Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 B 25 Stúdent + 11 mánuðir = búfræðingur Þú getur byrjað í júní á 79 daga námsdvöl á einu af 80 kennslubúum skólans. Hið árlega námskeið fyrir stúdenta verður 3. og 4. júní nk. „Þú finnur vart fjölbreyttara nám“. Innritun stendur yfir. Bændaskólinn á Hvanneyri, s. 437 0000. Spennandi starfsnám í hjarta Borgarfjarðar! Háskólanám íbúvísindum Búvísindadeild Bændaskólans á Hvanneyri veitir háskólamenntun í búvísindum sem gerir nemendum, að námi loknu, kleyft að fást við sérfræðistörf á sviði landbúnaðar og landnýtingar. Námið tekur þrjú ár og lýk- ur með B.S. prófi (búfræðikandídat 90 e). Meginsvið námsins eru, auk grunngreina, búfjárrækt, jarðrækt, bútækni, hagfræði og landnýting. Á Hvanneyri hafa nemendur einstakt tæki- færi til að iðka búvísindanám í beinum tengsl- um við lifandi rannsóknastarf á ýmsum svið- um búvísinda með góðum tengslum við ýmsar stofnanir landbúnaðarins. Kandídatar hafa fjölbreytta möguleika til starfa og fram- haldsnáms að námi loknu. Umsóknir um innritun haustið 1996 berist skólastjóra fyrir 10. júní. Nánari upplýsingar fást í síma 437 0000. Frá Hallgrímskirkju Af óviðráðanlegum ástæðum frestast áður boðaður aðalsafnaðarfundur sem boðað hafði verið til mánudaginn 20. maí kl. 20.30, til miðvikudagsins 29. maí kl. 20.30 í safnað- arheimili Hallgrímskirkju. Safnaðarstjórn Hallgrímskirkju, Reykjavík. HEYRNARHJÁLP Tinnitus/eyrnasuð! Fræðslufundur í Norræna húsinu þriðjudag- inn 21. maí kl. 20.30. Fyrirlesari Kaj Fjelle- rad, formaður danska Tinnitus-félagsins. Þolendur tinnitus og fagfólk velkomið. Vegna einstaklingsviðtala, hafið samband við skrifstofu Heyrnarhjálpar, sími 551 5895. Félagið Heyrnarhjálp. Útboð á heyi Hestamannafélagið Fákur hefur ákveðið að bjóða út heykaup félagsins fyrir næsta starfs- ár. Útboðsgögn um gæðakröfur og greiðslu- tfyggingar félagsins liggja frammi á skrif- stofu þess, Víðivöllum í Víðidal, sem opin er kl. 13.00-17.00 alla virka daga (sími 567 2166). Tilboðsfrestur er til 20. júní nk. Hestamannafélagið Fákur. <A UGL YSINGAR 'Áf TJÓHASKOÐUHARSTÖD Smiðjuvegi 2 - 200 Kópavogur Sími 567-0700 - Símsvari 587-3400 - Telefax 567-0477 Tilboð óskast í bifreiðar sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Bifreiðarnar verða til sýnis á Smiðjuvegi 2, Kópavogi, mánudaginn 20. maí 1996, kl. 8-16. Tilboðum sé skilað samdægurs. Vátryggingafélag íslands hf. - Tjónaskoðunarstöð - GISIJ GLÐÍ INNSSON Kirkjulundi 13, Garðabæ. 9 565 8513 / 896 2310 Húsfélagið Mávahlfð 1 óskar eftir tilboðum í brot og endursteypu, múrviðgerðir, snjóbræðslu, gluggaviðgerðir og endursteiningu á öllu húsinu í Mávahlíð 1. Útboðsgögn verða seld á kr. 2.000,- á skrif- stofu minni frá og með þriðjudeginum 21. maí 1996. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 28. maí 1996 kl. 14.00. TIL S 0 L U «< Húseignirnar Efstasund 86 og Sólheimar7, Reykjavík Útboð nr. 10596 Efstasund 86, Reykja- vík. Steinsteypt hús, hæð og jarðhæð. Stærð hússins er 254 m2 (679 m3 ). Brunabótamat er kr. 11.313.000,- og fasteignamat er 9.674.000,-. Útboð nr. 10597 Sólheimar 7, Reykja- vík. Steinsteypt einbýlishús, tvær hæðir og kjallari ásamt bílskúr. Stærð hússins er 247,5 m2 (635 m3). Brunabótamat er kr. 16.469.000,- og fasteignamat er kr. 12.359.505,-. Húsin verða til sýnis í samráði við Fast- eignir ríkissjóðs, sími 551 9930 og hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, Reykjavík. Nánari upplýsingar um ofangreindar eignir eru gefnar hjá sömu aðilum. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 þann 28. maí 1996 þar sem þau verða opnuð í viðurvist viðstaddra bjóðenda er þess óska. Wríkiskaup Ú t b o ð s k i I a árangri I BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 »> Framkvæmdasýsla ríkisins, fyrir hönd Menntamálaráðuneytisins, óskar eftir til- boðum í utanhússviðgerðir á Flensborg- arskólanum í Hafnarfirði. Helstu verkþættir eru háþrýstiþvottur, viðgerðir á ryðguðum járnum, múrvið- gerðir, sílanböðun og málun. Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 10. september 1996. Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 6.225 frá kl. 13.00 þann 21. maí 1996, hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7, 150 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þann 12. júní 1996 kl. 11.00. \ÍS/RÍKISKAUP Ú t b o & skiIa á r a n g riI BORGARTÚNI 7, 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 ÚTBOÐ F.h. Gatnamálastj. í Reykjavík, er óskað eftir tilboðum í gerð malbikaðra gang- stíga ásamt ræktun víðs vegar um borg- ina. Verkið nefnist: Gangsti'gar 1996. Heildarmagn gangstíga er u.þ.b. 5.600m2 Heildarmagn ræktunareru.þ.b. 5.200m2. Skiladagur verksins er 1. október 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn kr. 10.000,- skilatr. Opnun tilboða: Fimmtud. 30. maí nk. kl. 14.00. gat 74/6 F.h. Gatnamálastj. í Reykjavík er ósk- að eftir tilboðum í verkið: Göngu- og hjólaleiðir - úrbætur við götur og gatnamót 1996. Helstu magntölur eru: Uppúrtektogfylling u.þ.b. 320 m3 Steinlögn/hellulögn u.þ.b. 1.450 m2 Steyptir fletir u.þ.b. 300 m2 Kantsteinn u.þ.b. 700 m Lokaskilad. verksins er 15. október 1996. Útboðsg. verða afhent á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tilboða: Fimmtud. 30. maí nk. kl. 14.30 á sama stað. gat 75/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í 155,5 m2við- byggingu, ásamt 49 m2tengigangi og breytingum á eldra húsi við leikskólann Holtaborg, Sólheimum 21, Reykjavík. Útboðsg. fást á skrifst. vorri gegn kr. 10.000 skilatr. Opnun tiiboða: Miðvikud. 5. júnf nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 76/6 F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað eftir tilboðum í frágang á þakgarði Keiluhallarinnar í Öskjuhlíð. Útboðsg. fást á skrifst. vorri frá þriðjud. 21. maí nk. gegn kr. 5.000 skilatr. Opnun tilboða: Miðvikud. 29. maí nk. kl. 14.00 á sama stað. bgd 77/6 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.