Morgunblaðið - 26.03.1996, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 26. MARZ 1996 55
DAGBÓK
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
Rigning vj Skúrir
Slydda Á Slydduél
Snjókoma SJ Él
‘J
Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic
Vindonn synir vind- __
stefnu og fjöðrin SSS
vindstyrk, heil fjöður * 4
er 2 vindstig.6
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 í dag:
S*
Heimild: Veðurstofa íslands
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Vestan átt, kaldi eða stinningskaldi um
vestanvert landið en heldur hægari annars-
staðar. Austan til á landinu verður bjart veður en
skýjað annarsstaðar.
Yfirlit
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Næstu daga lítur út fyrir fremur aðgerðarlítið
veður, víða bjartviðri og frostlaust að deginum.
Þó er gert ráð fyrir norðvestanskoti með
snjókomu á Norður- og Norðausturlandi um
miðja vikuna.
FÆRÐ Á VEGUM
Upplýsingar um færð eru veittar hjá
þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í
símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500.
Einnig eru veittar upplýsingar í öllum
þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars
staðar á landinu.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti.
Svarsimi veður- o-t-X
fregna er 902 0600. '
Þar er hægt að velja
einstök spásvæði
með því að velja við-
eigandi tölur. Hægt
er að fara á milli spá
svæða með því að ýta á 0
H Hæð jL Lægð Kuldaskil
Hitaskil
Samskil
Yfirlit: Yfir íslandi og suðvestur af því er vaxandi 1036
millibara hæð. Ný lægð mun myndast og fara austur yfir
Grænland, fyrir norðan ísland.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Veður
Akureyri -3 hálfskýjaö Glasgow 5 skýjað
Reykjavík 2 skýjað Hamborg 6 mistur
Bergen 3 skýjað London 10 mistur
Helsinki 4 léttskýjað Los Angeles - vantar
Kaupmannahöfn 4 léttskýjað Lúxemborg 13 skýjað
Narssarssuaq 7 rigning á síð.klst. Madríd 18 skýjað
Nuuk 2 rigning Malaga 19 mistur
Ósló 3 skýjað Mallorca 18 alskýjað
Stokkhólmur 5 léttskýjað Montreal - vantar
Þórshöfn - vantar New York - vantar
Algarve 19 skýjað Orlando - vantar
Amsterdam 11 mistur Paris 15 skýjað
Barcelona 16 mistur Madeira 18 léttskýjað
Berlín - vantar Róm 17 þokumóða
Chicago - vantar Vín 7 skýjað
Feneyjar 12 þokumóða Washlngton - vantar
Frankfurt 12 skýjað Winnipeg - vantar
26.MARS Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri
REYKJAVÍK 04.47 1,3 11.01 3,0 17.04 1,4 23.33 3,1 07.05 13.32 20.00 19.23
ÍSAFJÖRÐUR 00.39 1,7 07.02 0,6 13.08 1,4 19.17 0,6 07.09 13.38 20.09 19.30
SIGLUFJÖRÐUR 02.56 1,1 09.20 0,4 15.48 1,0 21.27 0,5 06.50 13.20 19.51 19.11
DJÚPIVOGUR 02.00 0,6 07.48 1,5 14.10 0,6 20.31 1,6 06.35 13.02 19.31 18.53
Siávarhæö miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands
í dag er þriðjudagur 26. mars,
86. dagur ársins 1996. Heitdag-
ur. Einmánuður byijar. Orð
dagsins er: Það varð mér til
góðs, að ég var beygður, til þess
að ég mætti læra lög þín.
(Sálm. 119, 71.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn:
Stapafell kom á sunnu-
dag og fór í gærmorgun.
Þá fór Altona, leiguskip
Eimskips í gærkvöld og
Kyndill fór á strönd.
Múlafoss var væntan-
legur í gær.
Hafnarfjarðarhöfn:
Um helgina kom Nev-
sky og Ocean Sun fór
á veiðar.
Fréttir
Mæðrastyrksnefnd
Kópavogs er flutt í
Auðbrekku 2, 2. hæð til
hægri. Gengið inn frá
Skeljabrekku. Opið aila
þriðjudaga kl. 17-18.
Flóamarkaðsbúðin
Garðastræti 6, er opin
þriðjudaga, fimmtudaga
og föstudaga kl. 13-18.
Mannamót
Bólstaðahlíð 43. Spiiað
á miðvikudögum frá kl.
13-16.30.
Gerðuberg, félags-
starf aldraðra. Á veg-
um íþrótta- og tóm-
stundaráðs eru leikfimi-
æfingar í Breiðholtslaug
þriðjudaga og fímmtu-
daga kl. 9.10. Kennari
er Edda Baldursdóttir.
Norðurbrún 1. Félags-
vist á morgun kl. 14.
Kaffiveitingar og verð-
laun.
Vitatorg. Leikfimi kl.
10, handmennt kl. 13,
félagsvist kl. 14, kaffi-
veitingar kl. 15.
Félag eldri borgara í
Reykjavík og ná-
grenni. Dansæfing í
Risinu kl. 20 í kvöld,
opið öllum. Leiksýning
kl. 16 í dag og allra síð-
asta sýning fimmtudag
kl. 16 í Risinu. Uppl. á
skrifstofu í s. 552-8812.
Gjábakki. Leikfimin er
fyrir hádegi. Námskeið í
glerskurði hefst kl. 9.30.
Námskeið í ensku hefst
kl. 13.45. Gangan fer frá
Gjábakka kl. 14. Kaffi
og létt spjall á eftir.
ÍAK - íþróttafélag
aldraðra, Kópavogi.
Leikfimi í safnaðar-
heimili Digraneskirkju
kl.11.20. Boccia kl. 14.
Bridsdeild FEBK. Spil-
aður verður tvímenning-
ur í kvöld kl. 19 í Fann-
borg 8, Gjábakka.
Reykjavíkurdeild
FÍBF verður með fé-
lagsvist í húsnæði Múla-
lundar, vinnustofu
FÍBF, Hátúni 10C í
kvöld. Byijað að spila
kl. 20. Mæting kl. 19.45.
ITC-deildin Harpa
heldur fund í kvöld kl.
20 í Sigtúni 9 og er
hann öllum opinn. Uppl.
gefur Hildur í s.
553-2799.
Góðtemplarastúkurn-
ar í Hafnarfirði eru
með spilakvöld í Gúttó
fimmtudaginn 28. mars
kl. 20.30.
Önfirðingafélagið í
Reykjavík er með opið
hús í dag kl. 16-19 í
Knarrarvogi 4 í húsi
Álfaborgar.
Styrktarfélag vangef-
inna heldur aðalfund
sinn í dag kl. 20. Kaffi-
veitingar.
Kirkjustarf
Áskirkja.Opið hús fyrir
allan aldur kl. 14-17.
Dómkirkjan. Mæðra-
fundur í safnaðarheimil-
inu Lækjargötu 14a kl.
14-16. Fundur 10-12
barna á_ra kl. 17 í umsjá
Maríu Ágústsdóttur.
Elliheimilið Grund.
Föstuguðsþjónusta kl.
18.30. Lára Oddsdóttir,
guðfræðinemi.
Hallgrímskirkja. Fyr-
irbænaguðsþjónusta kl.
10.30. Kyrrðarstund
með lestri Passíusálma
ki. 12.15. Opið hús á
morgun kl. 14-16. Bíl-
ferð fyrir þá sem þess
óska. Uppl. í s.
561-0745.
Langholtskirkja. Aft-
ansöngur kl. 18. Lestur
Passíusálma fram að
páskum.
Neskirkja. Guðsþjón-
usta kl. 18. Lúðrasveit
leikur. Auk kirkjukórs
syngur unglingakór
kirkjunnar. Inga Back-
man syngur stólvers.
Organisti Reynir Jónas-
son. Sjónvarpsupptaka.
Frank M. Haildórsson.
Óháði söfnuðurinn.
Föstumessa ki. 20.
FLára Oddsdóttir, guð-
fræðinemi prédikar.
Biblíulestur út frá 39.
Passíusálmi.
Seltjarnarneskirkja.
Foreldramorgunn kl.
10-12.
Breiðholtskirkja.
Bænaguðsþjónusta kl.
18.30 í dag. Bænaefnum
má koma til sóknar-
prests í viðtalstímum.
Fella- og Hólakirkja.
Starf 9-10 ára bama kl.
17. Mömmumorgunn
miðvikudag kl. 10.
Grafarvogskirlga.
„Opið hús“ fyrir eldri
borgara í dag kl. 13.30.
Helgistund, föndur o.fl.
Fundur KFUM í dag kl.
17.30. Foreldramorg-
unn fimmtudaga kl.
10-12.
Hjallakirkja. Mömmu-
morgunn miðvikudag kl.
10-12.
Kópavogskirkja.
Mömmumorgunn, í dag
kl. 10-12 í safnaðar-
heimilinu Borgum.
Seljakirkja. Mömmu-
morgunn opið hús í dag
kl. 10-12.
Fríkirkjan í Hafnar- 1
firði. Opið hús í dag 1
fyrir 8-10 ára kl.
17-18.30.
Víðistaðakirkja. Aft-
ansöngur og fyrirbænir
kl. 18.30.
Hafnarfjarðarkirkja.
Vonarhöfn, Strandbergi
TTT-starf 10-12 ára i
dag kl. 18. Æskulýðs-
fundur kl. 20.
Keflavíkurkirkja er
opin þriðjudaga og
fimmtudaga kl. 16-18.
Starfsfólk til viðtals á
sama tíma í Kirkjulundi.
Borgarneskirlga.
Helgistund í dag kl.
18.30. Mömmumorgunn
í Féiagsbæ kl. 10-12.
Landakirkja. Ferming-
artimar Bamaskóla kl.
16. Starf fyrir 7-9 ára
kl. 17. Biblíulestur í
heimahúsi kl. 20.30.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156,
sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
MBL@CENTRUM.1S / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.
Krossgátan
LÁRÉTT;
I sleitulaust, 8 grotta,
9 þurrki út, 10 ungviði,
II horfa, 13 húsfreyj-
an, 15 fáni, 18 lítið, 21
sápulög, 22 skjálfa, 23
eldstæði, 24 van-
máttugur.
LÓÐRÉTT;
2 fugl, 3 rýja, 4 flan-
aði, 5 orkt, 6 guðs, 7
vangi, 12 togstreitu, 14
viðkvæm, 15 flot, 16
endurtekið, 17 kátt, 18
syllu, 19 borðhaidinu,
20 fjallstopp.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: - 1 bjáni, 4 fúlga, 7 bóman, 8 níræð, 9 agn,
11 turn, 13 hrum, 14\ ósmáa, 15 brot, 17 klók, 20
þró, 22 ostur, 23 lofar, 24 iðaði, 25 rýrar.
Lóðrétt: - 1 búbót, 2 álmur, 3 inna, 4 fönn, 5 lærir,
6 auðum, 10 gómar, 12 nót, 13 hak, 15 bloti, 16 ostra,
18 lifur, 19 kærar, 20 þrái, 21 ólar.
Aukavinningar
í „Happ í Hendi"
1
Vinningshafar geta vitjaö vinninga sinna hjá Happdrætti Háskóia (slands,
Tjamargötu 4. 101 Reykjavlk og veröa vinningarnir sendir viökomandi.
Sigurður Guðvarðsson
Hafnarstraeti 77,600 Akureyri
Kristín Þorsteinsdóttir
ÁHtalandi 5,108 Reylcjavik |
Aukavinningar sem
dregnlr voru út i
sjónvarpsþættinum
„Happ í Hendi"
síðastliðiö föstudags-
kvöld komu í hlut
eftirtalinna aðila:
Karólina Sveinsdóttir
Furugerði 15,108 Reykjavik
: Sigriður Sigurbjörnsdóttir
Stífluseli 14,109 Reykjavik
| Bjarki Ström
Reynihlið 13,105 Reykjavík
Jl
I
eykjavík
■óM-í.'iSKórósóW'Sóí.-Ww
Vinnigshafi • Lokaspurning: Frigg/Freyja
Ingveldur Gunnarsdóttir, Holtagötu 12, 600 Akureyri
Skafðu fyrst og horfðu svo
Sigurgeir Svanbergsson
: Skipasundi 92,104 Reykjavik
Árbjört Bjarkardóttir
j Keilusiðu 7 D, 603 Akureyrí
j Dýrleif Ingvarsdóttir
FagrahjaUa 88,200 Kópavogi
Guðrún Árnadóttir
Austurbyggð 13,600 Akureyri |
j Birna Þórðardóttir
Silfurbraut 39,780 Höfn
..............
8irt með fyrwara um prentvlllur.