Morgunblaðið - 16.06.1996, Page 19

Morgunblaðið - 16.06.1996, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 19 ex með ári hverju afnað 50 milljónum króna. ' stigu sín fyrstu luspor sumarið 1994. Dlís landgræðslupokum viðskiptavina. Pokinn íð þessu móti tóku lumálin í sínar hendur m gróðureyðing herjar. )u áfram hefðbundinni 1995 Sumarið 1995 var unnið að upp- græðslu 140 svæða um ljtnd ailt eða sem samsvarar 44.000 m á dag. Jarðvegseyðingin ógnar ekki aðeins hálendinu; svæði á Reykjanesi og við Mosfellsbæ voru einnig tekin til uppgræðslu, svo eitthvað sé nefnt. Mikil áhersla var lögð á fræðslu á árinu enda er nauð- synlegt að vinna að almennri hugarfarsbreytingu í þessu máli. Meðal annars var efnt til ljóða- og ritgerðasam- keppni um landgræðslumál í öllum grunnskólum landsins. Umhverfis- og landgræðsludagar voru haldnir í bæjar- og sveitarfélögum með fræðslu, landgræðslu og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þá var einnig hrundið af stað sérstöku umhverfisátaki í samvinnu Olís og ungmennafélaganna í landinu. 1996 A þjóðhátíðardegi Islendinga þann 17. júní verður Landgræðslunni afhentar 10 milljónir og hafa viðskipta-vinir Olís því safnað 50 milljónum króna til verkefnisins. Baráttan heldur áfram. Megináherslan verður á hefð-bundna landgræðslu en fræðslan er ekki síður mikilvæg, því viðhorfsbreyting fólksins í landinu er jafn nauðsynleg og ræktaðir hektarar. í ár verða haldnir landgræðsludagar víða um landið og vinnuskólar heimsóttir. Félög, sjálfboðaliðar og ein- staklingar, sem vilja leggja landinu lið í sumar, munu með ýmsum hætti njóta sérstakrar aðstoðar Olís. Framlag viðskiptavina Olís hefur skilað miklum árangri sem landið mun lengi njóta. Við höldum baráttunni áfram með það að markmiði að gömul gróðursvæði, sem hafa látið undan landeyðingunni, grói á ný. GRÆÐUM LANDIÐ MEÐ m

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.