Morgunblaðið - 26.03.1996, Page 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Iðnaðurí
uppsveiflu
IÐNAÐURINN hefur verið að sækja mjög í sig veðrið, segir
Dagur á Akureyri í forystugrein. „Eftir mörg mögur ár virð-
ist efnahagsumhverfið vera mun jákvæðara fyrir iðnaðinn
og það skilar sér í stóraukinni verðmætasköpun í greininni.“
Hringrás efna-
hagslífsins
DAGUR segir í forystugrein:
„Það er athyglisvert að með
stöðugra gengi og jafnvægi í
atvinnulífinu hefur iðnaðurinn
heldur betur eflzt. Vöruþróun
og betri markaðssetning hefur
skilað atvinnugreininni aukinni
framleiðni. Jákvæð umræða um
íslenzkar iðnaðarvörur í fjöl-
miðlum og markviss kynning
hefur haft sitt að segja. Þannig
hefur árlegt átak, „Islenzkt, já
takk“, ótvírætt skilað árangri
og það er vel. Almenningi er
það betur ljóst en áður hvað
kaup á íslenzkum vörum hafa
að segja fyrir atvinnustigið í
landinu og hringrás efnahags-
lífsins."
• •••
Gegn atvinnu-
leysi
DAGUR vitnar í Svein S. Hann-
esson, framkvæmdastjóra Sam-
taka iðnaðarins:
„Að mínu mati verða vel
launuð störf ekki til inni i Karp-
húsi og þau verða heldur ekki
til af stjórnmálamönnum, þau
verða til í vel reknum fyr-
irtækjum. Til þess að búa til
fleiri vel launuð störf þurfum
við að reka hér hagvaxtar-
stefnu og skapa góð rekstrar-
skilyrði fyrir atvinnulífið. Það
er að vísu seinleg og erfið leið,
en það er eina leiðin sem skilar
okkur raunverulegum árangri.
Og við sjáum núna, eftir að við
enun búin að hafa stöðugleika
og eðlilegt raungengi þessi ár,
að þetta er farið að skila sér.“
• •••
Evrópska efna-
hagssvæðið
DAGUR segir: „Og einu megum
við ekki gleyma þegar rætt er
um stöðu íslenzks iðnaðar og
það er ávinningur hans af aðild
Islands að samningum um hið
Evrópska efnahagssvæði. Þetta
fer ekki mjög hátt í umræðu,
en engu að síður er staðreynd,
að EES-samningurinn hefur
auðveldað íslenzkum útflutn-
ingsgreinum róðurinn á Evr-
ópumarkaði. Annað mál er að
fleiri í atvinnulífinu mættu vera
meðvitaðir um sóknarfæri sem
Evrópska efnahagssvæðið gef-
ur.“
APOTEK_______________________________
KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA
apótekanna í Reykjavík dagana 22.-28. mars, að báð-
um dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki, Kringl-
unni. Auk þess er Hraunljergs Apótek, Hraunbergi
4, opið til kl. 22 þessa sömu daga.
BORGAR APÓTEK: Opid virka daga kl. 9-22, laug-
ardaga kl. 10-14.
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virica
daga kl. 9-19.
NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9—19. Laugard.
kl. 10-12.___________________________
GRAFARVOGSAPÓTEK:Opiðvirkadagakl.9-19.
Laugardaga kl. 10-14.
APÓTEK KÓPAVOGS: Ojiifl virka daga kl. 8.30-19,
laugard. kl. 10-14.
GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud.
9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.
GRAFARVOGUR: Heilsugæslustöð: Vaktþjónusta
lækna alla virka daga kl. 17-19.
HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarearðarapótek er opið
v.d. kl. 9-19, laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæj-
ar er opið v.d. kl. 9-19, laúgard. kl. 10-14. Sunnud.,
helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnar-
Qarðarapótek. Uppl. um vaktþjónustu í s. 565-5550.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30.
Laugard. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 virka daga
Laugard., helgid., og almenna frídaga kl. 10-12.
Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.
SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið
er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl.
um læknavakt í símsvara 98-1300 eftir kl. 17.
AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.
AKUREYRI: Uppl. um læknaogapótek 462-2444 og
462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus
Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og
sunnud., kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR: Slysa- og sjúkra-
vakt er allan sólariiringinn s. 525-1000. Vakt kl. 8-17
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða
nær ekki til hans s. 525-1000).
BLÓÐBANKINN v/Barónstí?. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl, 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og
Kópavog f Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar-
ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn,
laugaixJ. og helgid. Nánari uppl. í s. 552-1230.
TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og
stórtiátíðir. Símsvari 568-1041.
Neyðarsími iögreglunnar í Rvík:
551-1166/0112.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa-
deild Sjúkrahúss Reylqavíkur sími 525-1000.
UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6373, kl. 17-20 daglega.
AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þriðjud.—föstud. kl. 13-16. S, 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða þjúkrunarfræðingur veitir
uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efriamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl.
9-11, á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reykjavíkur í
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8—15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Símatlmi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FtKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkrunarfræðingi fyrir aðstandendur þriðju-
daga 9-10._______________________________
ÁFENGIS- og FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefrianeytend-
urogaðstandendurallav.d. kl. 9-16. Sími 560-2890.
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriéjudag hvers mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku-
daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677.__
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar-
félagsins er í síma 552-3044.
EITRUNARMIÐSTÖÐ " SJÚKRAHÚSS
REYKJAVÍKUR. SÍMI 526-1111. Upplýsingar
um eitranir og eiturefni. Opið allan sólarhringinn.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjilparhópar íyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, (gengið inn norðan-
megin) mánudaga kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. FullorSin böm alkohóliata,
pósthólf 1121, 121 Reylgavík. Fundir Templara-
höliin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing-
ólfsstræti 19,2. hæð, á fimmtud. kl. 20-21.30. Bú-
staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir
mánud. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð,
AA-hús. Á Húsavík fundir á mánud. kl. 22 í Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
HHðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. í sím-
svara 556-2838.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgarstíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18. Símsvari 561-8161.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa á Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 alla daga
nema mánudaga.
FÉLAGIÐ fSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Tímapantanir eftir þörfum.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hasð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sími 552-0218.___________________
GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Armúla 5, 3. hæð.
Samtök um veíjagigt og síþreytu. Símatími
fimmtudaga kl. 17-19 í s. 553-0760. Gönguhóp-
ur, uppl.símierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8.
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi S8b.
Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við-
töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk-
um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og
baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt-
ar í sima 562-3550. Fax 562-3509.________
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
I/eittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. Stai 552^
1500/996215. Opin þriíjud. kl. 20-22. Fimmtud.
14- 16. Ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
562- 5744 og 552-5744.
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu-
daga frá kl. 8.30-15. Simi 551-4570._____
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgötu 8-10. Slmar 552-3266 og 561-3266._
MIÐSTÖÐ FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðrj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Sími
552- 8271. Uppl., rá('.v Qölbreytt vinnuaðstaða
og námskeið.
MÍGRENSAMTÖKl N, pósthólf 3307, 123
Reykjavík. Símatími mánudaga kl. 18-20 í síma
587-5055.______________________________
MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl.
14-18. Símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Reykjavik.
Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti
658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun
s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd-
riti 568-8688.___________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3, sími: 551-4349. Skrifstofan opin
þriðju- og föstudaga milli kl. 14-16. Lögfræðing-
ur á mánud. kl. 10-12. Fataúthlutun og fatamót-
taka að Sólvalalgötu 48, miðvikudaga milli kl.
16-18._________________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. í síma 568-0790.
NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra
barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830,
121, Reykjavík, sími 562-5744.
NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð.
Símatími þriéjudaga kl. 18-20 s. 562-4844.
OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem
eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafundir
fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl.
20. Almennir fúndir á mánudögum kl. 21 í Templ-
arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í
Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju
og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa-
kirlgu Vestmannaeyjum. Sporafundir laugardaga-
kl. 11 í Templarahöllinni.
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð á hveiju fímmtudagskvöldi milli klukkan
19.30 og 22 ísima551-lÖ12._______________
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Roykjavik,
Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja-
víkur á þriíjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér
ónæmisskírteini.
PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur-
stræti 18. Simi: 552-4440 kl. 9-17._____
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg, 35. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S.
511-5151. Grænt númer 800-5151.__________
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa bijóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 i Skógarhlíð 8, s. 562-1414._____
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fímmtud. kl. 20-23.
SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Knarrarvogi 4.
Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl.
17-19. Simi 581-1537.____________________
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Síðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Áfengismeðferð og ráðgjöf, fjölskylduráðgjöf.
Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 20.
SILFURLÍNAN. Slma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561-6262.
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsími: 562-6857. Miðstöð fyrir konur og böm,
sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka
dagakl. 9-19. _______________________
STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf-
semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út
bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er
opin kl. 13-17. Simi 551-7594.___________
STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS-
SJÚKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvik. Sira-
svari allan sólarhringinn. Sími 588-7555 og 588
7559. Myndriti: 588 7272.______________
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl.
16.30-18.30 í síma 562-1990. Krabbameinsráðg-
jöf, grænt númer 800-4040.
TINDAR, DAGDEILD, Hverfisgötu 4a, Reykja-
vík, sími 552-8600. Opið kl. 9-16 virka daga. Fyr-
ir unglinga sem eru í vandræðum vegna áfengis og
annarra vímuefna. Ráðgjöf og stuðningshópar fyr-
ir foreldra. Skólastarf.
TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthóif 3128, 123
Reykjavík. Uppl. í síma 568-5236.
TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp
nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 511-5151, grænt
númer 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553- 2288. Myndbréf: 553-2050.________
MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR
UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl-
inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700.
UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA
Bankastr. 2, er opin mánud.-fostud. frá kl. 9-17,
laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað
er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá
kl. 9-17.30. Slmi 562-3045, bréfsimi 562-3057.
V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir i Tjamargötu 20 á
miðvikudögum kl. 21.30.__________________
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr-
um ogforeldrafél. uppl. allav.d. kl. 9-16. Foreldra-
siminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn.
VÍMULAUSAR KONUR, fundir í Langholts-
kirkju á fímmtudagskvöldum milli kl. 20-21. Sími
ogfax: 588-7010._________________________
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem
vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert
að hringja. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS
HEIMSÓKNARTI'MAR____________________
BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og
19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi.
GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: Eflir sam-
komulagi við deildarstjóra.______
GRENSÁSDEILD: Mánud-fóstud. kl.. 16-19.30,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30._
HAFNARBÚÐIR: Alla daga U 14-17.
HEILSUVERNDARSTÖÐIN: HeimsóknarUmi
ftjáls alla daga._________________
HVÍTABANDIÐ, HJÚKRUNARDEILD OG
SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Heimsóknar-
tími frjáls alla daga.
KLEPPSSPÍTALI: Eftir samkomulagi.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19-20.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR Foasvogi:
Mánudaga til fostudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eft-
ir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl.
15-18.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR, Landakoti:
Alladagakl. 15-16 ogkl. 18.30-19.______
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð-
ur 19.30-20.30)._______________________
LANDSPÍTALINN-.alladagakl. 15-16ogkl. 19-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi._
ST. JÓSEFSSPÍTALIH AFN.: Alladaga kl. 15-16
og 19-19.30.____________
SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar
kl. 15-16. Heimsóknirbamatakmarkaðarviðsystk-
ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19-20.30.
VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 ogkl. 19-20.
ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B:
Kl. 14-20 og eftir samkomulagi.________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK:
Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30-
19.30. Á stórhátíðum kl. 14-21. Símanr. sjúkrahúss-
ins og Heilsugæslustöövar Suðumesja er 422-0500.
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartimi
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 tii kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Á vetrum er opið eftir samkomu-
lagi. Skrifstofan er opin frá kl. 8-16 alla virka daga.
Upplýsingar í síma 577-1111.
ÁSMUNÐARSAFN1SIGTÚNI: Opifl aUadaga frá
1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími frá kl. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155.
BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5,
s. 557-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 653-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of-
angreind söfh eru opin sem hér segir. mánud.-fid. kl.
9-21, fostud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR.s. 552-7029.
Opinn mánud.—laugard. kl. 13-19.
GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op-
ið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mánud.-miðvikud. kl. 11-17, fímmtud. kl. 16-21,
fostud. kl. 10-15.
BÓKABÍLAR, 8. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar
um borgina.___________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: OpiO mánud. -
föstud. 10-20. Opið á laugardögum yfír vetrar-
mánuðina kl. 10-16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
Iaugard. kl. 13-17. Lesstofan opin mánud.-fíd. kl.
13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17.
BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið sunnudaga kl. 15-17 ogeftirsam-
komulagi, Uppl. f s. 483-1504.________
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: simi
565-5420/555-4700, Bréfsími 665-5438.
Sívertsen-hús opið alla daga nema mánudaga kl.
13-17. Siggubær opinn eftir samkomulagi við
safnverði.
BYGGÐASAFNIÐ í GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaga.Simi431-11255.
FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Op-
ið föstud.-sunnud. frá kl. 13-17 og á öðrum tím-
um eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafn-
arQarðar er opið alla daga nema þriðjudaga frá kl.
12-18.
K J ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla-
bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar-
daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laug-
ardögum. Simi 563-5600, bréfsimi 563-5615.
LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið,
Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir sam-
komulagi. Upplýsingar f síma 482-2703.__
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið
opiðlaugardagaogsunnudagakl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn opinn alla daga._______
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Opið kl.
12- 18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan op-
in á sama tima.
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR
Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí-
stofa safnsins er opin á sama tíma. Tekið á móti
hópum utan opnunartímans eftir samkomulagi.
Sími 553-2906.
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA-
VÍKUR v/rafstöðina v/EHiðaár. Opið sunnud.
14-16._________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
daga kl. 9-17 og á öðrum tíma eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS,
Digranesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl.
13- 18. S. 554-0630.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir
Hverfísgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud.
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
NESSTOFUSAFN: Frá 15. september til 14. maí
1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safn-
ið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu
561-1016.
NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13-19, sunnud.
14- 17. Sýningarsalin 14-19 alla daga._
PÓST- OG SfMAMINJASAFNIÐ: Austurgötu
11, Hafnarfírði. Opiðþriðjud. ogsunnud. kl. 15-18.
Simi 555-4321. ____________________
SAFN ÁSGRlMS JÓNSSONAR, Beivstaða-
stræti 74: Sýning á vatnslitamyndum Ásgrlms
Jónssonar. Opin laugardaga og sunnudaga kl.
13.30-16.00. Stendur til 31. mars.______
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Hand-
ritasýning I Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1.
sept. til 1. júní. Þ6 er tekið á móti hópum ef pantað
er með dags fyrirvara í s. 525-4010.
SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8,
Hafnarfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17
og eftir samkomulagi. Sími 566-4242, bréfs.
565-4251._______________________________
SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS
HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opiðþriðjúd. —
laugard. frákl. 13-17. S. 581-4677.
SJÓMINJASAFNIÐ A EYRARBAKKA: Hóp-
ar skv. samkomulagi. Uppl. I slmum 483-1165 eða
483-1443.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu-
daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17.
FRÉTTIR
Ræðukeppni grunnskóia
Hagaskóli
og Rimaskóli
í úrslitum
RÆÐUKEPPNI grunnskólanna er
á hveiju ári og hefst hún í byrjun
janúar. Að þessu sinni tóku 14 skól-
ar þátt í keppninni og eftir þijár
umferðir og ellefu keppnir standa
tveir skólar eftir.
Úrslitakeppnin fer fram í Ráð-
húsi Reykjavíkurborgar fimmtu-
daginn 28. mars kl. 20. Þar munu
Hagskóli og Rimaskóli leiða saman
hesta sína. Umræðuefnið er „Frétt-
ir“ og mun Rimaskóli mæla þeim
bót en Hagaskóli mæla á móti.
Dómnefndina skipa vanir ræðu-
menn og dómarar úr framhaldsskól-
unum en fundarstjórn er í höndum
ræðumanns keppninnar frá því í
fyrra.
Allir eru velkomnir á þessa ræðu-
keppni og er aðgangur ókeypis.
------*■■-*—»--
Landkönnuðir á
eskimóaslóðum
VINÁTTUFÉLAG íslands og
Kanada heldur opinn fund í Norræna
húsinu fimmtudagskvöldið 28. mars
kl. 20.30. Aðgangur er ókeypis.
Á fundinum mun Haraldur Bessa-
son, íslenskufræðingur, fjalla um
Vilhjálm Stefánsson, landkönnuð í
Kanada og Haraldur Ólafsson,
mattnfræðingur, fjallar um Knud
Rasmussen, mannfræðing á Græn-
landi.
FORELDRALÍNAN
UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF
Grænt númer
800 6677
Upplýsingar
aílan
sólarhringinn BARNAHEILL
AMTSBÓK ASAFNIÐ A AKUREYRLMánud. -
föstud. kl. 13-19._________________
LISTASAFNIÐ A AKUREYRI: Opið alla daga
frákl. 14-18. Lokað mánudaga.___
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnu-
daga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162,
bréfsimi 461-2562.______________
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ Á AKUREYRI:
Opið á sunnudögum kl. 13-16. Hópar geta skoðað
eftir samkomulagi. Sími 462-2983.
ORÐ DAGSINS
Reykjavík sími 551-0000.
Akureyri s. 462-1840.
SUNDSTAÐIR
SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: Sundhöllin er op-
in frá kl. 7-22 alla virica daga og um helgar frá 8-20.
Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið
í böð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru.
Vesturbæjariaug, Laugardalslaug og Breiðholts-
laug eru opnar alla virka daga frá kl. 7-22, um helg-
ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga
frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hætt
háJftíma fyrir lokun.
SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga tii
föstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu-
daga kl. 7-20.30. Laugardaga og sunnudaga kl.
8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.
HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.-
föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund-
hölí Hafnarfjarðan Mánud.-föstud. 7-21. Laugard.
8- 12. Sunnud. 9-12.________________________
SUNDLAUG HVERAGERÐIS: Opið mád.-fóst. kl.
9- 20.30, laugard. og sunnud. kl. 10-17.30._
VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.-
fíd. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og
kl. 16-20.45, laugard. kl. 8-18 og sunnud. kl. 8-17.
SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK: Opið alla virka
dagakl. 7-21 ogkl. 11-15 um helgar. Slmi 426-7555.
SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,-
fóstud. kl. 7-21. I^augard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16.
SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mánud. ogþrið. kl.
7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fímmtud. og föstud. kl.
7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnUd. kl. 9-17.
Sími 422-7300.
SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-20.
Laugard. og sunnud. kl. 8-16. Sími 461-2532.
SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád.-
föst 7-20.30. Laugard, og sunnud. kl. 8-17.30.
JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin
mánud.-föstud. kl. 7-21, laugard. og sunnudag kl.
9-18. Stmi 431-2643. __________________________
BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21.
ÚTIVISTARSVÆÐI__________________________
FJÖLSKYLDU- OG HÚSDÝRAGARÐURINN.
Húsadýragarðurinn er opinn virka daga kl. 13-17
nema lokað miðvikudaga. Opið um helgar kl. 10-18.
Útivistarsvæði Fjölskyldugarðsins er opið á sama
tíma. Veitingahús opið á sama tíma og húsdýragarð-
urinn.
GRASAGARÐURINN í LAUGARDAL. Frá 15.
marstil l.októberergarðurinnoggaröskálinnerop-
inn alla virka daga frá kl. 8-22 og um helgar frá kl.
10-22.