Morgunblaðið - 04.04.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ
FIMMTUDAGUR 4. APRÍL 1996 D 25
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Bridsdeild
Barðstrendingafélagsins
ÞEGAR fimm umferðir eru eftir í
barómeterkeppni deildarinnar, er
staða efstu para eftirfarandi:
Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 202
SigurðurÁmundason-JónÞórKarlsson 141
Rapar Björnsson - Leifur Jóhannsson 134
FViðjón Margeirsson - V aldimar Sveinsson 118
Björn Amórsson - Hannes Sigurðsson 113
Bestu skor 1. apríl fengu:
BirgirMapússon-PéturSigurðsson 112
Halldór Svanbergsson - Kristinn Kristinsson 61
Ragnar Bjömsson - Leifur Jóhannsson 54
Aðalbjöm Benediktsson - Leifur Kr. Jóhanness. 52
Bridsfélag byijenda
Sl. mánudag var spilakvöld að
venju, 12 pör mættu og var spilað
í einum riðli með Howell fyrirkomu-
lagi og urðu úrslit þannig.
Lilja Kristjánsdóttir - Dagbjartur Jóhannesson 150
Hrafn Loftsson—Kristján Sveinsson 143
Karl Ó. Jónsson - Hallmundur Hallgrímsson 126
EinarD.Reynisson-BragiRagnarsson 116
Björk Norðdal - Soffia Guðmundsdóttir 115
Nk. mánudag, annan í páskum
verður ekki spilað en mánudaginn
15. apríl verður spilað að venju.
Bridsfélag Breiðfirðinga
Fimmtudaginn 28. mars var spil-
aður eins kvölds mitchell-tvímenn-
ingur með forgefnum spilum. Tutt-
ugu pör mættu til leiks og kepptu
um verðlaun sem upplagt er að neyta
með páskasteikinni. Konurnar í
klúbbnum sýndu það og sönnuðu að
þær eru engir eftirbátar karlanna
og hirtu verðlaunin í báðar áttir.
Eftirtalin pör skoruðu mest í NS:
Lovísa Jóhannsd. — Erla Sigvaldad. 264
Sigurbjörn Þorgeirss. - Snorri Karlsson 262
Ólöf Þorsteinsdóttir - Sveinn R. Eiríksson 237
Halldór Þorvaidsson - Kristinn Karlsson 227
Hæsta skorið í AV:
Inga L. Guðm.dóttir—Guðrún D. Erlendsd. 248
Snorri Steinsson — Óskar Elíasson 244
Guðlaug Jónsdóttir - Jakob Kristinsson 234
Ragnheiður Nielsen - Hjördís Siguijónsd. 229
Ekki verður spilað næsta fimmtu-
dag hjá félaginu, skírdaginn 4. apríl,
vegna úrslita íslandsmótsins í svei-
takeppni, en fimmtudaginn 11. apríl
hefst hinn vinsæli La Primavera-tví-
menningur félagsins. Spilaður verð-
★ Rcroprint*
TIME RECORDER CO.
Stimpilklukkur fyrir
nútíð og framtíð
J. ÁSTVRLDSSON HF.
Skipholli 33,105 Reykjavík. sími 552 3580
Fylgstu meb í
Kaupmannahöfn
Morgunblabib
fæst á Kastrupflugvdli
og Rábhústorginu
kjarni málsins!
ur barómeter með forgefnum spilum
og sigurvegarar í þeirri keppni fá
að launum veglegan málsverð á veit-
ingastaðnum La Primavera. Skrán-
ing er hafin og skráningarsímar eru
587-9360 (BSI) og 550 5821 (ísak).
Afmælismót Vals
85 ARA afmælismót Vals í brids
var haldið 25.3. og 1.4. sl. Spilaður
var tölvureiknaður tvímenningur
undir stjórn Jakobs Kristinssonar,
með þátttöku 36 para. Lokastaðan
varð eftirfarandi:
Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson 734
Sigtryggur Jónsson - GuðmundurÁgústsson 728
Ingvar Hauksson - Indriði Rósmundsson 706
Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 702
Sigurður Geirsson - Ingimar Cizzowitz 696
Friðjón Guðmundsson - Snorri Guðmundsson 682
Sigurður Marelsson - Sveinn Siguijónsson 679
Jón Baldvinsson — Jón Hilmarsson 674
Bridsfélag Suðurnesja
Nú líður að lokum meistaramótsins
í sveitakeppni en lokið er 11 umferð-
um af 13. Sveit Jóhannesar Sigurðs-
sonar hefir ein sveita unnið alla leiki
sína á mótinu og er í forystu. Sveit
Guðfinns KE er í öðru sæti, sveit
Siguijóns Jónssonar í því þriðja,
Svala K. Pálsdóttir í fjórða sæti og
Gunnar Guðbjörnsson í fimmta sæti.
Tólfta og næstsíðasta umferðin
verður spiluð á þriðja í páskum, þ.e.
þriðjudaginn 9. apríl.
Bridsdeild Rangæinga og
Breiðholts
Spilaður var eins kvölds tvímenn-
ingur sl. þriðjudag og urðu úrslit
þessi í N/S:
Jens Jensson - Þorsteinn Berg 248
RagnheiðurTómasd. - Bryndís Þorsteinsd. 241
Guðrún Jóhannsd. - Jón Hersir Elíasson 229
Hæsta skor í A/V:
BaldurBjartmarss. - Halldór Þorvaldsson 280
Kjartan Jóhannsson - Guðm. Steinbeck 232
Pálmi Steinþórsson - Indriði Guðmundsson 220
Geirlaug Mapúsd. - Torfi Axelsson 220
Þriðjudaginn 9. apríl hefst þriggja
kvölda barometer-tvímenningur.
Gleðilega páska.
Guðmundur Rafn Geirdal,
v æntanlegui' forseta tram bj óðand i
„Ég vil ítreka að ég er enn ákveðinn
í að bjóða mig fram tii forseta íslands.
Nýlega hef ég sent frá mér stefnuskrá
til allra helstu íjölmiðla landsins og
hefur hún verið birt í nokkrum
þeirra. Stefnuskráin er í 12 liðum.
Fyrsti liðurinn er: „Að óska eftir
athugun á heildarstöðu okkar sem
þjóðar." Ég hef óskað eftir að á næstu
dögum birtist fleiri liðir stefnu-
skrárinnar á síðum blaðsins, ykkur
til nánari kynningar."