Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 53 STÆRSTA TJALDIÐ MEÐ tveir FYRIR e tveir FYRIR 1 .T._^-wrtwrmgmUBU ANTHONY HOPKINS Úr smiðju Óskarsverðlaunahafans Oliver Stone kemur saga um mann semvissiallt umvöld, en ekki um afleiðíngarnari ★★★ A. I. Mbl. ★ ★★ K.D.P. Helgarpósti ★ ★★ Á.Þ. Dagsljós ★ ★★ Ó.J. Bylgjan Kvikmynd Olrver Stone | IH 4 tilnefningar til óskarsverðlauna: Besti leikari í aðalhlutverki. f ___ Besta leikkona í aukahlutverki. 1HX Besta frumsamda handritið. ITfll Besta tónlistin. H'mw-H Joan Allen powers Boothe Bob Hoskins Mary Steenburgen Sýnd kl. 5 og 9 Ed Harris James Woods RAD PITT MORGAN FREEMAN ★ Á.Þ.Dagsljós ★★★'/2 5.V WBL k'k'k'k K.D.P. HELGARP. ★ ★ ★ð.H.T. Rái 2 rAAA H.K.DV. ★ ★★ 1/2 Ö. M. Timinn. Dauöasyndirnar sjö: Sjö fórnarlömb, sjö leiöir til aö deyja. Brad Pitt, (Legend of the Fall), Morgan Freeman (Shawshank Redemption). Mynd sem þú gleymir seint. Fjórar vikur á toppnum i Bandarikjunum. Sýnd kl. 4.35, 6.45, 9 og 11.15. B.i. I6ára Melanie Griffith Demi Moore Rosie O Donnell Rita Wilson Nýjasta mynd Demi Moore og Melanie Griffith. Aður fyrr voru sumrin endalaus, leyndarmálin heilög vináttan eilíf. Hugljúf grinmynd, uppfull af frábærri músík. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Pönkað af krafti HOLLENSKA hljómsveitin Bobwire hélt tónleika á Tveim- ur vinum síðastliðið laugardags- kvöld. Henni til fulltingis voru hljómsveitirnar Maus, Saktmóð- igur og Örkuml. Sveitin spilar harðpönk og fór það vel í við- stadda. Ljósmyndari Morgun- blaðsins klæddi sig í leðurgall- ann og hélt á vit pönksins. Morgunblaðið/Jón Svavarsson MOLLY Kennedy er í heimsókn hjá systur sinni Alison, sem er í námi hér á landi. HEIÐAR Örn Kristjánsson, Elíza María Geirsdóttir, Kristín Eysteinsdóttir og Unnar Örn Jónasson létu pönkið ylja sér um hjarta- ræturnar. A förum frá Vegas Nicolas Cage Elisabeth Shue LEAVING LASVEGAS „Cage og Shue eru einstök og samband þeirra á hvita tjaldinu er eitt af þeim rómantiskari og harmþrungnari sem undir- ritaður hefur séð..." ★ *** K.D.P. EINKASPÆJARINN DENZELi VASI-ilNGTON II jRLrSSI Sýnd kl. 9. og 11. Bi. I4ára. FORBOÐIN AST Keanu Reeves ^WAfcfæS the CLÖTTOS Sýnd kl. 5 og 7. NÍU MÁNUÐI Sýnd kl. 5 og 7. BRAVEHEART Sýnd kl. 4.45, 6,50, 9 og 11. B.i. 16 ára. Tónlistin í myndinni erfáanleg i Skífuverslununum með 10% afslætti gegn framvísun aðgöngumiða. /mH POBSCQK IASOH ALEXANDER • KELSEY GRAMMER apaspil CITY HALL Herþotur, jeppar, járnbrautalestir og allt ofan- og neðanjarðar er lagt undir þar sem gífurleg spenna, hraði og áhætta eru við hvert fótmál. IVIeð aðalhlutverk fara John Travolta og Christian Slater sem eru fyrrum samstarfsmenn í Bandaríska hernum en slettist upp á vinskapinn svo um munar! Leikstjóri myndarinnar er John Woo sem er einhver mesti hraða- og spennumyndaleikstjórinn i dag. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. Ástarsaga TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA FORDÆMD The Scarlet Letter DEMI MOORE Sýnd kl. 5 og 11.10. B.i. 16ára. Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. /tj. Sveinn Björnsson sími 551 9000 Handtekinn í Hollywood LEIKARINN og leikstjórinn Forest Whitaker sem þekktur er fyrir leik sinn í kvikmyndinni „The Cry- ing Game“ og þá ekki síður fyrir leikstjórn sína á myndinni „Waiting to Exhale“ sem hefur gert það gott vestra, var handtekinn á miðvikudaginn var í Beverly Hills. Whitaker var tekinn fyrir hraðakstur þar sem hann geystist eftir Sunset Boulevard, veifandi til annarra vegfarenda. Talsmaður lögreglunnar segir að líklega hafi Whitaker verið undir áhrifum áfeng- is, þar sem prófun gerð á staðnum bendi til þess. Farið var með Whitaker á nærliggjandi lögreglu- stöð þar sem tekin var skýrsla en honum var síðan sleppt. Hann mun mæta fyrir rétt 10. apríl næstkom- andi. Laugavegi 40, sími 561-0075. w~ ...blabib - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.