Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 B 5 Morgunblaðið/Ari Hafliðason ÚTSKRIFTARNEMENDUR úr Framhaldsskóla Vestfjarða. 17 nemendur útskrif- ast úr vélavarðanámi Patreksfirði. Morgnnblaðið. SUNNUDAGINN 12. maí voru útskrifaðir úr Framhaldsskóla Vestfjarða 17 nemendur sem lokið höfðu vélavarðanámi. Nemend- umir voru frá Patreksfirði, Tálknafirði, Bíldudal og Barða- strönd og hafa stundað námið á Patreksfirði í vetur. Björn Teitsson, skólameistari í Framhaldsskóla Véstijarða, af- henti nemendum prófskírteinin og sagði m.a. í ræðu sinni að mark- mið Framhaldsskóla Vestfjarða væri að bjóða upp á nám sem víð- ast á Vestfjörðum. Vélavarðanám- skeið var haldið á Hólmavík í fyrr- vetur og gekk það mjög vel. Fram- haldsskólinn var með dagskóla í almennum bók- námsbrautum á Patreksfirði 1991 til 1995 ogverð- ur dagskóli starfræktur hér næsta vetur og hafa um 25 nemendur þegar skráð sig. Er það von skjóla- stjómenda að hægt verði að koma á vísi að verklegu námi hér á staðnum. Það eru liðin 16 ára frá því að Iðnskóli Patreksfjarðar var starf- ræktur síðast hér. Finnur Péturs- son sem hlaut verðlaun fyrir sér- staklega góðan námsárangur sagði í sinni ræðu að það væri sérstaklega mikilvægt fyrir fólk í dreifbýli að geta stundað hagnýtt nám í heimabyggð, ekki síst fyrir fjölskyldufólk sem ekki ætti heim- angengt. Nemendur stóðu sjálfír undir kostnaði námskeiðsins að öðru leyti en því að Siglingamála- stofnun ríkisins styrkti þá veglega. «,lllll»!Ul,l» þakrennur Þola íslenskar veðurbreytingar Þakrennukerfið frá okkur er sam- sett úr galvanhúðuðu plastvörðu stáli. Þær hafa styrk stálsins og endingu plastsins. Gott litaúrval. Umboðsmenn um land allt. TÆKNIDEILD Ó.J%K fcfclSl’ Smiðshöfða 9 • 132 Reykjavík. Sími 587 5699 • Fax 567 4699 % «■■■■■■■■■■■■■* 4 ■ ■ ■ ■! Lindab ■ ■ ■ ■ ^ ÞAKSTAL Þak- og veggklæðning í mörgum útfærslum, t.d.: bárað, kantað, þaksteinamynstur ofl. Plastisol yfirborðsvörn klæðn- ingarinnar gefur margfalda endingu. Fjölbreytt litaúrval. Umboðsmenn um land allt. canianaasBEHP TÆKNIDEILD (J.JífK fcfclS^ iA ö^gGP’1 Smiöshöfða 9 • 132 Reykjavík Sími 587 5699 • Fax 567 4699 Sumamámskeið í Tómstundaskólanum NÁMSKEIÐ í tungumálum eru áberandi í sumarstarfi Tómstunda- skólans. Nemendum er boðið að sækja þriggja vikna námskeið í sjö erlendum tungumálum; ensku, spænsku, þýsku, ítölsku, frönsku, sænsku og dönsku. Boðið er upp á grunnnám og áfanga fyrir lengra komna. Einnig er á dagskránni námskeið í íslensku fýrir útlendinga fyrir byijendur og framhaldsnem- endur. Þorvaldur Jónasson verður með námskeið í ítalskri skrautritun og Skúli Þór Magnússon leiðbeinir á námskeiði í Ijósmyndun. Hafsteinn Hafliðason er með námskeið um íslenskar jurtir. Farið verður í jurta- Blað allra landsmanna! -kjarni málsins I skoðunarferð. Einnig verður Haf- stejnn með námskeið í rósarækt. í júní verður námskeið fyrir börn í ensku og tölvunámskeið fyrir börn er einnig á dagskránni. 011 nám- skeiðin fara fram að Grensásvegi 16a nema tölvunámskeiðin fyrir böm sem haldin eru í Gamla Stýri- mannaskólanumn að Öldugötu 23. Tölvufyrirtækið OZ valdi Stólpa bókhaldskerfið SH KERFISÞROUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 14 k gull Verðkr. 3.400 Stúdentastjarnan hálsmen eða prjónn Jön Slpmunbsson Skorl9ripoverzlun Laugavegi 5 - sími 551 3383 STEINAR WAAGE SKÓVERSLUN Töflutilboð | Póstsendum samdæeurs * Tökum vió notuóum skóm til handa bágstöddum 1 STEINAR WAAGE/ ; t? loppskórinn JL Veltusundi v/lngólfstorg STEINAR WAAGE / SKOVERSLUN / SKOVERSLUN ^ SÍMI 568 9212 / SÍMI551 8519 <? & Austurstræti 20 V Sími 552 1212 GoldStar GT-9500 Þráðlaus sími fyrir heimili og fyrirtœki, með innbyggt símtœki í móðurstöð og innanhústalkerfi milli allt að þr.iggja þráðlausra síma og móðurstöðvar. Hlýraboli frá kr. 1.200 Stuttbuxur frá kr. 1.200 Gallar (jakka og buxur) frá kr. 6.800 Stuttbuxnasett frá kr. 4.800 Hnepptir bolir frá kr. 2.300 Peysur, bo/ir. /eggings oggallar íyfirstœrdum Opið á laugardögum frá kl. 10-14. [marion Revkjavíkurvegi 64, síiui 565 1 147. Grunnpakki: Innifalið er aðalsíml með einum þráðlausum síma og öllum fylgihlutum, s.s. síma- og rafmagnssnúrum, hleðsíutœki, rafhlöðu og leiðbeiningarbók á íslensku. Verð kr. 25.900,- Auka þráðlaus sími: Innifalið er þráðlaus sfmi með hleðslutœki, rafhlöðu og leiðbeiningum á íslensku. Verð kr. 11.900,- S Síðumúla 37 • 108 Reykjavík Sími 588 2800 • Fax 568 7447

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.