Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 39

Morgunblaðið - 16.06.1996, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. JÚNÍ 1996 39 FRÉTTIR Afsögn skólanefndarformanns FORMAÐUR skólanefndar Mennta- skólans við Sund, Ingólfur H. Ing- ólfsson, hefur sagt af sér for- mennsku eftir að menntamálaráð- herra setti Eirík G. Guðmundsson, aðstoðarskólameistara Fjölbrauta- skóla Vesturlands, rektor MS. Skólanefnd gerði tillögu um Pétur Rasmussen, konrektor MS. Nefndin kom saman 5. júní og lét Ingólfur þá bóka m.a. að | menntamálaráðherra hafi ekki virt tillögur nefndarinnar, sem mikil og fagmannleg vinna lægi að baki, án þess að sjá á þeim nokkra mein- bugi né heldur á vinnubrögðum hennar. „Ákvörðun ráðherra er því byggð á eigin geðþótta. Þetta er lítilsvirðing á vinnu nefndarmanna , og gerir störf nefndarinnar og j ákvarðanir ótrúverðug. Við þessi ! skilyrði treysti ég mér ekki til að vinna að hagsmunum skólans af sömu einurð og áður og segi því ------------------ Stöð 3 sýnir fjóra leiki STÖÐ 3 hefur gert samning við RÚV um sýningarrétt á fjórum leikj- um í Evrópumóti landsliða í beinni útsendingu 18. og 19. júní. Fyrri daginn verða sýndir leikir Rúmeníu og Spánar og Skotlands og Sviss og seinni daginn Króatíu go Portúg- als ög Rússlands og Tékklands. Fyrri leikurinn hefst kl. 15.30 og seinni 18.30 báða dagana. Þetta eru síðustu leikit' t'iðla- keppninnar, þá ræðst hvaða þjóðir komast áfram og et' mikil spenna. Með þessurn samningi Stöðvar 3 og Sjónvarpsins gefst knattspyrnu- áhugafólki tækifæri til að fylgjast með tveimur leikjum í einu því RÚV verður með beinar útsendingai' frá öðrum leikum á sama tíma. Geir Magnússon og Lárus Guðmundsson lýsa leikjunum á Stöð 3. af mér formennsku frá þessum fundi að telja,“ segir í bókuninni. Tvenns konar tillögur bárust Björn Bjarnason menntamálaráð- herra segir að eftir að skólanefndin hafi gert sína tillögu hafi farið fram könnun meðal kennara. Þar varð niðurstaðan sú að Eiríkur G. Guð- mundsson væri best til þess fallinn að taka við skólameistarastöðunni. „Það er alrangt að halda því fram að með því að bregðast svona við tillögu skólanefndar sé verið að gera lítið úr hennar störfum. Það hvílir á mínum herðum að taka ákvörðun um þetta mál og skóla- nefndarinnar að veita umsögn og gera tillögur. Menn taka að sér setu í skólanefndum á ákveðnum forsendum, m.a. þessari. Ég get ekki annað en harmað að skóla- nefndarformaðurinn velji þennan kost. Eftir að tillögur hans og nefndarinnar bárust ræddum við tvisvar sinnum saman í síma og ég greindi frá mínum viðhorfum. Það fór ágætlega á með okkur þannig að það kemur mér á óvart að hann segi af sér,“ sagði ráðherra. Vesturbær - háskólasvæðið 5 herb. falleg og björt efri sérhæð til sölu á rólegum og góðum stað. Tvær saml. stofur í suður ásamt stór- um svölum. Stórt eldhús m/fallegum innréttingum. Flísal. baðherb. 3 rúmg. svefnherb. m. skápum. Tvær geymslur. Þvottahús á hæð. Gróinn garður o.fl. Ásett verð 11,5 millj. - áhv. 7,9 millj. langtímalán. Mism. aðeins 3-3,5 millj. Ýmis skipti mögul. Upplýsingar í síma 554 4366. EIGNAMIÐLÖMN .t.r Ábyrg þjónusta í áratugi Sími 588 9090 - Fax 588 9095 Síðumúli 21. Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali. Selvogsgrunn - afar glæsilegt hús Vorum að fá í sölu 341 fm einbýlishús á tveimur hæð um auk kjallara á þessum eftirsótta stað. Húsinu fylgir 33 fm bílskúr með sjálfvirkum opnara. Húsið skiptist m.a. í 3 glæsilegar stofur með frönskum gluggum og 4-5 svefnherbergi. Auk þess er 2ja-3ja herþergja samþykkt íþúð í kjallara með sérinngangi. Húsið hefur nýlega verið standsett frá grunni á sérlega smekklegan hátt. Gengheilt parket er á gólfum. Allar innrétt- ingar eru nýjar og mjög vandaðar, sérsmíðaðar. Allar innréttingar og tæki í eldhúsum eru ný og baðher bergi hafa verið endurnýjuð að mestu leyti. Þrennar svalir. Fallegur gróinn garður. Eign í algjörum sérflokki. Verð 25 millj. 6397 einbýlishús á glæsilegum útsýnisstað. Húsið skilast fullbúið að innan. Jensog Lína verða í söluhugleiðingum milli kl. 14 og 16 í dag. HATUN tmB SUÐURLANDSBRAUT 10 SÍMl: 568 7800 FAX: 568 6747 Neðstaleiti 3 - opið hús - glæsileg íbúð m/bílskýli Tæplega 170 fm falleg og vönduð íbúð á 1. hæð til vinstri t skemmtilegu fjölbýlishúsi f einu vinsælasta hverfi borgarinnar. Massíft parket á gólfum. Tvennar suðursvalir. Mjög góð sameign. Þetta er mjög áhugaverð eign. Til sýnis f dag kl. 14—17. Gjörið svo vel og lítið inn. EIGNASALAN, Ingólfsstræti 12, símar 551 9540 og 551 9191. FASTEIGN ER FRAMTÍD f^) CL SÍMI 568 77 68 FASTEIGNAf \ tlMIÐLUN Suðurlandsbraut 12, 108 Reykjavík, Sverrir Kristjánsson -4E fax 568 7072 lögg. fasteignasali Opið hús Logafold 35 Þetta góða 238 fm hús er til sölu. í dag tekur húsráðandi á móti ykkur milli kl. 14 og 18. Húsið stendur ofan götu. Útsýni. Mjög góð útiaðstaða með heitum potti. Á hæðinni eru rúmg. stofur og 5 svefnherb., bað, stórt eldhús, búr og þvottaherb. Massíft parket á gólfum. Vandaðar innréttingar. Niðri er gott herb., þar er lagt fyrir snyrtingu, geymsla og innbyggður bílskúr. Skipti koma til greina á góðri efri sérhæð t.d. í Hafnarfirði. Einkasaia. FRÁiÆSl VERÐ BÓKAÐU STRAX, Ennþá laust í nokkrar ferðir NORRÆNA FERÐ ASKRIFSTOFAN Laugavegur 3, Sími: 562 6362 AUSTFAR HF Seyðistirði, slmi: 472 1111 Umboðsmenn um allt land S|ÁÐU HVERNiG Frá kr. 16*740, Vikuferð til Færeyja með fjögurra manna fjölskyldu, 2 fullorðnir, 2 börn yngri en 15 ára. Út eftir 4. júií og heim í ágúst Frá kr,24,1 Fjögurra manna fjölskylda með eigin bíl til Danmerkur 27 júní eða 4. júlí og heim frá Noregi f ágúst. 2 fuilorðnir og tvö böm yngri en 15 ára. *Verð á mann. Bifreið innifalin V/SA laisimEMai.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.