Morgunblaðið - 26.03.1996, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ
MENNTUIM
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 27
íslendingar taka þátt í umfangsmikilli
rannsókn í náttúrufræði og stærðfræði
ÍSLAND er meðal 45 annarra
þjóða sem tekur þátt í rannsókn
á námsárangri og námshögum
nemenda sem snúa að stærð-
fræði og náttúrufræði. Nær
rannsóknin bæði til grunnskóla-
og framahldskólastigs. Könnun-
in var lögð fyrir grunnskóla-
nemendur í fyrra en vegna verk-
falls kennara var ekki hægt að
leggja hana fyrir í framhalds-
skólum á þeim tíma, þannig að
hún fór fram nú fyrir helgi, að
sögn Einars Guðmundssonar
deildarsljóri hjá Rannsóknar-
stofnun uppeldis- og mennta-
mála (RUM).
Að sögn Einars er hér um að
ræða eina umfangsmestu rann-
sókn sinnar tegundar þegar litið
er til fjölda þátttökulanda og
innihalds. „Könnunin tekur ekki
einungis til kunnáttu heldur
einnig til þátta, sem lúta að fé-
lagslegum bakgrunni nemenda,
námshögum og námsskilyrðum
þeirra. Sömuleiðis höfum við
upplýsingar frá kennurum um
kennslufyrirkomulag og
kennsluhætti í þessum tveimur
námsgreinum og upplýsingar
frá skólastjórum og skóla-
meisturum. Þessi rannsókn tek-
ur því til allra þeirra þátta sem
menn reikna með að geti haft
Morgunblaðið/Sverrir
NEMENDUR Kvennaskólans í Reykjavík þreyttu stærðfræði-
og náttúrufræðiprófið fyrir helgi eins og aðrir framhaldskóla-
nemendur, sem þátt tóku í könnuninni.
áhrif á námsárangur í skólum,“
sagði hann.
Island hefur einu sinni áður
tekið þátt í sambærilegri alþjóð-
legri rannsókn en sú varðaði
lestrarkunnáttu og lesskilning.
Voru fyrstu niðurstöður hennar
birtar í fyrra.
Niðurstöður fyrir áramót
íslenskir þátttakendur í nátt-
úru- og stærðfræðikönnuninni
voru 8.000 á grunnskólastigi og
3.000 á framhaldsskólastigi.
Könnunin var lögð fyrir 9 og
13 ára nemendur sem voru í 3.
og 4. bekk annars vegar og 7.
og 8. bekk hins vegar. Nemend-
ur á framhaldsskólastigi sem
þátt tóku í rannsókninni eru að
ljúka konar námi af einhverri
námsbraut ýmist í mennta-, fjöl-
brauta- eða sérskólum.
I náttúrufræðihlutanum voru
kannaðar eftirfarandi greinar:
líffræði, eðlisfræði, jarðfræði,
efnafræði og landafræði. Fyrstu
niðurstöður með samanburðar-
tölum nemenda í 7. og 8. bekk
og greining á námskrám og
námsbókum eru væntanlegar í
desember nk. Hins vegar eru
niðurstöður úr framhaldsskól-
um ekki væntanlegar fyrr en á
næsta ári.
Nýjar bækur
Nýtt námsefni
• Handbók um laganám
erlendis heitir nýútkomið
rit í samantekt Kristína.r
Hiiruldsdóttur Iögfræð-
ings. Er þar fjallað um
laganám í öllum löndum
Vestur-Evrópu, í Banda-
ríkjunum, Kanada og Jap-
an. Tilgreind eru heimils-
föng, símanúmer og
tölvupóstföng ýmissa
skóla í hverju landi auk
þess hvaða námsgreinar
eru í boði og ýmsar aðrar
hagnýtar upplýsingar eins og kostn-
að við uppihald, dvalarleyfi o.fl. í
handbókinni er einnig birt samantekt
um framhaldsnám íslenskra lögfræð-
inga 1994-1991.
Kristrún Heimisdóttir sá um útgáf-
una fyrir hönd Úlfljóts tímarits laga-
nema.
• Handbókin Nám erlendis 1996
4. útgáfa endurskoðuð er nýkomin
út, en síðast kom slík handbók út
1991. í bókinni eru leiðbeiningar um
hvernig best er að snúa sér, ef stefnt
er að námi erlendis. Fjallað er um
þau lönd, þar sem íslendingar hafa
helst stundað nám. Stiklað er á stóru
varðandi uppbyggingu skólakerfís í
viðkomandi landi, inntökuskilyrði,
umsóknarfrest, skólagjöld og
styrkjamöguleika, svo eitthvað sé
nefnt.
SÍNE (Samband íslenskra náms-
manna eriendis) gefur bókina út og
fæst hún m.a. á skrifstofu SÍNE, í
Bóksölu stúdenta og á Upplýsinga-
skrifstofu um nám erlendis.
á Hótel Ork
FJÖLDI FRÁBÆRRA LISTAMANNA
Pálltli Gestsson, leikari, grinari og söngvari er gestgjafi og
sér um að allir skemmti sér vel.
Ingibjörg Marteinsdóttir, óperusöngkona syngur við undirleik
Magnúsar Blöndal Jóhannssonar, tónskálds sem einnig
laðar fram Ijúfa tóna við borðhald.
Sigurður Hall kynnir spennandi víntegundir
og spjallar um matargerðarlist af sinni alkunnu snilld.
Hinn frábœri trúhador" Guðmundur Rúnar heldur uppifjöri á kvöldin.
Siðdegis páskadag svngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir, óperusöngkona |
íslensk lög við undirleik Jóns Stefánssonar, organista.
Á páskwn Vinartónleikar; Ingibjörg Marteinsdóttir,
Sigurður Björnsson og hljómssveit undir stjórn
Þorvaldar Steingrímssonar, fiðluleikara.
Það verður skemmtilegt á Hótel Örk um páskana! \
m HÓTEL ÖÐK Í
Hveragerði. Sími 483 4700. Bréfsími 483 4775
Lykilllinn að íslenskri gestrisni
• Myndbandið Gróður íslands er
nýkomið út á vegum Myndbæjar
hf. Segir í frétt frá útgefanda, að
um sé að ræða fyrstu grundvallar-
myndina þar sem greint er frá
hvernig plöntur raða sér í gróður-
samfélög eftir umhverfisþáttum.
Skiptist myndin í sjö kafla, sem
nefnast Valllendi, Votlendi, Kjarr
og skóglendi, Holt og móar, Melar
og sandar, Til fjalla og Ströndin.
Handrit er eftir Karl Jeppesen
kennslufræðing. Fagleg stjórnun
var í umsjón Ágústs Bjarnasonar
líffræðings og upptaka og klipping
í höndum Ernsts Kettler. Gerð
myndarinnar tók þrjú ár og var
hún tekin upp víða um land. í
fréttatilkynningu segir að myndin
verði talsett á fjölmörgum tungu-
málum fyrir erlenda háskóla og
að Námsgagnastofnun hafi valið
hana til kennslu. Myndin er fáan-
leg hjá Myndbæ hf..
kr. 9.975 stgr.
REYKJAVÍKURSVÆÐI: Byggt og búið, Rafha, Suðurlandsbraut, H.G. Guðjónsson, Suðurveri, Húsasmiðjan,
Skútuvogi, Glóey, Ármúla 19, Rafbúöin, Álfaskeiði 31, Hafnarf., Miðvangur, Hafnarfirði. SUÐURNES: Staðafell hf.
Keflavík, Samkaup, Keflavík, Rafborg, Grindavík. VESTURLAND: Rafþjónusta Sigurdórs, Akranesi, Trésmiðjan
^ Akur, Akranesi, Kf. Borgfirðinga, Borgamesi, Blómsturvellir, Hellissandi, Versl. Hamar, Grundarfirði, Versl. E.
Q> Stefánssonar, Búðardal. VESTFIRÐIR: Kf. Króksfjarðar, Króksfjarðamesi, Skandi hf., Tálknafiröi, Kf. Dýrfirðinga,
E Þingeyri, Laufið, Bolungarvík, Húsgangaloftið ísafirði, Straumur hf., ísafirði, Kf. Steingrimsfjarðar, Hólmavik.
NORÐURLAND: Kf. Hrútfirðinga, Borðeyri, Kf. V-Húnvetinga, Hvammstanga, Kf. Húnvetninga, Blönduósl, Kf.
O Skagfirðinga, Sauðárkróki, KEA, Akureyri, og útibú á Norðuriandi, Kf. Þingeyinga, Húsavík, Kf. Langnesinga,
Þórshöfn. AUSTURLAND: Kf. Vopnfirðinga, Vopnafirði, Kf. Héraðsbúa, Seyðisfirði, Kf. Héraðsbúa, Egilsstöðum,
C Rafalda, Neskaupstað, Kf. Héraðsbúa, Reyðarfirði, Kf. Fáskrúðsfjarðar, Kf. A-Skaftfellinga, Djúpavogi, Kf.
^ A-Skaftfelinga, Höfn. SUÐURLAND: Kf. Árnesinga, Vík, Kf. Rangæinga, Hvolsvelli, Kf. Rangæinga, Ruöalæk,
Versl. Mosfell, Hellu, Reynistaður, Vestmannaeyjum, Kf. Ámesinga, Selfossi.
/■/
Einar
Farestveit&Cohf
Borgartúni 28, símar 562-2901 og 562-2900.
SEVERIN CAFE CAPRICE kqffivélin
sýður vatniðJýrir uppáhellingu.
. s. 'i . -
Hefur hlotið ótal viðurkenningar ■
Lagar 8 stóra bolla eða 12 litla. ■
Vapotronic suðukerfi. ■
Innbyggð snúrugeymsla. ■
1400 W. ■
Sér rofi fyrir hitaplötu. ■
Dropastoppari. ■
Yfirhitavörn. ■
Glæsileg
nútímahönnun
- engri lík.
Hlbodsverd
nú aðeins
Panasonic
hljómtækjasamstæða SC CH32
Samstæða með geislaspilara,
kassettutæki, 80W. surround
magnara, tónjafnara, útvarpi,
hátölurum og fjarstýringu.
k rá n u r ^T I L B 0 ÐJ
m
JAPISS
BRAUTARHOLTI OG KRINGLUNNI
(# LOWARA
JARÐUATiMS
DÆLUR
Gæðavara,
mikið úrval,
hagstætt verð,
örugg þjónusta.
= HEÐINN =
VERSLUN
SELJAVEGI 2 SÍMI 91-624260