Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 D 3 íslandsbanki er með lægstu útlánsvextina frá áramótum! Nú geta viðskiptavinir íslandsbanka glaðst því á sama tíma og innlánsvextir íslandsbanka hafa verið á uppleið hafa útlánsvextir verið á niðurleið. Á samanburðartöflunni hér til hliðar sést að íslandsbanki er með lægstu vextina á almennum víxillánum, yfirdráttarlánum einstaklinga, almennum skuldabréfalánum og næstlægstu vextina á vísitölubundnum lánum. Það má því með sanni segja að vextir hjá íslandsbanka séu á réttri leið! ÍSLAN DSBAN Kl Meðalvextir frá áramótum íslands- banki Lands- banki Búnaðar- banki Spari- sjóður Almenn víxillán: (Kjörvextir) 8.69% 8,98% 9,20% 9,11% Yfirdráttarlán einstaklinga: 14,01% 14,33% 14,25% 14,25% Almenn skuldabréfalán: 8,58% 8,96% 9,10% 8,90% (Kjörvextir) Vísitölubundin lán: (Kjörvextir) 6,14% 6,19% 6,09% 6,17%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.