Morgunblaðið - 23.06.1996, Qupperneq 16
16 SUNNUDAGUR 23. JÚNÍ 1996
MORGUNBLAÐIÐ
+
LISTIR
ÚTSKRIFTARHÓPUR Tónmenntaskóla Reykjavíkur.
Tuttugn frá Tón-
menntaskólanum
SAMANTEKT FÉLAGSVÍSINDASTOFNUNAR Á SÖLU BÓKA FYRIR TÍMABILIÐ í MAÍ 1996.
UNNIÐ FYRIR MORGUNBLAÐIÐ, RÍKISÚTVARPIÐ, FÉLAG ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFENDA
OG FÉLAG BÓKA- OG RITFANGAVERSLANA. LISTINN MUN BIRTAST MEÐ SKIPTINGU í
ÓLÍKA EFNISFLOKKA HÉR EFTIR. FLOKKARNIR ERU: 1. ÍSLENSK OG ÞÝDD SKÁLDVERK.
2. BÆKUR ALMENNS EFNIS, Þ.M.T. ÆVISÖGUR, ENDURMINNINGAR OG HANDBÆKUR. 3.
ÍSLENSKAR OG ÞÝDDAR BARNA- OG UNGLINGABÆKUR.
JNtfcgniiMiifeife
Bóksölulisti
4 AÐ SKOÐA MÁLVERK — 100 MEISTARAVERK
B : Jean Christophe Baily. Útg. Mál og menning.
TÓNMENNTASKÓLI Reykjavík-
ur er nú að ljúka fertugasta og
íjórða starfsári sínu. í skólanum
voru um 460 nemendur og kennar-
ar voru 45.
Meðal annars störfuðu við skól-
ann tvær strengjasveitir og tvær
blásarasveitir auk léttsveitar.
Úr skólanum útskrifuðust í vor
alls 20 nemendur, þar af tóku 12
nemendur inntökupróf í Tónlistar-
skólann í Reykjavík.
Mikið hefur verið urri tónleika-
hald í vetur og voru síðustu opin-
beru tónleikar skólans haldnir í
íslensku óperunni laugardaginn
11. maí sl.
O VELMÆLT
Sigurbjöm Einarsson tók saman. Útg. Setberg.
O ÍSLENSK GARÐABLÓM
Hólmfríður A. Sigurðarsdóttir. Útg. íslenska bókaútgáfan.
£k LJÓÐ TÓMASAR GUÐMUNDSSONAR
" Útg. Mál og menning.
Einkalíf fær góða dóm
EINKALÍF, kvikmynd Þráins
Berthelssonar, var sýnd á kvik-
myndahátíðinni í Cannes í maí síð-
astliðnum. Aðalhlutverkin eru í
höndum Gottskálks Dags Sigurð-
arsonar, Dóru Takefusa og Olafs
Egilssonar.
Tímaritið Variety birti í kjölfarið
gagnrýni um Einkalíf og segir þar
m.a. að myndin tali kröftugu máli
sem ætti að skiljast hvar sem er
í heiminum. Þráni er hrósað fyrir
fagleg handtök þegar hann af-
greiðir ýmiss konar aðstæður og
persónur með ærslafenginni gleði
og einnig er þess getið hversu vel
myndin tekur á umhverfi ungs
fólks, jafnt í félagslegu sem pólit-
ísku tilliti. „Þrátt fyrirtilhneigingu
til fulllangra samtala bitnar það
ekki á skarpleika myndarinnar,
sem heldur sér fullkomlega í gegn-
um ijölbreytt myndsnið t.a.m.
heimavídeó-klippingin, sem tjáir
vel fagurfræðilega afstöðu nýrrar
kynslóðar til kvikmyndagerðar.
Þótt allar persónur myndarinn-
ar fái ærlega á baukinn, gengur
myndin samt ekki of langt með
því að gera út af við nokkurn".
Lýkur gagnrýnandi Variety síðan
umfjöllun sinni á því að flokka
Einkalíf til mynda í anda hinna
ofsafengnu mynda Richards Lest-
ers, sem urðu frægar á sjöunda
áratugnum.
C ÍSLENSKAR TILVITNANIR
Hannes H. Gissurarson tók saman. Útg. Stofnun Jóns Þorlákssonar.
0 MERGUR MÁLSINS
Jón G. Friðjónsson. Útg. íslenska bókaútgáfan.
7 LJÓÐ DAGSINS
* Sigurbjörn Einarsson valdi efni. Útg. Setberg.
Q BÓKINUM VEGINN
Lao-Tse. Útg. Hörpuútgáfan
Q__ 4 Q FLOWERS ON THE ROOF
Ingibjörg Sigurðardóttir. Myndir Brian Pilkington. Útg. Mál og menning.
Q__ 4 Q GULLKORN DAGSINS
** " Ólafur Hakur Árnason tók saman. Útg. Hörpuútgáfan.
i
I
I
í
I
(
;
i
I
í
i
(
!
«
Ekki vera hrædd
SÁ SEM að sýningunni stendur
segir hana dæmi um einstakan
heimildar-expressjónisma en
það sem við sýningargestum
blasir er maður sem er að deyja
úr alnæmi og situr nakinn í
sófa. Gestir eru hvattir til að
snerta hann. Sýning þessi, sem
var nýlega opnuð i Tate-gall-
eríinu í London, hefur vakið
athygli og deilur eins og fleiri
listsýningar enda hefur hún
vakið upp sígilda spurningu:
Er þetta list?
I grein í breska blaðinu Inde-
pendent segir að svarið við
þessu hljóti að vera já, að
minnsta kosti að hluta til, enda
sé nú áratugur innsetninganna.
Breski listamaðurinn Damien
Hirst hafi fjallað um dauðann á
umdeildan hátt með sýningu á
kúm sem hlutaðar hafa verið
niður, bandaríski myndbanda-
listamaðurinn Bill Viola hafi
vakið ómælda hneykslun í Tate-
galleríinu er hann sýndi mynd-
band af dauðastríði móður
sinnar. Sýningin nú sé í þessum
anda. Gestum sé ögrað, þeir
hvattir til að snerta alnæmis-
sjúkan mann og ræða við hann.
Upplifunin sé sterk og neyði
menn til að leiða hugann að
málefnum sem þeir hafi líklega
leitt hjá sér. Auk mannsins í
sófanum hefur verið komið fyr-
ir sýnishornum af sýktu blóði
víðs vegar í sýningarsalnum.
Sýningin ber yfirskriftina
„Ekki vera hrædd“ og er
hugarfóstur Tonys Kaye, aug-
lýsingahönnuðar sem hefur
verið óhræddur við að fara
ótroðnar slóðir í auglýsingum
sínum. Hann gerði auglýsingu
fyrir Guinnes-bjór sem sýndi
karlmenn kyssast og á síðasta
ári „sýndi“ hann umrenning til
að hvetja fólk til að leiða hug-
ann að málefnum heimilis-
lausra.
Sýningunni er ætlað að fara
víða og skiptast fimm manns á
um að sitja í sófanum, fjórir
karlar og ein kona, fjögur
þeirra bandarísk en einn Þjóð-
veiji. Einn þeirra er David
Herndon-White, 35 ára Los
Angeles-búi sem hefur verið
með alnæmi í þijú ár. Hann
situr í sófanum íklæddur hvít-
um slopp sem hann flettir frá
sér sýni menn því nokkurn
áhuga. „Hér sit ég með þennan
sjúkdóm og það hræðir fólk.
Það er dauðskelkað. Karlmenn-
irnir þora fæstir að koma
nærri, konurnar reyna að
dreifa huganum með því að
ræða saman.“
Hann segir afar mikilvægt
að ræða um eyðni við fyrstu
kynni, enda fólk alls ekki nógu
varkárt, né leiði það hugann að
alnæmi. En auglýsingar þar sem
fólk er hvatt til að nota smokka
þykja ekki sérlega listrænar.
Hugmyndin að þessari sýningu
kviknaði hjá Kaye þegar hann
var á dæmigerðri sýningu list-
muna þar sem skilti með áletr-
uninni „Vinsamlega snertið
ekki“ voru hvarvetna. Hann
segist hafa langað til að setja
upp sýningu með öfugum for-
merkjum, „Vinsamlega snert-
ið“. Og það leiddi hugann þegar
að alnæmi, um leið og fólk
greindist með alnæmisveiruna
væri það svipt þeim grundvall-
arréttindum að vera snert.
Einstakir flokkar:
Skáldverk
1 UÓÐ TÓMASAR
GUÐMUNDSSONAR
Útg. Mál og menning.
Almennt efni
AÐ SKOÐA MÁLVERK
(100 meistaraverk)
Jean Christophe Bailly.
Útg. Mál og menning.
Börn og unglingar
I
1 FLOWERS ON THE ROOF
Ingibjörg Sigurðard., myndir:
Brian Pilkingson.
Útg. Mál og menning.
2 Uóo DAGSINS
Sigurbjörn Einarsson valdi efni.
Útg. Setberg.
3 FALIN MYNDAVÉL
Flemming Jarlskov.
Útg. Mál og menning.
4 GULLREGN AF UÓÐUM
Jónas Hallgrímsson.
Útg. Mál og menning.
5-6 RAUÐA SERÍAN (4 f pakka)
Útg. Ásútgáfan
5_6 VERÖLD SOFFÍU
Josten Gaarder.
Útg. Mál og menning.
7 TÍMAÞJÓFURINN
Steinunn Sigurðardóttir.
Útg. Mál og menning.
8 FEGURSTU UÓÐ JÓNASAR
Útg. Stofnun Jóns Þorlákssonar.
9 ÍSLENSK KVÆÐI
Frú Vigdís Finnbogadóttir tók
saman.
Útg. Mál og mefining.
10 STÓRBÓK EINARS
BENEDIKTSSONAR
Útg. Mál og menning.
2 VEL MÆLT
Sigurbjörn Einarsson tók saman.
Útg. Setberg.
3 ÍSLENSK GARÐABLOM
Hólmfríður A. Sigurðardóttir.
Útg. íslenska bókaútgáfan.
4 ÍSLENSKAR TILVITNANIR
Hannes H. Gissurarson tók saman.
Útg. Stofnun Jóns Þorlákssonar.
7 GULLKORN DAGSINS
Ólafur HaukurÁrnason tók saman.
Útg. Hörpuútgáfan.
9 MARZ OG VENUS í SVEFN-
HERBERGINU
Dr. John Gray.
Útg. Vöxtur.
2
3-4
3-4
5
6
7-8
7-8
9
10-13
10-13
í
I
Þær bókaverslanir sem tóku þátt í samantektinni að þessu sinni voru;
Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg, Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi, Bókabúð Máls og menningar, Síðumúla, Bókbær,
Glæsibæ, allar í Reykjavík, Bókabúðin Veda, Kópavogi, Bókaverslunin Gn'ma, Garðabæ, Bókabúð Keflavíkur, Keflavík, Kaupfélag V-Hún-
vetninga, Hvammstanga, Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum og Kaupfélag Árnesinga, Selfossi.
10 ÍSLENSK ORÐABÓK
Ritstj. Árni Böðvarsson.
Útg. Mál og menning.
8 STRÖNDIN í NÁTTÚRU
ÍSLANDS
Guðmundur P. Ólafsson.
U Útg: Mál og menning.
5 MERGUR MÁLSINS
Jón G. Friðjónsson.
Útg. íslenska bókaútgáfan.
6 BÓKIN UM VEGINN
Lao-Tse.
Útg. Hörpuútgáfan.
GRILLAÐIR BANANAR
Ingibjörg Möller og
Fríða Sigurðardóttir.
Útg. Vaka-Helgafell hf.
ARIOG ÁSA LEIKASÉR
Joan Webb.
Myndir: Kim Mulley.
Útg. Björk.
POLLÝANNA
Eleanor H. Porter.
Útg. Mál og menning.
FIMM ÓÞEKKAR MÝS
Andy Langley.
Myndir: John Collins.
Útg. Setberg.
HJA AFA OG ÖMMU
Lawrence diFiori.
Útg. Björk.
DODDI 1-5 (5 bækur)
Enid Blyton.
Útg. Myndabókaútgáfan.
KOLUR Í LEIKSKÓLA
Walt Disney.
Útg. Vaka-Helgafell hf.
MIKÓ LEIKUR SÉR
Walt Disney.
Útg. Vaka-Helgafell hf.
DODDI OG
FLUGDREKINN
Enid Blyton.
Útg. Myndabókaútgáfan.
HUNDALÍF
Walt Disney.
Útg. Vaka-Helgafell hf.
1
f
(