Morgunblaðið - 26.03.1996, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
Sjónvarpið
17.00 ►Fréttir
17.02 ►Leiðarljós (Guiding
Light) Bandarískur mynda-
flokkur. (362)
17.45 ►Sjónvarpskringlan
17.57 ►Táknmálsfréttir
RfÍDkl 18-05 ►Barnagull -
DUHH Brúðuleikhúsið (The
Puppet Show) (8:10) Hlunkur
(The Greedysaurus Gang)
Breskur teiknimyndaflokkur.
Sögumaður: IngólfurB. Sig-
urðsson. (8:26) Gargantúi
Franskur teiknimyndaflokkur
byggður á sögu eftir Rabelais.
Leikraddir: Valgeir Skagfjörð,
Þórarinn Eyfjörð og Þórdís
Arnljótsdóttir. (8:26)
18.30 ►Pfla (e)
18.55 ►Fuglavinir (Swallows
and Amazons Forever) Bresk-
ur myndaflokkur sem gerist á
fj'órða áratugnum og segir frá
ævintýrum sex barna. (6:8)
OO
19.30 ►Dagsljós
20.00 ►Fréttir
20.30 ►Veður
20.35 ►Dagsljós
21.00 ►Frasier Bandarískur
gamanmyndaflokkur um
Frasier, sálfræðinginn úr
Staupasteini. Aðalhlutverk:
Kelsey Grammer. (12:24)
21.30 ►Ó í þættinum verður
meðal annars fjallað um þung-
anir og vandann sem fylgir
því að verða bamshafandi á
unglingsárum. Umsjónar-
menn eru Markús ÞórAndrés-
son og Selma Björnsdóttir,
Ásdís Ólsen er ritstjóri og
Steinþór Birgisson sér um
dagskrárgerð.
22.00 ►Tollverðir hennar
hátignar (The Knock) Bresk-
ur sakamálaflokkur um bar-
áttu tollyfirvalda við smygl-
ara. Aðalhiutverk: Malcolm
Storry, David Morrissey og
Suzan Crowley. (4:7) OO
23.00 ►Ellefufréttir
UTVARP
RÁS 1 FM 92,4/93,5
6.45 Veðurfregnir.
6.50 Bæn.
7.00 Morgunþáttur Rásar 1.
Stefanía Valgeirsdóttir. 7.30
Fréttayfirlit. 7.50 Daglegt mál.
8.00 „Á niunda tímanum", Rás
1, Rás 2 og Fréttastofa Út-
varps. 8,10 Hér og nú. 8.30
Fréttayfirlit. 8.31 Pólitíski pist-
illinn. 8.35 Morgunþáttur Rás-
ar 1 heldur áfram. 8.50 Ljóð
dagsins.
9.03 Laufskálinn.
9.38 Segðu mér sögu. (6)
9.50 Morgunleikfimi.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Árdegistónar.
— Itölsk sönglög og aríur. Stef-
án íslandi syngur með Tívolí-
hljómsveitinni í Kaupmanna-
höfn, Fílharmóníusveit Kaup-
mannahafnar og Konunglegu
hljómsveitinni í Kaupmanna-
höfn.
— Sinfónía nr. 4 í A-dúr óp 90
eftir Felix Mendelssohn. Fíl-
harmóníusveit Berlínar; Her-
bert von Karajan stjórnar.
11.03 Byggðalínan.
12.01 Að utan. (e)
12.45 Veöurfregnir.
12.50 Auðlindin.
12.57 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
13.05 Hádegisleikrit Útvarps-
leikhússins, Jekyll læknir og
herra Hyde byggt á sögu eftir
Robert Louis Stevenson. (2:8)
(e)
13.20 Hádegistónleikar.
— Pétur Gautur. hljómsveitars-
vítur nr. 1 og 2 eftir Edvard
Grieg. Fílharmóníusveit Berlín-
ar leikur ; Herbert von Karajan
stjórnar.
14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós.
(12:16)
14.30 Pálína með prikið.
STÖÐ 2
12.00 ►Hádegisfréttir
12.10 ►Sjónvarpsmarkað-
urin
13.00 ►Glady-fjölskyldan
13.10 ►Lfsa íUndralandi
13.35 ►Litla Hryllingbúðin
14.00 ►Sólstingur (Sun-
stroke) Spennumynd með
Jane Seymourí hlutverki
ungrar konu sem á ferð sinni
tekur puttaling upp í bílinn
sinn. Þegar hann finnst myrt-
ur daginn eftir beinist grunur
lögreglunnar að henni. 1992.
Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
15.30 ►Ellen (14:24)
16.00 ►Fréttir
16.05 ►Að hætti Sigga Hall
16.35 ►Glæstar vonir
17.00 ►Frumskóg-
ardýrin
17.05 ►Jimbó
17.10 ►!' Barnalandi
17.25 ►Barnapíurnar
18.00 ►Fréttir
18.05 ►Nágrannar
18.30 ►Sjónvarpsmarkað-
urinn
19.00 ►IS > 20
20.00 ►Eiríkur
20.25 ►VISA-sport
bffTTIR 20 55 ►Hand-
rn. li III laginn heimilis-
faðir (Home Improvement)
(4:26)
21.25 ►Læknalíf (Peak
Practice) (5:15)
22.20 ►New York löggur
(N.Y.P.D. Blue) (21:22)
UYNn 23 05 Þ-Einkaspæj-
Ifllnil arar (P.I. Privateln-
vestigations) Spennumynd frá
Sigutjóni Sighvatssyni og fé-
lögum í Propaganda Films
sem gerist í bandarískri stór-
borg og fjallar um dularfulla
og spennandi atburði. Saklaus
einstaklingur lendir á milli
steins og sleggju þegar mis-
kunnarlausir aðilar telja hann
vita meira en honum er hollt.
Lokasýning. Stranglega
bönnuð börnum.
0.35 ►Dagskrárlok
15.03 Ungt fólk og vísindi. (e)
15.53 Dagbók.
16.05 Tónstiginn. Umsjón: Ing-
veldur G. Ólafsdóttir.
17.00 Fréttir
17.03 Þjóðarþel: Reisubók sr.
Ólafs Egilssonar Völundur
Óskarsson les 7. lestur. Rýnt
í textann og forvitnileg atriði
skoðuö.
17.30 Allrahanda.
17.52 Daglegt mál. (e)
18.03 Mál dagsins.
18.20 Kviksjá.
18.45 Ljóð dagsins. (e)
18.48 Dánarfregnir og auglýs-
ingar.
19.30 Auglýsingar og veður-
fregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna. (e)
20.00 Þú, dýra list. (e)
21.00 Kvöldvaka. (Frá ísafirði)
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Gísli
Jónsson les 43. sálm.
22.30 Þjóðarþel. (e)
23.10 Þjóðlífsmyndir. (e)
0.10 Tónstiginn.
1.00 Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns
Veðurspá.
RÁS 2 FM 90,1/99,9
6.05 Morgunútvarpið. 6.45 Veður-
fregnir. Morgunútvarpið - Leifur
Hauksson og Björn Þór Sigbjörnsson.
8.00 „Á níunda timanum". 8.10 Hér
og nú. 8.31 Pólitiski pistillinn. 8.35
Morgunútvarpið. 9.03 Lísuhóll. Fréttir
úr íþróttaheiminum. Hljómplötukynn-
ingar. Lísa Pálsdóttir. 12.45 Hvítir
máfar. 14.03 Brot úr degi. 16.05 Dag-
skrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.30 Ekki
fréttir (e). 19.32 Milli steins og
sleggju. 20.30 Frá A til Ö. 22.10 Hró-
arskelduhátiðin. 23.00 Rokkþáttur
Andreu Jónsdóttur. 0.10 Ljúfir nætur-
tónar. 1.00 Næturtónar á samtengd-
um rásum. Veðurspá.
UTVARP/SJONVARP
Stöð 3
17.00 ►Læknamiðstöðin
17.45 ►Martin Bandarískur
gamanmyndaflokkur.
18.15 ►Barnastund Orriog
Olafía Mörgæsirnar
19.00 ►Þýska knattspyrnan
-mörk vikunnar og bestu til-
þrifln -
19.30 ►Simpsonfjölskyldan
biFTTIR 18-55 ►Ned og
“H.I IIn StaceyBanda-
rískur gamanmyndaflokkur
um hjónaband tveggja ein-
staklinga sem giftast af hag-
kvæmiástæðum.
20.20 ►Fyrirsætur (Models
Inc.) Sumir eru tilbúnir til að
gera hvað sem er fyrir frægð-
ina. (17:29)
21.05 ►Nærmynd (Extreme
Close-Up) Frægt fólk í návígi.
21.35 ►Höfuðpaurinn
(Pointman) Connie gerist líf-
vörður konu nokkurrar sem
er ofsótt af óðum fjárglæ-
framanni.
22.20 ►Tölvukynli'f (Wired
for Sex) Rafeindatæknin hef-
ur valdið byltingu í samskipt-
um manna, og í þessum þætti
er fjallað um sannkallaða kyn-
lífsbyltingu sem á sér nú stað
á skuggalegri afkimum Inter-
netsins og á geisladiskum.
Eftirspumin eftir vafasömu
efni og afbrigðilegum sam-
skiptum virðist engin takmörk
sett, og hafa ýmsir kaupa-
héðnar hagnýtt sér mannlega
breyskleika út í ystu æsar.
23.15 ►David Letterman
24.00 ►Önnur hlið á Holly-
wood (Hollywood One On
One) (E)
0.25 ►Dagskrárlok
Fréttír á Rás 1 og Rás 2 kl. 6, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
NÆTURÚTVARPIÐ
I. 30 Glefsur. 2.00 Fréttir. Næturtón-
ar. 3.00 í sambandi. 4.00 Ekki fréttir.
(e) 4.30 Veðurfregnir. 5.00 Fréttir,
veöur, færö og flugsamgöngur. 6.00
Fróttir og fróttir af veöri, færö og flug-
samgöngum. 6.05 Morgunútvarp.
LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2
Útvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og
18.35-19.00.
ADALSTÖÐIN FM 90,9 / 103,2
7.00 Gylfi Þór Þorsteinsson. 9.00 Inga
Rún. 12.00 Diskur dagsins. 13.00
Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústs-
son. 19.00 Sigvaldi Búi Þórarinsson.
22.00 Magnús K. Þórsson. 1.00 Bjarni
Arason (e).
BYLGJAN FM 98,9
6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Margrét
Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Valdís
Gunnarsdóttir. 12.10 Gullmolar.
13.10 ívar GuÖmundsson. 16.00 Þjóö-
brautin. Snorri Már Skúlason og Skúli
Helgason. 18.00Gullmolar. 20.00 Kri-
stófer Helgason. 22.30 Undir mið-
nætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00
Næturdagskrá.
Fréttlr á heila tímanum frá kl. 7-18
og 19, fróttayfirllt kl. 7.30 og 8.30,
íþróttafróttir kl. 13.00.
BR0SID FM 96,7
9.00Jólabrosiö. Þórir, Lára, Pálína og
Jóhannes. 16.00Síödegi á Suðurnesj-
um. 17.00Flóamarkaður. 19.00-
Ókynnt tónlist. 20.00 Rokkárinn.
22.00Ókynnt tónlist.
FM 957 FM 95,7
6.00 Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga.
II. 00 íþróttaþáttur. 12.10 Þór Bær-
ing Ólafsson. 15.05 Valgeir Vilhjálms-
son. 16.00 Pumapakkinn. 18.00 Bjarni
Ó. Guömundsson. 19.00 Sigvaldi
Kaldalóns. 22.00 Stefán Sigurösson.
Björn Þór Sigbjörnsson og Leifur Hauksson.
Morgunþáttur
6.00 ►Morgunþáttur Þeir eru morgunhressir
I umsjónarmenn Morgunútvarps Rásar 2, Björn Þór
Sigbjörnsson og Leifur Hauksson. Kl. 6.00 hvern virkan
morgun hefst morgunútvarpið á fréttum og að þeim lokn-
um tekur Bjöm Þór við og fylgist með veðri, færð og
öðru markverðu og leikur létta tónlist. Kl. 7.00 eykur
morgunútvarpið ferðina inn í daginn og Leifur gengur
til liðs við Björn Þór. Dægurmál og allt það sem er efst
á baugi hveiju sinni er til umfjöllunar. Fréttastofa Út-
varps er með fréttaþátt í morgunútvarpi og er hann send-
ur út samtímis á báðum rásum „Á níunda tímanum“.
Að loknum áttafréttum fjalla fréttamenn um það sem
hæst ber hvern dag. Klukkan 8.30 heldur morgunútvarp-
ið áfram með pistlum og viðtölum fram að fréttum kl. níu.
Ymsar Stöðvar
BBC PRIME
6.00 BBC Newsday 6.30 Jackanoiy
6.46 Megamania 7.05 Blue Peter 7.30
Goíng for Gdd 8.00 Dr Who 8.30 East-
enders 9.05 'Fba 9.20 Can’t Cook Wont
Cook 9.45 Kilroy 10.30 Good Moming
with Anne & Nick 11.00 BBC News
Headlines 11.10 Good Moming with
Anne & Nick 12.00 BBC News Head-
iines 12.05 Peljble Mill 13.00 WÍJdlife
13.30 Eastendere 14.00 Hot Chefs
14.10 Kilroy 15.00 Jackanory 15.15
Megamania 15.35 Blue Peter 16.00
Goíng for Gold 16.30 Omníbus: John
Ford 17.30 Executive Stress 18.00 The
World Today 18.30 The Bookworm
19.00 Keepíng Up Appearances 19.30
Eastenders 20.00 SeUing Hítier 21.00
BBC Worid News 21.30 The Duty Men
22.30 Tba 23.00 Paradise Postponed
0.00 Ufe Without George 0.30 A Land-
ing on the Sun 2.00 The Inspector Aii-
eyn Mysteries 3.40 A Landing on the
Sun 5.10 Tba
CARTOON NETWORK
6.00 Sharky and George 6.30 Spartak-
us 6.00 The FVuittles 6.30 Sharky and
Gcorgc 7.00 Workl Premicre Toons
7.16 A Pup Nanwd Scooby Doo 7.45
Totn and Jerry 8.16 Two Stupid Doga
8.30 Dink, the Little Dinosaur 9.00
Richic Rich 8.30 Biskitts 10.00 Yogi’s
Treasure Hunt 10.30 Thomaa the Tank
Engine 10.45 Space Kidettes 11.00
Inch High Private Eye 11.30 Fúnky
Phantom 12.00 Láttle Dracula 12.30
Banana Splits 13.00 The Hintstones
13.30 Badt to Bedrock 14.00 Dink, the
UttJe Dinosaur 14.30 Thomas the Tank
Engine 14.46 Heathcliff 16.00
Snaggiepuss 16.30 Down Wit Droopy
D 16.00 The Addama Pamily 18.30
Two Stupid Dogs 17.00 Scooby and
Scrappy Doo 17.30 Thc Jetsons 18.00
Tom and Jerry 18.30 The Hintstones
19.00 Dagskráriok
CNN
News and business on the hour
8.30 Moneyline 7.30 World Report 8.30
Showbir Today 9.30 Newsroom 10.30
Worid Report 12.00 Worid Ncws Asia
12.30 Worid Sport 14.00 Lany King
Uve 15.30 Worid Sport 16.30 Business
Asiu 20.00 Lany King Uve 22.00
Workl Business Today 22.30 22.30
World Sport 23.00 Worid View 0.30
Moneyiine 1.30 Crossfirc 2.00 Lany
King 3.30 Showbiz Today 4.30 inslde
Potitlcs
DISCOVERY
16.00 Timc Tmvellere 16.30 Charlie
Bravo 17.00 Treasure Hunters 17.30
Tcrra X: the Search for El Dorado 18.00
Voyager 18.30 Beyond 2000 19.30
Arthur C CJarke’s Mysterioua Universe
20.00 How They Built the Channel
Tunnel: Azimuth 21.00 Secret Weapons
21.30 Fields of Armour. Hyper War
22.00 Qassic Wheels 23.00 Deep Probe
Expeditíons 24.00 Dagskráriok.
EUROSPORT
7.30 Hjólreiðar 9.00 Kappakstur 11.00
Knattspyma 12.00 Kapjmkstur 13.00
Tennis 15.00 Kraftlyftingar 16.00
Sterkasti madur Þýskalands 17.00 M6t-
orhjóla fréttaskýringaþáttur 18.00
Tennis bein útaending 22.00 Snooker
23.30 Glíma 0.30 Dagskráriok
MTV
5.00 Moming Mix 7.30 Janet Jackson
Design Of A Decade 8.00 Morning Mix
11.00 Hit List UK 12.00 Greatest Hits
13.00 Snowball 15.00 MTV’s Video
Juke Box 16.00 Hanging Out 18.00
Dial MTV 18.30 Spoits 19.00 MTV’s
US Top 20 Countdown 20.00 Evening
Mix 21.30 Amour 22.30 The Max
23.00 Altemative Nation 1.00 Night
NBC SUPER CHANNEL
News and business on the hour
6.00 Today 8.00 Super Shop 9.00
European Money Whcel 14.00 The
Squawk Box 16.00 US Money Wheel
17.30 Ushuaia 18.30 Selina Scott
19.30 Russia Now 20.00 Europe 2000
21.00 Gillctte Worid Sport Spedal
21.30 The Worid’s Uacing 22.00 Jay
Leno 23.00 Conan O’Brien 0.00 Greg
Kinnear 0.30 NBC Nightly News with
Tom Brokaw 1.00 The Tonight Show
with Jay Leno 2.00 Selina Scott 3.00
TaJkin’Jazz 3.30 Russia Now 4.00 SeJ-
ina Scott
SKY NEWS
Nsws and businesa on the hour
6.00 Sunrise 9.30 Fashion TV 10.30
ABC Nightlíne 12.00 Sky News Today
13.30 CBS Newa This Moming 14.30
Parliament IJve 16.16 Parliament Live
17.00 Live At Five 18.30 Tonight Wíth
Adam Boulton 19.30 Sportsline 20.30
Target 23.30 CBS Evening News 0.30
ABC Worid Nowa Tonight 1.30 Tonight
With Adam Boulton Replay 2.30 Target
3.30 Parliament Re|)lay 4.30 CBS
Evening Ncwk 6.30 ABC Worid News
Tonight
SKY MOVIES PLUS
6.00 Law and Order, 1953 7.50 'Fhat’s
Entertainmcnt, Part 2, 1976 10.00 Josh
and SAM, 1993 12.00 Six Pack, 1982
14.00 Norma Rae, 1979 16.00 Moment
of 'IVuth: To Walk Again, 1994 18.00
Josh and SAM, 1993 20.00 'rhe Sand-
lot, 1993 22.00 öetrayal of the Dove,
1992 23.45 FareweU My Concubine,
1993 2.25 High Lonesome, 1994 4.00
Jack Reed: Badge of Honour, 1993
SKY ONE
7.00 Boiled Egg and Soldiere 7.01 X-
Men 8.00 Mighty Morphin P.K. 8.26
Dennis 8.30 Press Your Luck 8.60
Love Conneetion 8JÍ0 Court TV 8.50
Oprah Wmfrey 10.40 Jeopardy! 11.10
Sally Jessy Raphael 12.00 Becehy
13.00 Hotel 14.00 Geraldo 15.00 (Viurt
TV 15.30 Oprah Winfrey 16.15 Undun
- Mighty Morphin Power Rangers 16.40
X-Men 17.00 Star Trek 18.00 The
Simpsons 18.30 Jeopardy! 19.00 LAPD
19.30 MASH 20.00 Jag 21.00 The
X-Files 22.00 Star Trek 23.00 Mclrose
Piaec 24.00 David I.etterman 0.45 The
Untouchables 1.30 Daddy Dcarest 2.00
Hit Mix I/mg Play
TIUT
19.00 Captains Courageous 21.15 Go
Nakc<J in thc WorkJ 23.00 Bonnie Scot-
land 0.30 The Next Voice You Hear
2.45 Captains Courageous 6.00 Dag-
skráriok
STÖÐ 3:
CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV.
FIÖLVARP:
BBC Prime, Cartoon Network, DLsco-
very, Eurosport, Ml'V, NBC Super
Channel, Sky News, TNT.
STÖÐ 3: CNN, Discoveiy, Eurosport, MTV. FJÖLVARP: BBC, BBC
Prime, Cartoon Network, CNN, Discovery, Eurosport, MTV, NBC Su-
per Channcl, Sky News, TNT.
SÝN
17.00 ►Taumlaus tónlist
19.30 ►Spítalalíf (MASH)
bÁTTIID 20 00 ►Walker
* H I I Ull (Walker, Texas
Ranger) Spennumyndaflokk-
ur með Chuck Norris.
MYIin 21.00 ►Naftran
nlIniU (Viper) Spennumynd.
Bróðir Travisar kom honum í
fangelsi, stal frá honum kær-
ustunni og gæti núna kostað
hann lífið. Travis er laus úr
fangelsi en fortíðin lætur hann
ekki í friði. Travis fær sér
vinnu á bar og þangað kemur
Rhonda, fyrrverandi kærastan
hans og biður hann um að
bjarga lífi Franklins, elskhuga
hennar og bróður Travisar.
Stranglega bönnuð börnum.
22.30 ►Lögmál Burkes
(Burke’s Law) Spennumynda-
flokkur um lögregluforingj-
ann Amos Burke sem leysir
sakamál ásamt syni sínum.
23.30 Nauðgunin (TheRape
of Dr. Willis) Kvenskurðlækn-
irinn Dr. Willis verður fyrir
nauðgun. Nauðgarinn særist
í skotbardaga við lögregluna
og það kemur í hlut Dr. Willis
að hlúa að sáum hans. Nauðg-
arinn lifir aðgerðina ekki af.
Gerði Dr. Willis allt sem í
hennar valdi stóð til að þjarga
lífi sjúklingsins eða á hún sök
á dauða hans? Stranglega
bönnuð börnum.
1.00 ►Dagskrárlok
Omega
11.00 ►Lofgjörðartónlist
12.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn (e)
12.30 ►Rödd trúarinnar
13.00 ►Lofgjörðartónlist
17.17 ►Barnaefni
18.00 ►Lofgjörðartónlist
19.30 ►Rödd trúarinnar (e)
20.00 ►Lofgjörðartónlist
20.30 ►700 klúbburinn
21.00 ►Þinn dagur með
Benny Hinn
21.30 ►Kvöldljós. Bein út-
sending frá Bolholti.
23.00 ►Hornið
23.15 ►Orðið
23.30-11.00 ►Praise the
Lord
1.00 Næturdagskráin.
Fréttir kl. 7, 9, 10, 11, 12, 13, 14,
15, 16, 17. Fróttir frá fréttast. Bylgj-
unnar/St.2 kl. 17 og 18.
KLASSÍK FM 106,8
7.05 Létt tónlist. 8.05 Morgunþáttur
Hinriks Ólafssonar. 9.05 Fiármála-
fréttir frá BBC. 9.15 Hinrik Ólafsson
10.00 Morgunstundin. 11.15 Létt tón-
list. 13.15 Diskur dagsins. 14.15 Létt
tónlist. 18.15 Tónlist til morguns.
Fréttir frá BBC World service kl. 7,
8, 9, 13, 16, 17, 18.
UNDIN FM 102,9
7.00 Eldsnemma. 9.00 Fyrir hádegi.
10.00 Lofgjöröar tónlist. 11.00 Fyrir
hádegi. 12.00 ísl. tónlist. 13.00 í
kærleika. 16.00 Lofgjörðar tónlist.
18.00 Róleg tónlist. 20.00 Viö lindina.
22.00 íslensk tónlist. 23.00 Róleg
tónlist.
SÍGILT-FM FM 94,3
6.00 Vínartónlist. 8.00 Blandaðir tón-
ar. 9.00Í sviðsljósinu. 12.00 í hádeg-
inu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 15.00
Píanóleikari mánaðarins. Emil Gilels.
15.30Úr hljómleikasalnum. 17.00
Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldtónar.
22.00 Óperuþáttur Encore. 24.00SÍ-
gildir næturtónar.
TOP-BYLGJAN FM 100,9
6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9.
12.15Svæöisfréttir. 12.30 Samtengt
Bylgjunni. 15.30 Svæðisútvarp. 16.00
Samtengt Bylgjunni.
X-ID FM 97,7
7.00 Rokk x. 9.00 Biggi Tryggva.
13.00 Þossi. 15.00 í klóm drekans.
15.45 Mótorsmiðjan 15.50 í klóm
drekans. 17.00 Simmi. 18.00 Örvar
Geir og Þóröur Örn. 20.00 Lög unga
fólksins. 24.00 Grænmetissúpa. 1.00
Endurtekið efni.
Útvurp Hafnarfjörður FM 91,7
17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25
Létt tónlist og tilkynningar. 18.30
Fréttir. 19.00Dagskrárlok.