Morgunblaðið - 16.06.1996, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 21
MESTIFJÁRSJÓÐUR ÍSLANDS
Er til betri fjárfestine?
J Vísitala kaupgengis hlutabréfasjóða og þingvisitölu
hlutabréfa frá.stofnun Islenska fjársjóðsins hf.
Mesti fjársjóður íslands er fólkið sem landið byggir.
ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN er sérhæfður hlutabréfasjóður sem fjárfestir
í íslensku hugviti og íslenskri verkkunnáttu eins og hún gerist best.
ÍSLENSKI FJÁRSJÓÐURINN var stofnaður í desember 1995 og hefur nú
slitið barnsskónum. Frá stofnun sjóðsins hefur gengi hans hækkað um 57%.
Með fjárfestingu í ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM eflir þú íslenskt atvinnulíf.
Á aðalfundi 14. júní 1996 var ákveðið að greiða 10% arð til hluthafa.
Vcrðbrct'aeign sjóðsins cr bundin í hlutabréfuni eftirtalinria fyrirtækja:
Árnes hf.
Delta hf.
Fiskiðjan Skagfirðingur hf.
Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf.
Grandi hf.
Hampiðjan hf.
Haraldur Böðvarsson hf.
Hraðfrystihús Eskifjarðar hf.
Islenskar sjávarafurðir hf.
Lyfjaverslun Islands hf.
Marel hf.
Nýherji hf.
OZ Interactive, Inc.
Pharmaco hf.
SÍF hf.
Síldarvinnslan hf.
Skagstrendingur hf.
SR-Mjöl hf.
Sæplast hf.
Taugagreining hf.
Tæknival hf.
Utgerðarfélag Akureyringa hf.
Vinnslustöðin hf.
Eormóður ramrni hf.
Heildareignir 13. júní: 197 millj. króna.
Ábendíng frá Landsbréfum: Athugið að ávöxtunartölur núna þurfa ekki að cndurspegla ávöxtun í framtíðinni.
SUÐURLANDSBRAUT 2 4, 108 REYKJAVÍK, SÍMI
Tryggðu þér hlutdeild í
ÍSLENSKA FJÁRSJÓÐNUM
núna!
, LANDSBRÉF HF.
588 9200, BRÉFASÍMI 588 8598
HflU NÚAUGlíSNCASTOfA/SU