður úti á landi.
Allur búnaður - nýmálaður og gegnum tek-
inn. 7 útleiguherbergi og góð íbúð. Vínveit-
ingaleyfi. Góð áhvílandi lán. Góður matsalur
og setustofa. Fullkomið eldhús - góður bar.
Söluturn, einn sá besti og þekktasti í borg-
inni. Góð velta og aukatekjur. Góð fjárfest-
ing.
Til sölu ný myndbandaleiga. Er þegar kom-
in með um 100-200 sþólur á dag í útlán.
Lofar mjög góðu. Langur húsaleigusamn-
ingur. Einstaklega góð kjör á nýrri og fal-
legri myndbandaleigu í þéttbyggðu íbúða-
hverfi.
Dagsöluturn í miðborginni og annar með
nætursöluleyfi.
Mikið úrval af blómabúðum.
Innflutningur og sala á parketi.
Ódýr kvenfataverslun með saumaaðstöðu.
Vel þekkt og staðsett gæludýraverlsun.
Ósamansett útisundlaug, 5x10 m, fyrir sum-
arbústað.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni.
5.
6.
7.
8.
9.
10.
11.
SUÐURVE R I
SÍMAR581 2040 OG 581 4755, REYNIR ÞORGRÍMSSON.
MORGUNBLAÐIÐ
FRETTIR
Sést vel
með
berum
augum
HALASTJARNA Hyakutake var
næst jörðu um hádegi í gær að .
sögn Þorsteins Sæmundssonar
stjörnufræðings. Halasljarnan
lítur út eins og lýsandi hnoðri,
um það bil fingur að breidd ef
hendi er haldið útréttri mót
himni. Höfuðið er um 300.000
kílómetrar í þvermál með hjúpn-
um og halinn um tíu milljón kíló-
metrar að lengd segir hann jafn-
framt.
Það var japanskur prentsmið-
ur og áhugamaður um himin-
geiminn sem uppgötvaði hala-
stjörnuna í janúar og segir Þor-
steinn að sá hinn sami hafi verið
svo lánsamur að finna hala-
sljörnu í desember líka.
Samkvæmt venju er hún nefnd
eftir hinum fundvísa, í þessu til-
felli Yuji Hyakutake, og segir
Þorsteinn að stjarnan sjáist nú
mjög vel með berum augum, sér-
staklega í dreifbýli þar sem raf-
magnsljósa njóti ekki við.
Birta halastjörnu ræðst meðal
annars af fjarlægð frá sól, jörðu
og stærð, en Þorsteinn segir
halasljörnur oft bjartari þegar
þær koma aftur. Komst hún næst
jörðu um hádegi í dag og var þá
í 15.000 kílómetra fjarlægð, sem
er mjög nálægt að hans sögn.
Halastjarna Hyakutake fer næst
sólu hinn 4. maí.
Morgunblaðið/Sævar Guðmundsson
SÆVAR Guðmundsson áhugamaður um stjörnuskoðun myndaði
halastjörnuna aðfaranótt 20. mars. Myndin er tekin á fimm
mínútum í gegnum 12 tommu spegilsjónauka en halastjarnan
hreyfist um 17° á sólarhring, sem þykir geysilega hratt.
Sljarna með hári
Kjarni halasljörnu er gerður
úr ísi, ryki og gijóti og þegar
hún nálgast sól dreifist töluvert
af efninu, meðal annars gasi, út
í geiminn fyrir áhrif Ijóssins og
rafagna. „Þetta myndar hjúp ut-
an um kjarnann og halann, sem
beinist í átt frá sól og getur orð-
ið mjög áberandi. Kjarninn sést
eins og tindrandi stjarna inni í
miðju hárinu, en erlent heiti yfir
halasljörnu lýsir henni mjög vel.
Coma þýðir hár á latínu og co-
metþví stjarna með hári. Segir
Þorsteinn ennfremur að kjarni
halastjörnu Hyakutake geti verið
20-50 kílómetrar í þvermál.
Halastjörnur eiga uppruna
sinn í mikilli fjarlægð frá sólkerf-
inu. „Umferðártími þeirra getur
verið gífurlega langur, í þessu
tilviki sennilega 10 þúsund ár eða
meira. Jafvel getur farið svo að
þær sjáist einu sinni og svo aldr-
ei meira. Þó er líklegt að þessi
hafi komið áður, fyrir langa-
löngu,“ segir Þorsteinn loks.
Hægt er að sjá halastjörnuna
i Litla birni og jafnframt er hún
ekki langt frá pólsljörnunni.
...blabib
“ - kjarni málsins!
Verktakafyrirtæki
Um er að ræða vel tækjum búið verktakafyrirtæki, sem
aðallega sérhæfir sig í múrbroti og steinsteypuvinnu.
Gott verð. Allar nánari uppl. gefnar á skrifst. (16036).
Hóll - fyrirtækjasala,
Skipholti 50B,
sími 551 9400.
<o
\
\
m
ito
588 55 30
Bréfsími 5885540
REYKJAVEGUR - MOS.
Vorum að fá í sölu nýl. steypt einb.
148 fm ásamt 32 fm bílsk. Áhv.
byggsj. 3,6 millj. vextir 4,9%. Verð
11,9 millj.
GRUNDARTANGI - MOS.
Gott raðh. 71 fm. 2 svefnherb. Sér-
inng. og suðurgarður. Mögul. áhv. 4,5
millj. Verð 6,5 millj.
DALATANGI - MOS.
Gott raðhús 87 fm 3ja herb. Geymslu-
loft. Fallegur suðurgarður. Sérinng.
Mögul. áhv. 5,5 millj. Verð 8,2 millj.
LEIRUTANGI - SÉRH.
Falleg neðri sérh. 3ja~4ra herb. 94 fm.
Parket. Verönd. Sérinng. og garður.
Áhv. 4,2 millj. Verð 6,4 millj.
GRETTISGATA - 5 HERB.
Rúmg. 5 herb. ib. 117 fm á 2. hæð. 4
svefnh., stofa, boröstofa. Suðursv.
Laus strax. Hagst. verð.
LINDASMÁRI - KÓPAV.
í einkasölu ný 4ra herb. íb. á 1. hæð
103 fm. Fullfrág. að utan, tilb. u. trév.
Sérinng. Suöurgarður. Verð 8 millj-
Laus strax.
ÆSUFELL - 3JA
Rúmg. 3ja herb. íb. 96 fm á 2. hæð í
fjölbhúsi. Stórar suðursv. Laus strax.
Hagst. verð 5,6 millj.
SAFAMÝRI - 3JA
Falleg 3ja herb. íb. 77 fm á 1. hæð í
þríbýlish. Parket. Sérinng. og hiti.
Áhv. 4,5 millj. Verð 7,1 millj.
URÐARHOLT - MOS.
Rúmgóð og björt 3ja herb. (b. 100 fm
á 1. hæð. Parket. Suðursv. Áhv. 5,5
millj. Verð 7,9 millj.
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali
Háaleitisbraut 58,
sími 5885530.
Halastjarna Hyakutake fór næst jörðu í gær •
B