Morgunblaðið - 26.03.1996, Síða 48

Morgunblaðið - 26.03.1996, Síða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 MORGUNBLAÐIÐ Stóra sviðtð Kl. 20.00: • TRÖLLAKIRKJA eftir Ólaf Gunnarsson í leikgerð Þórunnar Sigurðardóttur. 7. sýn. fim. 28/3 uppselt - 8. sýn. sun. 31/3 kl. 20 nokkur sæti laus - 9. sýn. fös. 12/4 - 10. sýn. sun. 14/4. Kl. 20: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. Fös. 29/3 uppselt, 50. sýning - lau. 30/3 uppselt - fim. 11/4 — lau. 13/4 uppselt - fím. 18/4 - fös. 19/4 uppselt. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Hgner. Lau. 30/3 kl. 14 uppselt - sun. 31/3 kl. 14 uppselt, 50. sýning iau. 13/4 kl. 14 nokk- ur sæti laus - sun. 14/4 kl. 14 nokkur sæti laus - lau. 20/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 14 - sun. 21/4 kl. 17. Utla svim kl. 20:30 • KIRKJUGARÐSKLÚBBURINN eftir Ivan Mencheli Fim. 28/3 uppselt - sun. 31/3 uppselt - fös. 12/4 uppselt - sun. 14/4. Smiðaverkstaeðlð kl. 20, • LEIGJANDINN eftir Simon Burke Sýn. fim. 28/3 næst síðasta sýning - sun. 31/3 síðasta sýning. Sýningin er ekki við hæfi barna. Ekki er hægt að hleypa gestum inn í salinn eftir að sýning hefst. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10 virka daga. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. g|j® BORGARIEIKHUSIÐ sími 568 8000 F LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR Stóra svið kl 20: • HIÐ LJÓSA MAN eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerð og leikstjórn Bríetar Héðinsdóttur. 6. sýn. fim. 28/3, græn kort gilda, fáein sæti laus, 7. sýn. lau. 30/3, hvít kort gilda uppselt, 8. sýn. lau. 20/4, brún kort gilda. • ÍSLENSKA MAFÍAN eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson Sýn. fös. 29/3, fös. 19/4. Sýningum fer fækkandi. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á Stóra sviði kl. 20: Sýn. sun. 31/3, lau. 13/4. Þú kaupir einn miða, færð tvo! • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði kl, 14: Sýn. sun. 31/3, sun. 14/4. Einungis fjórar sýningar eftir! Litla svið kl. 20: SAMSTARFSVERKEFNI VIÐ LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla sviði kl. 20.30: • AMLÓÐA SAGA eftir Svein Einarsson og leikhópinn. Sýn. í kvöld kl. 20.30 fáein sæti laus, fim. 28/3 kl. 20.30. lau. 30/3 kl. 17, lau. 30/3 kl. 20, sun. 31/3 kl. 17. Einungis sýningar í mars! Alheimsleikhúsið sýnir á Litla sviði kl. 20: 0 KONUR SKELFA, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Sýn. mið. 27/3 uppselt, fös. 29/3 uppselt, lau. 30/3 uppselt, sun. 31/3, fim. 11/4, fös. 12/4 fáein sæti laus, lau. 13/4 uppselt. Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. fös. 29/3 kl. 23, örfá sæti laus, sun. 31/3 kl. kl. 20.30 fáein sæti laus, fös. 12/4 fáein sæti laus, lau. 13/4 fáein sæti laus. • TÓNLEIKARÓÐ L.R. á stóra sviði kl. 20.30. í kvöld: Gradualekór Langholtskirkju, Kór Öldutúnsskóla og Skólakór Kársness. Miðaverð kr. 1.000. Fyrir börnin: Línu-bolir og Línu-púsluspil Miðasalan er opin frá kl. 13-20 alla daga, nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga frá kl. 10-12. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! hafna tDARLEIKHUSH) HERMOÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI GEDKLOFINN CAMANLEIKUR ÍJ l’Á TTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Gamla bæjarútgorðln, Hafnarflrðl, Vesturgðtu 9, gegnt A. Hansen Fös. 29/3. Orfá sæti laus. Lau. 30/3. Örfá sæti laus. Miöv.d. 3/4. Fös. 12/4. Lau. 13/4. Örfá sæti laus Sýningum fer fækkandi Sýningar hefjast kl. 20:00 Miðasalan er opin milli kl. 16-19. Pantanasími allan sólarhringinn 555-0553. Fax: 565 4814. Ósóttar pantanir seldar daglega c /Jreraiing ballenkvöld í Islensku óperunni Tilbrigöi • Danshöfundur: David Greenall • Tonlist: William Boyce Af mönnum • Danshöfundur: Hlíf Svavarsdóttir • Tönlist: Þorkell Sigurbjörnsson Hjartsláttur • Danshöfundur: Lára Stefánsdóttir • Tónlist: Dcad can dance Sýning fös. 29/3 kl. 20:00 Miöasala í íslensku óperunni, s. 551-1475 Islcnsláanstlokkurinn Heimur Guðríðar Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgríms eftir Steinunni Jóhannesdóttur Sýning í Hafnarfjarðarkirkju í kvöld kl 20.30. Hafnarfjarðarkirkja Nemendaópera Söngskólans f Reykjavfk sýnir frægasta kúreka- söngleik f heimi í íslensku óperunni laugardaginn 30. mars kl. 20 Miöapantanir og -sala f íslensku óperunni, simi 551-1475 - Mlðaverð kr. 900 FÓLK í FRÉTTUM Ekki abbast upp á Kevin Spacey KEVIN Spacey er nú einn þekktasti leikari heims. Hann lék í myndunum „Outbreak", „Seven“ og „The Usual Suspects" á síðasta ári og hlaut mikið lof fyrir. Nýjasta mynd hans heitir „Swimming With Sharks“ og leikur hann stórlax í skemmtanaiðn- aðinum sem níðist á aðstoðarmanni sinum. Myndin fjallar um hefnd aðstoðarmannsins og verður frumsýnd ytra á næstunni. Nú hefur hann þreytt frumraun sína í leik- stjórastólnuin með myndinni „Albino Alligat- or“. Hún fjallar um þrjá innbrotsþjófa, sem Matt Dillon, Gary Sinise og William Fichtner leika og árangurslausa tilraun þeirra til að fremja hið fullkomna rán. „Eg leik ekki í mynd- inni. Leikurinn hjá mér fór í að sannfæra fólk um að það ætti að leika í henni," segir Spacey. Kevin leikur hins vegar í myndinni „A Time to Kill“, sem kemur í kjölfar fyrr- nefndrar myndar „Swimming With Sharks". Mótleikkona hans er Sandra nokkur Bullock. „Við skemmtum okkur vel í Mississippi, þar sem myndin var tekin upp. Eg lék eiginmann hennar, jafnt á tökustað sem utan hans. Við fórum út að dansa og fólk hópaðist að henni. Hún sagði þá gjarnan: „Nei, ég get ekki dansað við þig. Eiginmaðurinn yrði reiður.“ Síðan litu biðlarnir á mig og þá sagði hún: „Hefurðu séð „Seven“? Ekki abbast upp á þennan mann.“.“ Fuglabúrið víkur hvergi FUGLABÚR þeirra Robins Will- iams og Nathans Lane hélt sigur- göngu sinni áfram og var enn á toppi bandaríska aðsóknarlistans um síðustu helgi. Myndin hefur því verið þijár vikur á toppnum og samtals hefur hún halað inn 61 milljón dollara, eða rúmlega fjóra milljarða íslenskra króna, á aðeins 17 dögum. Nýjasta mynd Sharon Stone, „Diabolique“, var- hæst nýrra mynda og náði þriðja sæti. Hún er endurgerð samnefndrar myndar Frakkans Henri-Georges Clouzot frá 1955. Bandaríkjamenn voru ekki eins hrifnir af nýjustu mynd gpikes Lee, „Girl 6“ og náði hún aðeins sjöunda sætinu. Þriðja myndin sem frumsýnd var, „Race the Sun“ með Halle Berry og Jam- es Belushi, olli einnig vonbrigðum hvað varðar miðasölu. Tekið skal fram að meðfylgj- andi tölur eru áætlaðar tekjur um helgina, en ekki endanlegar niður- stöður um aðsókn. LEIKFÉLAG AKUREYRAR sími 462 1400 • NANNA SYSTIR Nýtt íslenskt leikrit eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leikmynd og búningar: Úlfur Karls- son. Lýsing: Ingvar Björnsson. Frums. 29/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 2. sýn. 30/3 kl. 20.30 fá sæti laus, 3. sýn. 3/4 kl. 20.30, 4. sýn. 4/4 kl. 20.30, 5. sýn. 5/4 miönætursýn. kl. 00.15, 6. sýn. 6/4 kl. 20.30. Veffang Nönnu systur: http://akureyri.ismennt.is/ la/verkefni/nanna.html. Síml 462-1400. Miðasalan er opin vlrka daga kl. 14-18 og fram að sýn- ingu sýningardaga. Símsvari allan sólarhringinn. AÐS0KN laríkjunum BÍÓAÐSÓKN í Bandaríkjunum I BI0AÐS0KN f Bandaríkjunum BI0AÐ! í Bandarí Titill Síðasta vika Alls 1.(1.) TheBirdcage 904 m.kr. 13,7 m.$ 61,0 m.$ 2. (2.) Executive Decision 647m.kr. 9,8 m.$ 26,0 m.$ 3. (-) Oiaboiique 376m.kr. 5,7 m.$ 5,7 m.$ 4-5. (3.) Homeward Bound II 290 m.kr. 4,4 m.$ 22,6 m.$ 4-5. (4.) Up Close and Personal 290m.kr. 4,4 m.$ 36,2 m.$ 6.(14) Fargo 191 m.kr. 2,9 m.$ 5,2 m.$ 7. (-) Girl 6 185 m.kr. 2,8 m.$ 2,8 m.$ 8. (6.) Mr. Holland's Opus 132 m.kr. 2,0 m.$ 72,9 m.$ 9. (5.) Down Periscope 125 m.kr. 1,9 m.$ 21,0 m.$ 10. (7.) Broken Arrow 99 m.kr. 1,5 m.$ 64,7 m.$ ROBIN Williams og Nathan Lane leika aðalhlutverk Fuglabúrsins, sem er á toppn- um þriðju vikuna í röð. moktw cousée Dylan á tónleikum ► BOB Dylan hefur ákveðið að koma fram á tvennum tónleikum í Portland í april. Tónleikarnir verða til styrktar rekstri Maine-leik- hússins sem hefur verið í fjársvelti undanfarið. Starf- semi leikhússins hófst árið 1929, og var það þá nýtt sem kvikmyndahús. Arið 1993 var leikhúsið endurnýjað og tekið undir listastarfsemi ýmiss konar, en þá hafði það í tvo áratugi einvörðungu verið rekið sem kvikmynda- hús sem sýndi „bannaðar“ myndir. Stjórnendur leik- hússins munu greiða kostn- að stjörnunnar við ferð til Portland en hann mun engin laun þiggja fyrir tónieikana.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.