Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 19.05.1996, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 19. MAÍ 1996 B 11 DÆGURTÓNLIST Grimmdar rokkrapp MÖRGUM eru enn í fersku minni tónleikar bandarísku rokksveitarinnar Rage Against the Machine í rokkbænum Hafnarfírði fyrir margt löngu. Þá var sveitin sú vinsæl- ust allra á íslandi og plata hennar seldist í bílförmum. Ekki er ljóst hvort velgengnin á íslandi hafði þar áhrif, en um hríð varð hljótt um liðsmenn Rage og um tíma slitu þeir vinskap. Allt er nú fallið í ljúfa lög og skammt síðan breiðskífa hin síðari kom út; Evil Empire. Pólltíkarsynir Rage Against the Machine. Frank Zappa spottaði eitt semja lög um fátæktina. Líku íslandi og allt í einu voru liðs- sinn Bob Dylan í lagi er farið með Rage Against menn komnir í hóp auðmanna og sagði hann hafa lítið ann- the Machine, sem hóf upp sem hlýtur að hafa haft sitt að fyrir stafni sem ungur raust hamaðist að yfirvöldum að segja um tilvistarkreppu maður en sitja inni á vörulag- og þeirra launráðum. Platan sveitarinnar. Ekki er að er föður síns grósserans og fyrsta seldist víðar vel en á merkja annað en þeir hafi náð áttum, því platan nýja þykir ekki síður kraftmikil og sterk en sú fyrri og ef eitthvað þá eru textarnir enn pólitískari en forðum. Textahöfundur er enn söngvarinn knái Zack de la Rocha, sem lítur suður fyrir Rio Grande að mestu og tel- ur illvirki bandaríska stjórn- valda i bakgarði sínum af miklum móð. Tónlistin er aftur á móti að mestu úr smiðju Toms Morellos gítar- leikarans fima og er það mál manna að þeim félögum hafi tekist að fullkomna stíl þann sem þeir viðruðu á fyrstu plötu sinni; grimmdar rokkrapp. LEITIN að einhveiju nýju hefur oftar en ekki verið leit að einhveiju gömlu eins og sér stað í ýmsum af- brigðum danstónlistar undanfarin misseri þar sem menn hafa leitað aftur í allt frá fönki í hanastéls- og piparsveinadjass. Tónlist sem ungu fólki fannst al- mennt hallærisleg og jafnvel hrein viðurstyggð er nú með eftirsóttustu tónlist og gamlar vínylplötur ganga kaupum og sölum við geypifé. * IBristolpoppi síðustu ára bar nokkuð á leit í gömul hljóð og hljóma- gang og vinsælt var að skreyta tónlistiha með ■■■■■■■■■■■ ólíkleg- seinni tíð eftir Árno sem Matthíasson helst má , , „ . . Pat Boone. Annar hand- meta á meðan fólk á fer- heitar lummur viða um tugsaldri hryllti sig og heim. ekki batnar það þegar Fylgismenn lyftutón- dregnar eru fram í dags- listarinnar segja að nú- Ijósið plötur með James tíma popp og rokk sé orð- Last, Fritz Wunderlicht og ið svo allsráðandi að það Pat Boone. Annar hand- sé f ravm merkingarlaust leggur og náskyldur er svo tónaniður, líkt og lyftu- geimaldarpoppið, _ sem tónlistinni og hanastéls- einniger í mikilli sókn. Það jassinum var ætlað, og á sér rætur í víðómsbylt- fyrir vikið sé þessi gamla ingu sjöunda og áttunda tónlist framandi og heill- áratugarins vestur í andi; eins konar mótefni, Bandaríkjunum, þar sem sérstaklega þar sem inn á Ay útgáfufyrirtæki milli lummanna má finna reðu tónlistar- sérkennilegar útsetning- ^M^^nenn til að semja ar> undarlega geimaldar- og taka upp tón- hljóma, eða afkáralega llpr list sem gjör- raddsetningu; nokkuð nýtt gæti hina Sem aldrei heyrist hjá nýju tækni og popphetjum nútímans sem þannig aukið sie-la lvcnan sió. WHSPOR-Iiðar halda áfram að gefa út plötur í Reif-röð- inni, enda hafa þær notið fádæma vinsælda. Fyrir stuttu kom út enn plata í röðinni og kallast Reif í botn. Reif í botn er margt vinsælla laga og eitt íslenskt í bland. Meðal erlendra flytjenda má nefa Prodigy, Led Zeppei- in seinni tíma, furðufuglinn Moby, N-Trance, Sham- en, gömlu rörin í Right Said Fred, Mighty Dub Kats og japönsku sveitina Tokyo Ghetto Pussy. íslenska lagið er Gas með Fantasíu og Stefáni Hiimarssyni, sem er verulega vinsælt um þessar mundir. Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir Kúbverji Jesús Alemany og félagar í Hótel íslandi sællar minningar. Hefðarhylling MARGIR muna eftir hljómsveitinni kúbversku Sierra Ma- estre sem liðsinnti Bubba Morthens við breipðskifuna Von á sínum tíma. Þar vakti athygli meðal annarra frábær trompetleikari, Jesús Alemany. Stuttu eftir komu hans hingað með Sierra Maestre fluttist hann búferlum til Lund- úna og spurðist fátt af einum þar til hann sendi fra sér snilldarskífuna Cubanisma! fyrir stuttu. Sem vonlegt er leikur Jes- ús helst kúbverska danstónlist, sem meðal ann- ars gat af sér salsatónlist og hafði mikil áhrif á jass- öguna þar til skrúfað var fyrir slík samskipti með við- skiptabanni Bandaríkja- manna á Kúbu í lok sjötta áratugarins. Á Kúbu hafa menn righaldið í hefðina og breiðskífa Jesús Alemanys er hefðarhylling með mód- ernískum blæ. Til liðs við sig fékk hann jasspíanóleik- arann snjalla Alfredo Rodr- íguez, sem fluttist til frá Kúbu 1962 og býr nú í Par- is. Aðrir frægir aðstoðar- menn Alemanys eru sumir liðsmanna sveitarinnar frægu Irakee og fleiri fram- heijar kúbverskrar tónlist- ar, til að mynda slagverks- leikarinn snjalli Tata Guin- es. Tvist & bast ENDURVINNSLAN held- ur áfram; í kjölfar gríðar- legra vinsælda „Sixties“ á síðasta ári sendi hljómsveit- in Tvist & bast frá sér breiðskífu með ýmsum lög- um frá sjötta áratugnum. Sveitina skipa ýmsir valin- kunnir tónlistarmenn. Tvist & bast er skipuð Sævari Sverrissyni, Jósep Sigurðssyni, Gesti Pálssyni, Jóni Ingólfssyni, Magna Gunnarssyni og Jóhanni Ágústssyni, en á breiðskífu þeirra félaga, sem heitir Uppstökk, er meðal annars að finna lög sem Elvis Presley, Chuck Berry, Bill Haley og fleiri gerðu fræg á sínum tíma, en lögin eru öll með ís- lenskum textum. í kjölfar útgáfunnar hyggst Tvist & bast leggja land undir fót í sumar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.