Morgunblaðið - 26.03.1996, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ
MIIMNIIUGAR
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 39
JÓHANN
SVEINBJÖRNSSON
+ Jóhann Grímur
Sveinbjörnsson
var fæddur á
Snorra
Laugardal 13. apríl
1912. Hann lést á
Ljósheimum, Sel-
fossi, 19. mars síð-
astliðinn. Foreldr-
ar hans voru
Sveinbjörn Eyjólfs-
son bóndi, f. 1.
apríl 1880, d. 12.
ágfúst 1933 og
Guðrún Eyjólfs-
dóttir, f. 1. maí
1886, d. 8. október
1943.
Jóhann var 4. í röð 10 systk-
ina en 3 þeirra létust
í frumbernsku. Þau
sem lifðu eru: Sigríð-
ur, f. 12. júní 1908,
Eyjólfur, f. 12. sept-
ember 1909, d. 19.
ágúst 1966, Ragn-
heiður, f. 17. júlí
1916, Njáll, f. 20.
október 1917,
Tryggvi, f. 4. sept-
ember 1921, d. 15.
febrúar 1993, og
Margrét, f. 29. maí
1931.
Jóhann kvæntist
23. mai 1945 Sigríði
Karlsdóttur, f. 18. mars 1926,
d. 2. janúar 1961. Foreldrar
hennar voru Karl Karlsson og
Guðrún Ólafsdóttir, bæði úr
Reykjavík. Börn þeirra eru:
Sveinbjörn, f. 20. október 1944,
maki Guðfinna Sigurðardóttir,
f. 24. nóvember 1953 og eiga
þau 4 börn. Guðrún, f. 8. febr-
úar 1946 og á hún 3 syni. Ólaf-
ur Gestur, f. 31. ágúst 1948,
og á hann 4 börn, þar af eitt
látið. Sigríður Halla, f. 7. jan-
úar 1950, maki Friðgeir Frið-
geirsson, f. 8. september 1947.
Eyjólfur, f. 16. september
1953, maki Margrét Hákonar-
dóttir, f. 22. nóvember 1955,
þau eiga 3 börn. Karl, f. 25.
apríl 1958, maki Elsa B.
Björnsdóttir, f. 19. september
1960, eiga þau 2 syni.
Jóhann verður jarðsunginn
frá Selfosskirkju í dag og hefst
athöfnin klukkan 13.30, en
jarðsett verður í Miðdals-
kirkjugarði.
Mig langar að minnast afa míns,
Jóhanns Sveinbjörnssonar, en
hann lést 19. þ.m.
Mínar fyrstu bernskuminningar
tengjast afa á Snorrastöðum, því
segja má, að ég hafí alist upp hjá
honum til sjö ára aldurs. Afi veikt-
ist alvarlega þegar ég var tveggja
ára og var óvinnufær nokkur ár
eftir það og þar sem ég var eina
barnabarn hans fékk ég óskipta
athygli hans. Milli okkar mynduð-
ust einstök tengsl, sem aldrei bar
skugga á. Afi hafði einstaklega
góða lund og aldrei sá ég hann
skipta skapi. Hann las fyrir mig
og sagði mér sögur bæði af æsku-
árum sínum og eins ævintýri. Al-
veg var sama hvað bjátaði á, alltaf
gat ég leitað til afa því hann var
fasti punkturinn í lífinu.
Eftir að ég fékk bílpróf fórum
við nokkrum sinnum saman norður
á Strandir að heimsækja Sigríði
systur hans og eru þessar ferðir
mér ðgleymanlegar. Eftir því sem
árin líða fínn ég betur og betur
hve vel ég bý að samverunni við
hann í uppvexti mínum.
Afi fór ekki varhluta af erfíðleik-
um í lífinu og segja kunnugir að
hann hafi aldrei orðið samur eftir
að missa ömmu frá sex börnum.
Einnig tók hann afar nærri sér
þegar Sigurður sonarsonur hans
lést af slysförum mörgum árum
síðar.
Eg vitjaði afa daginn áður en
hann lést og sást þá að hverju
stefndi. Þennan dag hefði amma
orðið sjötug. Eg hugsaði með mér
að amma myndi bíða með veisluna
eftir honum, enda ekki óvön því á
búskaparárum þeirra, þegar úti-
verkin urðu tímafrekari en til stóð.
Víst er að vel hefur amma tekið á
móti honum eftir þrjátíu og fimm
ára bið.
Á yngri árum var afi hestamað-
ur og átti góða hesta. Þótt hann
stundaði ekki hestamennsku síðari
hluta ævi sinnar hafði hann gaman
af að umgangast hesta og hafði
ótrúlega glöggt auga fyrir gangi
og lundarfari þeirra. Því langar
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavík • Sfmi 553 1099
Opið öll kvöld
til kl. 22 - einnig um helgar.
Skreytingar fyrír öll tílefni.
mig að kveðja afa með innilegu
þakklæti fyrir allar okkar sam-
verustundir með eftirfarandi erindi
úr kvæði Ólafs Jóhanns Sigurðs-
sonar:
Loks þegar hlíð fær hrím á kinn
hneggjar þú á mig, fákur minn.
Stíg ég á bak og brott ég held,
beint inn í sólarlagsins eld.
Jóhann Snorri Bjarnason.
t
Ástkser eiginmaður minn, faðir, tengda-
faðir og afi,
BJARNI S. GUÐJÓNSSON,
Stigahlíð 8,
Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Háteigskirkju
miðvikudaginn 27. mars kl. 13.30.
Ásta Þórarinsdóttir,
Ásgeir Bjarnason, Ragnheiður Gunnarsdóttir,
Ásta Lilja, Elin Marta
og Bjarni Gunnar.
t
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma,
INGIGERÐUR SIGMUNDSDÓTTIR,
Birkiteig 4,
Keflavík,
sem lést í Sjúkrahúsi Suðurnesja laugardaginn 23. mars, verður
jarðsungin frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 29. mars kl. 13.30.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir, en þeim, sem vildu
minnast hennar, er bent á Krabbameinsfélag íslands eða Sjúkra-
hús Suðurnesja.
Þorbjörg Hermannsdóttir, Teitur Ó. Albertsson,
Karl S. Hermannsson, Margrét Lilja Valdimarsdóttir,
Eiríkur Hermannsson, Oddný G. Harðardóttir,
Guðmundur E. Hermannsson, Sveindís Valdimarsdóftir,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Ástkær maðurinn minn, faðir okkar,
tengdafaðir, afi og langafi,
RAGNAR GUÐLEIFSSON,
Mánagötu 11,
Keflavík,
verður jarðsunginn frá Keflavíkurkirkju
fimmtudaginn 28. mars kl. 14.00.
Blóm og kransar vinsamlegast afþakk-
aðir, en þeim sem vilja minnast hins
látna er bent á Keflavíkurkirkju og
Sjúkrahús Suðurnesja.
Björg Sigurðardóttir,
Sigrún Ragnarsdóttir, Ágúst H. Bjarnason,
Sveinbjörn Jónsson,
afa- og langafabörn.
t
Ástkær móðir okkar og tengdamóðir,
SIGRÍÐUR M. JÓHANNESDÓTTIR,
áðurtil heimilis
í Álftröð 5,
Kópavogi,
lést 22. mars sl.
Útförin fer fram frá Kópavogskirkju
föstudaginn 29. mars kl. 13.30.
Fyrir hönd ástvina hennar:
Sverrir Jónsson, Rannveig Guðmundsdóttir,
Jóhannes G. Jónsson, Sigrún Sigurðardóttir,
Jóna E. Jónsdóttir,
Önundur Jónsson, Gróa Stefánsdóttir,
Guðrún H. Jónsdóttir, Baldvin J. Erlingsson,
Sigrún Sigurðardóttir,
Halldóra Jónsdóttir, Edvard Sverrisson,
Kristín Jónsdóttir, Jón S. Ólason.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu okkur samúð og vináttu við and-
lát og útför elskulegrar móður okkar,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
LÁRU GUÐMUNDSDÓTTUR.
Sérstakar þakkir til alls starfsfólks á
Dalbraut 27 fyrir frábæra umönnun.
Gylfi Jónsson, Guðrún Bergsveinsdóttir,
Ólafur Rafn Jónsson, Danielle Somers,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Þökkum samúð og vinarþel okkur sýnt,
vegna andláts sonar okkar, bróður og
mágs,
ÞORSTEINS ÁGÚSTS
BRAGASONAR
á Vatnsleysu.
Halla Bjarnadóttir, Bragi Þorsteinsson,
Ragnheiður Bragadóttir, Eymundur Sigurðsson,
Inga Birna Bragadóttir, Kristrún Bragadóttir.
t
Alúðarþakkir sendum við þeim, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför móður okkar, tengdamóð-
ur, ömmu og langömmu,
GUÐMUNDU LILJU INGIBJARGAR
ÞORSTEINSDÓTTUR,
Hátúni 12,
Reykjavík.
Júlíana Sóley Gunnarsdóttir, Friðrik Már Bergsveinsson,
Guðmundur Össur Gunnarsson,
Jón Halldór Gunnarsson,
barnabörn og barnabarnabarn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu okkur hlýhug og samúð vegna
fráfalls
HELGU VALDIMARSDÓTTUR,
Hraunbæ 103,
Reykjavík.
Sérstakar þakkir eru færðar hjartadeild
Landspítalans.
Elías Valgeirsson,
Magdalena S. Elíasdóttir, Theódór S. Marinósson,
Sigurður Rúnar Elíasson, Edda Sveinbjörnsdóttir,
Valdimar Elíasson,
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir til allra þeirra, sem
sýndu okkur samúð og hlýhug við and-
lát og útför ástkærrar móður okkar,
tengamóður, ömmu og langömmu,
FANNEYJARG. MAGNÚSDÓTTUR,
Fossheiði 48,
Selfossi.
Jóhanna Guðjónsdóttir, Bjarni Olesen,
Guðlaug Guðjónsdóttir, Þór Valdimarsson,
Magnús I. Guðjónsson, Ásdís Styrmisdóttir,
Birgitta Guðjónsdóttir, Hafsteinn Jakobsson,
barnabörn og langömmubarn.
Alúðarþakkir færum við þeim, er sýndu
okkur samúð og vinsemd við andlát og
útför
JÓHÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR,
Bólstaðarhlíð 66,
Reykjavik.
Sérstakar þakkir til hjúkrunarfólks deild-
ar 11E á Landspítalanum og heima-
hlynnináar Krabbameinsfélagsins.
Aðalbjörg Ragna Hjartardóttir, Ari Kristinn Jónsson,
Aðalbjörg T ryggvadóttir,
Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, Óli Hjörtur Ólafsson,
Atli Freyr Arason,
Svava Þórðardóttir.